Samdrætti spáð í Bretlandi 2. september 2008 14:52 Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands. Mynd/AFP Miklar líkur eru á samdráttarskeiði í Bretlandi á þessu ári. Þetta kemur fram í hagspá Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). OECD spáir því að draga muni úr hagvexti í Bretlandi um 0,3 prósent á þriðja fjórðungi ársins og um 0,4 prósent á síðasta fjórðungi. Til samanburðar stóð hagvöxtur í stað í öðrum fjórðungi. Þetta er svartsýnni spá en fram kom í hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í síðasta mánuði, að sögn breska ríkisútvarpsins. Þar var reiknað með 1,2 prósenta hagvexti á öllu þessu ári. Það er heilum 0,6 prósentustigum minna en fyrri spá hljóðaði upp á tveimur mánuðum fyrr.Hagspáin hefur þrýst gengi breska pundsins neðar en það var í gær en það hefur ekki verið lægra gagnvart evru í tvö ár. Alastair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í samtali við breska dagblaðið Guardian um helgina, að þær aðstæður sem breskt efnahagslíf stæði frammi fyrir nú væru þær vandasömustu sem efnahagslífið stæði frammi fyrir í sextíu ár. Vísaði hann þar til olíuverðshækkana síðasta ár og lánsfjárkreppunnar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Miklar líkur eru á samdráttarskeiði í Bretlandi á þessu ári. Þetta kemur fram í hagspá Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). OECD spáir því að draga muni úr hagvexti í Bretlandi um 0,3 prósent á þriðja fjórðungi ársins og um 0,4 prósent á síðasta fjórðungi. Til samanburðar stóð hagvöxtur í stað í öðrum fjórðungi. Þetta er svartsýnni spá en fram kom í hagspá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í síðasta mánuði, að sögn breska ríkisútvarpsins. Þar var reiknað með 1,2 prósenta hagvexti á öllu þessu ári. Það er heilum 0,6 prósentustigum minna en fyrri spá hljóðaði upp á tveimur mánuðum fyrr.Hagspáin hefur þrýst gengi breska pundsins neðar en það var í gær en það hefur ekki verið lægra gagnvart evru í tvö ár. Alastair Darling, fjármálaráðherra Bretlands, sagði í samtali við breska dagblaðið Guardian um helgina, að þær aðstæður sem breskt efnahagslíf stæði frammi fyrir nú væru þær vandasömustu sem efnahagslífið stæði frammi fyrir í sextíu ár. Vísaði hann þar til olíuverðshækkana síðasta ár og lánsfjárkreppunnar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira