Pósturinn Fékk aldrei sendinguna þrátt fyrir 78 tölvupósta Mikil vandræði manns við að fá gjöf sem hann fékk senda frá Bretlandi afhenta eru rakin í nýjum úrskurði Yfirskattanefndar. Innlent 19.10.2020 10:48 Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Innlent 7.10.2020 10:03 Pósturinn í aðgerðum fyrir íslenska netverslun Póstbox í fyrsta inn út á land og ýmsar aðgerðir aðrar í gangi hjá Póstinum sem ætlað er að styðja við íslenska netverslun. Atvinnulíf 6.10.2020 14:48 Kemur til Póstsins frá Meniga Ragnar Skúlason hefur verið ráðinn sem teymisstjóri hugbúnaðarþróunar í upplýsingatæknideild Póstsins. Viðskipti innlent 29.9.2020 10:23 Valitor varar við svikapóstum í nafni Póstsins Seinnipartinn í dag virðast nokkrir hafa fengið svikapósta í nafni Póstsins að því er fram kemur í tilkynningu Valitor. Innlent 16.9.2020 23:19 Hefja póstdreifingu á laugardögum Pósturinn hyggst taka upp dreifingu á laugardögum á höfuðborgarsvæðinu. Er það gert vegna aukinnar innlendrar netverslunar. Viðskipti innlent 25.8.2020 13:55 Pósthúsinu á Selfossi lokað eftir að starfsmaður fór í sóttkví Birgir Jónsson, forstjóri Póstsins, engan séns vera tekinn. Allir hafi verið sendir heim og skimað verði eftir veirunni. Innlent 31.7.2020 13:36 Guðjón frá Origo til Póstsins Guðjón Ingi Ágústsson segir frábært að hafa gengið til liðs við Póstinn. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:29 Ráðinn í stöðu vörustjóra Póstsins Eymar Plédel Jónsson hefur verið ráðinn í stöðu vörustjóra fyrir erlendar vörur hjá Póstinum. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:52 Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 25.5.2020 12:55 Viðspyrnan hafin hjá Póstinum og áhersla á leiðtogaþjálfun Mannauðstjóri Póstsins ræðir þær stórtæku breytingar sem Pósturinn hefur farið í gegnum síðustu misseri og hafi nýst félaginu vel þegar samkomubann og aðrar aðgerðir í kjölfar kórónufaraldurs hafa staðið yfir. Atvinnulíf 20.5.2020 13:00 Ráðinn í stöðu viðskiptaþróunarstjóra Póstsins Aðalsteinn Guðjónsson hefur verið ráðinn í stöðu viðskiptaþróunarstjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 11.5.2020 10:44 Póstinum gert að greiða fimm milljónir í stjórnvaldssektir Pósturinn gekkst við því að hafa farið gegn fyrirmælum í sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið sem sneri að aðgerðum til að styrkja samkeppnisaðstæður á póstmarkaði. Viðskipti innlent 6.3.2020 13:39 Árshátíð Póstsins frestað vegna kórónuveirunnar Árshátíð Póstsins sem fara átti fram þann 21. mars næstkomandi í Laugardalshöll hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Viðskipti innlent 3.3.2020 21:05 Pósturinn getur ekki sent til Kína vegna Wuhan-veirunnar Ekki er hægt að senda sendingar með Póstinum til Kína. Ástæðan er sú að þau flugfélög sem þjónusta Póstinn eru hætt að fljúga til landsins vegna Wuhan-veirunnar. Viðskipti innlent 3.2.2020 11:17 Breytt gjaldskrá Póstsins „mikið högg“ fyrir lítinn héraðsfréttamiðil Gjaldskrárbreytingar hjá Póstinum koma afar illa við rekstur Austurfrétta og annarra héraðsmiðla að sögn ritstjóra. Innlent 1.2.2020 13:45 Búist við töfum á póstsendingum frá Kína Mörg flugfélög hafa aflýst ferðum til Kína sökum Wuhan-veirunnar sem nú herjar. Viðskipti innlent 31.1.2020 13:10 Langvarandi ótryggt starfsumhverfi Póstsins bitni á heilsu og starfsanda Jón Ingi Cæsarsson, formaður Póstmannafélags Íslands, segir ótryggt starfsumhverfi hjá Póstinum koma illa niður á heilsu starfsfólksins og vinnuandanum. Viðskipti innlent 29.1.2020 13:27 Þrjátíu sagt upp hjá Póstinum sem dregur úr dreifingu fjölpósts Frá og með 1. maí næstkomandi mun Pósturinn hætta dreifingu á ónafnamerktum fjölpósti á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi, Selfossi og Akranesi. Þrjátíu starfsmönnum verður sagt upp frá og með deginum í dag vegna breytinganna. Viðskipti innlent 29.1.2020 09:12 Tekur við stöðu lögfræðings hjá Póstinum Kristinn Már Reynisson hefur verið ráðinn til Póstsins og þar sem hann mun gegna stöðu lögfræðings. Viðskipti innlent 6.1.2020 13:09 Pósturinn hættir að selja gjafavörur og sælgæti Frá og með 1. febrúar næstkomandi mun Pósturinn hætta að selja gjafavörur, sælgæti, gos, ritföng og annað slíkt á pósthúsum. Viðskipti innlent 18.12.2019 08:48 Sendingum fjölgað um 140 prósent í kjölfar stóru, erlendu verslunardaganna Þá varð 43 prósent aukning í sendingunum á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandspósti. Viðskipti innlent 6.12.2019 10:47 Íslandspóstur tilbúinn með lausn fyrir dreifingu á áfengi Íslandspóstur hefur þróað lausn til að dreifa áfengi ef lagaramminn um netverslun með áfengi breytist á næsta ári. Ganga úr skugga um að viðtakandi sé sá sami og panti og að hann sé yfir aldurstakmarki. Allar fjárfestingar fyrirtækisins á næsta ári munu snúast um stafræna þjónustu og þróun. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:22 Öflugur viðsnúningur hjá Íslandspósti Árangurinn af hagræðingu Íslandspósts er að koma í ljós. Útlit fyrir að afkoman verði við núllið á næsta ári eftir stanslaust tap um margra ára skeið. Forstjórinn sér fram á að Íslandspóstur geti byrjað að skila hagnaði þegar búið er að bæta skuldastöðuna. Viðskipti innlent 27.11.2019 07:31 Auðveldum okkur lífið í jólavertíðinni Jólavertíðin í verslun er að ganga í garð með tilheyrandi traffík í verslunum landsins. Skoðun 14.11.2019 14:16 Segir uppsagnir viðbrögð við stríðsástandi hjá Íslandspósti á Selfossi Forstjóri Íslandspósts segir ástandið hafa verið afar erfitt á starfstöð póstins á Selfossi undanfarin tvö ár. Svo erfitt að nýlega hafi þurft að grípa til uppsagna. Eineltisásakanir hafi gengið á víxl en búið sé að gjaldfella eineltishugtakið. Viðskipti innlent 14.11.2019 13:59 Íslandspóstur heldur áfram að selja dótturfélög Íslandspóstur seldi í dag Gagnageymsluna ehf, en fyrirtækið var að fullu í eigu Póstsins. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:41 Ósk Heiða nýr markaðsstjóri Íslandspósts Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts. Viðskipti innlent 30.9.2019 12:50 Íslandspóstur selur annað dótturfélag Íslandspóstur ohf. hefur í dag selt allan hlut sinn í Frakt flutningsmiðlun ehf. Viðskipti innlent 24.9.2019 13:05 Brynjar Smári stýrir þjónustuupplifun viðskiptavina hjá Íslandspósti Brynjar Smári Rúnarsson hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Þjónustuupplifunar hjá Íslandspósti. Viðskipti innlent 23.9.2019 10:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Fékk aldrei sendinguna þrátt fyrir 78 tölvupósta Mikil vandræði manns við að fá gjöf sem hann fékk senda frá Bretlandi afhenta eru rakin í nýjum úrskurði Yfirskattanefndar. Innlent 19.10.2020 10:48
Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Innlent 7.10.2020 10:03
Pósturinn í aðgerðum fyrir íslenska netverslun Póstbox í fyrsta inn út á land og ýmsar aðgerðir aðrar í gangi hjá Póstinum sem ætlað er að styðja við íslenska netverslun. Atvinnulíf 6.10.2020 14:48
Kemur til Póstsins frá Meniga Ragnar Skúlason hefur verið ráðinn sem teymisstjóri hugbúnaðarþróunar í upplýsingatæknideild Póstsins. Viðskipti innlent 29.9.2020 10:23
Valitor varar við svikapóstum í nafni Póstsins Seinnipartinn í dag virðast nokkrir hafa fengið svikapósta í nafni Póstsins að því er fram kemur í tilkynningu Valitor. Innlent 16.9.2020 23:19
Hefja póstdreifingu á laugardögum Pósturinn hyggst taka upp dreifingu á laugardögum á höfuðborgarsvæðinu. Er það gert vegna aukinnar innlendrar netverslunar. Viðskipti innlent 25.8.2020 13:55
Pósthúsinu á Selfossi lokað eftir að starfsmaður fór í sóttkví Birgir Jónsson, forstjóri Póstsins, engan séns vera tekinn. Allir hafi verið sendir heim og skimað verði eftir veirunni. Innlent 31.7.2020 13:36
Guðjón frá Origo til Póstsins Guðjón Ingi Ágústsson segir frábært að hafa gengið til liðs við Póstinn. Viðskipti innlent 13.7.2020 11:29
Ráðinn í stöðu vörustjóra Póstsins Eymar Plédel Jónsson hefur verið ráðinn í stöðu vörustjóra fyrir erlendar vörur hjá Póstinum. Viðskipti innlent 9.6.2020 09:52
Ásdís í starf skjalastjóra Póstsins Ásdís Káradóttir hefur verið ráðin í starf skjalastjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 25.5.2020 12:55
Viðspyrnan hafin hjá Póstinum og áhersla á leiðtogaþjálfun Mannauðstjóri Póstsins ræðir þær stórtæku breytingar sem Pósturinn hefur farið í gegnum síðustu misseri og hafi nýst félaginu vel þegar samkomubann og aðrar aðgerðir í kjölfar kórónufaraldurs hafa staðið yfir. Atvinnulíf 20.5.2020 13:00
Ráðinn í stöðu viðskiptaþróunarstjóra Póstsins Aðalsteinn Guðjónsson hefur verið ráðinn í stöðu viðskiptaþróunarstjóra hjá Póstinum. Viðskipti innlent 11.5.2020 10:44
Póstinum gert að greiða fimm milljónir í stjórnvaldssektir Pósturinn gekkst við því að hafa farið gegn fyrirmælum í sátt félagsins við Samkeppniseftirlitið sem sneri að aðgerðum til að styrkja samkeppnisaðstæður á póstmarkaði. Viðskipti innlent 6.3.2020 13:39
Árshátíð Póstsins frestað vegna kórónuveirunnar Árshátíð Póstsins sem fara átti fram þann 21. mars næstkomandi í Laugardalshöll hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Viðskipti innlent 3.3.2020 21:05
Pósturinn getur ekki sent til Kína vegna Wuhan-veirunnar Ekki er hægt að senda sendingar með Póstinum til Kína. Ástæðan er sú að þau flugfélög sem þjónusta Póstinn eru hætt að fljúga til landsins vegna Wuhan-veirunnar. Viðskipti innlent 3.2.2020 11:17
Breytt gjaldskrá Póstsins „mikið högg“ fyrir lítinn héraðsfréttamiðil Gjaldskrárbreytingar hjá Póstinum koma afar illa við rekstur Austurfrétta og annarra héraðsmiðla að sögn ritstjóra. Innlent 1.2.2020 13:45
Búist við töfum á póstsendingum frá Kína Mörg flugfélög hafa aflýst ferðum til Kína sökum Wuhan-veirunnar sem nú herjar. Viðskipti innlent 31.1.2020 13:10
Langvarandi ótryggt starfsumhverfi Póstsins bitni á heilsu og starfsanda Jón Ingi Cæsarsson, formaður Póstmannafélags Íslands, segir ótryggt starfsumhverfi hjá Póstinum koma illa niður á heilsu starfsfólksins og vinnuandanum. Viðskipti innlent 29.1.2020 13:27
Þrjátíu sagt upp hjá Póstinum sem dregur úr dreifingu fjölpósts Frá og með 1. maí næstkomandi mun Pósturinn hætta dreifingu á ónafnamerktum fjölpósti á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesi, Selfossi og Akranesi. Þrjátíu starfsmönnum verður sagt upp frá og með deginum í dag vegna breytinganna. Viðskipti innlent 29.1.2020 09:12
Tekur við stöðu lögfræðings hjá Póstinum Kristinn Már Reynisson hefur verið ráðinn til Póstsins og þar sem hann mun gegna stöðu lögfræðings. Viðskipti innlent 6.1.2020 13:09
Pósturinn hættir að selja gjafavörur og sælgæti Frá og með 1. febrúar næstkomandi mun Pósturinn hætta að selja gjafavörur, sælgæti, gos, ritföng og annað slíkt á pósthúsum. Viðskipti innlent 18.12.2019 08:48
Sendingum fjölgað um 140 prósent í kjölfar stóru, erlendu verslunardaganna Þá varð 43 prósent aukning í sendingunum á milli ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandspósti. Viðskipti innlent 6.12.2019 10:47
Íslandspóstur tilbúinn með lausn fyrir dreifingu á áfengi Íslandspóstur hefur þróað lausn til að dreifa áfengi ef lagaramminn um netverslun með áfengi breytist á næsta ári. Ganga úr skugga um að viðtakandi sé sá sami og panti og að hann sé yfir aldurstakmarki. Allar fjárfestingar fyrirtækisins á næsta ári munu snúast um stafræna þjónustu og þróun. Viðskipti innlent 29.11.2019 02:22
Öflugur viðsnúningur hjá Íslandspósti Árangurinn af hagræðingu Íslandspósts er að koma í ljós. Útlit fyrir að afkoman verði við núllið á næsta ári eftir stanslaust tap um margra ára skeið. Forstjórinn sér fram á að Íslandspóstur geti byrjað að skila hagnaði þegar búið er að bæta skuldastöðuna. Viðskipti innlent 27.11.2019 07:31
Auðveldum okkur lífið í jólavertíðinni Jólavertíðin í verslun er að ganga í garð með tilheyrandi traffík í verslunum landsins. Skoðun 14.11.2019 14:16
Segir uppsagnir viðbrögð við stríðsástandi hjá Íslandspósti á Selfossi Forstjóri Íslandspósts segir ástandið hafa verið afar erfitt á starfstöð póstins á Selfossi undanfarin tvö ár. Svo erfitt að nýlega hafi þurft að grípa til uppsagna. Eineltisásakanir hafi gengið á víxl en búið sé að gjaldfella eineltishugtakið. Viðskipti innlent 14.11.2019 13:59
Íslandspóstur heldur áfram að selja dótturfélög Íslandspóstur seldi í dag Gagnageymsluna ehf, en fyrirtækið var að fullu í eigu Póstsins. Viðskipti innlent 1.10.2019 11:41
Ósk Heiða nýr markaðsstjóri Íslandspósts Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts. Viðskipti innlent 30.9.2019 12:50
Íslandspóstur selur annað dótturfélag Íslandspóstur ohf. hefur í dag selt allan hlut sinn í Frakt flutningsmiðlun ehf. Viðskipti innlent 24.9.2019 13:05
Brynjar Smári stýrir þjónustuupplifun viðskiptavina hjá Íslandspósti Brynjar Smári Rúnarsson hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns Þjónustuupplifunar hjá Íslandspósti. Viðskipti innlent 23.9.2019 10:02