Erlent Mannskætt námuslys í Kína Tuttugu og fjórir létu lífið og sex slösuðust í gassprengingu í kolanámu í suðurhluta Kína í dag, að sögn Xinhua fréttastofunnar. Erlent 4.9.2008 11:16 Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í fimm prósentum. Þetta er fimmti mánuðurinn í röð sem vaxtastigið stendur óbreytt og í samræmi við spár. Viðskipti erlent 4.9.2008 11:04 Stjórnarandstaðan í Zimbabwe gefst upp á myndun þjóðstjórnar Stjórnarandstaðan í Zimbabwe tilkynnti í dag að hún hefði misst alla trú á samningaviðræðum við Robert Mugabe forseta um þjóðstjórn. Erlent 4.9.2008 10:15 Húsnæðisverð fellur í Bretlandi Húsnæðisverð í Bretlandi hefur lækkaði um 12,7 prósent á milli ára í ágúst, samkvæmt tölum breska fasteignalánasjóðsins Halifax Þetta er talsvert meira en fasteignalánveitandinn Nationwide sagði fyrir nokkru en hann reiknaði svo til að verðið hafi fallið um 10,7 prósent á milli ára. Viðskipti erlent 4.9.2008 09:28 Svíar hækka stýrivexti Sænski seðlabankinn ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og verða þeir eftirleiðis 4,75 prósent. Bankastjórnin sagði í morgun að breytingar verði ekki gerðar á vöxtunum út árið vegna aðstæðna í efnahagslífinu. Viðskipti erlent 4.9.2008 09:14 Búist við óbreyttum vöxtum á meginlandinu Stýrivaxtadagur er á evrusvæðinu og í Bretlandi á morgun. Sérfræðingar reikna flestir með óbreyttu vaxtastigi þrátt fyrir svartsýnar efnahagshorfur á næstunni. Viðskipti erlent 3.9.2008 17:27 Palestínumenn geta fengið hluta af Jerúsalem Varnarmálaráðherra Ísraels sagði í útvarpsviðtali í dag að arabisk hverfi í Jerúsalem gætu orðið hluti af höfuðborg sjálfstæðs ríkis Palestínu. Erlent 3.9.2008 16:08 NATO mun verja Eystrasaltsríkin NATO ríkin styðja Bandaríkin í því að sýna framá að bandalagið sé reiðubúið að verja Eystrasaltsríkin þrjú gegn hverskonar árás Rússa. Erlent 3.9.2008 14:53 Enn eitt sjórán á Aden flóa Sómalskir sjóræningjar hafa enn látið til skarar skríða á Aden flóa. Erlent 3.9.2008 14:28 Hækkun sjávar Hollendingum dýrkeypt Hollendingar sjá framá að þurfa að eyða um 250 milljörðum króna árlega á næstu áratugum til þess að verja landið ágangi sjávar. Erlent 3.9.2008 14:11 National Geogrephic velur Bláa lónið Tímaritið National Geographic hefur valið Bláa lónið eina af tíu bestu heilsulindum í Evrópu. Erlent 3.9.2008 13:03 Lækkun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað nokkuð á helstu hlutabréfamörkuðum í dag. Minnkandi hagvöxtur á evrusvæðinu og svartsýnar horfur eiga hlut að máli, samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Viðskipti erlent 3.9.2008 11:24 Sauðdrukkinn hástökkvari - myndband Rússinn Ivan Ukhov er meðal bestu hástökkvara í heimi. Hann vann þó engin afrek á frjálsíþróttamóti í Sviss í gær. Hann var svo drukkinn að hann var heppinn að hitta yfirleitt á milli stanganna. Erlent 3.9.2008 10:49 Mannfall hjá Talibönum Afganskir lögreglumenn felldu 32 uppreisnarmenn í suðurhluta landsins í dag, að sögn yfirvalda. Meðal þeirra voru sjö arabar. Erlent 3.9.2008 10:09 Mikill vöxtur í farsímahluta Opera Software Hagnaður norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software námu 17,7 milljónum norskra króna, jafnvirði um 270 milljóna íslenskra, á öðrum ársfjórðungi samanborið við 2,2 milljónir á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 3.9.2008 09:38 Atvinnuleysi í Bretlandi ekki meira í sjö ár Atvinnuleysi hefur aukist mikið í Bretlandi í kjölfar samdráttar í efnahagslífinu. Ástandið hefur ekki verið verra í rétt tæp sjö ár, samkvæmt upplýsingum KPMG og fleiri fyrirtækja sem tengjast breskum atvinnumarkaði. Viðskipti erlent 3.9.2008 09:09 Rifist um sund stráka og stelpna Borgarstjórnarflokkarnir tveir sem stýra Osló eru ósammála um hvort eigi að hafa kynjaskiptingu í leikfimi og sundi í skólum borgarinnar. Erlent 2.9.2008 16:40 Neita miklu mannfalli óbreyttra borgara Bandaríkjamenn hafna því að 96 óbreyttir borgarar hafi fallið í loftárásum í Afganistan í síðasta mánuði. Erlent 2.9.2008 15:42 Við munum verja Rússa hvar sem er Dmitry Medvedev forseti Rússlands sagði í viðtali við rússneska sjónvarpsstöð í vikunni að það væri eitt af forgangsverkefnum stjórnvalda að verja líf og virðingu þegna sinna hvar sem væri í heiminum. Erlent 2.9.2008 15:17 Samdrætti spáð í Bretlandi Miklar líkur eru á samdráttarskeiði í Bretlandi á þessu ári. Þetta kemur fram í hagspá Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Viðskipti erlent 2.9.2008 14:52 Hjartaáföllum fækkaði við lýsisgjöf Umfangsmikil rannsókn sem gerð var á hjartadeildum 357 sjúkrahúsa á Ítalíu bendir til þess að eitt hylki af Omega-3 fiskilýsi á dag gagnist hjartasjúklingum. Erlent 2.9.2008 13:57 Nyhedsavisen heldur áfram á netinu Nyhedsavisen danska heyrir sögunni til, en eigendurnir ætla að halda áfram með vefútgáfuna. Erlent 2.9.2008 12:10 Heimilisfaðirinn talinn hafa myrt og kveikt í Breska lögreglan telur líklegast að auðmaðurinn Christopher Foster hafi myrt konu sína og dóttur, skotið húsdýr sín og svo kveikt í sveitasetri þeirra og framið sjálfsmorð. Erlent 2.9.2008 11:26 Rússar ánægðir með fund ESB Rússar eru nokkuð ánægðir með niðurstöðuna af fundi Evrópusambandsins vegna Georgíu, í gær. Erlent 2.9.2008 11:05 Olíuverð ekki lægra síðan í apríl Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði verulega í dag en fellibylurinn Gústav fór yfir Mexíkóflóa í gær. Verðið er undir 106 dölum á tunnu og hefur ekki verið lægra í heila fimm mánuði. Viðskipti erlent 2.9.2008 09:05 Commerzbank kaupir Dresdner Bank Þýski risabankinn Commerzbank ákvað í gær að kaupa landa sinn Dresdner-banka. Kaupverð nemur 9,8 milljörðum evra, jafnvirði 1.200 milljörðum íslenskra króna. Viðskiptin gera Commerzbank að öðrum umsvifamesta banka Þýskalands á eftir Deutsche Bank. Viðskipti erlent 1.9.2008 13:33 Viðskiptavikan byrjar á lækkun Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Erlendir fjölmiðlar eru almennt sammála um að snörp lækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði á föstudag og svartsýnar spár fjárfesta til skamms tíma hafi litað markaðinn. Viðskipti erlent 1.9.2008 09:37 McCain valdi harðsnúna hægri konu Sara Palin, varaforsetaefni Johns McCain er ríkisstjóri í Alaska. Hún er 44 ára gömul fyrrverandi fegurðardrottning og fimm barna móðir. Erlent 29.8.2008 15:37 Olíuverðið fýkur upp í fellibylnum Heimsmarkaðsverð á hráolíu fauk upp um 1,6 prósent í dag og stendur nú í tæpum 118 dölum á tunnu. Veðurofsi af völdum fellibylsins Gústavs við Mexíkóflóa er um að kenna en starfsfólk olíuvinnslufyrirtækja við flóann er að yfirgefa svæðið. Viðskipti erlent 29.8.2008 12:33 Finnar segjast geta varist Rússum Finnar eru órólegir vegna þróunarinnar í Rússlandi og sérstaklega vegna stríðsins í Georgíu. Finnar hafa sjálfir háð tvö stríð við Rússa. Erlent 29.8.2008 11:39 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Mannskætt námuslys í Kína Tuttugu og fjórir létu lífið og sex slösuðust í gassprengingu í kolanámu í suðurhluta Kína í dag, að sögn Xinhua fréttastofunnar. Erlent 4.9.2008 11:16
Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi Englandsbanki hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í fimm prósentum. Þetta er fimmti mánuðurinn í röð sem vaxtastigið stendur óbreytt og í samræmi við spár. Viðskipti erlent 4.9.2008 11:04
Stjórnarandstaðan í Zimbabwe gefst upp á myndun þjóðstjórnar Stjórnarandstaðan í Zimbabwe tilkynnti í dag að hún hefði misst alla trú á samningaviðræðum við Robert Mugabe forseta um þjóðstjórn. Erlent 4.9.2008 10:15
Húsnæðisverð fellur í Bretlandi Húsnæðisverð í Bretlandi hefur lækkaði um 12,7 prósent á milli ára í ágúst, samkvæmt tölum breska fasteignalánasjóðsins Halifax Þetta er talsvert meira en fasteignalánveitandinn Nationwide sagði fyrir nokkru en hann reiknaði svo til að verðið hafi fallið um 10,7 prósent á milli ára. Viðskipti erlent 4.9.2008 09:28
Svíar hækka stýrivexti Sænski seðlabankinn ákvað í dag að hækka stýrivexti um 25 punkta og verða þeir eftirleiðis 4,75 prósent. Bankastjórnin sagði í morgun að breytingar verði ekki gerðar á vöxtunum út árið vegna aðstæðna í efnahagslífinu. Viðskipti erlent 4.9.2008 09:14
Búist við óbreyttum vöxtum á meginlandinu Stýrivaxtadagur er á evrusvæðinu og í Bretlandi á morgun. Sérfræðingar reikna flestir með óbreyttu vaxtastigi þrátt fyrir svartsýnar efnahagshorfur á næstunni. Viðskipti erlent 3.9.2008 17:27
Palestínumenn geta fengið hluta af Jerúsalem Varnarmálaráðherra Ísraels sagði í útvarpsviðtali í dag að arabisk hverfi í Jerúsalem gætu orðið hluti af höfuðborg sjálfstæðs ríkis Palestínu. Erlent 3.9.2008 16:08
NATO mun verja Eystrasaltsríkin NATO ríkin styðja Bandaríkin í því að sýna framá að bandalagið sé reiðubúið að verja Eystrasaltsríkin þrjú gegn hverskonar árás Rússa. Erlent 3.9.2008 14:53
Enn eitt sjórán á Aden flóa Sómalskir sjóræningjar hafa enn látið til skarar skríða á Aden flóa. Erlent 3.9.2008 14:28
Hækkun sjávar Hollendingum dýrkeypt Hollendingar sjá framá að þurfa að eyða um 250 milljörðum króna árlega á næstu áratugum til þess að verja landið ágangi sjávar. Erlent 3.9.2008 14:11
National Geogrephic velur Bláa lónið Tímaritið National Geographic hefur valið Bláa lónið eina af tíu bestu heilsulindum í Evrópu. Erlent 3.9.2008 13:03
Lækkun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað nokkuð á helstu hlutabréfamörkuðum í dag. Minnkandi hagvöxtur á evrusvæðinu og svartsýnar horfur eiga hlut að máli, samkvæmt erlendum fjölmiðlum. Viðskipti erlent 3.9.2008 11:24
Sauðdrukkinn hástökkvari - myndband Rússinn Ivan Ukhov er meðal bestu hástökkvara í heimi. Hann vann þó engin afrek á frjálsíþróttamóti í Sviss í gær. Hann var svo drukkinn að hann var heppinn að hitta yfirleitt á milli stanganna. Erlent 3.9.2008 10:49
Mannfall hjá Talibönum Afganskir lögreglumenn felldu 32 uppreisnarmenn í suðurhluta landsins í dag, að sögn yfirvalda. Meðal þeirra voru sjö arabar. Erlent 3.9.2008 10:09
Mikill vöxtur í farsímahluta Opera Software Hagnaður norska hugbúnaðarfyrirtækisins Opera Software námu 17,7 milljónum norskra króna, jafnvirði um 270 milljóna íslenskra, á öðrum ársfjórðungi samanborið við 2,2 milljónir á sama tíma í fyrra. Viðskipti erlent 3.9.2008 09:38
Atvinnuleysi í Bretlandi ekki meira í sjö ár Atvinnuleysi hefur aukist mikið í Bretlandi í kjölfar samdráttar í efnahagslífinu. Ástandið hefur ekki verið verra í rétt tæp sjö ár, samkvæmt upplýsingum KPMG og fleiri fyrirtækja sem tengjast breskum atvinnumarkaði. Viðskipti erlent 3.9.2008 09:09
Rifist um sund stráka og stelpna Borgarstjórnarflokkarnir tveir sem stýra Osló eru ósammála um hvort eigi að hafa kynjaskiptingu í leikfimi og sundi í skólum borgarinnar. Erlent 2.9.2008 16:40
Neita miklu mannfalli óbreyttra borgara Bandaríkjamenn hafna því að 96 óbreyttir borgarar hafi fallið í loftárásum í Afganistan í síðasta mánuði. Erlent 2.9.2008 15:42
Við munum verja Rússa hvar sem er Dmitry Medvedev forseti Rússlands sagði í viðtali við rússneska sjónvarpsstöð í vikunni að það væri eitt af forgangsverkefnum stjórnvalda að verja líf og virðingu þegna sinna hvar sem væri í heiminum. Erlent 2.9.2008 15:17
Samdrætti spáð í Bretlandi Miklar líkur eru á samdráttarskeiði í Bretlandi á þessu ári. Þetta kemur fram í hagspá Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Viðskipti erlent 2.9.2008 14:52
Hjartaáföllum fækkaði við lýsisgjöf Umfangsmikil rannsókn sem gerð var á hjartadeildum 357 sjúkrahúsa á Ítalíu bendir til þess að eitt hylki af Omega-3 fiskilýsi á dag gagnist hjartasjúklingum. Erlent 2.9.2008 13:57
Nyhedsavisen heldur áfram á netinu Nyhedsavisen danska heyrir sögunni til, en eigendurnir ætla að halda áfram með vefútgáfuna. Erlent 2.9.2008 12:10
Heimilisfaðirinn talinn hafa myrt og kveikt í Breska lögreglan telur líklegast að auðmaðurinn Christopher Foster hafi myrt konu sína og dóttur, skotið húsdýr sín og svo kveikt í sveitasetri þeirra og framið sjálfsmorð. Erlent 2.9.2008 11:26
Rússar ánægðir með fund ESB Rússar eru nokkuð ánægðir með niðurstöðuna af fundi Evrópusambandsins vegna Georgíu, í gær. Erlent 2.9.2008 11:05
Olíuverð ekki lægra síðan í apríl Heimsmarkaðsverð á hráolíu lækkaði verulega í dag en fellibylurinn Gústav fór yfir Mexíkóflóa í gær. Verðið er undir 106 dölum á tunnu og hefur ekki verið lægra í heila fimm mánuði. Viðskipti erlent 2.9.2008 09:05
Commerzbank kaupir Dresdner Bank Þýski risabankinn Commerzbank ákvað í gær að kaupa landa sinn Dresdner-banka. Kaupverð nemur 9,8 milljörðum evra, jafnvirði 1.200 milljörðum íslenskra króna. Viðskiptin gera Commerzbank að öðrum umsvifamesta banka Þýskalands á eftir Deutsche Bank. Viðskipti erlent 1.9.2008 13:33
Viðskiptavikan byrjar á lækkun Gengi hlutabréfa hefur almennt lækkað á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag. Erlendir fjölmiðlar eru almennt sammála um að snörp lækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði á föstudag og svartsýnar spár fjárfesta til skamms tíma hafi litað markaðinn. Viðskipti erlent 1.9.2008 09:37
McCain valdi harðsnúna hægri konu Sara Palin, varaforsetaefni Johns McCain er ríkisstjóri í Alaska. Hún er 44 ára gömul fyrrverandi fegurðardrottning og fimm barna móðir. Erlent 29.8.2008 15:37
Olíuverðið fýkur upp í fellibylnum Heimsmarkaðsverð á hráolíu fauk upp um 1,6 prósent í dag og stendur nú í tæpum 118 dölum á tunnu. Veðurofsi af völdum fellibylsins Gústavs við Mexíkóflóa er um að kenna en starfsfólk olíuvinnslufyrirtækja við flóann er að yfirgefa svæðið. Viðskipti erlent 29.8.2008 12:33
Finnar segjast geta varist Rússum Finnar eru órólegir vegna þróunarinnar í Rússlandi og sérstaklega vegna stríðsins í Georgíu. Finnar hafa sjálfir háð tvö stríð við Rússa. Erlent 29.8.2008 11:39