Tsjernobyl Stökkbreyttir úlfar gætu hjálpað í baráttu gegn krabbameini Stökkbreyttir úlfar sem ráfa um götur Tsjernobyl virðast hafa þróað með sér gríðarlegt þol gegn krabbameini. Vísindamenn vona að rannsóknir á genum úlfanna geti hjálpað til við baráttu gegn krabbameini í mönnum. Erlent 12.2.2024 14:24 Vaktin: Rafmagn komið aftur á í Tsjernobyl Úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa skotið á herstöð við landamæri Póllands, sem er NATO ríki, en 35 létust í árásinni að sögn yfirvalda. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Erlent 13.3.2022 08:00 35 ár frá sprengingunni í Tsjernobyl 35 ár eru liðin frá því að einn kjarnakljúfur orkuversins í Tsjernobyl bræddi úr sér og sprakk í loft upp. Þarna varð annað tveggja stærstu kjarnorkuslysa heimsins. 31 starfsmaður og slökkviliðsmaður dó í slysinu sjálfu og strax í kjölfar þess. Þar af flestir vegna mikillar geislavirkni. Erlent 26.4.2021 13:00 Börn getin eftir Tsjernóbyl-slysið erfa ekki skaðann sem foreldrarnir urðu fyrir Einstaklingar sem urðu fyrir geislamengun í Tsjernóbyl arfleiða börnin sín ekki að þeim skaða sem þeir kunna sjálfir að hafa orðið fyrir. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar á börnum foreldra sem unnu við hreinsun eftir kjarnorkuslysið. Erlent 23.4.2021 08:17 Fólk haldi ró sinni þrátt fyrir að eldarnir nálgist Tsjernobyl Miklir skógareldar geisa nú í nágrenni Tsjernobyl. Einn þeirra er einungis í um kílómetra fjarlægð. Erlent 14.4.2020 08:12 Aukin geislavirkni vegna skógarelda nærri Tsjernobyl Slökkviliðsmenn í Úkraínu glíma nú við skógarelda á lokuðu svæði ekki langt frá Tsjernobyl. Erlent 6.4.2020 12:12 Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Emmy verðlauna Hildur Guðnadóttir, tónskáld, hefur verið tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir tónsmíði sína fyrir þættina Chernobyl. Lífið 16.7.2019 18:16 Hildur bætist í fámennan hóp Íslendinga í bandarísku kvikmyndaakademíunni Íslenska tónskáldinu og sellóleikaranum Hildi Guðnadóttur hefur verið boðið að taka sæti í bandarísku kvikmyndaakademíunni. Bíó og sjónvarp 9.7.2019 12:15 Afleiðingar Tsjernobyl fallið í gleymskunnar dá Tsjernobyl-slysið hefur enn í dag áhrif á íbúa svæða sem urðu fyrir mengunni. Þeir óttast enn það sem þeir sjá ekki. Innlent 13.6.2019 11:05 Kommúnistaflokkur Rússlands vill blátt bann við „ógeðslegum“ Tsjernóbíl-þáttum Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Bíó og sjónvarp 14.6.2019 11:10 Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. Erlent 12.6.2019 15:38 Joðtöflur rjúka út eftir velgengni Tsjernóbílþáttanna Tvöfalt fleiri joðtöflur seldust í Noregi vikurnar eftir frumsýningu þáttanna en vikurnar á undan. Erlent 11.6.2019 22:52 Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. Bíó og sjónvarp 7.6.2019 18:54 Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. Bíó og sjónvarp 5.6.2019 14:54 Ferðamönnum í Tsjernóbíl fjölgað um tugi prósenta eftir samnefnda þætti Ferðaskrifstofa sem býður upp á ferðir til Tsjernóbíl segir bókanir hafa aukist um 40% síðan samnefnd þáttaröð hóf göngu sína á HBO í maí. Lífið 4.6.2019 19:08 Segir Íslendinga illa búna undir kjarnorkuhörmungar Ásta Guðrún Helgadóttir segir okkur mikla eftirbáta Norðmanna þegar kemur að viðbragðsáætlun við kjarnorkumengun af einhverju tagi. Innlent 3.6.2019 22:11 Enginn þáttur fengið eins góðar viðtökur Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 09:25 Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. Bíó og sjónvarp 28.5.2019 20:14 Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. Lífið kynningar 6.5.2019 16:00 30 ár frá slysinu í Chernobyl Tilraun í kjarnorkuverinu í Chernobyl mistókst að morgni 26. apríl 1986 með þeim afleiðingum að einn kjarnakljúfurinn bræddi úr sér. Um er ræða stærsta kjarnorkuslys sögunnar. Erlent 26.4.2016 11:39 Oddný óttast geislavirkan Karl Karl Garðarsson er nú staddur við rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins og óttast þingmenn að komandi þingvetur verði kjarnorkuvetur. Lífið 16.7.2015 20:58 Hafa náð tökum á skógareldunum við Tsjernóbyl Eldarnir eru þeir mestu í Úkraínu síðan 1992. Erlent 29.4.2015 12:32 Eldur í grennd við Tsjernobyl Yfirvöld í Úkraínu segja að grunur liggi á um íkveikju. Erlent 28.4.2015 22:42 Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti Breskur heimildarmyndagerðamaður fór aðeins nokkra kílómetra frá kjarnorkuverinu í Chernobyl með myndavél og dróna. Þetta er afraksturinn. Erlent 30.11.2014 12:41 Æsispennandi hrollvekja í draugaborginni Pripyat Hrollvekjan Chernobyl Diaries er frumsýnd í Sambíóunum annað kvöld. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastólnum. Lífið 27.6.2012 17:27 Safna fyrir skýli í Úkraínu Forseti Úkraínu hefur beðið um fjárhagslega aðstoð til þess að byggja skýli í kringum kjarnaofnana í Tsjernóbýl. Erlent 26.4.2011 08:41 Aldarfjórðungur frá slysinu í Tsjernobyl Heimsbyggðin minnist þess að í dag verður liðinn aldarfjórðungur frá kjarnorkuslysinu í Tsjernobyl, fjórtán þúsund manna bæ í Úkraínu sem þá tilheyrði Sovétríkjunum. Erlent 25.4.2011 22:24 Chernobyl opnað ferðamönnum Yfirvöld í Úkraínu ætla á næsta ári að opna Chernobyl kjarnorkuverið fyrir ferðamenn. Lysthafendur geta þá skoðað vettvang versta kjarnorkuslyss sögunnar (Enn sem komið er) og reikað um rústir orkuversins. Erlent 13.12.2010 14:21 Stálhjálmur yfir Chernobyl Yfirvöld í Úkraínu hafa samþykkt að byggð verði risastór stálbygging yfir geislavirkt svæði eftir versta kjarnorkuslys sögunnar í Chernobyl árið 1986. Franskt fyrirtæki hefur verið ráðið til að smíða stálbygginguna sem mun koma í stað molnandi steypubyggingar sem byggð var eftir slysið. Erlent 17.9.2007 16:56 Listi yfir 10 menguðust borgir í heimi Listi yfir 10 menguðustu staði í heiminum hefur litið dagsins ljós. Það er Blacksmith stofnunin í Bandaríkjunum birti listann í skýrslu sem stofnunin gefur út. Þessir staðir eru í gömlu Sovétríkjunum, Rússlandi, Kína og Indlandi. Perú og Zambía voru einnig á listanum. Innlent 14.9.2007 22:31 « ‹ 1 2 ›
Stökkbreyttir úlfar gætu hjálpað í baráttu gegn krabbameini Stökkbreyttir úlfar sem ráfa um götur Tsjernobyl virðast hafa þróað með sér gríðarlegt þol gegn krabbameini. Vísindamenn vona að rannsóknir á genum úlfanna geti hjálpað til við baráttu gegn krabbameini í mönnum. Erlent 12.2.2024 14:24
Vaktin: Rafmagn komið aftur á í Tsjernobyl Úkraínsk yfirvöld segja Rússa hafa skotið á herstöð við landamæri Póllands, sem er NATO ríki, en 35 létust í árásinni að sögn yfirvalda. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu í allan dag. Erlent 13.3.2022 08:00
35 ár frá sprengingunni í Tsjernobyl 35 ár eru liðin frá því að einn kjarnakljúfur orkuversins í Tsjernobyl bræddi úr sér og sprakk í loft upp. Þarna varð annað tveggja stærstu kjarnorkuslysa heimsins. 31 starfsmaður og slökkviliðsmaður dó í slysinu sjálfu og strax í kjölfar þess. Þar af flestir vegna mikillar geislavirkni. Erlent 26.4.2021 13:00
Börn getin eftir Tsjernóbyl-slysið erfa ekki skaðann sem foreldrarnir urðu fyrir Einstaklingar sem urðu fyrir geislamengun í Tsjernóbyl arfleiða börnin sín ekki að þeim skaða sem þeir kunna sjálfir að hafa orðið fyrir. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar á börnum foreldra sem unnu við hreinsun eftir kjarnorkuslysið. Erlent 23.4.2021 08:17
Fólk haldi ró sinni þrátt fyrir að eldarnir nálgist Tsjernobyl Miklir skógareldar geisa nú í nágrenni Tsjernobyl. Einn þeirra er einungis í um kílómetra fjarlægð. Erlent 14.4.2020 08:12
Aukin geislavirkni vegna skógarelda nærri Tsjernobyl Slökkviliðsmenn í Úkraínu glíma nú við skógarelda á lokuðu svæði ekki langt frá Tsjernobyl. Erlent 6.4.2020 12:12
Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Emmy verðlauna Hildur Guðnadóttir, tónskáld, hefur verið tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir tónsmíði sína fyrir þættina Chernobyl. Lífið 16.7.2019 18:16
Hildur bætist í fámennan hóp Íslendinga í bandarísku kvikmyndaakademíunni Íslenska tónskáldinu og sellóleikaranum Hildi Guðnadóttur hefur verið boðið að taka sæti í bandarísku kvikmyndaakademíunni. Bíó og sjónvarp 9.7.2019 12:15
Afleiðingar Tsjernobyl fallið í gleymskunnar dá Tsjernobyl-slysið hefur enn í dag áhrif á íbúa svæða sem urðu fyrir mengunni. Þeir óttast enn það sem þeir sjá ekki. Innlent 13.6.2019 11:05
Kommúnistaflokkur Rússlands vill blátt bann við „ógeðslegum“ Tsjernóbíl-þáttum Kommúnistaflokkur Rússlands hefur kallað eftir því að sjónvarpsþáttaröðin Tsjernóbíl, sem framleidd var af HBO, verði bönnuð. Hafa flokksmenn sagt þættina í raun vera ógeðslega. Bíó og sjónvarp 14.6.2019 11:10
Áhrifavaldar nota vettvang kjarnorkuslyssins í sjálfsmyndatökur: „Hámark óvirðingarinnar“ Höfundur sjónvarpsþáttanna Chernobyl fann sig knúinn til að skamma áhrifavalda fyrir virðingarleysi. Erlent 12.6.2019 15:38
Joðtöflur rjúka út eftir velgengni Tsjernóbílþáttanna Tvöfalt fleiri joðtöflur seldust í Noregi vikurnar eftir frumsýningu þáttanna en vikurnar á undan. Erlent 11.6.2019 22:52
Rússar hyggjast framleiða eigin þætti um Tsjernobyl slysið Rússneskir fjölmiðlar og ríkisstjórn Rússlands eru ósátt með umtalaða þætti Sky og HBO, Chernobyl, um kjarnorkuslysið í Tsjernobyl í Úkraínu 26. Apríl 1986. Bíó og sjónvarp 7.6.2019 18:54
Skapari Tsjernóbíl vonar að áhorfendur taki þáttunum ekki sem heilögum sannleik "Það síðasta sem ég vildi segja við fólk er þetta: "Nú þegar þú hefur horft á þættina þá veistu sannleikann,“ Nei, þú veist hann ekki,“ segir Craig Mazin, skapari og aðalframleiðandi Tsjernóbíl-þáttanna vinsælu sem luku göngu sinni um helgina. Bíó og sjónvarp 5.6.2019 14:54
Ferðamönnum í Tsjernóbíl fjölgað um tugi prósenta eftir samnefnda þætti Ferðaskrifstofa sem býður upp á ferðir til Tsjernóbíl segir bókanir hafa aukist um 40% síðan samnefnd þáttaröð hóf göngu sína á HBO í maí. Lífið 4.6.2019 19:08
Segir Íslendinga illa búna undir kjarnorkuhörmungar Ásta Guðrún Helgadóttir segir okkur mikla eftirbáta Norðmanna þegar kemur að viðbragðsáætlun við kjarnorkumengun af einhverju tagi. Innlent 3.6.2019 22:11
Enginn þáttur fengið eins góðar viðtökur Þættirnir Tsjernóbíl hafa heldur betur slegið í gegn um allan heim að undanförnu en þeir eru byggðir eru á atburðum sem áttu sér stað árið 1986 í Tsjernóbíl í Úkraínu. Bíó og sjónvarp 29.5.2019 09:25
Hljóðrás þáttanna samanstendur af kjarnorkuhljóðum Hildur Guðnadóttir, tónskáld, samdi tónlistina fyrir HBO þættina Tsjernóbíl sem komu út í vetur. Öll tónlistin var samsett úr hljóðum úr kjarnorkuveri í Litáen. Bíó og sjónvarp 28.5.2019 20:14
Byggja á stærsta kjarnorkuslysi sögunnar Tsjernóbíl hefur göngu sína á Stöð 2 annað kvöld. Þættirnir byggja á einu stærsta kjarnorkuslysi sögunnar þegar sprenging varð í kjarnorkuveri í Úkraínu árið 1986 og geislavirk efni sluppu út í andrúmsloftið í gífurlegu magni. Þrjátíu og þremur árum síðar sér ekki fyrir endann á áhrifum slyssins. Lífið kynningar 6.5.2019 16:00
30 ár frá slysinu í Chernobyl Tilraun í kjarnorkuverinu í Chernobyl mistókst að morgni 26. apríl 1986 með þeim afleiðingum að einn kjarnakljúfurinn bræddi úr sér. Um er ræða stærsta kjarnorkuslys sögunnar. Erlent 26.4.2016 11:39
Oddný óttast geislavirkan Karl Karl Garðarsson er nú staddur við rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins og óttast þingmenn að komandi þingvetur verði kjarnorkuvetur. Lífið 16.7.2015 20:58
Hafa náð tökum á skógareldunum við Tsjernóbyl Eldarnir eru þeir mestu í Úkraínu síðan 1992. Erlent 29.4.2015 12:32
Eldur í grennd við Tsjernobyl Yfirvöld í Úkraínu segja að grunur liggi á um íkveikju. Erlent 28.4.2015 22:42
Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti Breskur heimildarmyndagerðamaður fór aðeins nokkra kílómetra frá kjarnorkuverinu í Chernobyl með myndavél og dróna. Þetta er afraksturinn. Erlent 30.11.2014 12:41
Æsispennandi hrollvekja í draugaborginni Pripyat Hrollvekjan Chernobyl Diaries er frumsýnd í Sambíóunum annað kvöld. Myndin er frumraun Bradley Parker í leikstjórastólnum. Lífið 27.6.2012 17:27
Safna fyrir skýli í Úkraínu Forseti Úkraínu hefur beðið um fjárhagslega aðstoð til þess að byggja skýli í kringum kjarnaofnana í Tsjernóbýl. Erlent 26.4.2011 08:41
Aldarfjórðungur frá slysinu í Tsjernobyl Heimsbyggðin minnist þess að í dag verður liðinn aldarfjórðungur frá kjarnorkuslysinu í Tsjernobyl, fjórtán þúsund manna bæ í Úkraínu sem þá tilheyrði Sovétríkjunum. Erlent 25.4.2011 22:24
Chernobyl opnað ferðamönnum Yfirvöld í Úkraínu ætla á næsta ári að opna Chernobyl kjarnorkuverið fyrir ferðamenn. Lysthafendur geta þá skoðað vettvang versta kjarnorkuslyss sögunnar (Enn sem komið er) og reikað um rústir orkuversins. Erlent 13.12.2010 14:21
Stálhjálmur yfir Chernobyl Yfirvöld í Úkraínu hafa samþykkt að byggð verði risastór stálbygging yfir geislavirkt svæði eftir versta kjarnorkuslys sögunnar í Chernobyl árið 1986. Franskt fyrirtæki hefur verið ráðið til að smíða stálbygginguna sem mun koma í stað molnandi steypubyggingar sem byggð var eftir slysið. Erlent 17.9.2007 16:56
Listi yfir 10 menguðust borgir í heimi Listi yfir 10 menguðustu staði í heiminum hefur litið dagsins ljós. Það er Blacksmith stofnunin í Bandaríkjunum birti listann í skýrslu sem stofnunin gefur út. Þessir staðir eru í gömlu Sovétríkjunum, Rússlandi, Kína og Indlandi. Perú og Zambía voru einnig á listanum. Innlent 14.9.2007 22:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent