PSG hótaði að kvarta undan Chelsea og er nú við það að semja við Ugarte Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 22:31 Á leið til Parísar. Carlos Rodrigues/Getty Images Frakklandsmeistarar París Saint-Germain hótuðu að senda kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna mögulegra kaupa Chelsea á Manuel Ugarte, miðjumanni Sporting frá Lissabon. Sá er nú við það að skrifa undir fimm ára samning í París. Frá þessu er greint á The Athletic en þar segir að París hafi á endanum dregið kvörtunina til baka þar sem Chelsea hafi á endanum ákveðið að draga tilboð sitt til baka. Pirringur PSG sneri að því hvernig Chelsea virtist ætla að reyna komast hjá reglum um fjárhagslega háttvísi. Samkvæmt heimildum miðilsins ætlaði Chelsea að kaupa lítinn hlut í portúgalska félaginu til þess að fá hinn 22 ára gamla Ugarte í sínar raðir. Bæði Chelsea og Sporting neita að það hafi staðið til en samt sem áður ákvað Chelsea að draga sig út úr kapphlaupinu um leikmanninn á sunnudaginn var. Chelsea pulled out after meeting release clause - they say because they felt salary offer from PSG too high - but PSG insist the player will be paid 3.4m annually, and Chelsea s offer was higher. But reports in Portugal claim PSG offer much higher. https://t.co/MOklLMMfpd— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023 Chelsea ku hafa dregið sig út þar sem launakröfur leikmannsins voru of háar. PSG segist þó ekki vera bjóða honum hærri laun heldur en Chelsea. Þar sem Chelsea dró úr áhuga sínum þá ákvað PSG að senda téð bréf ekki til UEFA. Hvað sem því liður þá hefur skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfest að Ugarte sé í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við PSG. Manuel Ugarte successfully completed medical tests as new PSG player today in Paris. #PSGUgarte will sign five year contract with PSG tonight, then 60m deal will be made official. pic.twitter.com/3jNHKXJev2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Talið er að PSG borgi í kringum 60 milljónir evra (rúma 9 milljarða íslenskra króna) fyrir leikmanninn sem á að baki 8 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ. Fótbolti Franski boltinn UEFA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Frá þessu er greint á The Athletic en þar segir að París hafi á endanum dregið kvörtunina til baka þar sem Chelsea hafi á endanum ákveðið að draga tilboð sitt til baka. Pirringur PSG sneri að því hvernig Chelsea virtist ætla að reyna komast hjá reglum um fjárhagslega háttvísi. Samkvæmt heimildum miðilsins ætlaði Chelsea að kaupa lítinn hlut í portúgalska félaginu til þess að fá hinn 22 ára gamla Ugarte í sínar raðir. Bæði Chelsea og Sporting neita að það hafi staðið til en samt sem áður ákvað Chelsea að draga sig út úr kapphlaupinu um leikmanninn á sunnudaginn var. Chelsea pulled out after meeting release clause - they say because they felt salary offer from PSG too high - but PSG insist the player will be paid 3.4m annually, and Chelsea s offer was higher. But reports in Portugal claim PSG offer much higher. https://t.co/MOklLMMfpd— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023 Chelsea ku hafa dregið sig út þar sem launakröfur leikmannsins voru of háar. PSG segist þó ekki vera bjóða honum hærri laun heldur en Chelsea. Þar sem Chelsea dró úr áhuga sínum þá ákvað PSG að senda téð bréf ekki til UEFA. Hvað sem því liður þá hefur skúbb-blaðamaðurinn Fabrizio Romano staðfest að Ugarte sé í þann mund að skrifa undir fimm ára samning við PSG. Manuel Ugarte successfully completed medical tests as new PSG player today in Paris. #PSGUgarte will sign five year contract with PSG tonight, then 60m deal will be made official. pic.twitter.com/3jNHKXJev2— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 5, 2023 Talið er að PSG borgi í kringum 60 milljónir evra (rúma 9 milljarða íslenskra króna) fyrir leikmanninn sem á að baki 8 A-landsleiki fyrir Úrúgvæ.
Fótbolti Franski boltinn UEFA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira