Forseti Barcelona líkir PSG við þrælabúðir Atli Arason skrifar 26. maí 2022 07:00 Messi, Neymar og Mbappe, leikmenn PSG, eru í þrælabúðum að mati Laporta. Getty Images Joan Laporta, forseti Barcelona, virðist ekki vera hrifinn af PSG en forsetinn telur að leikmenn liðsins séu þrælar. „Leikmenn sem hafa skrifað undir hjá liði eins og PSG eru búnir að skrifa undir þrældóm sinn. Fyrir peninga,“ sagði Laporta við L‘Esportiu de Catalunya, staðbundinn miðill í Katalóníu. Kylian Mbappe skrifaði undir nýjan risa samning við PSG um helgina og neitaði þar með skiptum yfir til Real Madrid í sumar. Sögusagnirnar fóru strax á kreik að Parísar liðið muni losa sig við leikmenn í kjölfarið en eitthvað þarf liðið að gera til vera réttu megin við núllið í fjárhagsreglugerð UEFA, FFP. Laporta ræddi þá m.a. möguleikann á endurkomu Neymar aftur til Barcelona. „Hver elskar ekki Neymar? Hann er framúrskarandi leikmaður. Allir þessir leikmenn sem mögulega myndu koma aftur til Barcelona verða samt að koma frítt. Við erum ekki í aðstöðu til þess að borga háar fjárhæðir í félagaskipti,“ sagði Laporta en Barcelona hefur verið í fjárhagskrísu síðustu ár eftir að hafa eytt of háum fjárhæðum í launagreiðslur og félagaskipti undanfarin áratug. Laporta gagnrýndi einnig PSG fyrr að gera Mbappe að launahæsta leikmanni heims með nýja samningi hans við liðið. Laporta líkir aðferðum PSG við mannrán. „Þetta eyðileggur markaðinn. Leikmönnum verður rænt fyrir peninga. Þetta eru afleiðingar þess þegar heilt ríki er á bak við knattspyrnufélag. Þessi þróun er ekki sjálfbær fyrir fótboltann,“ sagði Joan Laporta, forseti Barcelona. Barça president Laporta tells @lesportiucat on Neymar: "Who doesn't love Neymar? He's exceptional player... but all these players to return to Barça one day should come for free". 🇧🇷 #FCB"Players who have signed for clubs like PSG, have almost signed their slavery. For money". pic.twitter.com/z3URK6AIfU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2022 Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira
„Leikmenn sem hafa skrifað undir hjá liði eins og PSG eru búnir að skrifa undir þrældóm sinn. Fyrir peninga,“ sagði Laporta við L‘Esportiu de Catalunya, staðbundinn miðill í Katalóníu. Kylian Mbappe skrifaði undir nýjan risa samning við PSG um helgina og neitaði þar með skiptum yfir til Real Madrid í sumar. Sögusagnirnar fóru strax á kreik að Parísar liðið muni losa sig við leikmenn í kjölfarið en eitthvað þarf liðið að gera til vera réttu megin við núllið í fjárhagsreglugerð UEFA, FFP. Laporta ræddi þá m.a. möguleikann á endurkomu Neymar aftur til Barcelona. „Hver elskar ekki Neymar? Hann er framúrskarandi leikmaður. Allir þessir leikmenn sem mögulega myndu koma aftur til Barcelona verða samt að koma frítt. Við erum ekki í aðstöðu til þess að borga háar fjárhæðir í félagaskipti,“ sagði Laporta en Barcelona hefur verið í fjárhagskrísu síðustu ár eftir að hafa eytt of háum fjárhæðum í launagreiðslur og félagaskipti undanfarin áratug. Laporta gagnrýndi einnig PSG fyrr að gera Mbappe að launahæsta leikmanni heims með nýja samningi hans við liðið. Laporta líkir aðferðum PSG við mannrán. „Þetta eyðileggur markaðinn. Leikmönnum verður rænt fyrir peninga. Þetta eru afleiðingar þess þegar heilt ríki er á bak við knattspyrnufélag. Þessi þróun er ekki sjálfbær fyrir fótboltann,“ sagði Joan Laporta, forseti Barcelona. Barça president Laporta tells @lesportiucat on Neymar: "Who doesn't love Neymar? He's exceptional player... but all these players to return to Barça one day should come for free". 🇧🇷 #FCB"Players who have signed for clubs like PSG, have almost signed their slavery. For money". pic.twitter.com/z3URK6AIfU— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 25, 2022
Franski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Íslenski boltinn Tveir létust í hjólreiðakeppni Sport „Ég er 100% pirraður“ Enski boltinn Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? Íslenski boltinn Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Formúla 1 Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - KR | Fyrsta heila tímabil Óskars með KR hefst Í beinni: Man. City - Man. Utd | Borgarslagur á Etihad Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Í beinni: Valur - Vestri | Djúpmenn kasta út neti á Hlíðarenda Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Misstu niður tveggja marka forystu Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Sjá meira