Pistlar Internetið og örgeðja menn Hér er fjallað um pistla sem Össur Skarphéðinsson hefur sett á netið en síðan fjarlægt eða breytt, stefnu Samfylkingarinnar í skólamálum, forystu kennara, viðtal á Útvarpi Sögu og góðan bisness í Vatnsmýri... Fastir pennar 13.10.2005 18:51 Umhverfisógnir og smáflokkaraunir Hér er fjallað um eina verstu umhverfiskatastrófu allra tíma sem varð á Páskaeyju, einhverjum afskekktasta stað í heimi, raunalega smáflokkatilveru á Alþingi, landsfund Frjálslynda flokksins og hugsanlegan afmælisgest sem er frekar stór... Fastir pennar 13.10.2005 18:51 Óvænt brotthvarf Bryndísar Hér er fjallað um þá einstæðu ákvörðun Bryndísar Hlöðversdóttur að hverfa af sjálfsdáðum úr pólitík, fækkun ráðherra, fjármálavafstur og fjölmiðla, afhendingu Óskarsverðlaunanna og kynþáttavandamál í Svíþjóð... Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Hefur Bush rétt fyrir sér? Hér er fjallað um pólitík Georges W. Bush og Ronalds Reagans, samgöngumiðstöð í Vatnsmýri sem mun teygja enn á strætisvagaleiðum, Evrópuumræður á þingi Framsóknar og sóðaskap íslenskra ungmenna... Fastir pennar 13.10.2005 18:50 Örnólfur, Kristinn og Gunnar Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn eru Örnólfur Árnason, Gunnar Birgisson, Sveinn Aðalsteinsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Kristinn H. Gunnarsson, Sigriður Dögg Auðunsdóttir, Jón Valur Jensson og Sigurður Hólm Gunnarsson... Fastir pennar 13.10.2005 18:49 Heyrðu Bush? Hér er fjallað um fréttamynd ársins sem birtist í DV í morgun, afstöðu VG til yfirtöku ríkisins á hlut Reykjavíkur í Landsvirkjun, Háskólasjóðinn, kristindómsfræðslu í skólum og bókmenntaumræðu í sjónvarpi... Fastir pennar 13.10.2005 18:49 Ávani verri en heróín Hér er fjallað um Hunter S. Thompson og nýju blaðamennskuna, Stravinsky, Shostakovits, Puccini og óperur í skókassa, vitleysurnar í deilunum um húsin á Laugaveginum og meint menningarverðmæti þar við götuna... Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Meiri kristni Hér er fjallað um gagnrýni á kristnifræðikennslu í skólum, fátið sem hefur gripið framsóknarmenn vegna þenslunnar á húsnæðismarkaði, hryðjuverkamennina sem stóðu fyrir árásunum 11/9 og menntaskólahúmor Vef-Þjóðviljans... Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Þorvaldur, Jónas og Pétur Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Þorvaldur Gylfason, Jónas Sen, Pétur H. Ármannsson, Hjálmar Árnason, Stefán Jón Hafstein, Páll Baldvin Baldvinsson, Eggert Skúlason, Heimir Már Pétursson og Friðbjörn Orri Ketilsson... Fastir pennar 13.10.2005 18:48 Úr bókahillunni II: Eyðilandið Í þessum pistli er fjallað um aðalbók unglingsára minna, málfund í Menntaskólanum í Hamrahlíð, viðvörunarorð um ungliðahreyfingar, vísi að Megasarsafni og nýja forstjóra hjá Flugleiðum... Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Laugavegur 11 og fleiri hús Hér er rætt um liðið sem hékk á Laugavegi 11, í þeim hópi var ekki Halldór Laxness, fjallað um samgöngumiðstöðina sem á að rísa í Vatnsmýrinni, úrslit kosninganna í Írak og ósannsögli útgerðarmanna þegar kvóti er annars vegar... Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Sjálfvirk varðstaða um gömul hús Hér er fjallað um umdeilt niðurrif húsa á Laugaveginum, ömurlega húskofa við Hverfisgötuna, skipulag í Þingholtunum, grunnskóla í kreppu, afturhald í skólamálum, einkaskóla og ávísanakerfi Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Björgólfur ekki með VÍS Hér er fjallað um bisnessmenn sem gera sig líklega til að kaupa Símann, Valdísi Óskarsdóttur sem er að meika það í útlöndum, fróðlega bók um Alþýðubandalagið sem kom út 1987, Valentínusardaginn og verðlaun Blaðamannafélags Íslands... Fastir pennar 13.10.2005 18:47 Bara fyrir hreinar meyjar? Hér er fjallað um væntanlegt brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles, páfann sem er farinn að minna á kvikmynd eftir Fellini og pressuböllin eins og þau voru þegar fólkið úr dönsku blöðunum kom hingað... Fastir pennar 13.10.2005 15:32 Halldór, Hannes og Steingrímur J Halldór Guðmundsson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Steingrímur J. Sigfússon og Pétur H. Blöndal verða meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn, þátturinn er í opinni dagskrá... Fastir pennar 13.10.2005 18:46 Um meintan rasisma í Danmörku "Ég er ekki sammála því að Dansk folkeparti sé popúlistaflokkur og enn síður því að þetta séu rasistar eða fasistar. Flokkurinn er einfaldlega á móti því að það sé verið að flytja inn bistandklienta," skrifar Þorbjörn Gíslason í Danmörku... Skoðun 13.10.2005 18:45 Pólitík hér - kosningar í Danmörku Í pistlinum er fjallað um kosningarnar í Danmörku, hliðstæður milli danskra og íslenskra stjórmálaflokka, fárið vegna enska boltans á Skjá einum, skoðanakannanir Fréttablaðsins og birt úrslit úr netkönnun um formennsku í Samfylkingunni... Fastir pennar 13.10.2005 15:31 Snögg sinnaskipti borgarstjóra Í þessum pistli er fjallað um þá hugmynd að hafa Reykjavíkurflugvöll aðeins eina braut, sölu Landsímans með eða án grunnnets, Skjá einn og enska boltann og bíræfinn þjófnað á vog úr héraðsdómi Akureyrar... Fastir pennar 13.10.2005 15:31 Gestapóaðferðir Ísraelsstjórnar Hér er fjallað um virðingarleysi Ísraela fyrir eignarrétti fólks af kynstofni sem þeir telja sér óæðri, ferð í Smáralind, svínakjötsát með Merði Árnasyni, þingsetu Ingibjargar Sólrúnar og útgefið efni með bresku hljómsveitinni Syn þar sem Gunnar Jökull trommaði... Fastir pennar 13.10.2005 18:45 Landabrugg og kosningar í Írak Hér er fjallað um framgang lýðræðisins Írak, erkiklerkinn Sistani sem þar er mestur áhrifamaður, landann góða sem er bruggaður á Jökuldal, frammistöðu fréttamanna í Íraksmálum, fleyg orð Humphreys Applebys og athyglisverða grein um afgangsmannorð... Fastir pennar 13.10.2005 15:30 Umsátursástand í Framsókn Hér er fjallað um meinta aðför fjölmiðla að Framsóknarflokknum, spurt hvort Framsókn þoli kannski ekki sviðsljósið sem fylgir forsætisráðuneytinu, og minnst á handboltalandsliðið, Idolkeppnina, krossgátuna í Fréttablaðinu og ref með snuddu... Fastir pennar 13.10.2005 15:30 Snillingurinn sem tapaði gáfunni Í þessum pistli er fjallað um feril rokkarans Rods Stewart og nýja plötu hans með sætsúpumúsík, gildru sem var engd fyrir stjórnarandstæðinga eftir að Stöð 2 varð á í messunni í fréttaflutningi og loks er vikið að minningargreinum í Mogganum... Fastir pennar 13.10.2005 15:28 Steingrímur og Róbert í Silfrinu Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verður sérstakur gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Af öðrum gestum sem eru komnir á blað má nefna Róbert Marshall, Reyni Traustason, Ögmund Jónasson og Ingibjörgu Stefánsdóttur... Fastir pennar 13.10.2005 15:28 Endar alltaf með skelfingu Þegar handboltakapparnir fara í stóru mótin er alltaf sagt "við". Allir sem koma í fjölmiðlana segja "við", líka þó þeir sitji bara í stól og séu með ístru. Við erum að keppa, ekki íslensku leikmennirnir eða íslenska liðið. Nei, öll íslenska þjóðin er á vellinum... Fastir pennar 13.10.2005 15:27 Útnefningaspilling Hér er fjallað um veitingu fréttastjórastöðu á Ríkisútvarpinu sem Framsóknarflokkurinn er sagður eiga, fólk í raunveruleikaþætti sem þurfti að skrúfa saman Ikea-mublur og margboðað en óframkomið frumvarp um bann við reykingum á veitingahúsum Fastir pennar 13.10.2005 15:28 Davíð hataði djass Hér er fjallað um skáldið Davíð Stefánsson sem taldi að djassinn væri "villimannaöskur", samsæriskenningar vegna lekans úr utanríkismálanefnd, möguleikana á að gera Seltjarnarnes að öruggu samfélagi og herbúninga úr fyrri heimstyrjöld... Fastir pennar 13.10.2005 15:27 Stjórnmál á mánudegi Alþingi kemur saman í dag eftir gott frí og af því tilefni er hér skimað yfir hið pólitíska svið - fjallað um Íraksdeilurnar miklu, meinta aðför að Halldóri Ásgrímssyni, formannskjör í Samfylkingunni, framboð til Öryggisráðsins og leka úr utanríkismálanefnd Fastir pennar 13.10.2005 15:26 Píslarvottar nútímans Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Miðausturlanda, verður sérstakur gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Magnús er nýbúinn að senda frá sér bókina Píslarvottar nútímans - samspil trúar og stjórnmála í Írak og Íran... Fastir pennar 13.10.2005 15:25 Allawi gengur í öll störf Í þessum pistli er fjallað um Allawi forsætisráðherra Íraks sem skýtur uppreisnarmenn með eigin hendi, málshætti sem ekki eru kvenfjandsamlegir eða stuðandi, ömurlegt kvikmyndaúrval í Reykjavík og vinnuhvetjandi skattalækkanir Fastir pennar 13.10.2005 15:24 Kristján skal af stallinum Í þessum pistli er fjallað um fall Kristjáns Jóhannssonar, sérgæsku stjórnmálamanna, hlutskipti bandarískra hermanna á Keflavíkurflugvelli þegar ég var ungur maður, árið sem ég starfaði sem næturvörður á Hótel Borg og nafnið á fyrirtækinu 365... Fastir pennar 13.10.2005 15:23 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Internetið og örgeðja menn Hér er fjallað um pistla sem Össur Skarphéðinsson hefur sett á netið en síðan fjarlægt eða breytt, stefnu Samfylkingarinnar í skólamálum, forystu kennara, viðtal á Útvarpi Sögu og góðan bisness í Vatnsmýri... Fastir pennar 13.10.2005 18:51
Umhverfisógnir og smáflokkaraunir Hér er fjallað um eina verstu umhverfiskatastrófu allra tíma sem varð á Páskaeyju, einhverjum afskekktasta stað í heimi, raunalega smáflokkatilveru á Alþingi, landsfund Frjálslynda flokksins og hugsanlegan afmælisgest sem er frekar stór... Fastir pennar 13.10.2005 18:51
Óvænt brotthvarf Bryndísar Hér er fjallað um þá einstæðu ákvörðun Bryndísar Hlöðversdóttur að hverfa af sjálfsdáðum úr pólitík, fækkun ráðherra, fjármálavafstur og fjölmiðla, afhendingu Óskarsverðlaunanna og kynþáttavandamál í Svíþjóð... Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Hefur Bush rétt fyrir sér? Hér er fjallað um pólitík Georges W. Bush og Ronalds Reagans, samgöngumiðstöð í Vatnsmýri sem mun teygja enn á strætisvagaleiðum, Evrópuumræður á þingi Framsóknar og sóðaskap íslenskra ungmenna... Fastir pennar 13.10.2005 18:50
Örnólfur, Kristinn og Gunnar Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn eru Örnólfur Árnason, Gunnar Birgisson, Sveinn Aðalsteinsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Kristinn H. Gunnarsson, Sigriður Dögg Auðunsdóttir, Jón Valur Jensson og Sigurður Hólm Gunnarsson... Fastir pennar 13.10.2005 18:49
Heyrðu Bush? Hér er fjallað um fréttamynd ársins sem birtist í DV í morgun, afstöðu VG til yfirtöku ríkisins á hlut Reykjavíkur í Landsvirkjun, Háskólasjóðinn, kristindómsfræðslu í skólum og bókmenntaumræðu í sjónvarpi... Fastir pennar 13.10.2005 18:49
Ávani verri en heróín Hér er fjallað um Hunter S. Thompson og nýju blaðamennskuna, Stravinsky, Shostakovits, Puccini og óperur í skókassa, vitleysurnar í deilunum um húsin á Laugaveginum og meint menningarverðmæti þar við götuna... Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Meiri kristni Hér er fjallað um gagnrýni á kristnifræðikennslu í skólum, fátið sem hefur gripið framsóknarmenn vegna þenslunnar á húsnæðismarkaði, hryðjuverkamennina sem stóðu fyrir árásunum 11/9 og menntaskólahúmor Vef-Þjóðviljans... Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Þorvaldur, Jónas og Pétur Meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn verða Þorvaldur Gylfason, Jónas Sen, Pétur H. Ármannsson, Hjálmar Árnason, Stefán Jón Hafstein, Páll Baldvin Baldvinsson, Eggert Skúlason, Heimir Már Pétursson og Friðbjörn Orri Ketilsson... Fastir pennar 13.10.2005 18:48
Úr bókahillunni II: Eyðilandið Í þessum pistli er fjallað um aðalbók unglingsára minna, málfund í Menntaskólanum í Hamrahlíð, viðvörunarorð um ungliðahreyfingar, vísi að Megasarsafni og nýja forstjóra hjá Flugleiðum... Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Laugavegur 11 og fleiri hús Hér er rætt um liðið sem hékk á Laugavegi 11, í þeim hópi var ekki Halldór Laxness, fjallað um samgöngumiðstöðina sem á að rísa í Vatnsmýrinni, úrslit kosninganna í Írak og ósannsögli útgerðarmanna þegar kvóti er annars vegar... Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Sjálfvirk varðstaða um gömul hús Hér er fjallað um umdeilt niðurrif húsa á Laugaveginum, ömurlega húskofa við Hverfisgötuna, skipulag í Þingholtunum, grunnskóla í kreppu, afturhald í skólamálum, einkaskóla og ávísanakerfi Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Björgólfur ekki með VÍS Hér er fjallað um bisnessmenn sem gera sig líklega til að kaupa Símann, Valdísi Óskarsdóttur sem er að meika það í útlöndum, fróðlega bók um Alþýðubandalagið sem kom út 1987, Valentínusardaginn og verðlaun Blaðamannafélags Íslands... Fastir pennar 13.10.2005 18:47
Bara fyrir hreinar meyjar? Hér er fjallað um væntanlegt brúðkaup Karls Bretaprins og Camillu Parker Bowles, páfann sem er farinn að minna á kvikmynd eftir Fellini og pressuböllin eins og þau voru þegar fólkið úr dönsku blöðunum kom hingað... Fastir pennar 13.10.2005 15:32
Halldór, Hannes og Steingrímur J Halldór Guðmundsson, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Steingrímur J. Sigfússon og Pétur H. Blöndal verða meðal gesta í Silfri Egils á sunnudaginn, þátturinn er í opinni dagskrá... Fastir pennar 13.10.2005 18:46
Um meintan rasisma í Danmörku "Ég er ekki sammála því að Dansk folkeparti sé popúlistaflokkur og enn síður því að þetta séu rasistar eða fasistar. Flokkurinn er einfaldlega á móti því að það sé verið að flytja inn bistandklienta," skrifar Þorbjörn Gíslason í Danmörku... Skoðun 13.10.2005 18:45
Pólitík hér - kosningar í Danmörku Í pistlinum er fjallað um kosningarnar í Danmörku, hliðstæður milli danskra og íslenskra stjórmálaflokka, fárið vegna enska boltans á Skjá einum, skoðanakannanir Fréttablaðsins og birt úrslit úr netkönnun um formennsku í Samfylkingunni... Fastir pennar 13.10.2005 15:31
Snögg sinnaskipti borgarstjóra Í þessum pistli er fjallað um þá hugmynd að hafa Reykjavíkurflugvöll aðeins eina braut, sölu Landsímans með eða án grunnnets, Skjá einn og enska boltann og bíræfinn þjófnað á vog úr héraðsdómi Akureyrar... Fastir pennar 13.10.2005 15:31
Gestapóaðferðir Ísraelsstjórnar Hér er fjallað um virðingarleysi Ísraela fyrir eignarrétti fólks af kynstofni sem þeir telja sér óæðri, ferð í Smáralind, svínakjötsát með Merði Árnasyni, þingsetu Ingibjargar Sólrúnar og útgefið efni með bresku hljómsveitinni Syn þar sem Gunnar Jökull trommaði... Fastir pennar 13.10.2005 18:45
Landabrugg og kosningar í Írak Hér er fjallað um framgang lýðræðisins Írak, erkiklerkinn Sistani sem þar er mestur áhrifamaður, landann góða sem er bruggaður á Jökuldal, frammistöðu fréttamanna í Íraksmálum, fleyg orð Humphreys Applebys og athyglisverða grein um afgangsmannorð... Fastir pennar 13.10.2005 15:30
Umsátursástand í Framsókn Hér er fjallað um meinta aðför fjölmiðla að Framsóknarflokknum, spurt hvort Framsókn þoli kannski ekki sviðsljósið sem fylgir forsætisráðuneytinu, og minnst á handboltalandsliðið, Idolkeppnina, krossgátuna í Fréttablaðinu og ref með snuddu... Fastir pennar 13.10.2005 15:30
Snillingurinn sem tapaði gáfunni Í þessum pistli er fjallað um feril rokkarans Rods Stewart og nýja plötu hans með sætsúpumúsík, gildru sem var engd fyrir stjórnarandstæðinga eftir að Stöð 2 varð á í messunni í fréttaflutningi og loks er vikið að minningargreinum í Mogganum... Fastir pennar 13.10.2005 15:28
Steingrímur og Róbert í Silfrinu Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, verður sérstakur gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Af öðrum gestum sem eru komnir á blað má nefna Róbert Marshall, Reyni Traustason, Ögmund Jónasson og Ingibjörgu Stefánsdóttur... Fastir pennar 13.10.2005 15:28
Endar alltaf með skelfingu Þegar handboltakapparnir fara í stóru mótin er alltaf sagt "við". Allir sem koma í fjölmiðlana segja "við", líka þó þeir sitji bara í stól og séu með ístru. Við erum að keppa, ekki íslensku leikmennirnir eða íslenska liðið. Nei, öll íslenska þjóðin er á vellinum... Fastir pennar 13.10.2005 15:27
Útnefningaspilling Hér er fjallað um veitingu fréttastjórastöðu á Ríkisútvarpinu sem Framsóknarflokkurinn er sagður eiga, fólk í raunveruleikaþætti sem þurfti að skrúfa saman Ikea-mublur og margboðað en óframkomið frumvarp um bann við reykingum á veitingahúsum Fastir pennar 13.10.2005 15:28
Davíð hataði djass Hér er fjallað um skáldið Davíð Stefánsson sem taldi að djassinn væri "villimannaöskur", samsæriskenningar vegna lekans úr utanríkismálanefnd, möguleikana á að gera Seltjarnarnes að öruggu samfélagi og herbúninga úr fyrri heimstyrjöld... Fastir pennar 13.10.2005 15:27
Stjórnmál á mánudegi Alþingi kemur saman í dag eftir gott frí og af því tilefni er hér skimað yfir hið pólitíska svið - fjallað um Íraksdeilurnar miklu, meinta aðför að Halldóri Ásgrímssyni, formannskjör í Samfylkingunni, framboð til Öryggisráðsins og leka úr utanríkismálanefnd Fastir pennar 13.10.2005 15:26
Píslarvottar nútímans Magnús Þorkell Bernharðsson, sérfræðingur í málefnum Miðausturlanda, verður sérstakur gestur í Silfri Egils á sunnudaginn. Magnús er nýbúinn að senda frá sér bókina Píslarvottar nútímans - samspil trúar og stjórnmála í Írak og Íran... Fastir pennar 13.10.2005 15:25
Allawi gengur í öll störf Í þessum pistli er fjallað um Allawi forsætisráðherra Íraks sem skýtur uppreisnarmenn með eigin hendi, málshætti sem ekki eru kvenfjandsamlegir eða stuðandi, ömurlegt kvikmyndaúrval í Reykjavík og vinnuhvetjandi skattalækkanir Fastir pennar 13.10.2005 15:24
Kristján skal af stallinum Í þessum pistli er fjallað um fall Kristjáns Jóhannssonar, sérgæsku stjórnmálamanna, hlutskipti bandarískra hermanna á Keflavíkurflugvelli þegar ég var ungur maður, árið sem ég starfaði sem næturvörður á Hótel Borg og nafnið á fyrirtækinu 365... Fastir pennar 13.10.2005 15:23