Ögmundur Jónasson Einkavæðingin og rúsínurnar í kökunni Fróðlegt er að fylgjast með bænakvaki úr Klíníkinni, einkarekna sjúkrahúsinu sem nú vill fá leyfi heilbrigðisráðherra til að seilast ofan í vasa okkar skattgreiðenda. Skoðun 1.2.2017 14:37 Einstaklingarnir hans Bjarna Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að einstaklingum sé treystandi fyrir náttúruperlum. Nú er ég einstaklingur og velti ég því fyrir mér hvort orðunum væri beint til mín og allra hinna einstaklinganna sem höfum malbikað vegina á Íslandi, gert bílastæðin við Geysi, Gullfoss og Kerið og Skoðun 23.1.2017 16:38 Alþingi frelsar forstjórana Ef einhver skyldi halda að lægst launuðu stéttirnar séu óhamingjusamastar yfir launakjörum sínum og kvarti sárast þá er það mikill misskilningur. Sennilega eru vansælastir forstjórarnir og forstöðumennirnir Skoðun 27.12.2016 15:59 Vöknum og vekjum aðra til vitundar um einelti Dagurinn í dag – hinn 8. nóvember – er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni. Tildrög þessa er samstarf sem við áttum á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti Skoðun 7.11.2016 15:36 Spurt um Finnafjörð Hún var ekki fyrirferðarmikil Fréttablaðsfréttin fimmtudaginn fimmtánda september sl. um áform Þjóðverja um höfn í Finnafirði. Alla vega var hún minni um sig en umfang áformanna gefur tilefni til. Skoðun 21.9.2016 16:12 Missti af frelsisþögninni Forsvarsmenn nokkurra einkarekinna útvarpsstöðva hafa í tvígang skrifað sameiginlega greinar í blöð til að leggja áherslu á kröfur sínar um að skatta- og lagaumhverfi ljósvakamiðlanna tryggi þeim jafna samkeppnisstöðu á við Ríkisútvarpið. Þetta er skiljanlegt baráttumarkmið. Skoðun 8.9.2016 17:39 Grasrótarpólítík að kvikna? Þegar ég hóf langskólanám undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar, voru námslánin enn lágt hlutfall af framfærslukostnaði. Flest, ef ekki öll, áttum við á þeim árum aðgang að mikilli launavinnu yfir sumarmánuðina. Fæstir unnu með náminu á sjálfum námstímanum. Skoðun 7.9.2016 13:47 Hættulegur heilsukokteill Nú er að koma í ljós víðtækari andstaða gegn áformum um stóran einkaspítala en dæmi eru um áður. Skoðun 18.8.2016 18:14 Aðferðafræðin frá Hiroshima enn á sínum stað! Afleiðingar þessarar illræmdustu hernaðaraðgerðar sögunnar verða ekki aðeins mældar í tölu látinna eða eyðileggingar á landi og mannvirkjum. Skoðun 8.8.2016 22:24 Varnarvísitala lágtekjufólks Tillaga: Samið verði um vísitölubundið launabil. Fjármálaráðuneytið eða stofnanir sem undir það heyra semji á þann veg í kjarasamningum að lægstu föstu launagreiðslur verði aldrei lægri en þriðjungur af hæstu föstu launagreiðslum. Skoðun 24.7.2016 21:00 MS enn í einelti Samkeppniseftirlitið hefur frá því sú stofnun varð til, haft hin meira en lítið vafasömu Bændasamtök í sigti. Skoðun 19.7.2016 21:07 Sjá markaðinn! Fréttablaðið valdi réttilega forsíðu sína til að segja okkur að fyrir hönd okkar skattgreiðenda hefði Sjálfstæðisflokkurinn nú ákveðið að ganga til viðræðna við einkaaðila um rekstur tveggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 12.7.2016 16:43 Fjölmiðlahreiður í Efstaleiti? Ég þykist vita að skipulagsferli Útvarpsreitsins í Efstaleiti í Reykjavík sé á síðustu metrum. Enn er þó auglýst eftir athugasemdum við skipulagið. Mín athugasemd birtist hér. Hún felur jafnframt í sér andmæli gegn vaxandi verktakaræði. Skoðun 21.6.2016 16:02 Vilja flytja kýr í flugvélum Það er ekki nóg með að ríkisstjórnin vilji gera kýr að flugvélafarþegum. Hún vill senda heilar hjarðir í heimsreisur. Skoðun 14.6.2016 20:57 Alþingi, ekki ríkisstjórnir, ráði þinglokum Skoðun 2.6.2016 20:46 Drögum félagshyggjufánann að húni! Ánægjulegt hefur mér þótt hve góð viðbrögðin hafa verið við tveimur greinum sem ég hef nýlega fengið birtar í Fréttablaðinu með því inntaki að mikilvægt sé að vinstri stefna gangi í endurnýjun lífdaganna. Skoðun 6.4.2016 17:27 Vinstri stefna í endurnýjun lífdaganna Fyrir stuttu skrifaði ég grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni, "Það þarf að byrja upp á nýtt!“ Frá því greinin birtist hafa margir tekið undir þetta í mín eyru og sagt að nákvæmlega þessa væri þörf. Skoðun 31.3.2016 16:04 Það þarf að byrja upp á nýtt! Alþýðusamband Íslands varð hundrað ára í síðustu viku. Litlu eldri er samvinnuhreyfingin. Upp úr sama jarðvegi spratt margvíslegt framtak sem byggði á félagslegu átaki. Allt þetta gerðist á öndverðri öldinni sem leið. Skoðun 14.3.2016 16:18 Hvað segja eigendur Símans um skammarverðlaunin? Um áramótin veitti Viðskiptablað Fréttablaðsins verðlaun fyrir viðskiptaafrek liðins árs og að sama skapi voru tilnefnd verstu viðskipti ársins. Ríkisstjórnin fékk hin jákvæðu verðlaun fyrir samkomulag við kröfuhafa þrotabúa bankanna en Arion banki og Síminn ehf., skammarútnefningu fyrir sölu á hlutabréfum í Símanum Skoðun 7.1.2016 16:20 Á að sameina RÚV og Stöð 2? Væri hægt að sameina RÚV og Stöð 2? Hvað með blöðin, eru þau ekki að segja sömu fréttirnar? Mætti ekki ná samlegðaráhrifum þar, alla vega í einhverjum þáttum rekstursins? Á agnarsmáum svæðum í þéttbýlinu eru í einni stöppu stórar matvörukeðjur að selja sama varninginn – má ekki sameina? Skoðun 22.12.2015 15:29 Losun í París, lokun í Genf Á sama tíma og fulltrúar heimsbyggðarinnar ræða hvernig hamla megi gegn losun gróðurhúsalofttegunda, koma fulltrúar TiSA-ríkjanna saman í Genf til að ræða hið gagnstæða; Skoðun 8.12.2015 16:57 Styrkjum lögregluna Starf lögreglumanns er án efa eitt mikilvægasta starf samfélagsins. Það getur verið vandasamt, krefst góðrar menntunar, margvíslegrar þjálfunar og innsæis auk þess að til lögreglustarfa eiga aðeins að veljast vel gerðir og yfirvegaðir einstaklingar. Skoðun 27.11.2015 16:40 Ferðakostnaður: Um gagnsæi og innihald Fréttablaðið óskaði nýlega eftir að fá að vita um ferðir alþingismanna til útlanda og greiðslur til þeirra sem fara í slíkar ferðir og í kjölfarið fjallaði blaðið um efnið og kom ég þar á meðal annarra við sögu. Skoðun 18.11.2015 16:35 Flautum og hringjum á eineltisdaginn Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur yfirlýsingu í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8. nóvember. Skoðun 5.11.2015 21:11 Þegar Guðmundur kom í Munaðarnes Þetta greinarkorn fjallar um heimsókn hins mikla baráttumanns fyrir réttindum fatlaðs fólks, Guðmundar Magnússonar, í Munaðarnes fyrir allmörgum árum. Greinin fjallar þó fyrst og fremst um boðaða nýja byggingarreglugerð um afnám kvaða. Skoðun 6.10.2015 15:46 Þingmaðurinn og páfinn Þingmaðurinn sem vísað er til í fyrirsögninni er Frosti Sigurjónsson. Og páfinn er Franciscus, sá sem nú situr í Róm. Þannig að þetta greinarkorn fjallar um þá Frosta og Franciscus. Nú veit ég ekki hve margt þessir tveir eiga sameiginlegt. Skoðun 21.9.2015 21:47 Ísland úr NATO! Friðarferlið sem tyrknesk yfirvöld og forysta Kúrda hafa unnið samkvæmt undanfarin tvö ár er í uppnámi. Grun hef ég um að til þess sé leikurinn gerður. Skoðun 7.8.2015 17:29 Hugleiðingar um hagsmuni Sérhagsmuni og almannahagsmuni hefur borið mjög á góma í sumar. Skoðun 23.7.2015 18:54 LÍN breytingar til að skerða og miðstýra Ég tel hyggilegt að við höldum okkur við núverandi námslánakerfi, helst með enn stífari tekjutengingu afborgana. Skoðun 20.7.2015 18:01 Fyrst Þingvellir svo allir hinir! Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót. Við fórum víða um, skoðuðum söfn í Reykjavík, Bláa Lónið, Krísuvík og Víkingasafnið í Reykjanesbæ. Skoðun 13.7.2015 17:13 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 8 ›
Einkavæðingin og rúsínurnar í kökunni Fróðlegt er að fylgjast með bænakvaki úr Klíníkinni, einkarekna sjúkrahúsinu sem nú vill fá leyfi heilbrigðisráðherra til að seilast ofan í vasa okkar skattgreiðenda. Skoðun 1.2.2017 14:37
Einstaklingarnir hans Bjarna Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að einstaklingum sé treystandi fyrir náttúruperlum. Nú er ég einstaklingur og velti ég því fyrir mér hvort orðunum væri beint til mín og allra hinna einstaklinganna sem höfum malbikað vegina á Íslandi, gert bílastæðin við Geysi, Gullfoss og Kerið og Skoðun 23.1.2017 16:38
Alþingi frelsar forstjórana Ef einhver skyldi halda að lægst launuðu stéttirnar séu óhamingjusamastar yfir launakjörum sínum og kvarti sárast þá er það mikill misskilningur. Sennilega eru vansælastir forstjórarnir og forstöðumennirnir Skoðun 27.12.2016 15:59
Vöknum og vekjum aðra til vitundar um einelti Dagurinn í dag – hinn 8. nóvember – er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur hvatningu af þessu tilefni. Tildrög þessa er samstarf sem við áttum á árinu 2009 þegar annað okkar var heilbrigðisráðherra en hitt aktívisti Skoðun 7.11.2016 15:36
Spurt um Finnafjörð Hún var ekki fyrirferðarmikil Fréttablaðsfréttin fimmtudaginn fimmtánda september sl. um áform Þjóðverja um höfn í Finnafirði. Alla vega var hún minni um sig en umfang áformanna gefur tilefni til. Skoðun 21.9.2016 16:12
Missti af frelsisþögninni Forsvarsmenn nokkurra einkarekinna útvarpsstöðva hafa í tvígang skrifað sameiginlega greinar í blöð til að leggja áherslu á kröfur sínar um að skatta- og lagaumhverfi ljósvakamiðlanna tryggi þeim jafna samkeppnisstöðu á við Ríkisútvarpið. Þetta er skiljanlegt baráttumarkmið. Skoðun 8.9.2016 17:39
Grasrótarpólítík að kvikna? Þegar ég hóf langskólanám undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar, voru námslánin enn lágt hlutfall af framfærslukostnaði. Flest, ef ekki öll, áttum við á þeim árum aðgang að mikilli launavinnu yfir sumarmánuðina. Fæstir unnu með náminu á sjálfum námstímanum. Skoðun 7.9.2016 13:47
Hættulegur heilsukokteill Nú er að koma í ljós víðtækari andstaða gegn áformum um stóran einkaspítala en dæmi eru um áður. Skoðun 18.8.2016 18:14
Aðferðafræðin frá Hiroshima enn á sínum stað! Afleiðingar þessarar illræmdustu hernaðaraðgerðar sögunnar verða ekki aðeins mældar í tölu látinna eða eyðileggingar á landi og mannvirkjum. Skoðun 8.8.2016 22:24
Varnarvísitala lágtekjufólks Tillaga: Samið verði um vísitölubundið launabil. Fjármálaráðuneytið eða stofnanir sem undir það heyra semji á þann veg í kjarasamningum að lægstu föstu launagreiðslur verði aldrei lægri en þriðjungur af hæstu föstu launagreiðslum. Skoðun 24.7.2016 21:00
MS enn í einelti Samkeppniseftirlitið hefur frá því sú stofnun varð til, haft hin meira en lítið vafasömu Bændasamtök í sigti. Skoðun 19.7.2016 21:07
Sjá markaðinn! Fréttablaðið valdi réttilega forsíðu sína til að segja okkur að fyrir hönd okkar skattgreiðenda hefði Sjálfstæðisflokkurinn nú ákveðið að ganga til viðræðna við einkaaðila um rekstur tveggja heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu. Skoðun 12.7.2016 16:43
Fjölmiðlahreiður í Efstaleiti? Ég þykist vita að skipulagsferli Útvarpsreitsins í Efstaleiti í Reykjavík sé á síðustu metrum. Enn er þó auglýst eftir athugasemdum við skipulagið. Mín athugasemd birtist hér. Hún felur jafnframt í sér andmæli gegn vaxandi verktakaræði. Skoðun 21.6.2016 16:02
Vilja flytja kýr í flugvélum Það er ekki nóg með að ríkisstjórnin vilji gera kýr að flugvélafarþegum. Hún vill senda heilar hjarðir í heimsreisur. Skoðun 14.6.2016 20:57
Drögum félagshyggjufánann að húni! Ánægjulegt hefur mér þótt hve góð viðbrögðin hafa verið við tveimur greinum sem ég hef nýlega fengið birtar í Fréttablaðinu með því inntaki að mikilvægt sé að vinstri stefna gangi í endurnýjun lífdaganna. Skoðun 6.4.2016 17:27
Vinstri stefna í endurnýjun lífdaganna Fyrir stuttu skrifaði ég grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni, "Það þarf að byrja upp á nýtt!“ Frá því greinin birtist hafa margir tekið undir þetta í mín eyru og sagt að nákvæmlega þessa væri þörf. Skoðun 31.3.2016 16:04
Það þarf að byrja upp á nýtt! Alþýðusamband Íslands varð hundrað ára í síðustu viku. Litlu eldri er samvinnuhreyfingin. Upp úr sama jarðvegi spratt margvíslegt framtak sem byggði á félagslegu átaki. Allt þetta gerðist á öndverðri öldinni sem leið. Skoðun 14.3.2016 16:18
Hvað segja eigendur Símans um skammarverðlaunin? Um áramótin veitti Viðskiptablað Fréttablaðsins verðlaun fyrir viðskiptaafrek liðins árs og að sama skapi voru tilnefnd verstu viðskipti ársins. Ríkisstjórnin fékk hin jákvæðu verðlaun fyrir samkomulag við kröfuhafa þrotabúa bankanna en Arion banki og Síminn ehf., skammarútnefningu fyrir sölu á hlutabréfum í Símanum Skoðun 7.1.2016 16:20
Á að sameina RÚV og Stöð 2? Væri hægt að sameina RÚV og Stöð 2? Hvað með blöðin, eru þau ekki að segja sömu fréttirnar? Mætti ekki ná samlegðaráhrifum þar, alla vega í einhverjum þáttum rekstursins? Á agnarsmáum svæðum í þéttbýlinu eru í einni stöppu stórar matvörukeðjur að selja sama varninginn – má ekki sameina? Skoðun 22.12.2015 15:29
Losun í París, lokun í Genf Á sama tíma og fulltrúar heimsbyggðarinnar ræða hvernig hamla megi gegn losun gróðurhúsalofttegunda, koma fulltrúar TiSA-ríkjanna saman í Genf til að ræða hið gagnstæða; Skoðun 8.12.2015 16:57
Styrkjum lögregluna Starf lögreglumanns er án efa eitt mikilvægasta starf samfélagsins. Það getur verið vandasamt, krefst góðrar menntunar, margvíslegrar þjálfunar og innsæis auk þess að til lögreglustarfa eiga aðeins að veljast vel gerðir og yfirvegaðir einstaklingar. Skoðun 27.11.2015 16:40
Ferðakostnaður: Um gagnsæi og innihald Fréttablaðið óskaði nýlega eftir að fá að vita um ferðir alþingismanna til útlanda og greiðslur til þeirra sem fara í slíkar ferðir og í kjölfarið fjallaði blaðið um efnið og kom ég þar á meðal annarra við sögu. Skoðun 18.11.2015 16:35
Flautum og hringjum á eineltisdaginn Undanfarin ár höfum við undirrituð sameiginlega sent frá okkur yfirlýsingu í tilefni af alþjóðlegum degi gegn einelti, 8. nóvember. Skoðun 5.11.2015 21:11
Þegar Guðmundur kom í Munaðarnes Þetta greinarkorn fjallar um heimsókn hins mikla baráttumanns fyrir réttindum fatlaðs fólks, Guðmundar Magnússonar, í Munaðarnes fyrir allmörgum árum. Greinin fjallar þó fyrst og fremst um boðaða nýja byggingarreglugerð um afnám kvaða. Skoðun 6.10.2015 15:46
Þingmaðurinn og páfinn Þingmaðurinn sem vísað er til í fyrirsögninni er Frosti Sigurjónsson. Og páfinn er Franciscus, sá sem nú situr í Róm. Þannig að þetta greinarkorn fjallar um þá Frosta og Franciscus. Nú veit ég ekki hve margt þessir tveir eiga sameiginlegt. Skoðun 21.9.2015 21:47
Ísland úr NATO! Friðarferlið sem tyrknesk yfirvöld og forysta Kúrda hafa unnið samkvæmt undanfarin tvö ár er í uppnámi. Grun hef ég um að til þess sé leikurinn gerður. Skoðun 7.8.2015 17:29
Hugleiðingar um hagsmuni Sérhagsmuni og almannahagsmuni hefur borið mjög á góma í sumar. Skoðun 23.7.2015 18:54
LÍN breytingar til að skerða og miðstýra Ég tel hyggilegt að við höldum okkur við núverandi námslánakerfi, helst með enn stífari tekjutengingu afborgana. Skoðun 20.7.2015 18:01
Fyrst Þingvellir svo allir hinir! Gestkomandi vinkona okkar dvaldi hjá okkur um einnar viku skeið um síðustu mánaðamót. Við fórum víða um, skoðuðum söfn í Reykjavík, Bláa Lónið, Krísuvík og Víkingasafnið í Reykjanesbæ. Skoðun 13.7.2015 17:13