Franski boltinn Er að vinna deildina með fjórtán stigum en ekki tilnefndur sem stjóri ársins Það er ekki nóg fyrir Argentínumanninn Mauricio Pochettino að rústa frönsku deildinni til að fá tilnefningu sem knattspyrnustjóri ársins í Ligue 1 í Frakklandi. Fótbolti 4.5.2022 14:01 Ósanngjarnt að tala svona um Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París. Fótbolti 2.5.2022 15:31 Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. Fótbolti 29.4.2022 20:55 Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. Fótbolti 29.4.2022 10:01 Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Fótbolti 28.4.2022 10:00 Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Fótbolti 28.4.2022 07:01 PSG ætlar að reka Pochettino og vill fá Conte Nýkrýndir Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að segja knattspyrnustjóranum Mauricio Pochettino upp störfum eftir tímabilið. PSG vill fá Antonio Conte, stjóra Tottenham, til að taka við. Fótbolti 25.4.2022 15:18 Neymar: Hættið að baula Paris Saint-Germain varð franskur meistari í gær eftir 1-1 jafntefli við Lens. Með stiginu tryggði PSG titilinn þótt það væru fjórar umferðir eftir. Þrátt fyrir að liðið væri að tryggja sér titilinn þá bauluðu stuðninsmenn PSG á þá. Fótbolti 24.4.2022 11:31 Messi nálgast Dani Alves Lionel Messi bætti enn einum titlinum í safn sitt í gærkvöldi þegar PSG tryggði sér Frakklandsmeistaratitilinn. Fótbolti 24.4.2022 08:00 PSG með níu og hálfan fingur á meistaratitlinum Paris Saint-Germain er svo gott sem búið að tryggja sér sinn 10. franska meistaratitill eftir 0-3 sigur á Angers í frönsku deildinni í kvöld. PSG þarf bara eitt stig úr síðustu fimm leikjum sínum. Fótbolti 20.4.2022 21:42 Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. Fótbolti 17.4.2022 21:31 Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. Fótbolti 17.4.2022 13:00 „Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. Fótbolti 5.4.2022 14:01 Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.4.2022 22:30 Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. Fótbolti 28.3.2022 22:05 Navas aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu Keylor Navas, markvörður PSG, hefur boðist til að hýsa minnst 30 úkraínska flóttamenn í húsi sínu í París. Fótbolti 26.3.2022 16:42 Neymar og Messi tala ekki við Hakimi sem er að verða brjálaður hjá PSG Achraf Hakimi vill fara frá Paris Saint-Germain, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið keypti hann frá Inter. Fótbolti 25.3.2022 11:01 Sara með rúmar tvær og hálfa milljón króna í mánaðarlaun Aðeins fimmtán leikmenn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eru með hærri laun en Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og fyrirliði íslenska landsliðsins. Fótbolti 23.3.2022 10:01 Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Fótbolti 22.3.2022 10:27 Allt í steik hjá PSG og hópurinn klofinn í tvennt Þrátt fyrir að vera með örugga forystu á toppi frönsku úrvalsdeildinni leikur svo sannarlega ekki allt í lyndi hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 22.3.2022 09:30 PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Fótbolti 21.3.2022 08:32 Vandræði PSG halda áfram Seinustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir franska stórveldið Paris Saint-Germain, en liðið mátti þola 3-0 tap gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.3.2022 13:50 Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. Fótbolti 18.3.2022 21:25 Elías tapaði en Árni og félagar björguðu stigi Elías Már Ómarsson, leikmaður Nimes, þurfti að sætta sig við 1-0 tap gegn Auxerre í frösnku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Á sama tíma björguðu Árni Vilhjálmsson og félagar hans í Rodez stigi gegn Guingamp í sömu deild. Fótbolti 15.3.2022 19:58 Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. Fótbolti 14.3.2022 13:31 Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. Fótbolti 13.3.2022 13:29 Pochettino á förum frá PSG? Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Fótbolti 12.3.2022 12:36 Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 11.3.2022 16:30 Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Fótbolti 10.3.2022 13:01 Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. Fótbolti 10.3.2022 09:01 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 33 ›
Er að vinna deildina með fjórtán stigum en ekki tilnefndur sem stjóri ársins Það er ekki nóg fyrir Argentínumanninn Mauricio Pochettino að rústa frönsku deildinni til að fá tilnefningu sem knattspyrnustjóri ársins í Ligue 1 í Frakklandi. Fótbolti 4.5.2022 14:01
Ósanngjarnt að tala svona um Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París. Fótbolti 2.5.2022 15:31
Strasbourg kom til baka og bjargaði stigi gegn frönsku meisturunum Strasbourg kom til baka eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn nýkrýndum Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain í kvöld og náðu í mikilvægt stig í baráttunni um Evrópusæti. Lokatölur 3-3. Fótbolti 29.4.2022 20:55
Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. Fótbolti 29.4.2022 10:01
Ráðist á hana í nóvember en núna er hún komin í agabann fyrir slagsmál Það eru áfram læti í kringum frönsku landsliðskonuna Kheira Hamraoui og nú er ljóst að hún verður ekki með Paris Saint-Germain í seinni undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni á móti Söru Björk Gunnarsdóttur og félögum í Lyon. Fótbolti 28.4.2022 10:00
Mbappe fékk 10 atkvæði í forsetakjöri Frakklands Kylian Mbappe, leikmaður PSG, er dýrkaður og dáður í Frakklandi og nær sú aðdáun langt fyrir utan knattspyrnuvöllinn. Í nýafstöðum forsetakosningum í Frakklandi fékk Mbappe 10 atkvæði þrátt fyrir að vera ekki í framboði. Fótbolti 28.4.2022 07:01
PSG ætlar að reka Pochettino og vill fá Conte Nýkrýndir Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að segja knattspyrnustjóranum Mauricio Pochettino upp störfum eftir tímabilið. PSG vill fá Antonio Conte, stjóra Tottenham, til að taka við. Fótbolti 25.4.2022 15:18
Neymar: Hættið að baula Paris Saint-Germain varð franskur meistari í gær eftir 1-1 jafntefli við Lens. Með stiginu tryggði PSG titilinn þótt það væru fjórar umferðir eftir. Þrátt fyrir að liðið væri að tryggja sér titilinn þá bauluðu stuðninsmenn PSG á þá. Fótbolti 24.4.2022 11:31
Messi nálgast Dani Alves Lionel Messi bætti enn einum titlinum í safn sitt í gærkvöldi þegar PSG tryggði sér Frakklandsmeistaratitilinn. Fótbolti 24.4.2022 08:00
PSG með níu og hálfan fingur á meistaratitlinum Paris Saint-Germain er svo gott sem búið að tryggja sér sinn 10. franska meistaratitill eftir 0-3 sigur á Angers í frönsku deildinni í kvöld. PSG þarf bara eitt stig úr síðustu fimm leikjum sínum. Fótbolti 20.4.2022 21:42
Mbappe hetjan í uppgjöri toppliðanna PSG á franska meistaratitilinn nær vísan eftir sigur á Marseille í uppgjöri toppliðanna í París í kvöld. Fótbolti 17.4.2022 21:31
Stuðningsmenn Marseille settir í ferðabann fyrir toppslaginn Stuðningsmenn franska knattspyrnuliðsins Marseille fá ekki að ferðast til Parísar þar sem toppslagur frönsku deildarinnar fer fram í kvöld þegar PSG tekur á móti Marseille. Fótbolti 17.4.2022 13:00
„Ekki í mínu besta standi en held, vona og líður eins og ég sé ekki langt frá því“ Sara Björk Gunnarsdóttir segist ekki enn vera komin í sitt besta form en það styttist í það. Hún hefði viljað fá fleiri tækifæri með Lyon eftir að hún sneri aftur eftir barnsburð. Fótbolti 5.4.2022 14:01
Stjörnurnar skinu skært í stórsigri PSG Kilyan Mbappé, Lionel Messi og Neymar sáu um markaskorun franska stórveldisisn Paris Saint-Germain sem vann öruggan 5-1 sigur gegn Lorient í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.4.2022 22:30
Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. Fótbolti 28.3.2022 22:05
Navas aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu Keylor Navas, markvörður PSG, hefur boðist til að hýsa minnst 30 úkraínska flóttamenn í húsi sínu í París. Fótbolti 26.3.2022 16:42
Neymar og Messi tala ekki við Hakimi sem er að verða brjálaður hjá PSG Achraf Hakimi vill fara frá Paris Saint-Germain, aðeins nokkrum mánuðum eftir að félagið keypti hann frá Inter. Fótbolti 25.3.2022 11:01
Sara með rúmar tvær og hálfa milljón króna í mánaðarlaun Aðeins fimmtán leikmenn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta eru með hærri laun en Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður Lyon og fyrirliði íslenska landsliðsins. Fótbolti 23.3.2022 10:01
Sara: Ótrúlegt hvað kroppurinn er búinn að aðlagast vel Sara Björk Gunnarsdóttir segir að það hafi komið sér á óvart hversu fljótt hún var kominn aftur inn á völlinn eftir barnsburð. Fótbolti 22.3.2022 10:27
Allt í steik hjá PSG og hópurinn klofinn í tvennt Þrátt fyrir að vera með örugga forystu á toppi frönsku úrvalsdeildinni leikur svo sannarlega ekki allt í lyndi hjá Paris Saint-Germain. Fótbolti 22.3.2022 09:30
PUMA fagnar endurkomu Söru: „Ég er komin aftur“ Sara Björk Gunnarsdóttir lék sinn fyrsta leik í 372 daga þegar Lyon vann 3-0 sigur á Dijon í frönsku úrvalsdeildinni á föstudaginn. Fótbolti 21.3.2022 08:32
Vandræði PSG halda áfram Seinustu vikur hafa ekki verið góðar fyrir franska stórveldið Paris Saint-Germain, en liðið mátti þola 3-0 tap gegn Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 20.3.2022 13:50
Fyrsti leikur Söru í rúmt ár: „Mögnuð tilfinning að vera komin aftur á völlinn“ Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, kom inn af varamannabekknum í 3-0 sigri Lyon gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Söru í rúmt ár. Fótbolti 18.3.2022 21:25
Elías tapaði en Árni og félagar björguðu stigi Elías Már Ómarsson, leikmaður Nimes, þurfti að sætta sig við 1-0 tap gegn Auxerre í frösnku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Á sama tíma björguðu Árni Vilhjálmsson og félagar hans í Rodez stigi gegn Guingamp í sömu deild. Fótbolti 15.3.2022 19:58
Heyrðu viðbrögðin þegar „hetjurnar“ Messi og Neymar voru kynntar í gær Lionel Messi og Neymar voru að spila á heimavelli í gær en hafa sjaldan fengið verri móttökur en á þessu sunnudagseftirmiðdegi í París. Fótbolti 14.3.2022 13:31
Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. Fótbolti 13.3.2022 13:29
Pochettino á förum frá PSG? Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Fótbolti 12.3.2022 12:36
Sara í hóp hjá Lyon og gæti leikið fyrsta leikinn í heilt ár Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta, er í leikmannahópi Lyon fyrir leik liðsins gegn Saint-Étienne í frönsku úrvalsdeildinni á morgun. Fótbolti 11.3.2022 16:30
Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin. Fótbolti 10.3.2022 13:01
Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. Fótbolti 10.3.2022 09:01