Erlent Lágflug á helstu mörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum mörkuðum í dag. Fjármálafyrirtæki og flugfélög leiða lækkun dagsins. Gengi bréfa í breska fasteignalánafyrirtækinu Bradford & Bingley féll um rúm 24 prósent eftir að stjórnendur fyrirtæksins greindu frá því að þeir hefðu selt bandaríska fjárfestingarsjóðnum TPG 23 prósenta hlut í fyrirtækinu fyrir tæpar 179 milljónir punda, jafnvirði 26 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 2.6.2008 09:21 Enn einn hnífabardagi í Kaupmannahöfn Ráðist var á tvo unglingspilta í miðborg Kaupmannahafnar í gærkvöldi og þeir stungnir margsinnis með hnífum. Erlent 1.6.2008 13:45 Eitt reyklaust ár að baki Eitt ár er nú liðið síðan slökkt var í síðustu löglegu sígarettunum á kaffihúsum, veitinga- og skemmtistöðum landsins. Reykingabannið á ársafmæli í dag. Innlent 1.6.2008 13:37 Hernum skipað að styðja Mugabe Æðsti hershöfðingi Simbabve hefur komið þeim skilaboðum til allra hermanna stjórnarhersins, að styðji þeir ekki Robert Mugabe í forsetakosningunum hinn 27. júní verði þeir umsvifalaust reknir. Erlent 1.6.2008 09:46 Birgir Moss Bros vill hluti Baugs Berwin & Berwin, einn af stærstu birgjum bresku herrafataverslunarinnar Moss Bros hefur sýnt áhuga á að kaupa 20 prósent af hlut Baugs í versluninni. Baugur á 29 prósent í Moss Bros. Viðskipti erlent 31.5.2008 22:47 Sama ruglið á Barack og Hillary Þrjátíu nefndarmenn á vegum demokrataflokksins í Bandaríkjunum sitja nú á fundi sem getur haft úrslitaáhrif á það hver verður frambjóðandi flokksins í forsetakosningum í haust. Erlent 31.5.2008 20:38 Ný vá vofir yfir í Kína Yfirvöld í Kína eru nú í kapphlaupi við tímann að opna farveg fyrir losun vatns úr stöðuvatni sem varð til í jarðskjálftanum í Sisjúan fyrir tæpum þremur vikum. Erlent 31.5.2008 20:29 Fram af flugbrautinni Airbus flugvél á leið til Miami í Bandaríkjunum fór fram af flugvellinum í Tegucigalpa í Hondúras með þeim afleiðingum að flugmaður, einn farþegi og leigubílstjóri sem varð fyrir flugvélinni létu lífið. Erlent 31.5.2008 16:31 Sjóræningjar tóku land á Patreksfirði Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. Innlent 31.5.2008 16:09 Herforingjarnir strádrepa þegna sína Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að herforingjastjórnin í Búrma beri ábyrgð á dauða tugþúsunda þegna sinna með því að hafna alþjóðlegri aðstoð eftir fellibylinn Nargis. Erlent 31.5.2008 15:10 Reynt að smygla loftvarnaflaugum til Gaza Egypska lögreglan hirti í dag mikið magn af vopnum skammt frá landamærunum að Gaza ströndinni. Erlent 31.5.2008 14:57 Stífla að bresta í Kína Búið er að flytja tvö hundruð þúsund manns af svæðinu fyrir neðan stöðuvatn sem myndaðist við jarðskjálftann í Sisjúan héraði í Kína þann tólfta þessa mánaðar. Erlent 31.5.2008 12:39 Fólk rekið heim í Burma Háttsettur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Búrma segir að ekki sé hægt að sætta sig við að stjórnvöld neyði fólk, sem flúið hefur af flóðasvæðum, til að fara aftur heim. Erlent 31.5.2008 12:30 Drengur mikið brenndur eftir sprengingu í húsbíl -MYNDBAND Sprenging varð í húsbíl í Grindavík í gærkvöldi og voru tæplega þriggja ára barn og karlmaður á sjötugsaldri færð á slysadeild með brunasár. Innlent 31.5.2008 10:09 Dregur úr einkaneyslu vestanhafs Einkaneysla jókst um 0,2 prósent í Bandaríkjunum í apríl. Þetta eru fyrstu vísbendingar um kólnun í bandarísku hagkerfi, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Viðskipti erlent 30.5.2008 14:19 Smá „föstudagsfílingur“ í markaðnum Gengi hlutabréfa hefur hækkað almennt á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Nikkei-vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og hefur nú hækkað um 2,3 prósent í vikunni. Vísitölur á öðrum hlutabréfamörkuðum í Asíu hækkuðu minna. Viðskipti erlent 30.5.2008 09:20 Heimta að Clarkson verði rekinn frá Top Gear Umferðaröryggissamtök í Bretlandi krefjast þess að Jeremy Clarkson verði rekinn úr bílaþættinum Top Gear hjá BBC. Erlent 29.5.2008 15:36 Óútskýranleg flóðbylgja í Færeyjum Íbúar við Hvannasund í Færeyjum hafa verið varaðir við að vera niðri í fjöru eftir óútskýranlega flóðbylgju sem gekk þar yfir í gær. Erlent 29.5.2008 15:09 Áfallahjálp eftir nauðlendingu á Kastrup Fjörutíu og einum farþega með danska flugfélaginu Cimber Air var boðin áfallahjálp eftir að flugvél þeirra nauðlenti á Kastrup flugvelli í dag. Erlent 29.5.2008 14:47 Pólverjum skipað að endurgreiða ríkisstyrk Evrópusambandið hefur ákveðið að skipa pólskum skipasmíðastöðvum að endurgreiða styrki sem þær hafa fengið frá pólska ríkinu. Erlent 29.5.2008 14:20 Ekki stoppa til að hjálpa Ef þú ert á ferð í Suður- eða Austur-Evrópu og kemur að bíl sem virðist bilaður og ökumaðurinn veifar eftir aðstoð skaltu ekki undir nokkrum kringumstæðum stoppa. Erlent 29.5.2008 13:56 Bandarískur hagvöxtur yfir spám Hagvöxtur jókst um 0,9 prósent í Bandaríkjunum á fyrstu þremur mánuðum ársins. Niðurstaðan kom nokkuð á óvart í jákvæðum skilningi. Viðskipti erlent 29.5.2008 13:21 Danadrottning rekin út í garð Margrét Þórhildur Danadrottning var rekin út í garð þegar Jóakim prins gekk að eiga Maríu sína að sögn gesta sem voru í brúðkaupinu. Erlent 29.5.2008 11:12 Tutu skammar Ísraela og Palestínumenn Desmond Tutu erkibiskup í Suður-Afríku lauk í dag rannsóknarferð sinni á Gaza svæðinu. Erlent 29.5.2008 09:51 Evrópa á uppleið Næstsíðasti viðskiptadagur vikunnar á evrópskum fjármálamörkuðum hefur byrjað ágætlega en gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í dag. Þá hækkuðu helstu vísitölur í Asíu sömuleiðis talsvert í morgun eftir að sýnt var fram á að eftirspurn eftir varanlegum neysluvörum var meiri í Bandaríkjunum á fyrstu þremur mánuðum ársins en reiknað hafði verið með. Viðskipti erlent 29.5.2008 09:27 Hlutabréf hækkað vestanhafs Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag þrátt fyrir tölur sem sýna að nokkuð dró úr eftirspurn eftir varanlegum varningi vestanhafs á milli mánaða í apríl. Fjárfestar hafa eftir sem áður áhyggjur af þróun hráolíuverðs. Viðskipti erlent 28.5.2008 20:35 Mishkin seðlabankastjóri segir upp Frederic Mishkin, einn af seðlabankastjórum bandaríska seðlabankans, hefur sagt upp hjá bankanum og ætlar að snúa aftur til kennslu í hagfræði í vetur. Mishkin skrifaði skýrslu um íslensk efnahagsmál fyrir tveimur árum. Viðskipti erlent 28.5.2008 20:24 Frysti nýfætt barn sitt Tvítug kona hefur verið handtekin í Horb-am-Neckar í Þýskalandi, grunuð um að hafa deytt nýfætt barn sitt með því að leggja það í frystihólfið á ísskáp sínum. Erlent 28.5.2008 16:45 Neyðarástand í Alþjóðlegu geimstöðinni Geimfararnir í Alþjóðlegum geimstöðinni eru í verulegum vandræðum. Klósettið þeirra er bilað. Erlent 28.5.2008 15:52 Ekki það sem Obama óskaði sér Fidel Castro lýsti því yfir í grein sem hann skrifaði í gær að Barack Obama væri hæfastur þeirra frambjóðenda sem sækjast eftir forsetaembættinu í Bandaríkjunum. Erlent 28.5.2008 15:28 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 334 ›
Lágflug á helstu mörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á evrópskum mörkuðum í dag. Fjármálafyrirtæki og flugfélög leiða lækkun dagsins. Gengi bréfa í breska fasteignalánafyrirtækinu Bradford & Bingley féll um rúm 24 prósent eftir að stjórnendur fyrirtæksins greindu frá því að þeir hefðu selt bandaríska fjárfestingarsjóðnum TPG 23 prósenta hlut í fyrirtækinu fyrir tæpar 179 milljónir punda, jafnvirði 26 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 2.6.2008 09:21
Enn einn hnífabardagi í Kaupmannahöfn Ráðist var á tvo unglingspilta í miðborg Kaupmannahafnar í gærkvöldi og þeir stungnir margsinnis með hnífum. Erlent 1.6.2008 13:45
Eitt reyklaust ár að baki Eitt ár er nú liðið síðan slökkt var í síðustu löglegu sígarettunum á kaffihúsum, veitinga- og skemmtistöðum landsins. Reykingabannið á ársafmæli í dag. Innlent 1.6.2008 13:37
Hernum skipað að styðja Mugabe Æðsti hershöfðingi Simbabve hefur komið þeim skilaboðum til allra hermanna stjórnarhersins, að styðji þeir ekki Robert Mugabe í forsetakosningunum hinn 27. júní verði þeir umsvifalaust reknir. Erlent 1.6.2008 09:46
Birgir Moss Bros vill hluti Baugs Berwin & Berwin, einn af stærstu birgjum bresku herrafataverslunarinnar Moss Bros hefur sýnt áhuga á að kaupa 20 prósent af hlut Baugs í versluninni. Baugur á 29 prósent í Moss Bros. Viðskipti erlent 31.5.2008 22:47
Sama ruglið á Barack og Hillary Þrjátíu nefndarmenn á vegum demokrataflokksins í Bandaríkjunum sitja nú á fundi sem getur haft úrslitaáhrif á það hver verður frambjóðandi flokksins í forsetakosningum í haust. Erlent 31.5.2008 20:38
Ný vá vofir yfir í Kína Yfirvöld í Kína eru nú í kapphlaupi við tímann að opna farveg fyrir losun vatns úr stöðuvatni sem varð til í jarðskjálftanum í Sisjúan fyrir tæpum þremur vikum. Erlent 31.5.2008 20:29
Fram af flugbrautinni Airbus flugvél á leið til Miami í Bandaríkjunum fór fram af flugvellinum í Tegucigalpa í Hondúras með þeim afleiðingum að flugmaður, einn farþegi og leigubílstjóri sem varð fyrir flugvélinni létu lífið. Erlent 31.5.2008 16:31
Sjóræningjar tóku land á Patreksfirði Fyrsta áfangi sjóræningjahúss á Patreksfirði var opnaður í gær. Innlent 31.5.2008 16:09
Herforingjarnir strádrepa þegna sína Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að herforingjastjórnin í Búrma beri ábyrgð á dauða tugþúsunda þegna sinna með því að hafna alþjóðlegri aðstoð eftir fellibylinn Nargis. Erlent 31.5.2008 15:10
Reynt að smygla loftvarnaflaugum til Gaza Egypska lögreglan hirti í dag mikið magn af vopnum skammt frá landamærunum að Gaza ströndinni. Erlent 31.5.2008 14:57
Stífla að bresta í Kína Búið er að flytja tvö hundruð þúsund manns af svæðinu fyrir neðan stöðuvatn sem myndaðist við jarðskjálftann í Sisjúan héraði í Kína þann tólfta þessa mánaðar. Erlent 31.5.2008 12:39
Fólk rekið heim í Burma Háttsettur fulltrúi Sameinuðu þjóðanna í Búrma segir að ekki sé hægt að sætta sig við að stjórnvöld neyði fólk, sem flúið hefur af flóðasvæðum, til að fara aftur heim. Erlent 31.5.2008 12:30
Drengur mikið brenndur eftir sprengingu í húsbíl -MYNDBAND Sprenging varð í húsbíl í Grindavík í gærkvöldi og voru tæplega þriggja ára barn og karlmaður á sjötugsaldri færð á slysadeild með brunasár. Innlent 31.5.2008 10:09
Dregur úr einkaneyslu vestanhafs Einkaneysla jókst um 0,2 prósent í Bandaríkjunum í apríl. Þetta eru fyrstu vísbendingar um kólnun í bandarísku hagkerfi, að sögn fréttaveitu Bloomberg. Viðskipti erlent 30.5.2008 14:19
Smá „föstudagsfílingur“ í markaðnum Gengi hlutabréfa hefur hækkað almennt á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Nikkei-vísitalan hækkaði um 1,5 prósent og hefur nú hækkað um 2,3 prósent í vikunni. Vísitölur á öðrum hlutabréfamörkuðum í Asíu hækkuðu minna. Viðskipti erlent 30.5.2008 09:20
Heimta að Clarkson verði rekinn frá Top Gear Umferðaröryggissamtök í Bretlandi krefjast þess að Jeremy Clarkson verði rekinn úr bílaþættinum Top Gear hjá BBC. Erlent 29.5.2008 15:36
Óútskýranleg flóðbylgja í Færeyjum Íbúar við Hvannasund í Færeyjum hafa verið varaðir við að vera niðri í fjöru eftir óútskýranlega flóðbylgju sem gekk þar yfir í gær. Erlent 29.5.2008 15:09
Áfallahjálp eftir nauðlendingu á Kastrup Fjörutíu og einum farþega með danska flugfélaginu Cimber Air var boðin áfallahjálp eftir að flugvél þeirra nauðlenti á Kastrup flugvelli í dag. Erlent 29.5.2008 14:47
Pólverjum skipað að endurgreiða ríkisstyrk Evrópusambandið hefur ákveðið að skipa pólskum skipasmíðastöðvum að endurgreiða styrki sem þær hafa fengið frá pólska ríkinu. Erlent 29.5.2008 14:20
Ekki stoppa til að hjálpa Ef þú ert á ferð í Suður- eða Austur-Evrópu og kemur að bíl sem virðist bilaður og ökumaðurinn veifar eftir aðstoð skaltu ekki undir nokkrum kringumstæðum stoppa. Erlent 29.5.2008 13:56
Bandarískur hagvöxtur yfir spám Hagvöxtur jókst um 0,9 prósent í Bandaríkjunum á fyrstu þremur mánuðum ársins. Niðurstaðan kom nokkuð á óvart í jákvæðum skilningi. Viðskipti erlent 29.5.2008 13:21
Danadrottning rekin út í garð Margrét Þórhildur Danadrottning var rekin út í garð þegar Jóakim prins gekk að eiga Maríu sína að sögn gesta sem voru í brúðkaupinu. Erlent 29.5.2008 11:12
Tutu skammar Ísraela og Palestínumenn Desmond Tutu erkibiskup í Suður-Afríku lauk í dag rannsóknarferð sinni á Gaza svæðinu. Erlent 29.5.2008 09:51
Evrópa á uppleið Næstsíðasti viðskiptadagur vikunnar á evrópskum fjármálamörkuðum hefur byrjað ágætlega en gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað í dag. Þá hækkuðu helstu vísitölur í Asíu sömuleiðis talsvert í morgun eftir að sýnt var fram á að eftirspurn eftir varanlegum neysluvörum var meiri í Bandaríkjunum á fyrstu þremur mánuðum ársins en reiknað hafði verið með. Viðskipti erlent 29.5.2008 09:27
Hlutabréf hækkað vestanhafs Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag þrátt fyrir tölur sem sýna að nokkuð dró úr eftirspurn eftir varanlegum varningi vestanhafs á milli mánaða í apríl. Fjárfestar hafa eftir sem áður áhyggjur af þróun hráolíuverðs. Viðskipti erlent 28.5.2008 20:35
Mishkin seðlabankastjóri segir upp Frederic Mishkin, einn af seðlabankastjórum bandaríska seðlabankans, hefur sagt upp hjá bankanum og ætlar að snúa aftur til kennslu í hagfræði í vetur. Mishkin skrifaði skýrslu um íslensk efnahagsmál fyrir tveimur árum. Viðskipti erlent 28.5.2008 20:24
Frysti nýfætt barn sitt Tvítug kona hefur verið handtekin í Horb-am-Neckar í Þýskalandi, grunuð um að hafa deytt nýfætt barn sitt með því að leggja það í frystihólfið á ísskáp sínum. Erlent 28.5.2008 16:45
Neyðarástand í Alþjóðlegu geimstöðinni Geimfararnir í Alþjóðlegum geimstöðinni eru í verulegum vandræðum. Klósettið þeirra er bilað. Erlent 28.5.2008 15:52
Ekki það sem Obama óskaði sér Fidel Castro lýsti því yfir í grein sem hann skrifaði í gær að Barack Obama væri hæfastur þeirra frambjóðenda sem sækjast eftir forsetaembættinu í Bandaríkjunum. Erlent 28.5.2008 15:28
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent