Almannavarnir

Fréttamynd

Aukin hætta á gróðureldum á Íslandi

Búast má við tíðari skógareldum í Kaliforníu vegna loftlagsbreytinga og veðurfræðingur telur það geta haft áhrif á búsetu á svæðinu. Áhættan er einnig til staðar á Íslandi þar sem hlýnun síðustu áratuga hefur fjölgað grænum svæðum.

Innlent
Fréttamynd

Tæplega þúsund skjálftar á dag

Um fimmtíu manns hafa vetursetu í Grímsey þennan veturinn sem hefur einkennst af mörgum skjálftahrinum frá því síðasta haust. Áttræður eyjarskeggi hefur hins vegar ekki fundið einn einasta skjálfta á árinu.

Innlent
Fréttamynd

Varað við brennisteinsgufum

Varað hefur verið við brennisteinsgufum sem gætu fylgt Skaftárhlaupinu þegar það brýst undan jöklinum í kvöld. Lögreglan á Hvolsvelli beinir þeim ummælum til ferðamanna að fara ekki að upptökum Skaftár til að fylgjast með umrótunum í kvöld vegna eiturgufanna.

Innlent