NBA

Fréttamynd

Iverson er ekki tilbúinn að leggja NBA-skóna á hilluna

Umboðsmaður Allen Iverson segir sinn mann ekki vera tilbúinn að setja punktinn á bak við NBA-feril sinn þrátt fyrir að hafa látinn fara frá Memphis Grizzlies í vikunni. Iverson er orðinn 34 ára gamall en hann hefur skorað 27,0 stig að meðaltali í 889 leikjum í9 NBA-deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Ekki líklegt að NBA leggi treyju númer 23

Eins og Vísir greindi frá á föstudaginn þá stendur LeBron James fyrir átaki þar sem hann hvetur alla leikmenn deildarinnar með númerið 23 á bakinu til þess að leggja númerinu af virðingu við Michael Jordan.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Sigrar hjá Lakers og Cleveland

Aðeins tveir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og þeir voru reyndar ekkert af ódýrari gerðinni. Lakers lagði Phoenix og Cleveland skellti Miami.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Cleveland lagði Orlando

LeBron James og Mo Williams skoruðu samtals 64 stig fyrir Cleveland í nótt er liðið spilaði flottan körfubolta og lagði Orlando að velli. James skoraði 36 stig.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Wade í banastuði

Dwyane Wade, stjarna Miami Heat, hefur alltaf gaman af því að spila gegn Washington enda á hann nánast alltaf góðan leik gegn liðinu.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Hornets aftur á sigurbraut

Það þurfti Los Angeles Clippers til að koma New Orleans Hornets aftur á sigurbraut í NBA-deildinni. Hornets vann öruggan sigur á Clippers í nótt þar sem Devin Brown átti flottan leik.

Körfubolti
Fréttamynd

Rondo búinn að semja við Celtics

Leikstjórnandinn Rajon Rondo er loksins búinn að ná samkomulagi við Boston Celtics um nýjan samning. Það mátti ekki seinna vera því í dag rann út frestur til að ganga frá samningum.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA-deildin: Góðir sigrar hjá Spurs, Cavs og Mavs

Sjö leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að San Antonio Spurs vann Sacramento Kings, Cleveland Cavaliers vann Charlotte Bobcats og ógöngur LA Clippers héldu áfram þegar Dallas Mavericks kom í heimsókn.

Körfubolti
Fréttamynd

Miami hengir upp treyju Hardaway

Það var mikið um dýrðir á heimavelli Miami Heat í gær þegar treyja númer 10 með nafni Tim Hardaway var hífð upp í rjáfur af virðingu við leikmanninn sem gaf félaginu mikið.

Körfubolti