Hátæknisjúkrahús, víst! 11. ágúst 2005 00:01 Sæll Egill Svar til Brynjars Jóhannssonar - kemst ekki fyrir á automatískum svarara á netinu...svo ég sendi þér það bara. Bréfið - Að fjárfesta í spítala væri fyrirtaks aðgerð af hálfu hins opinbera. Skrif hér á síðunni benda til nokkurs skilningsleysis á hvernig heilbrigðiskerfið fúnkerar og sérstaklega spítalar. Höfundur ætti að kynna sér málið áður hann rasar meira út. Það er rétt er að tæki sjúkrahússins eru ekki kolaknúin - en ný tæki kosta gríðarfjármuni. Og endurnýja þarf tæki og búnað reglulega. Til að mynda kostar nýtt segulómtæki yfir eitthundrað milljónir - sem er mun meira en ýmis góðgerðarsamstök hafa úr að ráða og gefa. Það er því ljóst að ef framfarir eiga að vera á LSH þurfa fjármunir að renna frá ríkinu. Já og góður tækjabúnaður getur skipt sköpum þegar fólk er veikt. Ekki veit ég hvaða mælistiku höfundur bregður á íslenska heilbrigðiskerfið og metur það sem "nokkuð gott". Það sem höfundur hefur í dag - "nokkuð gott" heilbrigðiskerfi kostar mikla peninga. Gott og jafnvel frábært heilbrigðiskerfi kostar enn meira og það er mín skoðun Íslendingar hafa alveg efni á að verja fjármunum sínum í þennan málaflokk - mun heldur en fleiri fokdýr jarðgöng sem tengja eiga saman fámennar byggðir. LSH hefur staðið sig bærilega síðustu misseri - kostnaður við rekstur hans hefur ekki aukist síðastliðin 5 ár. Innlögnum sem og aðgerðum fjölgað - legudögum fækkað. Hagræðing af sameiningu virðist vera að skila sér (þetta eru upplýsingar öllum opnar - ekki bara mín skoðun). Að eiga háskólasjúkrahús er Íslendingum afar mikilvægt. Slíkt er Íslendingum til sóma og er drifkraftur vísindamanna í að gera en betur en nú er gert - íslenskir vísindamenn birta fleiri greinar (per capita) en kollegar í nágrannalöndum. Og slíkt er sjúklingum ganglegt. Vísindi er það sem knýr áfram framfarir í læknisfræðum. Mikið af þessu starfi fer fram á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Höfundur greinarkornsins að ofan getur verið stoltur af því. Margur er knár þótt hann sé smár. Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi. Og það breytir ekki því að Íslendingar sem verða veikir vilja fá sama stig þjónustu og árangur og fólk í Lundi og Chicago...þó svo að við búum í Ballarhafi. Hátæknisjúkrahús...ég get ekki beðið að vinna á slíkum stað. Kannski á höfundur að ofan eftir að þakka fyrir slíkt verði hann einhvern tíma lasinn. kv. Ragnar Ingvarsson læknir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed Skoðun Skoðun Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Skólarnir lokaðir - myglan vinnur Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Flokkur fólksins eða flokkun fólksins? Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 2/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hver ætlar að bera ábyrgð á mannslífi? Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Horfumst í augu Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar Skoðun Saga Israa á Gaza og hvernig hægt er að verða að liði Katrín Harðardóttir,Israa Saed skrifar Skoðun Fordómar frá sálfélagslegu sjónarhorni Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Skoðun Er aldur bara tala? Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Íslendingar flytja út fisk og líka ofbeldismenn Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar Skoðun Frans páfi kvaddur eða meðtekinn? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Lægjum öldurnar Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Að hata einhvern sem þú þarft á að halda? Katrín Pétursdóttir skrifar Skoðun Íslenskar pyndingar Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun SFS, Exit og norska leiðin þeirra Jón Kaldal skrifar Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Sjá meira
Sæll Egill Svar til Brynjars Jóhannssonar - kemst ekki fyrir á automatískum svarara á netinu...svo ég sendi þér það bara. Bréfið - Að fjárfesta í spítala væri fyrirtaks aðgerð af hálfu hins opinbera. Skrif hér á síðunni benda til nokkurs skilningsleysis á hvernig heilbrigðiskerfið fúnkerar og sérstaklega spítalar. Höfundur ætti að kynna sér málið áður hann rasar meira út. Það er rétt er að tæki sjúkrahússins eru ekki kolaknúin - en ný tæki kosta gríðarfjármuni. Og endurnýja þarf tæki og búnað reglulega. Til að mynda kostar nýtt segulómtæki yfir eitthundrað milljónir - sem er mun meira en ýmis góðgerðarsamstök hafa úr að ráða og gefa. Það er því ljóst að ef framfarir eiga að vera á LSH þurfa fjármunir að renna frá ríkinu. Já og góður tækjabúnaður getur skipt sköpum þegar fólk er veikt. Ekki veit ég hvaða mælistiku höfundur bregður á íslenska heilbrigðiskerfið og metur það sem "nokkuð gott". Það sem höfundur hefur í dag - "nokkuð gott" heilbrigðiskerfi kostar mikla peninga. Gott og jafnvel frábært heilbrigðiskerfi kostar enn meira og það er mín skoðun Íslendingar hafa alveg efni á að verja fjármunum sínum í þennan málaflokk - mun heldur en fleiri fokdýr jarðgöng sem tengja eiga saman fámennar byggðir. LSH hefur staðið sig bærilega síðustu misseri - kostnaður við rekstur hans hefur ekki aukist síðastliðin 5 ár. Innlögnum sem og aðgerðum fjölgað - legudögum fækkað. Hagræðing af sameiningu virðist vera að skila sér (þetta eru upplýsingar öllum opnar - ekki bara mín skoðun). Að eiga háskólasjúkrahús er Íslendingum afar mikilvægt. Slíkt er Íslendingum til sóma og er drifkraftur vísindamanna í að gera en betur en nú er gert - íslenskir vísindamenn birta fleiri greinar (per capita) en kollegar í nágrannalöndum. Og slíkt er sjúklingum ganglegt. Vísindi er það sem knýr áfram framfarir í læknisfræðum. Mikið af þessu starfi fer fram á Landspítala Háskólasjúkrahúsi. Höfundur greinarkornsins að ofan getur verið stoltur af því. Margur er knár þótt hann sé smár. Ef fáranlegt er að íslendingar eigi háskólasjúkrahús þá er enn fáranlegra að land norður í Ballarhafi - sem einungis telur 300 þúsund hræður - eigi amk 8 háskóla, eigi einn fullkomnasta veiðiflota veraldar og sé eitt af ríkustu löndum í heimi. Og það breytir ekki því að Íslendingar sem verða veikir vilja fá sama stig þjónustu og árangur og fólk í Lundi og Chicago...þó svo að við búum í Ballarhafi. Hátæknisjúkrahús...ég get ekki beðið að vinna á slíkum stað. Kannski á höfundur að ofan eftir að þakka fyrir slíkt verði hann einhvern tíma lasinn. kv. Ragnar Ingvarsson læknir
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Börn á flótta – nýtt líf, nýtt tungumál og nýtt tækifæri í íslenskum grunnskólum Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun 30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Iðjuþjálfar í leik- og grunnskólum: Tækifæri í baráttunni gegn agavanda og skólaforðun Hekla Björt Birkisdóttir,Hrefna Dagbjört Arnardóttir,Inga Fríða Guðbjörnsdóttir,Íris Kristrún Kristmundsdóttir skrifar
30 silfurpeningar dýralækna? 125.000 lítrar af blóði tappaðir af 4088 merum (með valdi), af eiðsvörðum dýralæknum, 2023 Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Iðjuþjálfar – mikilvægur mannauður í geðheilbrigðisþjónustu framtíðarinnar Erna Rut Elvarsdóttir,Lilja Logadóttir, Rebekka Lind Hjaltadóttir,Sandra Dís Sigurðardóttir Skoðun