Danski boltinn Innkoma Guðmundar lykillinn að endurkomu Álaborgar Guðmundur Þórarinsson lék sinn fyrsta leik fyrir AaB er liðið vann 3-2 endurkomusigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron Elís Þrándarson var ekki í leikmannahópi OB. Fótbolti 14.3.2022 20:00 Orri Steinn með þrennu og nálgast tuttugu mörkin Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir nítján ára lið FC Kaupmannahafnar í dönsku unglingadeildinni. Fótbolti 14.3.2022 17:45 Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. Fótbolti 13.3.2022 22:31 Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 19:02 Mikael og félagar sóttu stig gegn Bröndby Íslendingalið AGF gerði ágætis ferð til Kaupmannahafnar þar sem liðið heimsótti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 17:22 Svekkjandi tap Lyngby á heimavelli í kvöld Íslendingalið Lyngby mátti þola svekkjandi tap gegn Nykobing í dönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 1-2 gestunum í vil. Fótbolti 11.3.2022 20:30 SönderjyskE áfram á botninum Íslendingalið SönderjyskE er áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Nordsjælland í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 20:00 Hélt Ísaki utan hóps en fannst hann magnaður í gær Ísak Bergmann Jóhannesson fékk hrós frá þjálfara FC Kaupmannahafnar eftir að hafa loksins í gær fengið að spila sinn fyrsta keppnisleik með liðinu á þessu ári. Fótbolti 11.3.2022 15:00 86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. Fótbolti 11.3.2022 11:31 Mikael skoraði er AGF glutraði niður forystu undir lok leiks Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson skoraði síðara marka AGF í 2-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mikael lék allan leikinn og þá lék Jón Dagur Þorsteinsson 81 mínútu í liði AGF. Fótbolti 7.3.2022 20:00 Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31 Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fótbolti 6.3.2022 15:45 Þrír Íslendingar komu við sögu er SönderjyskE bjargaði stigi SönderjyskE og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en alls komu þrír Íslendingar við sögu. Fótbolti 6.3.2022 15:16 Sævar Atli skoraði í stórsigri Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði annað mark Lyngby er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn Amager í dönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 19:28 Elías stóð vaktina er Midtjylland lyfti sér upp að hlið toppliðsins Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland er liðið vann góðan 3-1 heimasigur gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 19:01 Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. Fótbolti 4.3.2022 16:31 Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. Fótbolti 3.3.2022 12:00 Atli og Kristófer Ingi fastir við botninn í Danmörku Íslendingalið SönderjyskE tapaði naumlega 1-0 fyrir Danmerkurmeisturum Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Atli Barkarson og Kristófer Ingi Kristinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE. Fótbolti 28.2.2022 20:24 Galdur samdi við danska stórveldið fyrir grunnskólalok Danska knattspyrnuveldið FC Kaupmannahöfn heldur áfram að sækja sér efnilega Íslendinga og hefur nú tryggt sér krafta hins 15 ára gamla Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar. Fótbolti 28.2.2022 15:01 Vagner Love bjargaði stigi fyrir Midtjylland á lokasekúndunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Midtjylland þegar liðið heimsótti OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.2.2022 19:05 Enginn Íslendinganna með í sigri FCK Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.2.2022 17:04 Aron hjálpar Freysa Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag. Fótbolti 27.2.2022 16:31 Lyngby misstígur sig í toppbaráttunni Danska liðið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, gerði 1-1 jafntefli við FC Fredericia á heimavelli í dönsku fyrstu deildinni í dag. Fótbolti 26.2.2022 13:55 Jón Dagur lagði upp og nældi sér í spjald í grátlegu tapi Jón Dagur Þorsteinson lagði upp fyrra mark AGF í grátlegu tapi gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 3-2 Vejle í vil. Jón Dagur og Mikael Anderson voru báðir í byrjunarliði AGF í kvöld. Fótbolti 25.2.2022 20:10 Ísak Bergmann einfaldlega skilinn eftir utan hóps | Lék með varaliðinu í dag Það vakti mikla athygli er Ísak Bergmann Jóhannesson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar er danska úrvalsdeildin í knattspyrnu fór aftur af stað eftir vetrarfrí um helgina. Þjálfari liðsins sagði Ísak Bergmann einfaldlega hafa verið skilinn eftir utan hóps að þessu sinni. Fótbolti 21.2.2022 23:01 Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. Íslenski boltinn 21.2.2022 21:31 Guðmundur á leiðinni til Álaborgar Íslenski landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson er lentur í Álaborg og mun skrifa undir samning við knattspyrnufélagið þar í bæ á næstu dögum. Frá þessu greindi fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 21.2.2022 18:30 Wilshere ekki launahæstur hjá AGF Þrátt fyrir að vera langfrægasti leikmaður AGF er Jack Wilshere ekki launahæsti leikmaður félagsins. Fótbolti 21.2.2022 15:01 Wilshere heillaðist af leikstíl AGF Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum. Fótbolti 21.2.2022 07:00 Enginn Íslendingur með í fyrsta leik FCK eftir vetrarfrí Íslendingalið FCK í Danmörku stóð ekki undir nafni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem enginn íslensku leikmanna liðsins var í leikmannahópnum. Fótbolti 20.2.2022 19:03 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 40 ›
Innkoma Guðmundar lykillinn að endurkomu Álaborgar Guðmundur Þórarinsson lék sinn fyrsta leik fyrir AaB er liðið vann 3-2 endurkomusigur á OB í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron Elís Þrándarson var ekki í leikmannahópi OB. Fótbolti 14.3.2022 20:00
Orri Steinn með þrennu og nálgast tuttugu mörkin Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að raða inn mörkum fyrir nítján ára lið FC Kaupmannahafnar í dönsku unglingadeildinni. Fótbolti 14.3.2022 17:45
Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. Fótbolti 13.3.2022 22:31
Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 19:02
Mikael og félagar sóttu stig gegn Bröndby Íslendingalið AGF gerði ágætis ferð til Kaupmannahafnar þar sem liðið heimsótti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.3.2022 17:22
Svekkjandi tap Lyngby á heimavelli í kvöld Íslendingalið Lyngby mátti þola svekkjandi tap gegn Nykobing í dönsku B-deildinni í kvöld, lokatölur 1-2 gestunum í vil. Fótbolti 11.3.2022 20:30
SönderjyskE áfram á botninum Íslendingalið SönderjyskE er áfram á botni dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Nordsjælland í kvöld. Fótbolti 11.3.2022 20:00
Hélt Ísaki utan hóps en fannst hann magnaður í gær Ísak Bergmann Jóhannesson fékk hrós frá þjálfara FC Kaupmannahafnar eftir að hafa loksins í gær fengið að spila sinn fyrsta keppnisleik með liðinu á þessu ári. Fótbolti 11.3.2022 15:00
86 Danir handteknir eftir markaveislu Ísaks Bergmanns og félaga í gær Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar komu sér í vandræði eftir leik liðsins á móti PSV Eindhoven í Hollandi í gær. Fótbolti 11.3.2022 11:31
Mikael skoraði er AGF glutraði niður forystu undir lok leiks Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson skoraði síðara marka AGF í 2-3 tapi liðsins gegn Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Mikael lék allan leikinn og þá lék Jón Dagur Þorsteinsson 81 mínútu í liði AGF. Fótbolti 7.3.2022 20:00
Sveindís Jane kom inn af bekknum í öruggum sigri | Kristín Dís og stöllur úr leik í bikarnum Sveindís Jane Jónsdóttir kom inn af bekknum er Wolfsburg vann öruggan 4-1 sigur á Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristín Dís Árnadóttir lék sinn fyrsta keppnisleik fyrir Bröndby er liðið tapaði naumlega fyrir Fortuna Hjörring. Fótbolti 6.3.2022 16:31
Tipsbladet: FCK borgaði tæpar 50 milljónir króna fyrir Ásgeir Galdur Samkvæmt heimildum Tipsbladet í Danmörku þá borgaði danska stórliðið FC Kaupmannahöfn tæpar 50 milljónir íslenskra króna fyrir hinn 15 ára gamla Ásgeir Galdur Guðmundsson er félagið keypti hann frá Breiðabliki á dögunum. Fótbolti 6.3.2022 15:45
Þrír Íslendingar komu við sögu er SönderjyskE bjargaði stigi SönderjyskE og OB mættust í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli en alls komu þrír Íslendingar við sögu. Fótbolti 6.3.2022 15:16
Sævar Atli skoraði í stórsigri Lyngby Sævar Atli Magnússon skoraði annað mark Lyngby er liðið vann góðan 3-0 útisigur gegn Amager í dönsku 1. deildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 19:28
Elías stóð vaktina er Midtjylland lyfti sér upp að hlið toppliðsins Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland er liðið vann góðan 3-1 heimasigur gegn Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 4.3.2022 19:01
Frey gert að undirbúa leik við „súrrealískar“ aðstæður: Hugur okkar allra hjá Marcel og börnunum Fótboltaþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að síðustu dagar hafi verið súrrealískir og enginn í liði hans Lyngby verið með hugann við fótbolta, eftir að eiginkona fyrirliðans lést á mánudaginn. Fótbolti 4.3.2022 16:31
Fyrirliði Freys missti eiginkonu sína Marcel Römer, fyrirliði danska knattspyrnufélagsins Lyngby, er kominn í leyfi um óákveðinn tíma eftir að eiginkona hans, Cecilie, lést á mánudaginn. Fótbolti 3.3.2022 12:00
Atli og Kristófer Ingi fastir við botninn í Danmörku Íslendingalið SönderjyskE tapaði naumlega 1-0 fyrir Danmerkurmeisturum Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Atli Barkarson og Kristófer Ingi Kristinsson voru báðir í byrjunarliði SönderjyskE. Fótbolti 28.2.2022 20:24
Galdur samdi við danska stórveldið fyrir grunnskólalok Danska knattspyrnuveldið FC Kaupmannahöfn heldur áfram að sækja sér efnilega Íslendinga og hefur nú tryggt sér krafta hins 15 ára gamla Ásgeirs Galdurs Guðmundssonar. Fótbolti 28.2.2022 15:01
Vagner Love bjargaði stigi fyrir Midtjylland á lokasekúndunum Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson stóð allan tímann á milli stanganna hjá Midtjylland þegar liðið heimsótti OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.2.2022 19:05
Enginn Íslendinganna með í sigri FCK Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.2.2022 17:04
Aron hjálpar Freysa Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag. Fótbolti 27.2.2022 16:31
Lyngby misstígur sig í toppbaráttunni Danska liðið Lyngby, undir stjórn Freys Alexanderssonar, gerði 1-1 jafntefli við FC Fredericia á heimavelli í dönsku fyrstu deildinni í dag. Fótbolti 26.2.2022 13:55
Jón Dagur lagði upp og nældi sér í spjald í grátlegu tapi Jón Dagur Þorsteinson lagði upp fyrra mark AGF í grátlegu tapi gegn Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, lokatölur 3-2 Vejle í vil. Jón Dagur og Mikael Anderson voru báðir í byrjunarliði AGF í kvöld. Fótbolti 25.2.2022 20:10
Ísak Bergmann einfaldlega skilinn eftir utan hóps | Lék með varaliðinu í dag Það vakti mikla athygli er Ísak Bergmann Jóhannesson var ekki í leikmannahóp FC Kaupmannahafnar er danska úrvalsdeildin í knattspyrnu fór aftur af stað eftir vetrarfrí um helgina. Þjálfari liðsins sagði Ísak Bergmann einfaldlega hafa verið skilinn eftir utan hóps að þessu sinni. Fótbolti 21.2.2022 23:01
Hildigunnur Ýr æfði með Danmerkurmeisturum HB Köge Stjörnustúlkan Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir var við æfingar hjá Danmerkurmeisturum HB Köge í síðustu viku. Lék hún meðal annars tvo æfingaleiki með liðinu sem stefnir á að verja titil sinn. Íslenski boltinn 21.2.2022 21:31
Guðmundur á leiðinni til Álaborgar Íslenski landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson er lentur í Álaborg og mun skrifa undir samning við knattspyrnufélagið þar í bæ á næstu dögum. Frá þessu greindi fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason á Twitter-síðu sinni í dag. Fótbolti 21.2.2022 18:30
Wilshere ekki launahæstur hjá AGF Þrátt fyrir að vera langfrægasti leikmaður AGF er Jack Wilshere ekki launahæsti leikmaður félagsins. Fótbolti 21.2.2022 15:01
Wilshere heillaðist af leikstíl AGF Það vakti heimsathygli í gær þegar tilkynnt var um samning enska knattspyrnumannsins Jack Wilshere við danska úrvalsdeildarliðið AGF í Árósum. Fótbolti 21.2.2022 07:00
Enginn Íslendingur með í fyrsta leik FCK eftir vetrarfrí Íslendingalið FCK í Danmörku stóð ekki undir nafni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem enginn íslensku leikmanna liðsins var í leikmannahópnum. Fótbolti 20.2.2022 19:03