Erlendar

Fréttamynd

Tek með mér alla skó

Helga Margrét Þorsteinsdóttir er á leiðinni í 3 vikna æfingabúðir til Ástralíu. Innanhússtímabilið gekk vel og Helga horfir nú til þess að ná lágmarkinu inn á ÓL í London í sumar. Þessa dagana er það þó "hamurinn“ sem ræður ferðinni.

Sport
Fréttamynd

Murray úr leik við fyrstu hindrun í Kaliforníu

Andy Murray datt óvænt úr keppni í fyrstu viðureign sinni á ATP-mótinu í India Wells í Kaliforníu í gær. Murray, sem vermir fjórða sæti heimslistans, beið lægri hlut gegn Guillermo Garcia-Lopez frá Spáni 6-4 og 6-2.

Sport
Fréttamynd

Ingi Rúnar og María Rún fengu gull í Gautaborg

Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki og María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni unnu til gullverðlauna á sænska meistaramótinu í fjölþrautum innanhúss sem fram fór í Gautaborg um helgina. Þá vann Sveinbjörg Zophoníasdóttir til silfurverðlauna.

Sport
Fréttamynd

Íslensku stelpurnar töpuðu í vítakeppni gegn heimakonum

Íslenska kvennlandsliðið í íshokkí beið lægri hlut gegn Suður-Kóreu í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag. Framlengingu og vítakeppni þurfti til að fá fram úrslit eftir að jafnt var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma.

Sport
Fréttamynd

Dobrynska setti heimsmet í fimmtarþraut kvenna | Fyrst yfir 5000 stig

Úkraínska fimmtarþrautarkonan Natallia Dobrynska tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í fimmtarþraut í kvöld á Heimsmeistaramóti innanhúss sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. Dobrynska setti nýtt heimsmet með því að ná í 5013 stig en hún háði harða keppni við breska heimsmeistarann Jessicu Ennis.

Sport
Fréttamynd

Gebrselassie klár í slaginn í Tókíó

Hlaupagoðsögnin Haile Gebrselassie er klár í slaginn fyrir Tókíó-maraþonið sem fram fer á morgun. Flestir af bestu maraþonhlaupurum heims eru mættir og veðurspá eins og hún gerist best.

Sport
Fréttamynd

Isinbayeva bætti eigið heimsmet | vippaði sér yfir 5.01 m.

Ólympíumeistarinn Yelena Isinbayeva setti nýtt heimsmet í stangarstökki kvenna innanhúss á frjálsþróttamóti í Stokkhólmi í Svíþjóð. Rússneska frjálsíþróttakonan vippaði sér yfir 5.01 m. og bætti eigið heimsmet sem hún setti í Donetsk árið 2009, sem var 5.00 m.

Sport
Fréttamynd

Bikarhelgi í enska boltanum

Sjónvarp Fjölmargar beinar útsendingar verða að venju í sjónvarpinu um helgina en þetta er bikarhelgi bæði í enska boltanum og í körfunni.

Sport
Fréttamynd

Manning og Giants fögnuðu sigri í Ofurskálarleiknum

Úrslitin í Ofurskálarleiknum, Superbowl, réðust á síðustu sekúndu leiksins þar sem Eli Manning og New York Giants höfðu betur gegn Tom Brady og New England Patriots. Lokatölur, 21-17. Þetta er fjórði meistaratitill Giants frá upphafi en Patriots er með þrjá meistaratitla.

Sport
Fréttamynd

Agne Bergvall verður með Helgu Margréti í Tallinn

Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir flaug í gær til Tallinn í Eistlandi þar sem hún mun á laugardaginn keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu keppnistímabili. Mótið er svokallað EAA Permit mót sem er á vegum Frjálsíþróttasambands Evrópu.

Sport
Fréttamynd

Wozniacki búin að reka þjálfarann sinn

Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er búin að finna blóraböggul fyrir slæmu gengi hennar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitum og missti í kjölfarið efsta sætið á heimslistanum.

Sport