Skoðun

Rödd friðar á móti sterkum her

Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar

Kollegi minn Bjarni Már Magnússon við Háskólann á Bifröst sendi frá sér grein undir fyrirsögninni Sterkur íslenskur her sem birtist á síðum Morgunblaðsins 26.2.25. Þar færir hann rök fyrir því að hið langvarandi öryggisnet sem Bandaríkjamenn hafi veitt álfunni hafi gufað upp á síðustu dögum.

Skoðun

Leið­togi nýrra tíma

Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir og Róbert Smári Gunnarsson skrifa

Það voru tíðindi þegar Bjarni Benediktsson tilkynnti í upphafi árs að hann hygðist ekki sækjast eftir áframhaldandi formennsku í Sjálfstæðisflokknum. Um leið markaði það upphaf tímamóta og kaflaskila í sögu Sjálfstæðisflokksins.

Skoðun

Toll­flokkun rifins osts: Rang­færslur og stað­reyndir

Erna Bjarnadóttir skrifar

Í fréttaskýringu Viðskiptablaðsins þann 25. febrúar sl. er enn og aftur farið með rangt mál um tollflokkun á tiltekinn vöru sem að uppistöðu er rifinn ostur. Þrátt fyrir að íslenskir dómstólar hafi margoft úrskurðað í málinu og hafnað röngum fullyrðingum stefnanda málsins (Danól ehf., innflutningsaðila vörunnar), heldur blaðið áfram að birta mistúlkanir og ósannindi sem eru upprunnin úr þeim herbúðum.

Skoðun

Fram­tíð lög­gæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza

Kristján Þór Sigurðsson skrifar

Ég ætla að fjalla aðeins um stjórnmálavæðingu löggæslu í alþjóðlegu samhengi, einkum með Gaza sem „case study“, eða dæmi, og um aðferðina og hugmyndafræðina þar að baki, um hervæðingu lögreglu og löggæslu, þar sem mörkin á milli lögreglu, öryggislögreglu og hervalds hafa orðið í auknum mæli óljósari víða um heim. Lögregluofbeldi gegn mótmælendum sem mótmæla stórfelldum lögbrotum, brotum á alþjóðalögum og mannréttindasáttmálum, þar með barnasáttmála SÞ, hefur færst í aukana. Þannig ver lögreglan alvarleg lögbrot og þjösnast á þeim sem mótmæla því.

Skoðun

Wybory/Election/Kosningar

Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar

Nazywam się Mateusz Gabríeli i zgłosiłem swoją kandydaturę do zarządu związków zawodowych VR. Jeśli zostanę wybrany, będę pierwszym Polakiem w zarządzie, a moim priorytetem będzie poprawa warunków pracy dla wszystkich pracowników, zwłaszcza osób, które przeprowadziły się na Islandię zza granicy.

Skoðun

Hver er betri sem for­maður Sjálf­stæðis­flokksins?

Þórir Garðarsson skrifar

Þegar Bjarni Benediktsson tilkynnti í byrjun janúar að hann hygðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs sem formaður Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi, hófust miklar vangaveltur um hver myndi taka við keflinu.

Skoðun

Hlíðar­endi – hverfið mitt

Freyr Snorrason skrifar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2, þann 24. febrúar sl. stóðu tveir herramenn á horni Smyrilshlíðar og Haukahlíðar og ofbauð hvað Reykjavík væri orðin ljót.

Skoðun

Rétturinn til að hafa réttindi

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar

Þegar Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt árið 1948, átti hún að tryggja öllum alþjóðleg grundvallarréttindi. Skömmu síðar skrifaði heimspekingurinn Hannah Arendt ritgerð þar sem hún benti á að þetta væri í raun blekking.

Skoðun

Cham­berlain eða Churchill leiðin?

Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar

Nýjar sviptingar á pólitíska sviðinu sýna fram á að það er ekki einungis járntjald í Evrópu heldur eru að myndast járnveggir báðum megin við álfuna. Það lítur út fyrir að Bandaríkin séu mögulega í fyrsta skiptið að snúa bakinu við Evrópu, allavegana í orði, og rétta fram sáttarhönd til Rússlands þess í stað.

Skoðun

Magnús Karl sem næsta rektor Há­skóla Ís­lands

Sólveig Ásta Sigurðardóttir og Stefanía Benónísdóttir skrifa

Aukin fjármögnun til vísindarannsókna á Íslandi er nauðsynleg. „Öflugt rannsóknastarf er nauðsynlegur drifkraftur nýliðunar í háskólum með aðkomu nýdoktora og nýrra akademískra starfsmanna, auk þess sem slík uppbygging er forsenda nýsköpunar á öllum sviðum atvinnulífs.“

Skoðun

Flug er al­menningss­sam­göngur

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Það má heita mikill misskilningur á 21. öld tækni og hraða að telja flugvélar til hverfandi samgöngutækja innanlands. Telja jafnvel að snjallt sé að tilvonandi farþegi á leið í flug milli landshluta aki allt að 100 km til og frá flugvelli til að fljúga sínar leiðir, væri innanlandsflug flutt á Miðnesheiði.

Skoðun

Bar­átta fyrir mann­réttindum aldrei verið mikil­vægari

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Blikur eru á lofti í alþjóðamálum og þá stöðu ber að taka alvarlega. Í fyrsta sinn í áttatíu ár er barist um landamæri á meginlandi Evrópu. Alþjóðalög eiga undir högg að sækja, bæði í Evrópu, Mið-Austurlöndum og víðar. Merki eru um að leiðtogar stórveldanna telji sig í krafti máttarins geta vélað um málefni annarra og smærri ríkja án þess að nægilegur gaumur sé gefinn að sjónarmiðum þeirra. 

Skoðun

Lög­gjafinn brýtur á skóla­börnum (grein 1)

Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar

Einhver stærsti meinvaldur í nútíma þjóðfélagi er hávaði ekki síst í skólum þar sem hann kemur í veg fyrir skilvirka kennslu – að nemendur geti heyrt og að rödd kennara geti borist.

Skoðun

Strand­veiðar – ný­liðun hægri vinstri

Steindór Ingi Kjellberg skrifar

Ég er að velta því fyrir mér hvað SFS og sjálftökuflokkurinn meina þegar þeir segja að það sé lítil nýliðun á strandveiðum og ef bætt verður í afla strandveiða að þá verði meiri samþjöppun?

Skoðun

Reykurinn sást löngu fyrir brunann!

Davíð Bergmann skrifar

Það hefur ekki tíðkast hér á landi að fólk sé dregið til ábyrgðar hjá því opinbera þegar það hefur gert upp á bak. Það sama fólk stendur næst fjárveitingavaldinu og ákvarðar hvað sé gert og þetta fólk er með hæstu launin af þeirri ástæðu að ábyrgðin er svo mikil hjá því fólki.

Skoðun

Angist og krabba­mein

Auður E. Jóhannsdóttir skrifar

Ég hef til langs tíma verið umhugað um þá djúpu angist tilfinningu sem margir upplifa við greiningu á krabbameins.

Skoðun

Stuðningur fyrir börn í vanda getur verið lífs­björg

Stefán Guðbrandsson skrifar

Eftir mikla fjölmiðlaumfjöllun síðustu misseri um börn í vanda í skólakerfinu hefur verið að byggjast upp í mér löngun til að segja frá minni sögu, því ég þekki það á eigin skinni hvað það skiptir miklu máli fyrir börn að kerfið grípi þau þegar þarf á að halda.

Skoðun

Lukka Sjálf­stæðis­flokksins

Inga María Hlíðar Thorsteinson skrifar

„Mér fannst hann alltaf vera í röngum flokki. En það þarf að vera gott fólk í öllum flokkum. Líka í Sjálfstæðisflokknum. Og þá rann það upp fyrir mér að hann væri akkúrat í réttum flokki.“Þetta sagði borgarfulltrúi Pírata við mig í erfidrykkju Egils Þórs, eiginmanns míns heitins, fyrr á þessu ári. Mér þótti afar vænt um þessi orð og þau voru áhrifarík, þar sem oft hefur verið hvað lengst á milli þessara tveggja flokka hvað málefni varðar, og átök á milli þessara flokka hafa ætíð verið mikil.

Skoðun

Silja Bára, öruggur og fag­legur leið­togi fyrir Há­skóla Ís­lands

Margrét Gíslínudóttir skrifar

Þann 18.-19. mars næstkomandi fara fram kosningar um næsta rektor Háskóla Íslands, Eins og gefur að skilja gegnir staðan veigamiklu og stefnumótandi hlutverki í málefnum háskólans og því skiptir miklu máli að vanda valið á nýjum rektor. Dr. Silja Bára R. Ómarsdóttir býður fram krafta sína og sýn á framtíð Háskóla Íslands.

Skoðun

Má skera börn?

Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar

Í gær birtist dómur héraðsdóms þar sem fram kemur að ,,umskurður drengja er ekki bannaður á Íslandi, andstætt líkamsárás gagnvart kynfærum stúlkna og kvenna.” Læknisfræðilega óþarfar og óafturkræfar aðgerðir á kynfærum drengja eru því löglegar samkvæmt dómnum.

Skoðun

Að­för að mennta­kerfinu

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Verðmæti hverrar þjóðar endurspeglast í gæðum menntakerfis og hvernig atlæti börn og síðar ungmenni fá í gegnum skólagönguna með stuðningi félags- og heilbrigðiskerfa.

Skoðun

Er ís­lenska þjóðin að eldast?

Þorsteinn Þorsteinsson skrifar

Lengi hefur því verið haldið fram að íslenska þjóðin sé að eldast. Þetta hefur svo legið til grundvallar framtíðarspám hjá ríki og sveitarfélögum fyrir ýmsa samfélagslega þætti eins og þörf á heilbrigðisþjónustu, öldrunarþjónustu, byggingu hjúkrunarheimila og fleira. Þetta var einnig forsendan fyrir því að skerða lífeyrisréttindi sjóðsfélaga í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) að meðaltali um 10% árið 2023.

Skoðun

Silja Bára, öruggur og fag­legur leið­togi fyrir Há­skóla Ís­lands

Margrét Gíslínudóttir skrifar

Þann 18.-19. mars næstkomandi fara fram kosningar um næsta rektor Háskóla Íslands, Eins og gefur að skilja gegnir staðan veigamiklu og stefnumótandi hlutverki í málefnum háskólans og því skiptir miklu máli að vanda valið á nýjum rektor. Dr. Silja Bára R. Ómarsdóttir býður fram krafta sína og sýn á framtíð Háskóla Íslands.

Skoðun

Hvert fer kíló­metra­gjaldið mitt?

Jokka G Birnudóttir og #2459 skrifa

Nú stefnir í að eigendur bifreiða og mótorhjóla skuli borga kílómetragjald, þ.e greiða ákveðna upphæð fyrir hvern ekinn kilometer á Íslandi.

Skoðun

Opið bréf til Nannýjar Örnu Guð­munds­dóttir full­trúa í stjórn Sam­bands ís­lenskra sveitar­fé­laga

Jóhanna Ása Einarsdóttir,Gerður Einarsdóttir,Helga Björk Jóhannsdóttir,Margrét Skúladóttir og Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir skrifa

Kæra Nanný Arna! Við, undirrituð, forsvarsmenn aðildarfélaga Kennarasambands Íslands á Vestfjörðum, skorum á þig sem fulltrúa í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga að greina frá þinni afstöðu til innanhússtillögu ríkissáttasemjara í kjaradeilu sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands.

Skoðun