Silfur Egils Skrattinn með í ráðum Þarna er fólk sem gleypir orma, fólk sem grenjar á skerminum af löngun til að komast i lýtaaðgerðir, ungt fólk sem stundar hórerí á strandhótelum, fólk sem traðkar á náunganum í von um að vinna einhverjar furðulegar keppnir... Fastir pennar 14.10.2005 06:40 Takmörkuð þekking á landinu Maður verður í vaxandi mæli var við þessa takmörkuðu þekkingu á landi okkar hjá fólki sem býr og heldur sig á 101/107 svæðinu. Þetta fólk margt hvert virðist haldið einhverri heimóttalegri þörf að vera sífellt að réttlæta búsetu sína á þessu svæði með því að tala niður til þeirra sem hafa kosið að búa annarsstaðar, skrifar Guðmundur Gunnarsson. Skoðun 14.10.2005 06:39 Smá pæling Vandamál allra flokkanna í þessum kosningum er að málefnalega stendur ekkert haldbært eftir sem þeir geta sýnt að hafi bætt líf borgarana. Skipulagsmálin, sem hafa verið stærsta vandamál borgarinnar í áratugi hafa ekkert breyst. Skrifar Guðjón Erlendsson arkitekt. Skoðun 14.10.2005 06:39 Raunir R-lista flokkanna Hér er fjallað um skoðanakönnun sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur meirihluta i Reykjavík, bakþanka Vinstri grænna, afhroð R-listaflokkanna i könnuninni, en einnig er rætt um neyslu fíkniefna og framleiðslu á amfetamíni... Fastir pennar 14.10.2005 06:39 Óviss vísindi Hér er fjallað um fræðigreinina hagfræði sem virðist ekki duga sérlega vel til að skýra veruleikann né spá fyrir um framtíðina, úttektir á arðsemi álvera, óvæntan efnahagsbata í Þýskalandi sem lengi hefur verið álitið "sjúki maðurinn í Evrópu", en einnig er vikið nokkrum orðum að hlutabréfamarkaðnum á Íslandi Fastir pennar 14.10.2005 06:39 Vinir Berlusconis Hér er fjallað um Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, og ýmsa vini hans í hópi þjóðarleiðtoga, til dæmis Davíð, Blair og Pútín, sagt frá bandarískum auðmanni sem niðist á miðaldra indverskum konum en lætur Rolling Stones spila í afmælinu sínu og loks er svo minnst á óvænt hugmyndaflæði í borgarstjórn Reykjavíkur... Fastir pennar 13.10.2005 19:46 Klaus sér rautt Vaclav Klaus, forseti Tékklands, er mikið eftirlæti hægri manna víða um heim, eftirsóttur ræðumaður í klúbbum þeirra. Sumir segja reyndar að hann sé alltaf að flytja sömu ræðuna – um hvað allir séu miklir kommúnistar... Fastir pennar 13.10.2005 19:45 Che-línan vs. Thatcher Ólafur Teitur Guðnason kvartar yfir því í pistli að verslunin Office1 selji skólavörur með mynd af Che Guevara ? þetta mun vera allsherjar Che-lína. Che er semsagt kominn í sama flokk og Bangsímon, Spiderman, Litla hafmeyjan og hvað þær heita þessar fígúrur sem skreyta pennaveski og annað skóladót... Fastir pennar 13.10.2005 19:44 Opna samfélagið – vinir og óvinir Hér er vaðið úr einu í annað, fjallað um fyllerí á menningarnótt, mótmælagjörning fyrr þann daginn, Gunnar í Krossinum, mótmælastöðu Cindy Sheehan, ósannindi lögreglunnar í Bretlandi, verkfall á Heathrow-flugvelli, verkalýðshetjur og dólgakapítalisma Fastir pennar 13.10.2005 19:44 Hagnaðartölur og íslensk hlutabréf "Réttast væri að greiningadeildirnar orðuðu hlutina eins og þeir eru, þ.e. að menn skyldu ekki fjárfesta í íslenskum hlutabréfum á því verði sem þau kosta í dag og þeir sem eiga bréfin nú ættu að selja snögglega," skrifar <strong>Garungur</strong> í bréfi um íslenska fjármálamarkaðinn... Skoðun 13.10.2005 19:44 101 Reykjavík "Þunglyndi á Íslandi má að stórum hluta rekja til arkitektúrs og skipulags. Senn líður að því að fyrstu arkitektarnir verði dregnir fyrir dómstóla fyrir að hafa eyðilagt líf heilla kynslóða, líkt og tóbaksrisarnir vestra...Það er eftirtektarvert að allir arkitektar á Íslandi skuli búa í 101, eina borgarhverfi landsins sem þeir hönnuðu ekki sjálfir," skrifar <strong>Hallgrímur Helgason</strong>... Skoðun 13.10.2005 19:44 Stærsta fréttin í Ameríku Aðalfréttin í bandarískum fjölmiðlum er Cindy Sheehan, fjörutíu og átta ára móðir, sem hefur tjaldað fyrir utan búgarð George Bush í Crawford í Texas, heimtar að fá að hitta forsetann sjálfan og spyrja – hvers vegna drapstu son minn? Þetta er orðið hið vandræðalegasta mál fyrir Bush og menn hans... Fastir pennar 13.10.2005 19:43 Brennslan Birta, fylgirit Fréttablaðsins sem kemur út á föstudögum, bað mig um að taka lista yfir tíu lög sem ég myndi vilja brenna á disk. Ég valdi músík eftir Van Morrison, The Verve, Paul McCartney, Bob Dylan, Curtis Mayfield, Mariu Muldaur, The Who, Manos Hadidakis, Miles Davis og Schumann... Gagnrýni 13.10.2005 19:43 Við Reykjavíkurtjörn Í fyrradag ætluðum við Kári að fara niður á Tjörn að gefa öndunum brauð sem við höfðum verið að safna í nokkra daga. Urðum frá að hverfa vegna mávagers sem elti okkur um allt Tjarnarsvæðið, birtist skrækjandi í hvert skipti sem við tókum brauðbita úr poka... Fastir pennar 13.10.2005 19:42 Hvernig kemur þetta okkur við? Baugsmál eru í svo einkennilegri þrástöðu að maður óttast að þau muni tröllríða íslensku samfélagi næstu árin – eins leiðinlegt og það gæti orðið. Þarf maður virkilega að lifa og hrærast í þessu í langan tíma enn? Fyrir suma virðist þetta vera upphaf og endir tilverunnar – en þegar öllu er á botninn hvolft er þetta máski ekki annað en spurning um gott eða lélegt bókhald? Fastir pennar 13.10.2005 19:42 VG og endalok R-listans Vinstri grænum tekst stundum að snúa hlutunum einkennilega á hvolf. Nú er línan frá þeim sú að prófkjör séu "leiðtogastjórnmál", en ef ekki fari fram prófkjör þá sé það "hugmyndastjórnmál". Það er semsé skrum ef almenningur fær að koma nálægt því hvernig er raðað á lista – nánast einhvers konar saurgun... Fastir pennar 13.10.2005 19:42 Tvöfalt taugaáfall Hér er fjallað um bandaríska ferðakonu sem varð tvívegis fyrir taugaáfalli sama daginn, hátt verð á hótelgistingu á Íslandi, sögulegt samhengi sem birtist í nýju náðhúsi skammt frá frægum kamri sem Megas orti um og hvernig er búið að skipta í tvö lið á Íslandi og helst allir dregnir í dilka, ekki síst fjölmiðlafólk... Fastir pennar 13.10.2005 19:41 Eins og litlir seppar Fréttablaðið birtir í dag ákærurnar í Baugsmálinu með ritskýringum Baugsmanna. Þetta er stærsti dómgreindarbrestur sem maður hefur séð í fjölmiðli á Íslandi. Ritstjórn Fréttablaðsins treystir sér ekki til að leggja sjálfstætt mat á dómsmál á hendur eigendum sínum... Fastir pennar 13.10.2005 19:41 Að stjórna umræðunni Það er ljóst að mikið áróðursstríð er í gangi. Manni skilst að Baugur hafi almannatengslafyrirtæki að störfum fyrir sig í Bretlandi. Það er ennþá mikilvægara fyrir fyrirtækið að halda andlitinu þar en hér á Íslandi. Þar eru stærri fjárhæðir í húfi. Fréttir sem birtast í Bretlandi hafa líka tilhneigingu til að berast hingað heim á örskömmum tíma... Fastir pennar 13.10.2005 19:40 Hátæknisjúkrahús, víst! "Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi," skrifar Ragnar Ingvarsson læknir... Skoðun 13.10.2005 19:40 Þrasið um R-listann Hér er fjallað nefnd lágt settra flokksmanna sem fá að þrasa um R-listann, skort á leiðtoga í Reykjavík, hvort Össur sé kannski Bastían bæjarfógeti, ömurlega frammistöðu í skipulagsmálum, gamlar og stolnar hugmyndir, kaffihús í Hljómskálagarðinum og loks er aðeins vikið að deilum um skattamál... Fastir pennar 13.10.2005 19:40 Hiroshima og samhengið Fyrir Japani hefur Hiroshima verið helsta tákn styrjaldarinnar, tákn um píslarvætti. Það hefur verið notað til að sýna fram á að Japanir hafi í raun verið fórnarlömb í stríðinu; að það hafi verið þeir sem þjáðust. Ekkert er fjær sannleikanum. Fátt er viðbjóðslegra en hernaðarandinn sem ríkti í Japan á tíma styrjaldarinnar... Fastir pennar 13.10.2005 19:38 Jafngamall og Davíð Hér segir af framboðsmálum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, skoðanakönnuninni sem vinir Gísla Marteins létu gera, kjörþokka Vilhjálms Þ., plottfundi með Hannesi og Gunnlaugi Sævari á veitingahúsi, dálítið vandræðalegu mannavali R-listans, faríseum og handboltaþjálfara sem kippti í flugþjón... Fastir pennar 13.10.2005 19:38 Ekki hátæknisjúkrahús! "Heilbrigðiskerfið er heilt á litið nokkuð gott og þeir vankantar sem eru á því í dag (fá vistunarrými fyrir geðfatlaða, aldraða ofl.) verður ekki lagað með byggingu eitthvers hátæknisjúkrahúss frá grunni," skrifar Brynjar Jóhannsson Skoðun 13.10.2005 19:37 Hiroshima – 60 árum síðar Á sinn skrumskælda hátt varðveittu kjarnorkuvopn friðinn í kalda stríðinu. Auðvitað er spurning hversu siðlegt ógnarjafnvægið var – en það hélt þó í fjóra áratugi. Kjarnorkuvopnin mótuðu andlegt líf eftirstríðsáranna, stjórnmálin, bókmenntirnar og heimspekina... Fastir pennar 13.10.2005 19:36 Síminn seldur Dylgjur formanns Samfylkingarinnar eru ekki svaraverðar segir Brynjólfur Bjarnason forstjóri Símans. Væri samt ekki sniðugra að hann einfaldlega svaraði þessu í staðinn fyrir að snúa svona upp á sig? Því það er nú einu sinni staðreynd að hann hefur lengi verið í félagi með bræðrunum í Bakkavör... Fastir pennar 13.10.2005 19:36 Strætó fyrir þá sem eru afgangs Hér er fjallað um hið nýja leiðakerfi strætisvagnanna sem á að þjóna einhverri dreifðustu borg í heimi, rifjaðir upp tímar úr vagninum Njálsgata-Gunnarsbraut, en að auki er minnst á hina fáránlega ljótu og stóru Hringbraut og lagt til að ökutæki bílstjóra sem keyra alltof hratt verði einfaldlega gerð upptæk... Fastir pennar 13.10.2005 19:36 Tímar hefndarinnar "Við lifum nú tíma hefndarinnar, félagar, og við skulum ekki hrópa hver að öðrum heldur standa saman um að greina rætur vandans. Þá er kannski hugsanlegur möguleiki að við getum lagt okkar litla, íslenska lóð á vogarskál friðar," skrifar Ingólfur Steinsson... Skoðun 13.10.2005 19:35 Við viljum ekki svonalagað hér! Útlendingar eiga að geta mótmælt hérna eins og aðrir - er ekki virkjunin einmitt reist til að veita orku í verksmiðju sem er í eigu alþjóðlegs auðhrings? Það er heldur ekkert sem bannar fólki að hafa mótmæli að atvinnu. Mönnum er meira að segja heimilt að hafa vondan málstað... Fastir pennar 13.10.2005 19:35 Sóðar í bænum Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Fastir pennar 13.10.2005 19:34 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 23 ›
Skrattinn með í ráðum Þarna er fólk sem gleypir orma, fólk sem grenjar á skerminum af löngun til að komast i lýtaaðgerðir, ungt fólk sem stundar hórerí á strandhótelum, fólk sem traðkar á náunganum í von um að vinna einhverjar furðulegar keppnir... Fastir pennar 14.10.2005 06:40
Takmörkuð þekking á landinu Maður verður í vaxandi mæli var við þessa takmörkuðu þekkingu á landi okkar hjá fólki sem býr og heldur sig á 101/107 svæðinu. Þetta fólk margt hvert virðist haldið einhverri heimóttalegri þörf að vera sífellt að réttlæta búsetu sína á þessu svæði með því að tala niður til þeirra sem hafa kosið að búa annarsstaðar, skrifar Guðmundur Gunnarsson. Skoðun 14.10.2005 06:39
Smá pæling Vandamál allra flokkanna í þessum kosningum er að málefnalega stendur ekkert haldbært eftir sem þeir geta sýnt að hafi bætt líf borgarana. Skipulagsmálin, sem hafa verið stærsta vandamál borgarinnar í áratugi hafa ekkert breyst. Skrifar Guðjón Erlendsson arkitekt. Skoðun 14.10.2005 06:39
Raunir R-lista flokkanna Hér er fjallað um skoðanakönnun sem sýnir að Sjálfstæðisflokkurinn hefur meirihluta i Reykjavík, bakþanka Vinstri grænna, afhroð R-listaflokkanna i könnuninni, en einnig er rætt um neyslu fíkniefna og framleiðslu á amfetamíni... Fastir pennar 14.10.2005 06:39
Óviss vísindi Hér er fjallað um fræðigreinina hagfræði sem virðist ekki duga sérlega vel til að skýra veruleikann né spá fyrir um framtíðina, úttektir á arðsemi álvera, óvæntan efnahagsbata í Þýskalandi sem lengi hefur verið álitið "sjúki maðurinn í Evrópu", en einnig er vikið nokkrum orðum að hlutabréfamarkaðnum á Íslandi Fastir pennar 14.10.2005 06:39
Vinir Berlusconis Hér er fjallað um Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, og ýmsa vini hans í hópi þjóðarleiðtoga, til dæmis Davíð, Blair og Pútín, sagt frá bandarískum auðmanni sem niðist á miðaldra indverskum konum en lætur Rolling Stones spila í afmælinu sínu og loks er svo minnst á óvænt hugmyndaflæði í borgarstjórn Reykjavíkur... Fastir pennar 13.10.2005 19:46
Klaus sér rautt Vaclav Klaus, forseti Tékklands, er mikið eftirlæti hægri manna víða um heim, eftirsóttur ræðumaður í klúbbum þeirra. Sumir segja reyndar að hann sé alltaf að flytja sömu ræðuna – um hvað allir séu miklir kommúnistar... Fastir pennar 13.10.2005 19:45
Che-línan vs. Thatcher Ólafur Teitur Guðnason kvartar yfir því í pistli að verslunin Office1 selji skólavörur með mynd af Che Guevara ? þetta mun vera allsherjar Che-lína. Che er semsagt kominn í sama flokk og Bangsímon, Spiderman, Litla hafmeyjan og hvað þær heita þessar fígúrur sem skreyta pennaveski og annað skóladót... Fastir pennar 13.10.2005 19:44
Opna samfélagið – vinir og óvinir Hér er vaðið úr einu í annað, fjallað um fyllerí á menningarnótt, mótmælagjörning fyrr þann daginn, Gunnar í Krossinum, mótmælastöðu Cindy Sheehan, ósannindi lögreglunnar í Bretlandi, verkfall á Heathrow-flugvelli, verkalýðshetjur og dólgakapítalisma Fastir pennar 13.10.2005 19:44
Hagnaðartölur og íslensk hlutabréf "Réttast væri að greiningadeildirnar orðuðu hlutina eins og þeir eru, þ.e. að menn skyldu ekki fjárfesta í íslenskum hlutabréfum á því verði sem þau kosta í dag og þeir sem eiga bréfin nú ættu að selja snögglega," skrifar <strong>Garungur</strong> í bréfi um íslenska fjármálamarkaðinn... Skoðun 13.10.2005 19:44
101 Reykjavík "Þunglyndi á Íslandi má að stórum hluta rekja til arkitektúrs og skipulags. Senn líður að því að fyrstu arkitektarnir verði dregnir fyrir dómstóla fyrir að hafa eyðilagt líf heilla kynslóða, líkt og tóbaksrisarnir vestra...Það er eftirtektarvert að allir arkitektar á Íslandi skuli búa í 101, eina borgarhverfi landsins sem þeir hönnuðu ekki sjálfir," skrifar <strong>Hallgrímur Helgason</strong>... Skoðun 13.10.2005 19:44
Stærsta fréttin í Ameríku Aðalfréttin í bandarískum fjölmiðlum er Cindy Sheehan, fjörutíu og átta ára móðir, sem hefur tjaldað fyrir utan búgarð George Bush í Crawford í Texas, heimtar að fá að hitta forsetann sjálfan og spyrja – hvers vegna drapstu son minn? Þetta er orðið hið vandræðalegasta mál fyrir Bush og menn hans... Fastir pennar 13.10.2005 19:43
Brennslan Birta, fylgirit Fréttablaðsins sem kemur út á föstudögum, bað mig um að taka lista yfir tíu lög sem ég myndi vilja brenna á disk. Ég valdi músík eftir Van Morrison, The Verve, Paul McCartney, Bob Dylan, Curtis Mayfield, Mariu Muldaur, The Who, Manos Hadidakis, Miles Davis og Schumann... Gagnrýni 13.10.2005 19:43
Við Reykjavíkurtjörn Í fyrradag ætluðum við Kári að fara niður á Tjörn að gefa öndunum brauð sem við höfðum verið að safna í nokkra daga. Urðum frá að hverfa vegna mávagers sem elti okkur um allt Tjarnarsvæðið, birtist skrækjandi í hvert skipti sem við tókum brauðbita úr poka... Fastir pennar 13.10.2005 19:42
Hvernig kemur þetta okkur við? Baugsmál eru í svo einkennilegri þrástöðu að maður óttast að þau muni tröllríða íslensku samfélagi næstu árin – eins leiðinlegt og það gæti orðið. Þarf maður virkilega að lifa og hrærast í þessu í langan tíma enn? Fyrir suma virðist þetta vera upphaf og endir tilverunnar – en þegar öllu er á botninn hvolft er þetta máski ekki annað en spurning um gott eða lélegt bókhald? Fastir pennar 13.10.2005 19:42
VG og endalok R-listans Vinstri grænum tekst stundum að snúa hlutunum einkennilega á hvolf. Nú er línan frá þeim sú að prófkjör séu "leiðtogastjórnmál", en ef ekki fari fram prófkjör þá sé það "hugmyndastjórnmál". Það er semsé skrum ef almenningur fær að koma nálægt því hvernig er raðað á lista – nánast einhvers konar saurgun... Fastir pennar 13.10.2005 19:42
Tvöfalt taugaáfall Hér er fjallað um bandaríska ferðakonu sem varð tvívegis fyrir taugaáfalli sama daginn, hátt verð á hótelgistingu á Íslandi, sögulegt samhengi sem birtist í nýju náðhúsi skammt frá frægum kamri sem Megas orti um og hvernig er búið að skipta í tvö lið á Íslandi og helst allir dregnir í dilka, ekki síst fjölmiðlafólk... Fastir pennar 13.10.2005 19:41
Eins og litlir seppar Fréttablaðið birtir í dag ákærurnar í Baugsmálinu með ritskýringum Baugsmanna. Þetta er stærsti dómgreindarbrestur sem maður hefur séð í fjölmiðli á Íslandi. Ritstjórn Fréttablaðsins treystir sér ekki til að leggja sjálfstætt mat á dómsmál á hendur eigendum sínum... Fastir pennar 13.10.2005 19:41
Að stjórna umræðunni Það er ljóst að mikið áróðursstríð er í gangi. Manni skilst að Baugur hafi almannatengslafyrirtæki að störfum fyrir sig í Bretlandi. Það er ennþá mikilvægara fyrir fyrirtækið að halda andlitinu þar en hér á Íslandi. Þar eru stærri fjárhæðir í húfi. Fréttir sem birtast í Bretlandi hafa líka tilhneigingu til að berast hingað heim á örskömmum tíma... Fastir pennar 13.10.2005 19:40
Hátæknisjúkrahús, víst! "Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi," skrifar Ragnar Ingvarsson læknir... Skoðun 13.10.2005 19:40
Þrasið um R-listann Hér er fjallað nefnd lágt settra flokksmanna sem fá að þrasa um R-listann, skort á leiðtoga í Reykjavík, hvort Össur sé kannski Bastían bæjarfógeti, ömurlega frammistöðu í skipulagsmálum, gamlar og stolnar hugmyndir, kaffihús í Hljómskálagarðinum og loks er aðeins vikið að deilum um skattamál... Fastir pennar 13.10.2005 19:40
Hiroshima og samhengið Fyrir Japani hefur Hiroshima verið helsta tákn styrjaldarinnar, tákn um píslarvætti. Það hefur verið notað til að sýna fram á að Japanir hafi í raun verið fórnarlömb í stríðinu; að það hafi verið þeir sem þjáðust. Ekkert er fjær sannleikanum. Fátt er viðbjóðslegra en hernaðarandinn sem ríkti í Japan á tíma styrjaldarinnar... Fastir pennar 13.10.2005 19:38
Jafngamall og Davíð Hér segir af framboðsmálum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, skoðanakönnuninni sem vinir Gísla Marteins létu gera, kjörþokka Vilhjálms Þ., plottfundi með Hannesi og Gunnlaugi Sævari á veitingahúsi, dálítið vandræðalegu mannavali R-listans, faríseum og handboltaþjálfara sem kippti í flugþjón... Fastir pennar 13.10.2005 19:38
Ekki hátæknisjúkrahús! "Heilbrigðiskerfið er heilt á litið nokkuð gott og þeir vankantar sem eru á því í dag (fá vistunarrými fyrir geðfatlaða, aldraða ofl.) verður ekki lagað með byggingu eitthvers hátæknisjúkrahúss frá grunni," skrifar Brynjar Jóhannsson Skoðun 13.10.2005 19:37
Hiroshima – 60 árum síðar Á sinn skrumskælda hátt varðveittu kjarnorkuvopn friðinn í kalda stríðinu. Auðvitað er spurning hversu siðlegt ógnarjafnvægið var – en það hélt þó í fjóra áratugi. Kjarnorkuvopnin mótuðu andlegt líf eftirstríðsáranna, stjórnmálin, bókmenntirnar og heimspekina... Fastir pennar 13.10.2005 19:36
Síminn seldur Dylgjur formanns Samfylkingarinnar eru ekki svaraverðar segir Brynjólfur Bjarnason forstjóri Símans. Væri samt ekki sniðugra að hann einfaldlega svaraði þessu í staðinn fyrir að snúa svona upp á sig? Því það er nú einu sinni staðreynd að hann hefur lengi verið í félagi með bræðrunum í Bakkavör... Fastir pennar 13.10.2005 19:36
Strætó fyrir þá sem eru afgangs Hér er fjallað um hið nýja leiðakerfi strætisvagnanna sem á að þjóna einhverri dreifðustu borg í heimi, rifjaðir upp tímar úr vagninum Njálsgata-Gunnarsbraut, en að auki er minnst á hina fáránlega ljótu og stóru Hringbraut og lagt til að ökutæki bílstjóra sem keyra alltof hratt verði einfaldlega gerð upptæk... Fastir pennar 13.10.2005 19:36
Tímar hefndarinnar "Við lifum nú tíma hefndarinnar, félagar, og við skulum ekki hrópa hver að öðrum heldur standa saman um að greina rætur vandans. Þá er kannski hugsanlegur möguleiki að við getum lagt okkar litla, íslenska lóð á vogarskál friðar," skrifar Ingólfur Steinsson... Skoðun 13.10.2005 19:35
Við viljum ekki svonalagað hér! Útlendingar eiga að geta mótmælt hérna eins og aðrir - er ekki virkjunin einmitt reist til að veita orku í verksmiðju sem er í eigu alþjóðlegs auðhrings? Það er heldur ekkert sem bannar fólki að hafa mótmæli að atvinnu. Mönnum er meira að segja heimilt að hafa vondan málstað... Fastir pennar 13.10.2005 19:35
Sóðar í bænum Útlendingar sem gengu yfir völlinn horfðu forviða á - spurðu sjálfsagt hvað hefði eiginlega gerst? Þarna voru glerbrot út um allt, plastpokar, bjórdósir, hálfétnar pizzur og skyndimatur - alls konar ógeð sem liðið hafði skilið eftir sig. Fastir pennar 13.10.2005 19:34