Erlendar

Fréttamynd

Tsonga kláraði Blake

Frakkinn Jo-Wilfried Tsonga varð í dag síðasti maðurinn til að tryggja sig inn í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á opna ástalska meistaramótinu í tennis.

Sport
Fréttamynd

Murray úr leik

Skotinn Andy Murray féll í nótt úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis er hann tapaði fyrir Spánverjanum Fernando Verdasco í fimm settum.

Sport
Fréttamynd

Frábær endurkoma hjá Mosley

Bandaríkjamaðurinn Shane Mosley átti frábæra endurkomu í hnefaleikahringnum í gærkvöld þegar hann vann sigur á Mexíkóanum Antonio Margarito í níu lotum í Los Angeles.

Sport
Fréttamynd

Jankovic úr leik í Ástralíu

Jelena Jankovic, stigahæsta tenniskona heims, féll úr leik í tveimur settum gegn frönsku stúlkunni Marion Bartoli á opna ástralska í dag 6-1 og 6-4.

Sport
Fréttamynd

Federer slapp fyrir horn

Roger Federer vann nauman sigur á Tomas Berdych í fimm settum á opna ástralska meistaramótinu í tennis og vann sér sæti í fjórðungsúrslitum.

Sport
Fréttamynd

Nadal í fjórðu umferð eftir sigur á Haas

Spánverjinn Rafael Nadal hefur enn ekki lent í teljandi vandræðum á opna ástralska og er kominn í fjórðu umferð. Í dag vann hann góðan sigur á Þjóðverjanum Tommy Haas 6-4, 6-2 og 6-2.

Sport
Fréttamynd

Williams í fjórðu umferðina

Serene Williams hefur oft leikið betur en í dag en það nægði henni þó til sigurs gegn kínversku stúlkunni Peng Shuai í þriðju umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í tennis.

Sport
Fréttamynd

Federer lagði Safin

Roger Federer tryggði sér í dag sæti í fjórðu umferðinni á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hann lagði annan fyrrum sigurvegara mótsins, Marat Safin.

Sport
Fréttamynd

Nadal kláraði Karanusic á 97 mínútum

Spænski tennisleikarinn Rafael Nadal hefur sent andstæðingum sínum skýr skilaboð um að hann verði ekki auðveldur viðureignar á opna ástralska meistaramótinu.

Sport
Fréttamynd

Venus Williams féll óvænt úr leik

Bandaríska tenniskonan Venus Williams féll óvænt úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún tapaði fyrir lítt þekktri spænskri stúlku, Carla Suarez Navarro.

Sport
Fréttamynd

Federer og Djokovic áfram

Roger Federer lenti ekki í teljandi vandræðum með fyrsta andstæðing sinn á opna ástralska meistaramótinu í tennis.

Sport
Fréttamynd

Nadal í stuði

Rafael Nadal, stigahæsti tennisleikari heims, vann auðveldan sigur á Belganum Christophe Rochus í fyrsta leik sínum á opna ástralska meistaramótinu í dag.

Sport
Fréttamynd

Williams-systur á sigurbraut

Bandarísku systurnar Serena og Venus Williams byrja vel á opna ástralska mótinu í tennis og unnu báðar sannfærandi sigra í fyrstu viðureignum sínum.

Sport
Fréttamynd

Federer og Djokovic áfram

Roger Federer, næststigahæstir tennisleikari heims og Novak Djokovic, sem á titil að verja í keppninni, unnu sigra í fyrstu umferð opna ástralska meistararmótsins í dag.

Sport
Fréttamynd

O´Sullivan sigraði á mastersmótinu

Englendingurinn Ronnie O´Sullivan vann sinn fjórða sigur á mastersmótinu í snóker á Wembley þegar hann bar sigurorð af landa sínum Mark Selby sem átti titil að verja á mótinu.

Sport
Fréttamynd

Pittsburgh og Arizona leika um ofurskálina

Það verða Pittsburgh Steelers og Arizona Cardinals sem leika um ofurskálina í NFL þann 1. febrúar í Tampa. Þetta varð ljóst í nótt eftir að Pittsburgh lagði Baltimore Ravens 23-14 í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Arizona í Super Bowl

Arizona Cardinals er komið í Super Bowl-úrslitaleikinn í NFL-deildinni í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir sigur á Philadelphia Eagles í kvöld, 32-25.

Sport
Fréttamynd

Þrír útisigrar í úrslitakeppni NFL

Nú er ljóst hvaða lið mætast í úrslitum Ameríku- og Þjóðardeildarinnar í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en fjórðungsúrslitin fóru fram um helgina.

Sport
Fréttamynd

Sharapova ekki með á opna ástralska

Opna ástralska meistaramótið í tennis hefst 19. janúar en nú er ljóst að meistarinn í einliðaleik kvenna, Maria Sharapova frá Rússlandi, ver ekki titil sinn þar sem hún hefur ekki jafnað sig af meiðslum.

Sport
Fréttamynd

Titans-Ravens í beinni í kvöld

8-liða úrslit ameríska fótboltans byrja í kvöld þegar Tennessee Titans og Baltimore Ravens mætast í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Björgvin í 25. sæti

Dalvíkingurinn Björgvin Björgvinsson hafnaði í 25. sæti á heimsbikarmóti í svigi sem fram fór í Zagreb í Króatíu í kvöld. Með þeim árangri hlaut hann sín fyrstu stig í heimsbikarkeppninni en hann fékk 6 stig.

Sport
Fréttamynd

Bolt er rétt að byrja

Þjálfari Usain Bolt, fljótasta manns jarðar, segir að heimsmetshafinn sé rétt að byrja og eigi talsvert eftir að bæta sig.

Sport