Viðskipti Færeyingar hreyfast nær einir á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 0,83 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 1,22 prósent. Viðskipti innlent 29.6.2009 16:03 OECD: Skuldir Breta 90% af landsframleiðslu 2010 Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, segir að heildarskuldir breska ríkisins verði orðnar 90% af landsframleiðslu á næsta ári. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:45 Gengi bréfa Century hreyfast ein í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur hækkað um 3,89 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í morgun. Hlutabréfavelta er með dræmara móti, upp á 1,9 milljónir króna. Viðskipti innlent 25.6.2009 10:43 Gengi bréfa Eimskipafélagsins fellur um 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 45 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Engin viðskiptavaki er með bréf félagsins, viðskipti stöpul og sveiflast þau því mjög. Viðskipti innlent 24.6.2009 10:35 Gengi bréfa Atlantic Petroleum féll um níu prósent í dag Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu féll um 09,28 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla þess fylgdi gengi bréfa Bakkavarar, sem fór niður um 7,75 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,69 prósent og Össurar um 0,45 prósent. Viðskipti innlent 23.6.2009 18:21 Gengi bréfa Eimskips hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði langmest á hlutabréfamarkaði í dag, eða um 42,86 prósent. Ein viðskipti upp á tæpar 32.600 krónur standa á bak við viðskiptin. Viðskipti innlent 22.6.2009 15:32 Rólegur mánudagsmorgun á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði um 42,86 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á hlutabréfamarkaðinu. Ein viðskipti upp á rúmar 32 þúsund krónur standa á bak við viðskiptin. Viðskipti innlent 22.6.2009 10:14 Niðurskurði mótmælt Búist er við að mörg þúsund manns taki þátt í mótmælum í Riga dag vegna niðurskurði hins opinbera í Lettlandi. Laun opinberra starfsmanna lækka í sumum tilfellum mögulega um helming svo tryggja megi neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu til bjarga efnahag Lettlands. Viðskipti erlent 18.6.2009 12:00 Goodwin gefur eftir Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. Viðskipti innlent 18.6.2009 12:06 Hlutabréf Marel Food Systems hreyfast ein á markaði Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur lækkað um 0,19 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfingin á hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 15.6.2009 10:17 Gengi bréfa Eimskips féll um 30 prósent Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins féll um 30 prósent í dag í afar litlum viðskiptum. Þá féll gengi bréfa Bakkavara um 5,56 prósent og Atlantic Petroleum um 2,91 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,85 prósent, færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 1,8 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,89 prósent. Viðskipti innlent 12.6.2009 15:47 Gengi bréfa Atlantic Petroleum fellur í byrjun dags Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur fallið um 2,91 prósent frá því hlutabréfamarkaður opnaði fyrir tæpum stundarfjórðungi. Viðskipti innlent 12.6.2009 10:11 Gengi hlutabréfa Bakkavarar lækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 6,09 prósent á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Marel Food System sum 0,92 prósent og Færeyjabanka um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 11.6.2009 15:45 Gengi Bakkavarar fellur í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur fallið um 6,09 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði hér í morgun. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems lækkað um 1,1 prósent. Viðskipti innlent 11.6.2009 10:31 Krónan ekki veikari síðan í byrjun desember í fyrra Gengi krónunnar hefur veikst um 1,18 prósent það sem af er dags og hefur hún ekki verið veikari síðan í byrjun desember í fyrra, eða um það leyti sem gjaldeyrishöftin voru sett á til að sporna við hruni hennar. Viðskipti innlent 10.6.2009 11:24 Svíar sækja í sjóði evrópska seðlabankans Sænski seðlabankinn fær á næstunni þriggja milljarða evra lán frá evrópska seðlabankanum til að koma í veg fyrir að fjármálakreppan grafi sig of djúpt í gjaldeyrisforða bankans. Þetta jafngildir tæpum 539 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins. Viðskipti erlent 10.6.2009 10:02 Metávöxtun var á Tryggingarsjóðnum "Svona safn á náttúrulega ekki að geta vaxið svona mikið á einu ári og gerir það sjálfsagt aldrei aftur," segir Marteinn Breki Helgason, forstöðumaður eignastýringar MP Banka. Hann vísar þar til ársávöxtunar fjárvörslusafna Tryggingarsjóðs innstæðueigenda sem uxu um 51,3 prósent á árinu. Eignir sjóðsins eru að mestu erlendar og skýrir því fall krónunnar breytinguna að stærstum hluta. Viðskipti innlent 9.6.2009 19:48 Mikilvægast að hlúa að litlu fyrirtækjunum „Þegar erfiðleikar líkir þeim sem nú steðja að í íslensku efnahagslífi blasa við, þá eykst hvatinn til að stofna ný, lítil fyrirtæki. Það er líklegt að slíkum fyrirtækjum muni fjölga mjög á næstunni,“ segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 9.6.2009 19:48 Gengi Marel Food Systems hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hækkaði um 1,28 prósent í Kauphöllinni í dag, sem er óbreytt frá í morgun. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,47 prósent. Viðskipti innlent 8.6.2009 15:41 Gengi Marel Food Systems hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Þetta er eina hreyfing dagsins. Viðskipti innlent 8.6.2009 10:21 Gengi bréfa Century Aluminum hækkaði í mest í dag Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, hækkaði um 2,32 prósent í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði gengi bréfa Færeyjabanka um 0,84 prósent og Marel Food Systems um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 4.6.2009 16:05 Gengi hlutabréfa Marel Food Systems féll um tólf prósent Gengi hlutabréfa Marel Food Systems féll um rétt rúm tólf prósent í Kauphöllinni í dag eftir að það tilkynnti að stjórn félagsins ætli að efna til hlutafjárútboðs meðal fagfjárfesta. Viðskipti innlent 3.6.2009 15:37 Hlutabréf Marel Food Systems falla um 11,11 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 11,11 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Níu viðskipti upp á 55 milljónir króna standa á bak við viðskiptin. Viðskipti innlent 3.6.2009 10:18 Væntingar neytenda aukast í Bretlandi Bretar hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu síðan í nóvember á síðasta ári. Væntingar Bretar voru mældar í nýliðnummánuði og mældist væntingavísitalan 53 stig samanborið við 51 stig í apríl. Svo háar tölur hafa ekki sést síðan í nóvember í fyrra. Viðskipti erlent 3.6.2009 09:49 Gengi Marel Food Systems hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hefur hækkað um 0,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi Össurar hefur lækkað um 0,49 prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 29.5.2009 10:21 Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 23,5 prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör ruku upp um 23,5 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfanna endaði í 1,26 krónum á hlut eftir að hafa farið undir krónu á hlut í gær. Þá hafði það aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 28.5.2009 15:35 Gengi Bakkavarar hækkar um 5,88 prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 5,88 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Á sama tíma hefur gengi bréfa Össurar hækkað um 0,48 prósent. Viðskipti innlent 28.5.2009 10:51 Gengi Bakkavarar aldrei lægra í lok dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör Group féll um 4,76 prósent í Kauphöllinni í dag. Það endaði í einni krónu á hlut en fór tímabundið í 99 aura og hefur aldrei verið lægra. Þetta jafngildir því að markaðsverðmæti félagsins nemi rúmum 2,1 milljarði króna. Viðskipti innlent 27.5.2009 15:47 Engin hreyfing á hlutabréfamarkaði Engin viðskipti hafa verið á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni það sem af er dags. Þetta er nokkuð í takt við þróun mála upp á síðkastið en hægt og bítandi hefur dregið úr veltunni eftir því sem sól hefur hækkað á lofti. Viðskipti innlent 27.5.2009 10:40 Afar róleg byrjun á hlutabréfamarkaði Gengi hluta í Bakkavör hefur hækkað um 0,98 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfing dagsins á hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 26.5.2009 10:32 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 223 ›
Færeyingar hreyfast nær einir á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa í Færeyjabanka hækkaði um 0,83 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 1,22 prósent. Viðskipti innlent 29.6.2009 16:03
OECD: Skuldir Breta 90% af landsframleiðslu 2010 Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, segir að heildarskuldir breska ríkisins verði orðnar 90% af landsframleiðslu á næsta ári. Viðskipti erlent 29.6.2009 13:45
Gengi bréfa Century hreyfast ein í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hefur hækkað um 3,89 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í morgun. Hlutabréfavelta er með dræmara móti, upp á 1,9 milljónir króna. Viðskipti innlent 25.6.2009 10:43
Gengi bréfa Eimskipafélagsins fellur um 45 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um 45 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Engin viðskiptavaki er með bréf félagsins, viðskipti stöpul og sveiflast þau því mjög. Viðskipti innlent 24.6.2009 10:35
Gengi bréfa Atlantic Petroleum féll um níu prósent í dag Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu féll um 09,28 prósent á annars rauðum degi í Kauphöllinni í dag. Á hæla þess fylgdi gengi bréfa Bakkavarar, sem fór niður um 7,75 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,69 prósent og Össurar um 0,45 prósent. Viðskipti innlent 23.6.2009 18:21
Gengi bréfa Eimskips hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði langmest á hlutabréfamarkaði í dag, eða um 42,86 prósent. Ein viðskipti upp á tæpar 32.600 krónur standa á bak við viðskiptin. Viðskipti innlent 22.6.2009 15:32
Rólegur mánudagsmorgun á hlutabréfamarkaði Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins hækkaði um 42,86 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins á hlutabréfamarkaðinu. Ein viðskipti upp á rúmar 32 þúsund krónur standa á bak við viðskiptin. Viðskipti innlent 22.6.2009 10:14
Niðurskurði mótmælt Búist er við að mörg þúsund manns taki þátt í mótmælum í Riga dag vegna niðurskurði hins opinbera í Lettlandi. Laun opinberra starfsmanna lækka í sumum tilfellum mögulega um helming svo tryggja megi neyðarlán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu til bjarga efnahag Lettlands. Viðskipti erlent 18.6.2009 12:00
Goodwin gefur eftir Fred Goodwin, hinn umdeildi fyrrverandi forstjóri Royal Bank of Scotland, hefur ákveðið að afsala sér meira en helmingi umsaminna eftirlauna sinna. Þau nema jafnvirði nærri 150 milljónum króna á ári. Mjög hefur verið þrýst á um að hann gerði það í ljósi þess að breska ríkið bjargaði bankanum frá hruni. Viðskipti innlent 18.6.2009 12:06
Hlutabréf Marel Food Systems hreyfast ein á markaði Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur lækkað um 0,19 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfingin á hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 15.6.2009 10:17
Gengi bréfa Eimskips féll um 30 prósent Gengi hlutabréfa Eimskipafélagsins féll um 30 prósent í dag í afar litlum viðskiptum. Þá féll gengi bréfa Bakkavara um 5,56 prósent og Atlantic Petroleum um 2,91 prósent. Þá lækkaði gengi bréfa Marel Food Systems um 1,85 prósent, færeyska flugfélagsins Atlantic Airways um 1,8 prósent og stoðtækjafyrirtækisins Össurar um 0,89 prósent. Viðskipti innlent 12.6.2009 15:47
Gengi bréfa Atlantic Petroleum fellur í byrjun dags Gengi hlutabréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum hefur fallið um 2,91 prósent frá því hlutabréfamarkaður opnaði fyrir tæpum stundarfjórðungi. Viðskipti innlent 12.6.2009 10:11
Gengi hlutabréfa Bakkavarar lækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Bakkavarar féll um 6,09 prósent á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Marel Food System sum 0,92 prósent og Færeyjabanka um 0,41 prósent. Viðskipti innlent 11.6.2009 15:45
Gengi Bakkavarar fellur í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur fallið um 6,09 prósent frá því viðskipti hófust á hlutabréfamarkaði hér í morgun. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems lækkað um 1,1 prósent. Viðskipti innlent 11.6.2009 10:31
Krónan ekki veikari síðan í byrjun desember í fyrra Gengi krónunnar hefur veikst um 1,18 prósent það sem af er dags og hefur hún ekki verið veikari síðan í byrjun desember í fyrra, eða um það leyti sem gjaldeyrishöftin voru sett á til að sporna við hruni hennar. Viðskipti innlent 10.6.2009 11:24
Svíar sækja í sjóði evrópska seðlabankans Sænski seðlabankinn fær á næstunni þriggja milljarða evra lán frá evrópska seðlabankanum til að koma í veg fyrir að fjármálakreppan grafi sig of djúpt í gjaldeyrisforða bankans. Þetta jafngildir tæpum 539 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins. Viðskipti erlent 10.6.2009 10:02
Metávöxtun var á Tryggingarsjóðnum "Svona safn á náttúrulega ekki að geta vaxið svona mikið á einu ári og gerir það sjálfsagt aldrei aftur," segir Marteinn Breki Helgason, forstöðumaður eignastýringar MP Banka. Hann vísar þar til ársávöxtunar fjárvörslusafna Tryggingarsjóðs innstæðueigenda sem uxu um 51,3 prósent á árinu. Eignir sjóðsins eru að mestu erlendar og skýrir því fall krónunnar breytinguna að stærstum hluta. Viðskipti innlent 9.6.2009 19:48
Mikilvægast að hlúa að litlu fyrirtækjunum „Þegar erfiðleikar líkir þeim sem nú steðja að í íslensku efnahagslífi blasa við, þá eykst hvatinn til að stofna ný, lítil fyrirtæki. Það er líklegt að slíkum fyrirtækjum muni fjölga mjög á næstunni,“ segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Viðskipti innlent 9.6.2009 19:48
Gengi Marel Food Systems hækkaði mest í dag Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hækkaði um 1,28 prósent í Kauphöllinni í dag, sem er óbreytt frá í morgun. Á sama tíma lækkaði gengi bréfa Össurar um 0,47 prósent. Viðskipti innlent 8.6.2009 15:41
Gengi Marel Food Systems hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hefur hækkað um 1,28 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Þetta er eina hreyfing dagsins. Viðskipti innlent 8.6.2009 10:21
Gengi bréfa Century Aluminum hækkaði í mest í dag Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, hækkaði um 2,32 prósent í Kauphöllinni í dag. Þá hækkaði gengi bréfa Færeyjabanka um 0,84 prósent og Marel Food Systems um 0,54 prósent. Viðskipti innlent 4.6.2009 16:05
Gengi hlutabréfa Marel Food Systems féll um tólf prósent Gengi hlutabréfa Marel Food Systems féll um rétt rúm tólf prósent í Kauphöllinni í dag eftir að það tilkynnti að stjórn félagsins ætli að efna til hlutafjárútboðs meðal fagfjárfesta. Viðskipti innlent 3.6.2009 15:37
Hlutabréf Marel Food Systems falla um 11,11 prósent Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur fallið um 11,11 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í dag. Níu viðskipti upp á 55 milljónir króna standa á bak við viðskiptin. Viðskipti innlent 3.6.2009 10:18
Væntingar neytenda aukast í Bretlandi Bretar hafa ekki verið bjartsýnni um horfur í efnahagslífinu síðan í nóvember á síðasta ári. Væntingar Bretar voru mældar í nýliðnummánuði og mældist væntingavísitalan 53 stig samanborið við 51 stig í apríl. Svo háar tölur hafa ekki sést síðan í nóvember í fyrra. Viðskipti erlent 3.6.2009 09:49
Gengi Marel Food Systems hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa Marel Food Systems hefur hækkað um 0,33 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi Össurar hefur lækkað um 0,49 prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 29.5.2009 10:21
Gengi hlutabréfa Bakkavarar hækkaði um 23,5 prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör ruku upp um 23,5 prósent í Kauphöllinni í dag. Gengi bréfanna endaði í 1,26 krónum á hlut eftir að hafa farið undir krónu á hlut í gær. Þá hafði það aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 28.5.2009 15:35
Gengi Bakkavarar hækkar um 5,88 prósent Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 5,88 prósent frá því viðskipti hófust í Kauphöllinni í morgun. Á sama tíma hefur gengi bréfa Össurar hækkað um 0,48 prósent. Viðskipti innlent 28.5.2009 10:51
Gengi Bakkavarar aldrei lægra í lok dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör Group féll um 4,76 prósent í Kauphöllinni í dag. Það endaði í einni krónu á hlut en fór tímabundið í 99 aura og hefur aldrei verið lægra. Þetta jafngildir því að markaðsverðmæti félagsins nemi rúmum 2,1 milljarði króna. Viðskipti innlent 27.5.2009 15:47
Engin hreyfing á hlutabréfamarkaði Engin viðskipti hafa verið á hlutabréfamarkaði í Kauphöllinni það sem af er dags. Þetta er nokkuð í takt við þróun mála upp á síðkastið en hægt og bítandi hefur dregið úr veltunni eftir því sem sól hefur hækkað á lofti. Viðskipti innlent 27.5.2009 10:40
Afar róleg byrjun á hlutabréfamarkaði Gengi hluta í Bakkavör hefur hækkað um 0,98 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfing dagsins á hlutabréfamarkaði. Viðskipti innlent 26.5.2009 10:32
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent