Ole Anton Bieltvedt Bréf um mannúðlega meðferð minka Sæll og blessaður, Kristján Þór. Sl. fimmtudag, 17. desember, sendum við þér áskorun um, að þú myndir beita þér fyrir því, að minkahald yrði stöðvað og bannað á Íslandi, eins og hjá flestum öðrum vestrænum þjóðum. Skoðun 22.12.2020 13:00 Sérfræðiþekking, almenn skynsemi og þjóðfélagsumræðan Undirritaður hefur skrifað ýmsar greinar um COVID og sóttvarnir í landinu síðustu vikur, með nokkurri gagnrýni á hendur sóttvarna- og heilbrigðisyfirvöldum, og hefur fengið mismikið lof, - reyndar meira last en lof - fyrir. Skoðun 18.11.2020 19:00 Kominn tími á það viðbjóðslega dýrahald, sem loðdýraræktin er! Síðustu daga hefur mátt sjá í sjónvarpsfréttum viðbjóðslegan aðbúnað og hald minka m.a. hjá íslenzkum minkabændum. Búin munu vera 9, og læðurnar 15.000, en hver þeirra mun eiga 6 hvolpa að meðaltali á ári. Skoðun 7.11.2020 19:00 Eru COVID-sjúklingar „heilagar kýr“!? Með þessari fyrirsögn vil ég ekki vera leiðinlegur eða dónalegur gagnvart COVID-sjúklingum, né heldur vil ég gera lítið úr COVID-vírusnum eða þeim, sem sýkst hafa, heldur vil ég vekja athygli á lítt grunduðum og yfirkeyrðum stjórnunarháttum heilbrigðisyfirvalda, með heilbrigðisráherra og forsætisráðherra í fararbroddi. Skoðun 31.10.2020 17:00 Á nú endanlega að útrýma íslenzku rjúpunni? Svei þeim, sem að því standa! Fyrir 18 árum, árið 2002, var svo komið fyrir íslenzku rjúpunni, að hún var - vegna óbilgirni veiðimanna og undanlátssemi stjórnvalda - komin á útrýmingarstig. Skoðun 24.10.2020 11:01 Vafasöm COVID-umræða í gangi; staðir smita ekki, heldur menn Í gær eða fyrradag lagði sóttvarnalæknir að heilbrigðisráðherra með það, að líkamsræktarstövum yrði lokað. Ástæðan var sú, að fyrir nokkru hefðu komið upp tiltekinn fjöldi smita á líkamsræktarstöðvum, sem síðan hefði valdið öðrum smitum. Skoðun 21.10.2020 13:02 Kára, þríeykinu og ríkisstjórn hefur fatast flugið; illilega! Þríeykið birti grein í Fréttablaðinu 15. október sl., um COVID-19 og tengd mál, sem undirrituðum líkaði illa. Skoðun 18.10.2020 14:00 Hrapalleg mistök að loka landamærunum 19. ágúst Það var ljóst, að enginn ferðamaður vildi koma hingað upp á þessi býti; að hanga í óvissu, einangrun og iðjuleysi í allt að viku. Skoðun 3.10.2020 09:00 Hvað var hann Þórólfur okkar að fara á Sprengisandi? Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mætti í spjall á Sprengisandi, hjá þeim ágæta útvarpsmanni Kristjáni Kristjánssyni, sl. sunnudag. Gott mál. Skoðun 24.9.2020 08:01 Landamærin lokuð, en veiran blossar upp að nýju; hver er nú syndaselurinn, Kári? M.a. vegna hræðsluáróðurs skimunarpáfans var landamærum Íslands lokað 19. ágúst. Fyrir mánuði.Þetta átti að bjarga öllu gagnvart veirunni. Vera pottþétt lausn. Það var um að gera, að halda hættulegum útlendingum frá, þrátt fyrir stórskaðlegar afleiðingar á atvinnu- og mannlíf í landinu. Skoðun 19.9.2020 10:09 Svar við svari; Kári minn,... ...eins og þú veizt, felst sérstök merking í því, ef menn eru ávarpaðir með „minn“ á Íslenzku. Skoðun 15.9.2020 15:00 Þegar tjaldið lyftist... Þann 4. júní sl. birti ég grein á Vísi undir fyrirsögninni „Urðu 5 hænur að 100 í Kastljósi“. Vitnaði ég í greininni í viðtal Einars Þorsteinssonar, fréttamanns, við Kára Stefánsson í Kastljósi 27. maí. Skoðun 13.9.2020 20:01 Ríkisstjórnin drepur þjóðfélagið í dróma út af 100 heilbrigðum sjúklingum Eins og flestir vita, kom 1. bylgjan af COVID-19 upp, hér og í Vestur Evrópu, í vor, og grasseraði hún með miklum þunga í apríl-maí. Veiran var svo mögnuð, í þessari 1. bylgju, að fjölmargir sjúklingar létust, einkum þeir, sem eldri voru. Skoðun 21.8.2020 13:00 Veðrið, veiran og viðbrögð Flest í þessum heimi er breytilegt, og fátt stendur í stað. Þetta á við um alls konar aðstæður og skilyrði, og eru flest verk manna stillt inn á, að fylgja og aðlaga sig breyttum aðstæðum. Skoðun 9.8.2020 14:00 Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!? Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin. Skoðun 27.6.2020 11:01 Hafa skal það sem sannara reynist Í Kastljósi 27. maí ræddi Einar Þorsteinsson við Kára Stefánsson í IE um kostnað við Covid-19 skimanir. Skoðun 10.6.2020 17:19 Urðu 5 hænur að 100 í Kastljósi!? Margir horfðu á Kastljós miðvikudaginn 27. maí, þar sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður, ræddi við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar (IE), um framlag fyrirtækisins til Covid-19 skimana síðustu tvo mánuði og möguleikann á því, að IE kæmi líka að skimunum í sambandi við komu ferðamanna frá miðjum júni. Skoðun 4.6.2020 15:01 Fjölskyldupizza á 350 þúsund krónur Fyrir 100 árum hafði íslenzka krónan sama verðgildi og danska krónan. 1 dönsk var 1 íslenzk. Í dag er staðan sú, að 1 dönsk króna er 21 íslenzk. Íslenzka krónan hefur þannig fallið, gagnvart þeirri dönsku, um 95%. En þetta er ekki öll sagan. Langt í frá. Skoðun 18.5.2020 10:01 Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. Skoðun 1.5.2020 10:00 Sér forseti ASÍ ekki skóginn fyrir trjánum og er seðlabankastjóri í froðusnakki!? Forseti ASÍ er bráðvel menntuð kona, m.a. með viðskiptafræðipróf frá HÍ, líka meistaragráðu frá Lundi í Svíþjóð, kann vel að teikna, auk þess, sem hún er margreynd á ýmsum sviðum félags- og stjórnmála, en hún var um árabil framkvæmdastjóri Vinstri-grænna. Skoðun 18.4.2020 10:00 Drífa, Ragnar Þór og Sólveig Anna; ætlið þið virkilega að una þessu? Á síðustu mánuðum og misserum hafið þið lagt mikla vinnu í að semja um laun og kjör ykkar umbjóðenda. Stóðu þessi átök lengi, og þurftuð þið - að hluta til - að beita verkfallsvopninu til að knýja fram þær lausnir, sem þið stefnduð á. Skoðun 12.4.2020 10:18 Umhverfisráðherra ekki grænn, heldur rauður! Í september 2019 ritaði Fagráð um velferð dýra - en yfirdýralæknir er formaður ráðsins - Umhverfisstofnun bréf, varðandi framtíð hreindýraveiða, og beindi þeim tilmælum til stofnunarinnar og þar með til umhverfisráðherra, „að kýr verði ekki skotnar frá kálfum yngri en þriggja mánaða“. Skoðun 3.4.2020 08:06 Hvern fjandann er maðurinn að fara; hver er glæpurinn!? Stundum getur manni ofboðið. Skoðun 26.3.2020 17:01 Áslaug Arna; viljum við hafa löggæzluna og réttarfarið svona? Skv. 10. gr. reglugerðar nr. 489/2009, sem þáverandi sjávarútvegs-ráðherra, Jón Bjarnason, setti, gilda þessar reglur um hvalskurð: „Hvalskurður skal hafinn um leið og hvalurinn er kominn á land, á þar til gerðum yfirbyggðum skurðarfleti“. Skoðun 23.3.2020 10:02 Hvalirnir eru 310 milljarða króna virði; lifandi! IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, vinnur ekki aðeins með beinum hætti að efnahags- og gjaldeyrismálum, heldur beitir sjóðurinn sér líka - í umfangsmiklum mæli - fyrir ýmiss konar rannsóknum og greiningum á öðrum sviðum, sem hafa óbein en oft rík áhrif á alþjóðleg efnahagsmál. Skoðun 9.3.2020 06:14 Um menntun, reynzlu, laun og höfrungahlaup Grunnkennslan í skólum byggir á reynslu þeirra, sem á undan okkur gengu. Skoðun 19.2.2020 12:26 170 tonn af blóði Á Íslandi er stunduð starfssemi, sem undirritaður vill kalla „óiðju“, en hún snýst um það, að 95 bændur halda 5.000 hryssur, svokallaðar blóðmerar, sem blóði er tappað af í slíkum mæli, að saman koma árlega um 170.000 lítrar, 170 tonn. Skoðun 14.2.2020 08:30 Hvaðan eiga peningarnir eiginlega að koma? Mikið er rætt og ritað um heilbrigðisþjónustuna á Íslandi. Hafa ýmsir tekið til máls í þessari umræðu, líka góðir menn og gegnir. Skoðun 10.2.2020 08:23 Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00 Frumlegt og frábært framtak, sem styðja ber! Eins og eflaust margir aðrir, hefur undirritaður verið að fylgjast með undirbúningi fyrir áramótin, sem fram undan eru, svo og umræðu um og fréttir af þeim. Skoðun 29.12.2019 19:06 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Bréf um mannúðlega meðferð minka Sæll og blessaður, Kristján Þór. Sl. fimmtudag, 17. desember, sendum við þér áskorun um, að þú myndir beita þér fyrir því, að minkahald yrði stöðvað og bannað á Íslandi, eins og hjá flestum öðrum vestrænum þjóðum. Skoðun 22.12.2020 13:00
Sérfræðiþekking, almenn skynsemi og þjóðfélagsumræðan Undirritaður hefur skrifað ýmsar greinar um COVID og sóttvarnir í landinu síðustu vikur, með nokkurri gagnrýni á hendur sóttvarna- og heilbrigðisyfirvöldum, og hefur fengið mismikið lof, - reyndar meira last en lof - fyrir. Skoðun 18.11.2020 19:00
Kominn tími á það viðbjóðslega dýrahald, sem loðdýraræktin er! Síðustu daga hefur mátt sjá í sjónvarpsfréttum viðbjóðslegan aðbúnað og hald minka m.a. hjá íslenzkum minkabændum. Búin munu vera 9, og læðurnar 15.000, en hver þeirra mun eiga 6 hvolpa að meðaltali á ári. Skoðun 7.11.2020 19:00
Eru COVID-sjúklingar „heilagar kýr“!? Með þessari fyrirsögn vil ég ekki vera leiðinlegur eða dónalegur gagnvart COVID-sjúklingum, né heldur vil ég gera lítið úr COVID-vírusnum eða þeim, sem sýkst hafa, heldur vil ég vekja athygli á lítt grunduðum og yfirkeyrðum stjórnunarháttum heilbrigðisyfirvalda, með heilbrigðisráherra og forsætisráðherra í fararbroddi. Skoðun 31.10.2020 17:00
Á nú endanlega að útrýma íslenzku rjúpunni? Svei þeim, sem að því standa! Fyrir 18 árum, árið 2002, var svo komið fyrir íslenzku rjúpunni, að hún var - vegna óbilgirni veiðimanna og undanlátssemi stjórnvalda - komin á útrýmingarstig. Skoðun 24.10.2020 11:01
Vafasöm COVID-umræða í gangi; staðir smita ekki, heldur menn Í gær eða fyrradag lagði sóttvarnalæknir að heilbrigðisráðherra með það, að líkamsræktarstövum yrði lokað. Ástæðan var sú, að fyrir nokkru hefðu komið upp tiltekinn fjöldi smita á líkamsræktarstöðvum, sem síðan hefði valdið öðrum smitum. Skoðun 21.10.2020 13:02
Kára, þríeykinu og ríkisstjórn hefur fatast flugið; illilega! Þríeykið birti grein í Fréttablaðinu 15. október sl., um COVID-19 og tengd mál, sem undirrituðum líkaði illa. Skoðun 18.10.2020 14:00
Hrapalleg mistök að loka landamærunum 19. ágúst Það var ljóst, að enginn ferðamaður vildi koma hingað upp á þessi býti; að hanga í óvissu, einangrun og iðjuleysi í allt að viku. Skoðun 3.10.2020 09:00
Hvað var hann Þórólfur okkar að fara á Sprengisandi? Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, mætti í spjall á Sprengisandi, hjá þeim ágæta útvarpsmanni Kristjáni Kristjánssyni, sl. sunnudag. Gott mál. Skoðun 24.9.2020 08:01
Landamærin lokuð, en veiran blossar upp að nýju; hver er nú syndaselurinn, Kári? M.a. vegna hræðsluáróðurs skimunarpáfans var landamærum Íslands lokað 19. ágúst. Fyrir mánuði.Þetta átti að bjarga öllu gagnvart veirunni. Vera pottþétt lausn. Það var um að gera, að halda hættulegum útlendingum frá, þrátt fyrir stórskaðlegar afleiðingar á atvinnu- og mannlíf í landinu. Skoðun 19.9.2020 10:09
Svar við svari; Kári minn,... ...eins og þú veizt, felst sérstök merking í því, ef menn eru ávarpaðir með „minn“ á Íslenzku. Skoðun 15.9.2020 15:00
Þegar tjaldið lyftist... Þann 4. júní sl. birti ég grein á Vísi undir fyrirsögninni „Urðu 5 hænur að 100 í Kastljósi“. Vitnaði ég í greininni í viðtal Einars Þorsteinssonar, fréttamanns, við Kára Stefánsson í Kastljósi 27. maí. Skoðun 13.9.2020 20:01
Ríkisstjórnin drepur þjóðfélagið í dróma út af 100 heilbrigðum sjúklingum Eins og flestir vita, kom 1. bylgjan af COVID-19 upp, hér og í Vestur Evrópu, í vor, og grasseraði hún með miklum þunga í apríl-maí. Veiran var svo mögnuð, í þessari 1. bylgju, að fjölmargir sjúklingar létust, einkum þeir, sem eldri voru. Skoðun 21.8.2020 13:00
Veðrið, veiran og viðbrögð Flest í þessum heimi er breytilegt, og fátt stendur í stað. Þetta á við um alls konar aðstæður og skilyrði, og eru flest verk manna stillt inn á, að fylgja og aðlaga sig breyttum aðstæðum. Skoðun 9.8.2020 14:00
Viltu þetta virkilega, Katrín; alla vega er það gert í þínu nafni!? Það er víða pottur brotinn í dýrahaldi og meðferð dýra, einkum og sér í lagi, þar sem hefðbundinn landbúnaður er að breytast í verksmiðjuframleiðslu á kjöti - án nokkurs tillits til þess, að dýrin eru lifandi verur, með eigið skyn og tilfinningar – en einna verst af öllum búgreinum, með tilliti til kvalræðis dýranna, er í mínum huga loðdýraræktin. Skoðun 27.6.2020 11:01
Hafa skal það sem sannara reynist Í Kastljósi 27. maí ræddi Einar Þorsteinsson við Kára Stefánsson í IE um kostnað við Covid-19 skimanir. Skoðun 10.6.2020 17:19
Urðu 5 hænur að 100 í Kastljósi!? Margir horfðu á Kastljós miðvikudaginn 27. maí, þar sem Einar Þorsteinsson, fréttamaður, ræddi við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar (IE), um framlag fyrirtækisins til Covid-19 skimana síðustu tvo mánuði og möguleikann á því, að IE kæmi líka að skimunum í sambandi við komu ferðamanna frá miðjum júni. Skoðun 4.6.2020 15:01
Fjölskyldupizza á 350 þúsund krónur Fyrir 100 árum hafði íslenzka krónan sama verðgildi og danska krónan. 1 dönsk var 1 íslenzk. Í dag er staðan sú, að 1 dönsk króna er 21 íslenzk. Íslenzka krónan hefur þannig fallið, gagnvart þeirri dönsku, um 95%. En þetta er ekki öll sagan. Langt í frá. Skoðun 18.5.2020 10:01
Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. Skoðun 1.5.2020 10:00
Sér forseti ASÍ ekki skóginn fyrir trjánum og er seðlabankastjóri í froðusnakki!? Forseti ASÍ er bráðvel menntuð kona, m.a. með viðskiptafræðipróf frá HÍ, líka meistaragráðu frá Lundi í Svíþjóð, kann vel að teikna, auk þess, sem hún er margreynd á ýmsum sviðum félags- og stjórnmála, en hún var um árabil framkvæmdastjóri Vinstri-grænna. Skoðun 18.4.2020 10:00
Drífa, Ragnar Þór og Sólveig Anna; ætlið þið virkilega að una þessu? Á síðustu mánuðum og misserum hafið þið lagt mikla vinnu í að semja um laun og kjör ykkar umbjóðenda. Stóðu þessi átök lengi, og þurftuð þið - að hluta til - að beita verkfallsvopninu til að knýja fram þær lausnir, sem þið stefnduð á. Skoðun 12.4.2020 10:18
Umhverfisráðherra ekki grænn, heldur rauður! Í september 2019 ritaði Fagráð um velferð dýra - en yfirdýralæknir er formaður ráðsins - Umhverfisstofnun bréf, varðandi framtíð hreindýraveiða, og beindi þeim tilmælum til stofnunarinnar og þar með til umhverfisráðherra, „að kýr verði ekki skotnar frá kálfum yngri en þriggja mánaða“. Skoðun 3.4.2020 08:06
Hvern fjandann er maðurinn að fara; hver er glæpurinn!? Stundum getur manni ofboðið. Skoðun 26.3.2020 17:01
Áslaug Arna; viljum við hafa löggæzluna og réttarfarið svona? Skv. 10. gr. reglugerðar nr. 489/2009, sem þáverandi sjávarútvegs-ráðherra, Jón Bjarnason, setti, gilda þessar reglur um hvalskurð: „Hvalskurður skal hafinn um leið og hvalurinn er kominn á land, á þar til gerðum yfirbyggðum skurðarfleti“. Skoðun 23.3.2020 10:02
Hvalirnir eru 310 milljarða króna virði; lifandi! IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, vinnur ekki aðeins með beinum hætti að efnahags- og gjaldeyrismálum, heldur beitir sjóðurinn sér líka - í umfangsmiklum mæli - fyrir ýmiss konar rannsóknum og greiningum á öðrum sviðum, sem hafa óbein en oft rík áhrif á alþjóðleg efnahagsmál. Skoðun 9.3.2020 06:14
Um menntun, reynzlu, laun og höfrungahlaup Grunnkennslan í skólum byggir á reynslu þeirra, sem á undan okkur gengu. Skoðun 19.2.2020 12:26
170 tonn af blóði Á Íslandi er stunduð starfssemi, sem undirritaður vill kalla „óiðju“, en hún snýst um það, að 95 bændur halda 5.000 hryssur, svokallaðar blóðmerar, sem blóði er tappað af í slíkum mæli, að saman koma árlega um 170.000 lítrar, 170 tonn. Skoðun 14.2.2020 08:30
Hvaðan eiga peningarnir eiginlega að koma? Mikið er rætt og ritað um heilbrigðisþjónustuna á Íslandi. Hafa ýmsir tekið til máls í þessari umræðu, líka góðir menn og gegnir. Skoðun 10.2.2020 08:23
Gerir helmingur allra hrossabænda sig sekan um vanrækslu eða dýraníð? Margir virðast halda, að það sé almenn regla, að bændur á Íslandi annist dýr sín vel og fylgi lögum um dýravernd og dýravelferð í sínu dýrahaldi. Væri vel, ef rétt væri. Skoðun 1.2.2020 14:00
Frumlegt og frábært framtak, sem styðja ber! Eins og eflaust margir aðrir, hefur undirritaður verið að fylgjast með undirbúningi fyrir áramótin, sem fram undan eru, svo og umræðu um og fréttir af þeim. Skoðun 29.12.2019 19:06