UEFA Fátt kemur nú í veg fyrir að Bretar og Írar haldi EM í fótbolta Bretland og Írland vilja halda saman Evrópumeistaramótið í fótbolta sumarið 2028 og þjóðirnir á Bretlandseyjum færðust nær því eftir fréttir dagsins. Fótbolti 4.10.2023 09:40 Biðla til Evrópuþjóða um að spila ekki gegn Rússum þrátt fyrir leyfi UEFA Úkraínska knattspyrnusambandið hefur beðið Evrópuþjóðir um að leika ekki gegn U17 ára landsliði Rússa þrátt fyrir að knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafi gefið rússneska liðinu grænt ljós á að snúa aftur til keppni. Fótbolti 28.9.2023 23:02 Newcastle braut reglur UEFA Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld. Fótbolti 18.9.2023 23:00 Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9.9.2023 10:00 Útilokar að sádísk lið spili í Meistaradeildinni Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, útilokar að lið frá Sádi-Arabíu taki þátt í keppnum á vegum sambandsins. Í síðasta mánuði var greint frá áhuga sádískra yfirvalda að koma liðum frá ríkinu að. Fótbolti 8.9.2023 13:30 UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. Fótbolti 6.9.2023 23:30 Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. Enski boltinn 6.9.2023 23:00 City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. Fótbolti 6.9.2023 21:31 Heimsmeistarinn Bonmatí og markaprinsinn Håland best að mati UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti í gærkvöld hverjir væru leikmenn og þjálfarar ársins að mati sambandsins. Fótbolti 1.9.2023 08:30 UEFA vill halda umhverfisvænt EM og biður landslið að fljúga ekki Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í Þýskalandi næsta sumar og UEFA er á fullu í undirbúningi fyrir mótið. Sambandið ætlar sér að halda umhverfisvænt mót og hefur biðlað til þátttökuþjóða að hjálpa til. Fótbolti 19.7.2023 07:00 Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. Enski boltinn 14.7.2023 15:46 Juventus samþykkir árs bann frá Evrópukeppnum Juventus og Knattspyrnusamband Evrópu UEFA eru við það að ná samkomulagi um refsingu ítalska félagsins vegna brota þess á fjárhagsreglum sambandsins. Fótbolti 9.7.2023 14:30 Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 24.6.2023 11:30 KSÍ sækir um að halda ársþing UEFA Stjórn knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að sækja um að halda ársþing knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, árið 2027. Búast má við miklum áhuga á þinginu það ár. Fótbolti 23.6.2023 13:30 Barcelona og Real Madríd ein á báti eftir að Juventus steig frá borði Ítalska knattspyrnufélagið mun á næstunni draga sig úr Ofurdeild Evrópu. Spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona verða því einu tvö félögin eftir sem styðja verkefnið heilshugar. Fótbolti 7.6.2023 07:00 PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. Fótbolti 5.6.2023 22:31 Fær gefins miða á úrslitaleikinn 58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi. Enski boltinn 24.5.2023 13:01 KSÍ vill að UEFA breyti nafni Meistaradeildar Evrópu Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti skipan í sérstakan starfshóp um kynjajafnrétti á fundi sinum á Akranesi 3. maí síðastliðinn en jafnréttismál voru áberandi á fundinum. Fótbolti 12.5.2023 12:31 Íslensku félögin munu líka græða á miklu hærri tekjum UEFA af Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu býst við því að tekjur frá sölu sjónvarpsréttar og auglýsinga vegna Meistaradeildarinnar muni hækka um 33 prósent þegar nýir samningar verða gerðir. Íslenski boltinn 10.5.2023 09:30 Lúðvík hættir eftir sautján ár í sömu nefnd hjá UEFA Ísland missir mann úr nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári. Fótbolti 28.4.2023 16:46 Forseti UEFA vill setja launaþak í evrópskum fótbolta Aleksander Ceferin, forseti evrópska kanttspyrnusambandsins UEFA, vill koma á launaþaki í evrópskum fótbolta. Fótbolti 27.4.2023 20:00 Opnar fyrir það að Meistaradeildarleikir verði spilaðir í Bandaríkjunum Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, afskrifar alls ekki að spila stórleiki í Meistaradeildinni í fótbolta hinum megin við Atlantshafið. Fótbolti 26.4.2023 16:00 Mourinho og Ancelotti vinna saman í nýrri nefnd hjá UEFA Knattspyrnustjórarnir Carlo Ancelotti og José Mourinho geta nú haft bein áhrif á þróun fótboltans í heiminum. Fótbolti 26.4.2023 13:31 Konur eiga ekki upp á pallborðið: „Vissi að ég yrði ekki kosin“ 47. ársþing UEFA fór fram í Lissabon í Portúgal í vikunni þar sem Slóveninn Aleksander Čeferin var endurkjörinn sem forseti sambandsins næstu fjögur árin án mótframboðs. Einnig var kosið um framkvæmdastjórn sambandsins til næstu fjögurra ára. Aðeins karlar hlutu kjör til stjórnarsetu. Fótbolti 7.4.2023 11:30 UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili. Fótbolti 25.3.2023 14:30 Samþykkt ársþings KSÍ kosti sveitarfélög hundruði milljóna Skiptar skoðanir eru um flóðlýsingarskyldu á heimvöllum liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kostnaður af því að uppfylla kröfurnar getur numið um 100 milljónum króna á hvern völl. Íslenski boltinn 3.3.2023 08:00 Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. Fótbolti 1.3.2023 14:30 Besta deildin hækkar sig um fjögur sæti á fyrsta ári Íslenska úrvalsdeildin í fótbolta, betur þekkt sem Besta deildin, er komin upp í 48. sæti á nýjum styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu. Íslenski boltinn 17.2.2023 10:31 UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. Fótbolti 13.2.2023 20:30 UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. Fótbolti 26.1.2023 10:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Fátt kemur nú í veg fyrir að Bretar og Írar haldi EM í fótbolta Bretland og Írland vilja halda saman Evrópumeistaramótið í fótbolta sumarið 2028 og þjóðirnir á Bretlandseyjum færðust nær því eftir fréttir dagsins. Fótbolti 4.10.2023 09:40
Biðla til Evrópuþjóða um að spila ekki gegn Rússum þrátt fyrir leyfi UEFA Úkraínska knattspyrnusambandið hefur beðið Evrópuþjóðir um að leika ekki gegn U17 ára landsliði Rússa þrátt fyrir að knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafi gefið rússneska liðinu grænt ljós á að snúa aftur til keppni. Fótbolti 28.9.2023 23:02
Newcastle braut reglur UEFA Newcastle United spilar annað kvöld sinn fyrsta Meistaradeildarleik í tvo áratugi. Félagið byrjar endurkomu sína í deild þeirra bestu ekki vel en félagið braut reglur UEFA í kvöld. Fótbolti 18.9.2023 23:00
Heilindi fótboltans geti verið í hættu Forráðamenn þýsku félaganna Dortmund og Bayern München hafa kallað eftir skýrara og harðara regluverki þegar kemur að eigu eignarhaldsfélaga á fleira en einu fótboltaliði. Skýrsla frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, segir heilindi Evrópuboltans geta verið í hættu. Fótbolti 9.9.2023 10:00
Útilokar að sádísk lið spili í Meistaradeildinni Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, útilokar að lið frá Sádi-Arabíu taki þátt í keppnum á vegum sambandsins. Í síðasta mánuði var greint frá áhuga sádískra yfirvalda að koma liðum frá ríkinu að. Fótbolti 8.9.2023 13:30
UEFA hækkar peningastyrk til liða sem komast ekki í Evrópukeppni Evrópska knttspyrnusambandið og samtök leikmanna í Evrópu hafa staðfest nýja skiptingu fjármagns þar sem hærra hlutfall fer til þeirra liða sem ekki vinna sér inn sæti í Evrópukeppnum. Fótbolti 6.9.2023 23:30
Tíu tilnefndir sem markvörður ársins en Alisson komst ekki á blað Tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður síðasta tímabils. Aaron Ramsdale og Andre Onana eru báðir þar á meðal en Alisson markvörður Liverpool komst ekki á blað. Enski boltinn 6.9.2023 23:00
City og Barca með flesta á lista en Ronaldo ekki tilnefndur í fyrsta sinn í 20 ár Manchester City í karlaflokki og Barcelona kvennamegin eiga flesta leikmenn sem koma til greina sem sigurvegarar Gullknattarins þetta árið. Cristiano Ronaldo er ekki á meðal tilnefndra. Fótbolti 6.9.2023 21:31
Heimsmeistarinn Bonmatí og markaprinsinn Håland best að mati UEFA Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tilkynnti í gærkvöld hverjir væru leikmenn og þjálfarar ársins að mati sambandsins. Fótbolti 1.9.2023 08:30
UEFA vill halda umhverfisvænt EM og biður landslið að fljúga ekki Evrópumótið í knattspyrnu fer fram í Þýskalandi næsta sumar og UEFA er á fullu í undirbúningi fyrir mótið. Sambandið ætlar sér að halda umhverfisvænt mót og hefur biðlað til þátttökuþjóða að hjálpa til. Fótbolti 19.7.2023 07:00
Manchester United og Barcelona sektuð vegna brota á fjárhagsreglum UEFA Manchester United og Barcelona fengu í morgun sekt frá evrópska knattspyrnusambandinu. Félögin brutu gegn hinum margfrægu fjárhagsreglum sambandsins á síðasta ári. Enski boltinn 14.7.2023 15:46
Juventus samþykkir árs bann frá Evrópukeppnum Juventus og Knattspyrnusamband Evrópu UEFA eru við það að ná samkomulagi um refsingu ítalska félagsins vegna brota þess á fjárhagsreglum sambandsins. Fótbolti 9.7.2023 14:30
Osasuna fær ekki að keppa í Sambandsdeild Evrópu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að spænska félagið Osasuna fái ekki að taka þátt í Sambandsdeild Evrópu á komandi leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn sæti í keppninni á nýafstöðnu tímabili. Fótbolti 24.6.2023 11:30
KSÍ sækir um að halda ársþing UEFA Stjórn knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að sækja um að halda ársþing knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, árið 2027. Búast má við miklum áhuga á þinginu það ár. Fótbolti 23.6.2023 13:30
Barcelona og Real Madríd ein á báti eftir að Juventus steig frá borði Ítalska knattspyrnufélagið mun á næstunni draga sig úr Ofurdeild Evrópu. Spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona verða því einu tvö félögin eftir sem styðja verkefnið heilshugar. Fótbolti 7.6.2023 07:00
PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. Fótbolti 5.6.2023 22:31
Fær gefins miða á úrslitaleikinn 58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi. Enski boltinn 24.5.2023 13:01
KSÍ vill að UEFA breyti nafni Meistaradeildar Evrópu Stjórn Knattspyrnusamband Íslands samþykkti skipan í sérstakan starfshóp um kynjajafnrétti á fundi sinum á Akranesi 3. maí síðastliðinn en jafnréttismál voru áberandi á fundinum. Fótbolti 12.5.2023 12:31
Íslensku félögin munu líka græða á miklu hærri tekjum UEFA af Meistaradeildinni Knattspyrnusamband Evrópu býst við því að tekjur frá sölu sjónvarpsréttar og auglýsinga vegna Meistaradeildarinnar muni hækka um 33 prósent þegar nýir samningar verða gerðir. Íslenski boltinn 10.5.2023 09:30
Lúðvík hættir eftir sautján ár í sömu nefnd hjá UEFA Ísland missir mann úr nefnd hjá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári. Fótbolti 28.4.2023 16:46
Forseti UEFA vill setja launaþak í evrópskum fótbolta Aleksander Ceferin, forseti evrópska kanttspyrnusambandsins UEFA, vill koma á launaþaki í evrópskum fótbolta. Fótbolti 27.4.2023 20:00
Opnar fyrir það að Meistaradeildarleikir verði spilaðir í Bandaríkjunum Aleksander Ceferin, forseti Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, afskrifar alls ekki að spila stórleiki í Meistaradeildinni í fótbolta hinum megin við Atlantshafið. Fótbolti 26.4.2023 16:00
Mourinho og Ancelotti vinna saman í nýrri nefnd hjá UEFA Knattspyrnustjórarnir Carlo Ancelotti og José Mourinho geta nú haft bein áhrif á þróun fótboltans í heiminum. Fótbolti 26.4.2023 13:31
Konur eiga ekki upp á pallborðið: „Vissi að ég yrði ekki kosin“ 47. ársþing UEFA fór fram í Lissabon í Portúgal í vikunni þar sem Slóveninn Aleksander Čeferin var endurkjörinn sem forseti sambandsins næstu fjögur árin án mótframboðs. Einnig var kosið um framkvæmdastjórn sambandsins til næstu fjögurra ára. Aðeins karlar hlutu kjör til stjórnarsetu. Fótbolti 7.4.2023 11:30
UEFA rannsakar meinta spillingu og mútugreiðslur Barcelona Knattspyrnusamband Evrópu hefur hafið rannsókn á meintri spillingu og mútugreiðslum knattspyrnufélagsins Barcelona. Félagið hefur verið ákært fyrir að hafa greitt valdamiklum dómara andvirði 1.000 milljóna íslenskra króna til að tryggja sér hagstæða dómgæslu á 17 ára tímabili. Fótbolti 25.3.2023 14:30
Samþykkt ársþings KSÍ kosti sveitarfélög hundruði milljóna Skiptar skoðanir eru um flóðlýsingarskyldu á heimvöllum liða í Bestu deildum karla og kvenna. Kostnaður af því að uppfylla kröfurnar getur numið um 100 milljónum króna á hvern völl. Íslenski boltinn 3.3.2023 08:00
Cole Campbell skoraði í vítakeppni á móti PSG Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn William Cole Campbell komst í gær áfram í átta liða úrslit Evrópukeppni unglingaliða þegar lið hans Borussia Dortmund sló út Paris Saint-Germain. Fótbolti 1.3.2023 14:30
Besta deildin hækkar sig um fjögur sæti á fyrsta ári Íslenska úrvalsdeildin í fótbolta, betur þekkt sem Besta deildin, er komin upp í 48. sæti á nýjum styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu. Íslenski boltinn 17.2.2023 10:31
UEFA ber ábyrgð á atburðunum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Sjálfstæð og óháð rannsóknarnefnd hefur komist að því að evrópska knattspyrnusambandið UEFA ber ábyrgð á þeim atburðum sem áttu sér stað fyrir utan Stade de France fyrir viðureign Liverpool og Real Madrid í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í maí á síðasta ári. Fótbolti 13.2.2023 20:30
UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. Fótbolti 26.1.2023 10:00