Skóla- og menntamál Börn eigi skilið frí frá áreiti síma í skólum UNESCO hefur nú lagt það til að snjallsímar eigi einungis heima í kennslustofum þegar að þeir styðja við nám. Um er að að ræða gríðarlega mikilvægt og löngu tímabært innlegg í umræðuna! Skoðun 9.8.2023 15:01 Notkun farsíma í skólum Á síðustu dögum hafa verið líflegar umræður um hvort banna eigin farsíma í skólum landsins. Uppspretta umræðunnar er m.a. skýrsla frá UNESCO um bann fjölmargra landa við farsímanotkun í skólum. Skoðun 9.8.2023 10:01 UNESCO er ekki að leggja til bann á snjallsímum í skólum Í enda síðustu greinar minnar á Vísi um snjalltæki í apríl sagðist ég mögulega ætla að henda annarri samantekt um rangfærslur um snjalltækjanotkun. Ég var farin að vona að ég myndi sleppa þar til á næsta ári. En nú er landið að fara á hjörunum af því að UNESCO er búið að leggja til að banna snjallsíma í skólum. Skoðun 9.8.2023 09:30 Símanotkun í skólum stórt vandamál Aðstoðarskólastjóri í grunnskóla segir morgunljóst að eitthvað þurfi að gera til að draga úr símanotkun barna og unglinga innan veggja skólans. Með því muni líðan barnanna batna og námsárangur þeirra aukast. Innlent 8.8.2023 20:03 Pétur tekur við af Tryggva sem deildarforseti tónlistardeildar LHÍ Pétur Jónasson gítarleikari hefur verið ráðinn í stöðu deildarforseta tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann tekur við starfinu af Tryggva M. Baldvinssyni sem lýkur nú tíu ára ráðningarfestu sinni. Menning 8.8.2023 14:43 Börn hafi engin not fyrir farsíma í skólanum Prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði fagnar því að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna leggi til allsherjarbann við farsímanotkun nemenda í skólum. Innlent 8.8.2023 14:01 Eflum mannauð með bættri lestrar- og félagsfærni barna og unglinga Samfélag án menntakerfis er óhugsandi. Skólar stuðla að jöfnuði og menntun er mikilvægur grunnur. Á Íslandi er grunnskólinn skylda og nemendur eiga að fá þar sama möguleika á grunnnámi og allir skipta þeir máli. Skoðun 8.8.2023 13:30 Tekur við stöðu skólastjóra Lýðskólans á Flateyri Sigríður Júlía Brynleifsdóttir hefur tekið við stöðu skólastjóra Lýðskólans á Flateyri og þá hefur Erla Margrét Gunnarsdóttir tekið við stöðu kennslustjóra. Innlent 8.8.2023 12:51 UNESCO vill banna farsíma alfarið í skólum UNESCO, Menningarmálstofnun Sameinuðu þjóðanna, vill að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum. Eitt af hverju fjórum ríkjum heims bannar nú þegar notkun símanna. Erlent 6.8.2023 19:23 Mygla í Valhúsaskóla Mygla hefur greinst í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Tvær skólastofur komu verst út í greiningu á húsnæðinu og þarf að bregðast strax við í þeim. Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar er þó bjartsýnn á að rask vegna viðgerða verði ekki of mikið. Innlent 2.8.2023 11:27 „Lykillinn að undirvitundinni fundinn“ Ingibergur Þorkelsson lærði dáleiðslu á meðan hann bjó í Edinborg og hefur alla tíð síðan helgað sig klínískri meðferðardáleiðslu og Hugrænni endurforritun ásamt kennslu hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 2.8.2023 10:52 Er ég upp á punt? Ímyndum okkur hvernig okkur myndi líða ef við ættum að mæta fimm daga í viku í aðstæður þar sem við værum í sífelldri baráttu við að fylgja eftir fyrirmælum. Er einhver möguleiki á að þróa með sér gott sjálfstraust, lífshamingju og gleði við þessar aðstæður? Svarið er „nei“. Skoðun 1.8.2023 09:31 Nýttu símenntun til að styrkja stöðu þína Símenntun Háskólans á Akureyri hefur verið starfrækt eining innan skólans í fjölda mörg ár en er í dag með sérfræðikunnáttu í fjarnámslausnum. Samstarf 1.8.2023 08:51 Edda Björg og Vigdís Hrefna ráðnar sem dósentar Leikkonurnar Edda Björg Eyjólfsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem dósentar við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. Lífið 30.7.2023 18:21 Börn úr öðrum leikskólum fá að vera með Öllum börnum sem hefja nám í þremur grunnskólum í Reykjavík í ágúst gefst kostur á að taka þátt í tilraunaverkefni borgarinnar. Ekki aðeins þeim sem eru að ljúka leikskóla í viðkomandi hverfum grunnskólanna sex. Innlent 27.7.2023 15:57 Kemur að lokuðum dyrum hjá Menntasjóði og útskriftin í hættu Guðrún Helga Ástudóttir, sem stundar háskólanám við sviðstjórn í Bretlandi, fær ekki námslán hjá Menntasjóði námsmanna fyrir síðasta árinu í draumanáminu. Útskriftin er því í hættu en Guðrún segist ekki fá mikla hjálp frá stofnuninni. Innlent 25.7.2023 13:48 Segja Reykjavíkurborg mismuna dóttur þeirra með synjun Hjón segja Reykjavíkurborg mismuna dóttur sinni með því að synja henni um þátttöku í verkefni sem snýst um aðlögun að grunnskóla. Stúlkan fær ekki að taka þátt af því hún var ekki í leikskóla í hverfinu þegar hún þarf í raun sérstaklega á verkefninu að halda vegna þess. Innlent 21.7.2023 13:17 Ráðherra kortleggur loftgæði grunn- og leikskólabarna Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að ráðast í átaksverkefni um kortlagningu innilofts í skólum og leikskólum. Markmið verkefnisins er að fá yfirsýn yfir stöðuna en samkvæmt minnisblaði ráðherra eru engin heildstæð opinber gögn til um málefnið. Innlent 17.7.2023 20:01 Verður pláss fyrir börnin? Ríkið setur ekki krónu til sveitarfélaganna til reksturs leikskóla og sveitarfélögin hafa tekið við þessu verkefni án þess að það sé skylduverkefni þeirra. Þau hafa í raun brugðist ótrúlega vel við og unnið kraftaverk miðað við þær aðstæður, þó kerfið sé samt allt í lamasessi. Skoðun 11.7.2023 10:30 Skólastjóri og fleira starfsfólk hætt vegna myglu Skólastjóri Laugarnesskóla greinir frá því í tölvupósti til foreldra barna í skólanum að hún þurfi að stíga til hliðar sökum ástandsins á húsnæði skólans. Aðstoðarskólastjóri skólans segir að fleira starfsfólk hafi þurft að grípa til sömu ráða vegna húsnæðisins. Viðgerðir taki of langan tíma. Innlent 9.7.2023 10:58 Hættir tímabundið sem rektor og vinnur að heimildamynd í Úkraínu Börkur Gunnarsson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, hefur lagt leið sína til Úkraínu í þeim tilgangi að taka upp heimildamynd um þær menningarbreytingar sem nú eiga sér stað í landinu. Menning 7.7.2023 09:53 Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. Atvinnulíf 5.7.2023 07:01 Styrkleiki hversu margir eru af erlendu bergi brotnir Þótt skólakerfið í Reykjanesbæ hafi tekist á við miklar áskoranir með fjölgun flóttamanna í bæjarfélaginu, segir sviðsstjóri menntasviðs það einnig fela í sér styrkleika hversu margir nemenda eru af erlendu bergi brotnir. Innlent 4.7.2023 19:41 Komið að þolmörkum leikskólans Tilkynning um breytt skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Kópavogsbæjar í síðustu viku hefur vakið sterk viðbrögð í samfélaginu. Samþykkt hefur verið að bjóða öllum leikskólabörnum í Kópavogi sex klukkustunda gjaldfrjálsan dvalartíma og að dvalargjöld umfram sex klukkustundir fari stigvaxandi með auknum dvalartíma. Skoðun 4.7.2023 15:31 Náðu betri árangri í markaðsmálum Í lok sumars hefst ný námskeiðalína hjá Digido sem stendur fram til upphaf nóvembermánaðar. Samstarf 4.7.2023 09:11 Styttum sumarfrí skóla Það þarf að lengja skólaárið. Sumarfrí nemenda eru of löng. Það liggur í augum uppi. Athygli vekur að enginn kennari hefur lýst því sjónarmiði yfir í fjölmiðlum eftir að fjallað var um rannsókn sýndi að nemendur sem höfðu lokið fjögurra ára framhaldsskólanámi stóðu sig betur við Háskóla Íslands en þeir sem lokið höfðu sama námi á þremur árum, eins og nú tíðkast. Umræðan 4.7.2023 08:04 Öll batterí búin: „Ég ákvað að gera þetta á fimmtudegi þegar Friðrik væri farinn til vinnu“ Hún er rétt rúmlega fimmtug og hefur nú þegar afrekað ótrúlega margt. Byrjaði með manninum sínum aðeins 16 ára, menntaði sig sem leikskólakennari og elskaði það starf, en rak hinn geysivinsæla veitingastað Friðrik V um árabil með eiginmanninum. Áskorun 2.7.2023 08:00 Um breytingar á framhaldskólakerfinu Núna þegar þetta er ritað hefur orðið nokkur umræða um breytingar á fyrirkomulagi framhaldsskóla á Íslandi á öðrum áratug þessar aldar. Þessar breytingar eru almennt kenndar við „styttingu“ en lykilatriði í þeim var að stytta tíma til stúdentsprófs úr 4 í 3 ár. Skoðun 1.7.2023 08:01 Kallar eftir að ríkið standi við fyrirheit í flugstefnu Óvissa ríkir um framhald flugkennslu hjá Flugakademíunni sem hefur sagt upp öllum samningum við starfsmenn skólans. Framkvæmdastjóri gagnrýnir að fyrirheitum í flugstefnu frá árinu 2019 hafi ekki verið fylgt eftir. Þá ætti flugnám að vera hluti af menntakerfinu og heyra undir menntamálaráðherra en ekki innviðaráðherra. Innlent 29.6.2023 18:19 Um leikskólamál. Erum við á þriðju vaktinni í vinnunni? Nú hefur verið fjallað talsvert um þriðju vaktina og þá ábyrgð sem henni fylgir. Það er staðreynd að þriðja vaktin er til og oftar en ekki eru þetta verkefni sem konur sinna á sínum heimilum. Skoðun 28.6.2023 09:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 142 ›
Börn eigi skilið frí frá áreiti síma í skólum UNESCO hefur nú lagt það til að snjallsímar eigi einungis heima í kennslustofum þegar að þeir styðja við nám. Um er að að ræða gríðarlega mikilvægt og löngu tímabært innlegg í umræðuna! Skoðun 9.8.2023 15:01
Notkun farsíma í skólum Á síðustu dögum hafa verið líflegar umræður um hvort banna eigin farsíma í skólum landsins. Uppspretta umræðunnar er m.a. skýrsla frá UNESCO um bann fjölmargra landa við farsímanotkun í skólum. Skoðun 9.8.2023 10:01
UNESCO er ekki að leggja til bann á snjallsímum í skólum Í enda síðustu greinar minnar á Vísi um snjalltæki í apríl sagðist ég mögulega ætla að henda annarri samantekt um rangfærslur um snjalltækjanotkun. Ég var farin að vona að ég myndi sleppa þar til á næsta ári. En nú er landið að fara á hjörunum af því að UNESCO er búið að leggja til að banna snjallsíma í skólum. Skoðun 9.8.2023 09:30
Símanotkun í skólum stórt vandamál Aðstoðarskólastjóri í grunnskóla segir morgunljóst að eitthvað þurfi að gera til að draga úr símanotkun barna og unglinga innan veggja skólans. Með því muni líðan barnanna batna og námsárangur þeirra aukast. Innlent 8.8.2023 20:03
Pétur tekur við af Tryggva sem deildarforseti tónlistardeildar LHÍ Pétur Jónasson gítarleikari hefur verið ráðinn í stöðu deildarforseta tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann tekur við starfinu af Tryggva M. Baldvinssyni sem lýkur nú tíu ára ráðningarfestu sinni. Menning 8.8.2023 14:43
Börn hafi engin not fyrir farsíma í skólanum Prófessor í lífeðlisfræðilegri sálfræði fagnar því að Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna leggi til allsherjarbann við farsímanotkun nemenda í skólum. Innlent 8.8.2023 14:01
Eflum mannauð með bættri lestrar- og félagsfærni barna og unglinga Samfélag án menntakerfis er óhugsandi. Skólar stuðla að jöfnuði og menntun er mikilvægur grunnur. Á Íslandi er grunnskólinn skylda og nemendur eiga að fá þar sama möguleika á grunnnámi og allir skipta þeir máli. Skoðun 8.8.2023 13:30
Tekur við stöðu skólastjóra Lýðskólans á Flateyri Sigríður Júlía Brynleifsdóttir hefur tekið við stöðu skólastjóra Lýðskólans á Flateyri og þá hefur Erla Margrét Gunnarsdóttir tekið við stöðu kennslustjóra. Innlent 8.8.2023 12:51
UNESCO vill banna farsíma alfarið í skólum UNESCO, Menningarmálstofnun Sameinuðu þjóðanna, vill að snjallsímar verði alfarið bannaðir í grunnskólum. Eitt af hverju fjórum ríkjum heims bannar nú þegar notkun símanna. Erlent 6.8.2023 19:23
Mygla í Valhúsaskóla Mygla hefur greinst í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi. Tvær skólastofur komu verst út í greiningu á húsnæðinu og þarf að bregðast strax við í þeim. Bæjarstjóri Seltjarnarnesbæjar er þó bjartsýnn á að rask vegna viðgerða verði ekki of mikið. Innlent 2.8.2023 11:27
„Lykillinn að undirvitundinni fundinn“ Ingibergur Þorkelsson lærði dáleiðslu á meðan hann bjó í Edinborg og hefur alla tíð síðan helgað sig klínískri meðferðardáleiðslu og Hugrænni endurforritun ásamt kennslu hjá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 2.8.2023 10:52
Er ég upp á punt? Ímyndum okkur hvernig okkur myndi líða ef við ættum að mæta fimm daga í viku í aðstæður þar sem við værum í sífelldri baráttu við að fylgja eftir fyrirmælum. Er einhver möguleiki á að þróa með sér gott sjálfstraust, lífshamingju og gleði við þessar aðstæður? Svarið er „nei“. Skoðun 1.8.2023 09:31
Nýttu símenntun til að styrkja stöðu þína Símenntun Háskólans á Akureyri hefur verið starfrækt eining innan skólans í fjölda mörg ár en er í dag með sérfræðikunnáttu í fjarnámslausnum. Samstarf 1.8.2023 08:51
Edda Björg og Vigdís Hrefna ráðnar sem dósentar Leikkonurnar Edda Björg Eyjólfsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir hafa verið ráðnar sem dósentar við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. Lífið 30.7.2023 18:21
Börn úr öðrum leikskólum fá að vera með Öllum börnum sem hefja nám í þremur grunnskólum í Reykjavík í ágúst gefst kostur á að taka þátt í tilraunaverkefni borgarinnar. Ekki aðeins þeim sem eru að ljúka leikskóla í viðkomandi hverfum grunnskólanna sex. Innlent 27.7.2023 15:57
Kemur að lokuðum dyrum hjá Menntasjóði og útskriftin í hættu Guðrún Helga Ástudóttir, sem stundar háskólanám við sviðstjórn í Bretlandi, fær ekki námslán hjá Menntasjóði námsmanna fyrir síðasta árinu í draumanáminu. Útskriftin er því í hættu en Guðrún segist ekki fá mikla hjálp frá stofnuninni. Innlent 25.7.2023 13:48
Segja Reykjavíkurborg mismuna dóttur þeirra með synjun Hjón segja Reykjavíkurborg mismuna dóttur sinni með því að synja henni um þátttöku í verkefni sem snýst um aðlögun að grunnskóla. Stúlkan fær ekki að taka þátt af því hún var ekki í leikskóla í hverfinu þegar hún þarf í raun sérstaklega á verkefninu að halda vegna þess. Innlent 21.7.2023 13:17
Ráðherra kortleggur loftgæði grunn- og leikskólabarna Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ákveðið að ráðast í átaksverkefni um kortlagningu innilofts í skólum og leikskólum. Markmið verkefnisins er að fá yfirsýn yfir stöðuna en samkvæmt minnisblaði ráðherra eru engin heildstæð opinber gögn til um málefnið. Innlent 17.7.2023 20:01
Verður pláss fyrir börnin? Ríkið setur ekki krónu til sveitarfélaganna til reksturs leikskóla og sveitarfélögin hafa tekið við þessu verkefni án þess að það sé skylduverkefni þeirra. Þau hafa í raun brugðist ótrúlega vel við og unnið kraftaverk miðað við þær aðstæður, þó kerfið sé samt allt í lamasessi. Skoðun 11.7.2023 10:30
Skólastjóri og fleira starfsfólk hætt vegna myglu Skólastjóri Laugarnesskóla greinir frá því í tölvupósti til foreldra barna í skólanum að hún þurfi að stíga til hliðar sökum ástandsins á húsnæði skólans. Aðstoðarskólastjóri skólans segir að fleira starfsfólk hafi þurft að grípa til sömu ráða vegna húsnæðisins. Viðgerðir taki of langan tíma. Innlent 9.7.2023 10:58
Hættir tímabundið sem rektor og vinnur að heimildamynd í Úkraínu Börkur Gunnarsson, rektor Kvikmyndaskóla Íslands, hefur lagt leið sína til Úkraínu í þeim tilgangi að taka upp heimildamynd um þær menningarbreytingar sem nú eiga sér stað í landinu. Menning 7.7.2023 09:53
Aldur og atvinnufærni: „Ég þekki ekkert þennan ENTER gaur“ „Ég hef unnið í þessum starfsþróunarmálum í áratugi, oft með ungu fólki sem er að stofna fyrirtæki og hefja rekstur. Atvinnulíf 5.7.2023 07:01
Styrkleiki hversu margir eru af erlendu bergi brotnir Þótt skólakerfið í Reykjanesbæ hafi tekist á við miklar áskoranir með fjölgun flóttamanna í bæjarfélaginu, segir sviðsstjóri menntasviðs það einnig fela í sér styrkleika hversu margir nemenda eru af erlendu bergi brotnir. Innlent 4.7.2023 19:41
Komið að þolmörkum leikskólans Tilkynning um breytt skipulag og starfsumhverfi í leikskólum Kópavogsbæjar í síðustu viku hefur vakið sterk viðbrögð í samfélaginu. Samþykkt hefur verið að bjóða öllum leikskólabörnum í Kópavogi sex klukkustunda gjaldfrjálsan dvalartíma og að dvalargjöld umfram sex klukkustundir fari stigvaxandi með auknum dvalartíma. Skoðun 4.7.2023 15:31
Náðu betri árangri í markaðsmálum Í lok sumars hefst ný námskeiðalína hjá Digido sem stendur fram til upphaf nóvembermánaðar. Samstarf 4.7.2023 09:11
Styttum sumarfrí skóla Það þarf að lengja skólaárið. Sumarfrí nemenda eru of löng. Það liggur í augum uppi. Athygli vekur að enginn kennari hefur lýst því sjónarmiði yfir í fjölmiðlum eftir að fjallað var um rannsókn sýndi að nemendur sem höfðu lokið fjögurra ára framhaldsskólanámi stóðu sig betur við Háskóla Íslands en þeir sem lokið höfðu sama námi á þremur árum, eins og nú tíðkast. Umræðan 4.7.2023 08:04
Öll batterí búin: „Ég ákvað að gera þetta á fimmtudegi þegar Friðrik væri farinn til vinnu“ Hún er rétt rúmlega fimmtug og hefur nú þegar afrekað ótrúlega margt. Byrjaði með manninum sínum aðeins 16 ára, menntaði sig sem leikskólakennari og elskaði það starf, en rak hinn geysivinsæla veitingastað Friðrik V um árabil með eiginmanninum. Áskorun 2.7.2023 08:00
Um breytingar á framhaldskólakerfinu Núna þegar þetta er ritað hefur orðið nokkur umræða um breytingar á fyrirkomulagi framhaldsskóla á Íslandi á öðrum áratug þessar aldar. Þessar breytingar eru almennt kenndar við „styttingu“ en lykilatriði í þeim var að stytta tíma til stúdentsprófs úr 4 í 3 ár. Skoðun 1.7.2023 08:01
Kallar eftir að ríkið standi við fyrirheit í flugstefnu Óvissa ríkir um framhald flugkennslu hjá Flugakademíunni sem hefur sagt upp öllum samningum við starfsmenn skólans. Framkvæmdastjóri gagnrýnir að fyrirheitum í flugstefnu frá árinu 2019 hafi ekki verið fylgt eftir. Þá ætti flugnám að vera hluti af menntakerfinu og heyra undir menntamálaráðherra en ekki innviðaráðherra. Innlent 29.6.2023 18:19
Um leikskólamál. Erum við á þriðju vaktinni í vinnunni? Nú hefur verið fjallað talsvert um þriðju vaktina og þá ábyrgð sem henni fylgir. Það er staðreynd að þriðja vaktin er til og oftar en ekki eru þetta verkefni sem konur sinna á sínum heimilum. Skoðun 28.6.2023 09:00