Erlendar Íslensku stelpurnar lágu gegn Spánverjum | Anna Sonja valin besti varnarmaðurinn Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí beið lægri hlut 0-3 gegn Spánverjum í lokaleik sínum í B-riðli 2. deildar á HM í íshokkí í Suður-Kóreu í morgun. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum og hafnaði liðið í fjórða sæti af sex liðum. Sport 16.3.2012 19:46 Tek með mér alla skó Helga Margrét Þorsteinsdóttir er á leiðinni í 3 vikna æfingabúðir til Ástralíu. Innanhússtímabilið gekk vel og Helga horfir nú til þess að ná lágmarkinu inn á ÓL í London í sumar. Þessa dagana er það þó "hamurinn“ sem ræður ferðinni. Sport 13.3.2012 22:54 Anja Pärson leggur skíðin á hilluna Sænska skíðakonan Anja Pärson hefur lagt skíðin á hilluna. Hún tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Sport 12.3.2012 10:28 Sigur eins og venjulega hjá Sebastien Loeb í Mexíkó Frakkinn Sebiastien Loeb á Citroen DS3 WRC bifreið sinni jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni í rallakstri um helgina þegar hann vann Mexíkó-rallið sjötta árið í röð. Sport 12.3.2012 00:26 Isinbayeva þurfti aðeins tvö stökk til að tryggja sér gullið Yelena Isinbayeva frá Rússlandi þurfti aðeins tvö stökk til þess að tryggja sér gullverðlaun í stangarstökki kvenna á HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem stendur yfir í Istanbúl. Sport 11.3.2012 23:40 Murray úr leik við fyrstu hindrun í Kaliforníu Andy Murray datt óvænt úr keppni í fyrstu viðureign sinni á ATP-mótinu í India Wells í Kaliforníu í gær. Murray, sem vermir fjórða sæti heimslistans, beið lægri hlut gegn Guillermo Garcia-Lopez frá Spáni 6-4 og 6-2. Sport 11.3.2012 13:24 Ingi Rúnar og María Rún fengu gull í Gautaborg Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki og María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni unnu til gullverðlauna á sænska meistaramótinu í fjölþrautum innanhúss sem fram fór í Gautaborg um helgina. Þá vann Sveinbjörg Zophoníasdóttir til silfurverðlauna. Sport 11.3.2012 20:26 Íslensku stelpurnar töpuðu í vítakeppni gegn heimakonum Íslenska kvennlandsliðið í íshokkí beið lægri hlut gegn Suður-Kóreu í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag. Framlengingu og vítakeppni þurfti til að fá fram úrslit eftir að jafnt var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma. Sport 11.3.2012 14:18 Eaton bætti heimsmetið um 77 stig | Þrjú heimsmet á þremur árum Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton stal senunni á HM í frjálsum íþróttum innanhúss í Istanbúl í gær. Fjölþrautarkappinn bætti eigið heimsmet í sjöþraut þegar hann fékk 6645 stig en fyrra heimsmet hans var 6568 stig. Sport 11.3.2012 12:40 Dobrynska setti heimsmet í fimmtarþraut kvenna | Fyrst yfir 5000 stig Úkraínska fimmtarþrautarkonan Natallia Dobrynska tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í fimmtarþraut í kvöld á Heimsmeistaramóti innanhúss sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. Dobrynska setti nýtt heimsmet með því að ná í 5013 stig en hún háði harða keppni við breska heimsmeistarann Jessicu Ennis. Sport 9.3.2012 18:02 Hjálpaði liði dóttur sinnar með leiserljósið að vopni Leitinni að þroskaðasta pabbanum er lokið. Sá er 42 ára gamall Bandaríkjamaður og heitir Joseph Cordes. Hann hefur verið kærður fyrir að hjálpa dóttur sinni að vinna hokkýleik á sérstakan hátt. Sport 7.3.2012 14:24 Vann maraþon en var ekki skráður í hlaupið | Dæmdur úr leik Scott Downard missti sigurverðlaunin í Cowtown-maraþonhlaupinu um helgina eftir að upp komst að hann hafi hlaupið undir fölsku flaggi en hlaupið fór fram í Fort Worth í Texas í Bandaríkjunum. Sport 28.2.2012 14:19 Gunnar: Mjög líklegt að ég fari í stærri keppnir Gunnar Nelson segir töluverðar líkur á því að hann reyni að taka þátt í sterkari mótum. Þetta kom fram í viðtali við hann í kvöldfréttum á Stöð 2 þar sem sýnt var frá bardaga hans í gærkvöld. Sport 26.2.2012 21:17 Trausti í þriðja sæti í Danmörku | Nálægt sínu besta Trausti Stefánsson, hlaupari úr FH, hafnaði í þriðja sæti í 400 metra hlaupi á danska meistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. Trausti hljóp á 48.27 sekúndum og var nálægt sínu besta. Sport 26.2.2012 15:49 Gunnar: Hann var fljótur að stífna upp | Myndasyrpa frá bardaganum Gunnar Nelson fór létt með Alexander Butenko í bardaga þeirra í Dublin í gærkvöld. Gunnar kom afslappaður til leiks og hafði yfirburði gegn Úkraínumanninum frá upphafi. Áður en fyrsta lotan var liðin var bardaganum lokið. Sport 26.2.2012 12:22 Kipyego fyrstur í mark | Vonbrigði hjá Gebrselassie Keníumaðurinn Michael Kipyego kom fyrstur í mark í Tókíó maraþoninu sem fram fór í nótt. Kipyego, sem áður keppti í 3000 metra hindrunarhlaupi, hljóp á tímanum 2:07:37 klst. Sport 26.2.2012 09:40 Zaccheroni valdi ellefu leikmenn sem spila í Evrópu Alberto Zaccheroni, landsliðsþjálfari Japan, valdi ellefu leikmenn frá evrópskum félögum í landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Úsbekistan í næstu viku. Japan lagði Ísland af velli í vináttulandsleik í gær 3-1. Fótbolti 25.2.2012 15:12 Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Sport 25.2.2012 22:35 Gebrselassie klár í slaginn í Tókíó Hlaupagoðsögnin Haile Gebrselassie er klár í slaginn fyrir Tókíó-maraþonið sem fram fer á morgun. Flestir af bestu maraþonhlaupurum heims eru mættir og veðurspá eins og hún gerist best. Sport 25.2.2012 14:01 Kristinn langt frá sínu besta | Þreyttur eftir mikið álag Kristinn Torfason, langstökkvari úr FH, var langt frá sínu besta á danska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag. Kristinn stökk lengst 6,90 metra í sinni fyrstu tilraun. Sport 25.2.2012 19:39 Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. Sport 25.2.2012 14:36 Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. Sport 25.2.2012 14:30 Japanir stríða Íslendingum | Ragna úr leik Badminton konan Ragna Ingólfsdóttir féll úr keppni í átta manna úrslitum á austurríska mótinu í gær. Sport 25.2.2012 11:49 Isinbayeva bætti eigið heimsmet | vippaði sér yfir 5.01 m. Ólympíumeistarinn Yelena Isinbayeva setti nýtt heimsmet í stangarstökki kvenna innanhúss á frjálsþróttamóti í Stokkhólmi í Svíþjóð. Rússneska frjálsíþróttakonan vippaði sér yfir 5.01 m. og bætti eigið heimsmet sem hún setti í Donetsk árið 2009, sem var 5.00 m. Sport 24.2.2012 11:41 Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? | fjórir leikir í beinni Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls eru fjórar beinar útsendingar. Þrír fótboltaleikir og einn handboltaleikur. Sport 22.2.2012 11:34 Bikarhelgi í enska boltanum Sjónvarp Fjölmargar beinar útsendingar verða að venju í sjónvarpinu um helgina en þetta er bikarhelgi bæði í enska boltanum og í körfunni. Sport 17.2.2012 18:47 Unnusta Ronaldo í sundfatatímariti Sports Illustrated Sundfatatímarit Sports Illustrated fyrir árið 2012 er komið út og gleðjast þá margir enda selst þetta tímarit í bílförmum á ári hverju. Sport 14.2.2012 12:47 Manning og Giants fögnuðu sigri í Ofurskálarleiknum Úrslitin í Ofurskálarleiknum, Superbowl, réðust á síðustu sekúndu leiksins þar sem Eli Manning og New York Giants höfðu betur gegn Tom Brady og New England Patriots. Lokatölur, 21-17. Þetta er fjórði meistaratitill Giants frá upphafi en Patriots er með þrjá meistaratitla. Sport 6.2.2012 08:13 Agne Bergvall verður með Helgu Margréti í Tallinn Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir flaug í gær til Tallinn í Eistlandi þar sem hún mun á laugardaginn keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu keppnistímabili. Mótið er svokallað EAA Permit mót sem er á vegum Frjálsíþróttasambands Evrópu. Sport 3.2.2012 10:24 Wozniacki búin að reka þjálfarann sinn Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er búin að finna blóraböggul fyrir slæmu gengi hennar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitum og missti í kjölfarið efsta sætið á heimslistanum. Sport 1.2.2012 08:37 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 264 ›
Íslensku stelpurnar lágu gegn Spánverjum | Anna Sonja valin besti varnarmaðurinn Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí beið lægri hlut 0-3 gegn Spánverjum í lokaleik sínum í B-riðli 2. deildar á HM í íshokkí í Suður-Kóreu í morgun. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum og hafnaði liðið í fjórða sæti af sex liðum. Sport 16.3.2012 19:46
Tek með mér alla skó Helga Margrét Þorsteinsdóttir er á leiðinni í 3 vikna æfingabúðir til Ástralíu. Innanhússtímabilið gekk vel og Helga horfir nú til þess að ná lágmarkinu inn á ÓL í London í sumar. Þessa dagana er það þó "hamurinn“ sem ræður ferðinni. Sport 13.3.2012 22:54
Anja Pärson leggur skíðin á hilluna Sænska skíðakonan Anja Pärson hefur lagt skíðin á hilluna. Hún tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Sport 12.3.2012 10:28
Sigur eins og venjulega hjá Sebastien Loeb í Mexíkó Frakkinn Sebiastien Loeb á Citroen DS3 WRC bifreið sinni jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni í rallakstri um helgina þegar hann vann Mexíkó-rallið sjötta árið í röð. Sport 12.3.2012 00:26
Isinbayeva þurfti aðeins tvö stökk til að tryggja sér gullið Yelena Isinbayeva frá Rússlandi þurfti aðeins tvö stökk til þess að tryggja sér gullverðlaun í stangarstökki kvenna á HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem stendur yfir í Istanbúl. Sport 11.3.2012 23:40
Murray úr leik við fyrstu hindrun í Kaliforníu Andy Murray datt óvænt úr keppni í fyrstu viðureign sinni á ATP-mótinu í India Wells í Kaliforníu í gær. Murray, sem vermir fjórða sæti heimslistans, beið lægri hlut gegn Guillermo Garcia-Lopez frá Spáni 6-4 og 6-2. Sport 11.3.2012 13:24
Ingi Rúnar og María Rún fengu gull í Gautaborg Ingi Rúnar Kristinsson úr Breiðabliki og María Rún Gunnlaugsdóttir úr Ármanni unnu til gullverðlauna á sænska meistaramótinu í fjölþrautum innanhúss sem fram fór í Gautaborg um helgina. Þá vann Sveinbjörg Zophoníasdóttir til silfurverðlauna. Sport 11.3.2012 20:26
Íslensku stelpurnar töpuðu í vítakeppni gegn heimakonum Íslenska kvennlandsliðið í íshokkí beið lægri hlut gegn Suður-Kóreu í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í dag. Framlengingu og vítakeppni þurfti til að fá fram úrslit eftir að jafnt var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma. Sport 11.3.2012 14:18
Eaton bætti heimsmetið um 77 stig | Þrjú heimsmet á þremur árum Bandaríkjamaðurinn Ashton Eaton stal senunni á HM í frjálsum íþróttum innanhúss í Istanbúl í gær. Fjölþrautarkappinn bætti eigið heimsmet í sjöþraut þegar hann fékk 6645 stig en fyrra heimsmet hans var 6568 stig. Sport 11.3.2012 12:40
Dobrynska setti heimsmet í fimmtarþraut kvenna | Fyrst yfir 5000 stig Úkraínska fimmtarþrautarkonan Natallia Dobrynska tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í fimmtarþraut í kvöld á Heimsmeistaramóti innanhúss sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. Dobrynska setti nýtt heimsmet með því að ná í 5013 stig en hún háði harða keppni við breska heimsmeistarann Jessicu Ennis. Sport 9.3.2012 18:02
Hjálpaði liði dóttur sinnar með leiserljósið að vopni Leitinni að þroskaðasta pabbanum er lokið. Sá er 42 ára gamall Bandaríkjamaður og heitir Joseph Cordes. Hann hefur verið kærður fyrir að hjálpa dóttur sinni að vinna hokkýleik á sérstakan hátt. Sport 7.3.2012 14:24
Vann maraþon en var ekki skráður í hlaupið | Dæmdur úr leik Scott Downard missti sigurverðlaunin í Cowtown-maraþonhlaupinu um helgina eftir að upp komst að hann hafi hlaupið undir fölsku flaggi en hlaupið fór fram í Fort Worth í Texas í Bandaríkjunum. Sport 28.2.2012 14:19
Gunnar: Mjög líklegt að ég fari í stærri keppnir Gunnar Nelson segir töluverðar líkur á því að hann reyni að taka þátt í sterkari mótum. Þetta kom fram í viðtali við hann í kvöldfréttum á Stöð 2 þar sem sýnt var frá bardaga hans í gærkvöld. Sport 26.2.2012 21:17
Trausti í þriðja sæti í Danmörku | Nálægt sínu besta Trausti Stefánsson, hlaupari úr FH, hafnaði í þriðja sæti í 400 metra hlaupi á danska meistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss. Trausti hljóp á 48.27 sekúndum og var nálægt sínu besta. Sport 26.2.2012 15:49
Gunnar: Hann var fljótur að stífna upp | Myndasyrpa frá bardaganum Gunnar Nelson fór létt með Alexander Butenko í bardaga þeirra í Dublin í gærkvöld. Gunnar kom afslappaður til leiks og hafði yfirburði gegn Úkraínumanninum frá upphafi. Áður en fyrsta lotan var liðin var bardaganum lokið. Sport 26.2.2012 12:22
Kipyego fyrstur í mark | Vonbrigði hjá Gebrselassie Keníumaðurinn Michael Kipyego kom fyrstur í mark í Tókíó maraþoninu sem fram fór í nótt. Kipyego, sem áður keppti í 3000 metra hindrunarhlaupi, hljóp á tímanum 2:07:37 klst. Sport 26.2.2012 09:40
Zaccheroni valdi ellefu leikmenn sem spila í Evrópu Alberto Zaccheroni, landsliðsþjálfari Japan, valdi ellefu leikmenn frá evrópskum félögum í landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Úsbekistan í næstu viku. Japan lagði Ísland af velli í vináttulandsleik í gær 3-1. Fótbolti 25.2.2012 15:12
Gunnar kláraði Butenko í fyrstu lotu Það tók Gunnar Nelson aðeins fjóra og hálfa mínútu að leggja Alexander Butenko af velli. Gunnar hafði Butenko með armlás strax í fyrstu lotu. Sport 25.2.2012 22:35
Gebrselassie klár í slaginn í Tókíó Hlaupagoðsögnin Haile Gebrselassie er klár í slaginn fyrir Tókíó-maraþonið sem fram fer á morgun. Flestir af bestu maraþonhlaupurum heims eru mættir og veðurspá eins og hún gerist best. Sport 25.2.2012 14:01
Kristinn langt frá sínu besta | Þreyttur eftir mikið álag Kristinn Torfason, langstökkvari úr FH, var langt frá sínu besta á danska meistaramótinu í frjálsum íþróttum í dag. Kristinn stökk lengst 6,90 metra í sinni fyrstu tilraun. Sport 25.2.2012 19:39
Gunnar: Árni er alltaf mjög óheppinn með andstæðinga Gunnar Nelson segir með ólíkindum hve óheppinn Árni Ísaksson sé með andstæðinga sína. Árni átti að keppa í kvöld í Cage Contender keppninni í Dublin líkt og Gunnar en ekkert varð af því. Sport 25.2.2012 14:36
Butenko: Heiður fyrir mig að fá að keppa við Gunnar Gunnar Nelson mætir Alexander Butenko í Cage Contender keppninni í Dublin í kvöld. Rússinn segir það mikinn heiður að fá að keppa við Gunnar. Sport 25.2.2012 14:30
Japanir stríða Íslendingum | Ragna úr leik Badminton konan Ragna Ingólfsdóttir féll úr keppni í átta manna úrslitum á austurríska mótinu í gær. Sport 25.2.2012 11:49
Isinbayeva bætti eigið heimsmet | vippaði sér yfir 5.01 m. Ólympíumeistarinn Yelena Isinbayeva setti nýtt heimsmet í stangarstökki kvenna innanhúss á frjálsþróttamóti í Stokkhólmi í Svíþjóð. Rússneska frjálsíþróttakonan vippaði sér yfir 5.01 m. og bætti eigið heimsmet sem hún setti í Donetsk árið 2009, sem var 5.00 m. Sport 24.2.2012 11:41
Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? | fjórir leikir í beinni Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls eru fjórar beinar útsendingar. Þrír fótboltaleikir og einn handboltaleikur. Sport 22.2.2012 11:34
Bikarhelgi í enska boltanum Sjónvarp Fjölmargar beinar útsendingar verða að venju í sjónvarpinu um helgina en þetta er bikarhelgi bæði í enska boltanum og í körfunni. Sport 17.2.2012 18:47
Unnusta Ronaldo í sundfatatímariti Sports Illustrated Sundfatatímarit Sports Illustrated fyrir árið 2012 er komið út og gleðjast þá margir enda selst þetta tímarit í bílförmum á ári hverju. Sport 14.2.2012 12:47
Manning og Giants fögnuðu sigri í Ofurskálarleiknum Úrslitin í Ofurskálarleiknum, Superbowl, réðust á síðustu sekúndu leiksins þar sem Eli Manning og New York Giants höfðu betur gegn Tom Brady og New England Patriots. Lokatölur, 21-17. Þetta er fjórði meistaratitill Giants frá upphafi en Patriots er með þrjá meistaratitla. Sport 6.2.2012 08:13
Agne Bergvall verður með Helgu Margréti í Tallinn Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir flaug í gær til Tallinn í Eistlandi þar sem hún mun á laugardaginn keppa í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu keppnistímabili. Mótið er svokallað EAA Permit mót sem er á vegum Frjálsíþróttasambands Evrópu. Sport 3.2.2012 10:24
Wozniacki búin að reka þjálfarann sinn Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er búin að finna blóraböggul fyrir slæmu gengi hennar á opna ástralska mótinu þar sem hún datt út úr átta manna úrslitum og missti í kjölfarið efsta sætið á heimslistanum. Sport 1.2.2012 08:37