Erlent Bandaríkin opna í miklum mínus Bandarískir fjárfestar eru uggandi yfir því að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda muni ekki nægja til að koma á fjármálalegum stöðugleika og auka magn lausafjár í umferð. Þá voru kaup bandaríska bankans Citigroup ekki næg til að róa fjárfesta. Viðskipti erlent 29.9.2008 13:58 Kosið til þings í Austurríki og Hvíta-Rússlandi Austurríkismenn og Hvít-Rússar kjósa sér þing í dag. Í Austurríki er útlit fyrir að öfga hægriflokkar bæti við sig fylgi. Forseti Hvíta-Rússlands gerir sér vonir um að kosningarnar í heimalandi hans verði vesturveldunum þóknanlegar. Erlent 28.9.2008 12:10 Neyðarsjóður að verða til Demókratar og repúblíkana á Bandaríkjaþingi hafa náð samkomulagi í meginatriðum um stofnun neyðarsjóðs fyrir bágstödd fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum. Eftir er að hnýta lausa enda og stefnt að því að greiða atkvæði um frumvarpið í fulltrúadeild þings í dag. Erlent 28.9.2008 12:03 Samdráttur á Nýja-Sjálandi Hagvöxtur jókst um 2,6 prósent á fyrri hluta árs á Nýja-Sjálandi, samkvæmt nýjustu gögnum hagstofu landsins.Samkvæmt þeim dróst hagvöxtur saman um 0,3 prósent á fyrsta ársfjórðungi og um 0,2 prósent á öðrum fjórðungi. Viðskipti erlent 26.9.2008 13:14 Óvæntur halli á japönskum vöruskiptum Halli var á vöruskiptum upp á 324 milljarða jena í Japan í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Niðurstöðurnar komu mjög á óvart en þykja vísbendingar um að harðna muni í ári í landi hinnar rísandi sólar á næstu misserum. Viðskipti erlent 25.9.2008 11:01 Flugrekstrarleyfi Alitalia í hættu Svo getur farið að punkturinn verði settur aftan við sögu ítalska flugfélagsins Alitalia í dag en ítölsk flugmálayfirvöld hótuðu í dag að fella flugrekstrarleyfi félagsins niður skili stjórnendur þess ekki nýrri rekstraráætlun í lok dags. Viðskipti erlent 25.9.2008 10:02 Óvissa með bandaríska björgunarhringinn Hlutabréfavísitölur enduðu beggja vegna núllsins á fjármálamörkuðum vestanhafs í dag en fjárfestar eru enn tvístígandi hvort bandarískir þingmenn muni samþykkja björgunaráætlun bandarískra stjórnvalda. Viðskipti erlent 24.9.2008 20:55 Bjartsýni eftir nýjustu kaup Buffetts Bandarískur hlutabréfamarkaður opnaði í plús í dag. Erlendir fjölmiðlar segja tilkynningu Goldman Sachs um kaup Berkshire Hathaway, fjárfestingafélagsins sem bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett hefur stýrt með glans í rúm fjörutíu ár, skýra hækkunina að langmestu leyti. Viðskipti erlent 24.9.2008 13:35 Þingmenn efast um björgunaraðgerðirnar Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Viðskipti erlent 23.9.2008 20:54 Paulson og Bernanke: Nauðsynlegt að grípa til aðgerða „Björgunaraðgerðir stjórnvalda munu kosta bandaríska skattgreiðendur mun minna en eftir ekkert hefði verið gert,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra í þingvitnaleiðslu fyrir bankamálanefnd bandaríska þingsins í dag. Þar gerði hann grein fyrir verðfalli á fjármálamörkuðum og þrengingum á fasteignamarkaði vestra ásamt Ben Bernanke, seðlabankastjóra landsins og Christopher Cox, forstjóra bandaríska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti erlent 23.9.2008 15:03 Dregur úr atvinnuleysi í Póllandi Atvinnuleysi í Póllandi mældist 9,3 prósent í síðasta mánuði og hefur því dregist saman um 0,1 prósent á milli mánaða, samkvæmt upplýsingum pólsku hagstofunnar. Viðskipti erlent 23.9.2008 09:54 Kaupþing niður í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð, hefur lækkað um 0,47 prósent í dag. Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær smitaði út frá sér um allan heim í dag. Viðskipti erlent 23.9.2008 09:20 Mikill skellur á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur féllu verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Skellurinn skýrist af hagnaðartöku fjárfesta eftir mikla hækkun vestanhafs á föstudag auk þess sem þeir festu fjármuni sína í tryggu skjóli, svo sem í gulli, olíu og annarri hrávöru. Viðskipti erlent 22.9.2008 20:24 Japanir taka Asíuhluta Lehmans Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Viðskipti erlent 22.9.2008 11:51 Sveiflur á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Sveiflur hafa verið á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag eftir mikla uppsveiflu á föstudag í kjölfar viðamikilla aðgerða bandarískra stjórnvalda til að koma í veg fyrir áframhaldandi hremmingar á mörkuðum. Viðskipti erlent 22.9.2008 09:49 Mikil hækkun á Wall Street Fjárfestar í Bandaríkjunum tóku fagnandi stórtækum björgunaraðgerðum bandaríska ríkisins sem tilkynntar voru í dag og felast í því að sérstakur sjóður verði settur á laggirnar sem tekur við öllum - eða velflestum - eignum bandarískra banka og fjármálafyrirtækja sem eru orðnar næsta verðlausar og illseljanlegar eftir fall á bandarískum fasteignalánamarkaði. Viðskipti erlent 19.9.2008 20:08 Enn og aftur kraftaverk í Napólí -hjúh Napólíbúar vörpuðu öndinni léttara í dag þegar þar gerðist enn einusinni það kraftaverk að þornað blóð heilags Genneros breyttist í vökva. Erlent 19.9.2008 15:45 „Nauðsynlegar aðgerðir,“ segir Bush „Þær stundir hafa komið upp í bandarískri sögu að nauðsynlegt hefur verið að grípa til aðgerða. Sú stund er runnin upp,“ sagði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið í Washington í Bandaríkjunum fyrir stundu að loknum fundi með Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins, Christopher Cox, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og fleirum. Viðskipti erlent 19.9.2008 14:45 Sauðdrukkinn sofandi skipstjóri -og dallurinn á fullri ferð Dönskum lögreglumönnum tókst með snarræði af afstýra slysi þegar skipstjórinn á 800 tonna hollensku flutningaskipi sofnaði sauðdrukkinn í brúnni. Erlent 19.9.2008 14:45 Fjármálafyrirtækin rjúka upp á Wall Street Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Me og Freddie Mac sem enn eru í eigu almennra fjárfesta ruku upp um tæp hundrað prósent við upphaf viðskipta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Viðskipti erlent 19.9.2008 13:36 Olíuverð stendur í 100 dölum á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkað lítillega í dag og stendur nú í 100 dölum á tunnu. Viðskipti erlent 19.9.2008 11:09 Evrópskir seðlabankar dæla fé inn á markaði Seðlabankar á meginlandi Evrópu ákváðu í dag að veita rúmum 60 milljörðum evra, jafnvirði um 8.400 milljarða íslenskra króna, inn í fjármálakerfið til að hífa upp væntingar, blása lífi í millibankalánamarkaðinn og koma í veg fyrir frekari hremmingar á mörkuðum. Viðskipti erlent 19.9.2008 10:41 Myndband af flugslysinu í Madrid Spænska blaðið El Pais hefur komist yfir myndband sem sýnir þegar Spanair flugvélin fórst í flugtaki í Madrid hinn 20. ágúst síðastliðinn. Erlent 19.9.2008 10:03 Kaupþing hækkar um 8% í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Gengi bréfa í Storebrand og Sampo, sem Kaupþing og Exista eiga stóra hluti í, hefur hækkað um tæp tíu prósent. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Viðskipti erlent 19.9.2008 09:05 Fjárfestar kættust vestanhafs Dagurinn endaði með látum á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag eftir að bandaríska viðskiptasjónvarpsstöðin CNBC greindi frá því síðdegis að Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, væri að íhuga að koma á laggirnar sérstökum tryggingasjóði sem bankar gætu sótt í í skiptum fyrir gjaldfallin lán. Viðskipti innlent 18.9.2008 20:18 Rússar vilja selja Írönum loftvarnaflaugar Rússar eiga í samningum við Írani um að selja þeim nýtt eldflaugavarnakerfi. Það myndi veita Íran meiri vernd en það nú hefur gegn hugsanlegum loftárásum Bandaríkjamanna eða Ísraela á kjarnorkuver landsins. Erlent 18.9.2008 16:46 Alitalia á leið í gjaldþrot Ítalska flugfélagið Alitalia verður að líkindum sett í gjaldþrot á næstu dögum, eftir að ítalska samsteypan CAI hætti við að kaupa það. Erlent 18.9.2008 15:49 Sérstæð sól yfir Kúbu Þótt nokkrir dagar séu liðnir frá því fellibylurinn Ike herjaði á Kúbu gerast þar enn undarlegir hlutir á himni. Erlent 18.9.2008 15:32 Friðarsúlur í New York Friðarsúlan hennar Yoko Ono í Viðey hefur eignast tvíburasystur í New York. Erlent 18.9.2008 15:17 Fílar flottir í baði Fílar kunna vel við sig í vatni og börn elska að skoða fíla. Þetta tvennt fer vel saman í dýragarðinum í Leipzig í austur Þýskalandi. Erlent 18.9.2008 15:09 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 334 ›
Bandaríkin opna í miklum mínus Bandarískir fjárfestar eru uggandi yfir því að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda muni ekki nægja til að koma á fjármálalegum stöðugleika og auka magn lausafjár í umferð. Þá voru kaup bandaríska bankans Citigroup ekki næg til að róa fjárfesta. Viðskipti erlent 29.9.2008 13:58
Kosið til þings í Austurríki og Hvíta-Rússlandi Austurríkismenn og Hvít-Rússar kjósa sér þing í dag. Í Austurríki er útlit fyrir að öfga hægriflokkar bæti við sig fylgi. Forseti Hvíta-Rússlands gerir sér vonir um að kosningarnar í heimalandi hans verði vesturveldunum þóknanlegar. Erlent 28.9.2008 12:10
Neyðarsjóður að verða til Demókratar og repúblíkana á Bandaríkjaþingi hafa náð samkomulagi í meginatriðum um stofnun neyðarsjóðs fyrir bágstödd fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum. Eftir er að hnýta lausa enda og stefnt að því að greiða atkvæði um frumvarpið í fulltrúadeild þings í dag. Erlent 28.9.2008 12:03
Samdráttur á Nýja-Sjálandi Hagvöxtur jókst um 2,6 prósent á fyrri hluta árs á Nýja-Sjálandi, samkvæmt nýjustu gögnum hagstofu landsins.Samkvæmt þeim dróst hagvöxtur saman um 0,3 prósent á fyrsta ársfjórðungi og um 0,2 prósent á öðrum fjórðungi. Viðskipti erlent 26.9.2008 13:14
Óvæntur halli á japönskum vöruskiptum Halli var á vöruskiptum upp á 324 milljarða jena í Japan í síðasta mánuði, samkvæmt útreikningum hagstofu landsins. Niðurstöðurnar komu mjög á óvart en þykja vísbendingar um að harðna muni í ári í landi hinnar rísandi sólar á næstu misserum. Viðskipti erlent 25.9.2008 11:01
Flugrekstrarleyfi Alitalia í hættu Svo getur farið að punkturinn verði settur aftan við sögu ítalska flugfélagsins Alitalia í dag en ítölsk flugmálayfirvöld hótuðu í dag að fella flugrekstrarleyfi félagsins niður skili stjórnendur þess ekki nýrri rekstraráætlun í lok dags. Viðskipti erlent 25.9.2008 10:02
Óvissa með bandaríska björgunarhringinn Hlutabréfavísitölur enduðu beggja vegna núllsins á fjármálamörkuðum vestanhafs í dag en fjárfestar eru enn tvístígandi hvort bandarískir þingmenn muni samþykkja björgunaráætlun bandarískra stjórnvalda. Viðskipti erlent 24.9.2008 20:55
Bjartsýni eftir nýjustu kaup Buffetts Bandarískur hlutabréfamarkaður opnaði í plús í dag. Erlendir fjölmiðlar segja tilkynningu Goldman Sachs um kaup Berkshire Hathaway, fjárfestingafélagsins sem bandaríski auðjöfurinn Warren Buffett hefur stýrt með glans í rúm fjörutíu ár, skýra hækkunina að langmestu leyti. Viðskipti erlent 24.9.2008 13:35
Þingmenn efast um björgunaraðgerðirnar Gengi hlutabréfa lækkaði almennt á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag en fjárfestar þykja sjá vísbendingar þess efnis að björgunaraðgerðir bandarískra stjórnvalda til að sveigja framhjá samdráttarskeiði vestanhafs muni ekki hljóta brautargengi hjá bandarískum þingheimi. Viðskipti erlent 23.9.2008 20:54
Paulson og Bernanke: Nauðsynlegt að grípa til aðgerða „Björgunaraðgerðir stjórnvalda munu kosta bandaríska skattgreiðendur mun minna en eftir ekkert hefði verið gert,“ sagði Henry Paulson, fjármálaráðherra í þingvitnaleiðslu fyrir bankamálanefnd bandaríska þingsins í dag. Þar gerði hann grein fyrir verðfalli á fjármálamörkuðum og þrengingum á fasteignamarkaði vestra ásamt Ben Bernanke, seðlabankastjóra landsins og Christopher Cox, forstjóra bandaríska fjármálaeftirlitsins. Viðskipti erlent 23.9.2008 15:03
Dregur úr atvinnuleysi í Póllandi Atvinnuleysi í Póllandi mældist 9,3 prósent í síðasta mánuði og hefur því dregist saman um 0,1 prósent á milli mánaða, samkvæmt upplýsingum pólsku hagstofunnar. Viðskipti erlent 23.9.2008 09:54
Kaupþing niður í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð, hefur lækkað um 0,47 prósent í dag. Fall á bandarískum hlutabréfamarkaði í gær smitaði út frá sér um allan heim í dag. Viðskipti erlent 23.9.2008 09:20
Mikill skellur á Wall Street Helstu hlutabréfavísitölur féllu verulega á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Skellurinn skýrist af hagnaðartöku fjárfesta eftir mikla hækkun vestanhafs á föstudag auk þess sem þeir festu fjármuni sína í tryggu skjóli, svo sem í gulli, olíu og annarri hrávöru. Viðskipti erlent 22.9.2008 20:24
Japanir taka Asíuhluta Lehmans Japanska fjármálafyrirtækið Nomura Holdings hefur skrifað undir samkomulag um kaup á dótturfyrirtækjum og starfsemi bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í Asíu. Starfsemi fyrirtækisins í Suður-Kóreu er þar undanskilin, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Viðskipti erlent 22.9.2008 11:51
Sveiflur á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Sveiflur hafa verið á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum í dag eftir mikla uppsveiflu á föstudag í kjölfar viðamikilla aðgerða bandarískra stjórnvalda til að koma í veg fyrir áframhaldandi hremmingar á mörkuðum. Viðskipti erlent 22.9.2008 09:49
Mikil hækkun á Wall Street Fjárfestar í Bandaríkjunum tóku fagnandi stórtækum björgunaraðgerðum bandaríska ríkisins sem tilkynntar voru í dag og felast í því að sérstakur sjóður verði settur á laggirnar sem tekur við öllum - eða velflestum - eignum bandarískra banka og fjármálafyrirtækja sem eru orðnar næsta verðlausar og illseljanlegar eftir fall á bandarískum fasteignalánamarkaði. Viðskipti erlent 19.9.2008 20:08
Enn og aftur kraftaverk í Napólí -hjúh Napólíbúar vörpuðu öndinni léttara í dag þegar þar gerðist enn einusinni það kraftaverk að þornað blóð heilags Genneros breyttist í vökva. Erlent 19.9.2008 15:45
„Nauðsynlegar aðgerðir,“ segir Bush „Þær stundir hafa komið upp í bandarískri sögu að nauðsynlegt hefur verið að grípa til aðgerða. Sú stund er runnin upp,“ sagði George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, á blaðamannafundi fyrir utan Hvíta húsið í Washington í Bandaríkjunum fyrir stundu að loknum fundi með Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins, Christopher Cox, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, og fleirum. Viðskipti erlent 19.9.2008 14:45
Sauðdrukkinn sofandi skipstjóri -og dallurinn á fullri ferð Dönskum lögreglumönnum tókst með snarræði af afstýra slysi þegar skipstjórinn á 800 tonna hollensku flutningaskipi sofnaði sauðdrukkinn í brúnni. Erlent 19.9.2008 14:45
Fjármálafyrirtækin rjúka upp á Wall Street Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Me og Freddie Mac sem enn eru í eigu almennra fjárfesta ruku upp um tæp hundrað prósent við upphaf viðskipta á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag. Viðskipti erlent 19.9.2008 13:36
Olíuverð stendur í 100 dölum á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu hækkað lítillega í dag og stendur nú í 100 dölum á tunnu. Viðskipti erlent 19.9.2008 11:09
Evrópskir seðlabankar dæla fé inn á markaði Seðlabankar á meginlandi Evrópu ákváðu í dag að veita rúmum 60 milljörðum evra, jafnvirði um 8.400 milljarða íslenskra króna, inn í fjármálakerfið til að hífa upp væntingar, blása lífi í millibankalánamarkaðinn og koma í veg fyrir frekari hremmingar á mörkuðum. Viðskipti erlent 19.9.2008 10:41
Myndband af flugslysinu í Madrid Spænska blaðið El Pais hefur komist yfir myndband sem sýnir þegar Spanair flugvélin fórst í flugtaki í Madrid hinn 20. ágúst síðastliðinn. Erlent 19.9.2008 10:03
Kaupþing hækkar um 8% í Svíþjóð Gengi hlutabréfa í Kaupþingi, sem skráð eru í kauphöllina í Svíþjóð, hefur hækkað um tæp átta prósent í dag. Gengi bréfa í Storebrand og Sampo, sem Kaupþing og Exista eiga stóra hluti í, hefur hækkað um tæp tíu prósent. Þetta er í takti við mikla jákvæðni á erlendum hlutabréfamörkuðum eftir fulltrúar Bandaríkjaþings, fjármálaráðherra landsins og seðlabankastjóra, ákváðu í gær að að stofna sérstakan sjóð til að kaupa undirmálslán af bankakerfinu. Viðskipti erlent 19.9.2008 09:05
Fjárfestar kættust vestanhafs Dagurinn endaði með látum á bandarískum hlutabréfamarkaði í dag eftir að bandaríska viðskiptasjónvarpsstöðin CNBC greindi frá því síðdegis að Henry Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, væri að íhuga að koma á laggirnar sérstökum tryggingasjóði sem bankar gætu sótt í í skiptum fyrir gjaldfallin lán. Viðskipti innlent 18.9.2008 20:18
Rússar vilja selja Írönum loftvarnaflaugar Rússar eiga í samningum við Írani um að selja þeim nýtt eldflaugavarnakerfi. Það myndi veita Íran meiri vernd en það nú hefur gegn hugsanlegum loftárásum Bandaríkjamanna eða Ísraela á kjarnorkuver landsins. Erlent 18.9.2008 16:46
Alitalia á leið í gjaldþrot Ítalska flugfélagið Alitalia verður að líkindum sett í gjaldþrot á næstu dögum, eftir að ítalska samsteypan CAI hætti við að kaupa það. Erlent 18.9.2008 15:49
Sérstæð sól yfir Kúbu Þótt nokkrir dagar séu liðnir frá því fellibylurinn Ike herjaði á Kúbu gerast þar enn undarlegir hlutir á himni. Erlent 18.9.2008 15:32
Friðarsúlur í New York Friðarsúlan hennar Yoko Ono í Viðey hefur eignast tvíburasystur í New York. Erlent 18.9.2008 15:17
Fílar flottir í baði Fílar kunna vel við sig í vatni og börn elska að skoða fíla. Þetta tvennt fer vel saman í dýragarðinum í Leipzig í austur Þýskalandi. Erlent 18.9.2008 15:09
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent