Georgía Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11 Sóttvarnaryfirvöld í Georgíu óttast að nú verði veldisvöxtur í útbreiðslu kórónuveirunnar vegna páskahátíðar Sóttvarnaryfirvöld í Georgíu óttast að nú verði veldisvöxtur í útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi vegna páskahátíðar. Sóttvarnarlæknir grátbiður íbúa um að iðka trú sína heima og sækja ekki kirkjur. Innlent 19.4.2020 21:01 Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. Erlent 20.2.2020 18:36 Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 4.12.2019 12:05 Innanríkisráðherrann verði nýr forsætisráðherra Mamuka Bakhtadze greindi frá því í gær að hann hugðist hætta sem forsætisráðherra Georgíu eftir um ár í embætti. Erlent 3.9.2019 10:05 Vilja geta heimsótt leiði sonar síns Hjón frá Georgíu berjast fyrir að fá dvalarleyfi hér á landi svo þau geti heimsótt leiði sonar síns í Gufuneskirkjugarði. Þau eignuðust annað barn janúar og segja að samkvæmt lögum megi ekki vísa barni úr landi sem hefur búið hér óslitið frá fæðingu. Hjónunum hefur alls þrisvar verið synjað um bæði hælis-og dvalarleyfi. Innlent 5.8.2019 16:58 Þúsundir mótmæltu flugbanni Rússa Þúsundir mótmælenda komu saman þriðja daginn í röð í Tblisi, höfuðborg Georgíu, til þess að mótmæla afskiptum Rússa af málefnum Georgíu. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti á föstudag að búið væri að aflýsa öllum flugferðum frá Rússlandi til Georgíu sem er vinsæll áfangastaður rússneskra ferðamanna. Erlent 23.6.2019 14:31 Putin bannar flug á milli Rússlands og Georgíu Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur tímabundið bannað georgískum flugfélögum að fljúga til Rússlands en spenna á milli ríkjanna tveggja hefur farið vaxandi undanfarið. Erlent 22.6.2019 18:09 Georgíumenn kalla eftir kosningum Georgíumenn mótmæltu fyrir utan þinghúsið í Tbilisi, höfuðborgar landsins, annan daginn í röð og kölluðu eftir breytingum í stjórn landsins, afsögn innanríkisráðherra og nýrra þingkosninga. Erlent 21.6.2019 21:07 Táragasi og gúmmíkúlum beitt á mótmælendur eftir ávarp rússnesks þingmanns Lögregla í Tbilisi höfuðborg Georgíu hefur í kvöld beitt táragasi og skotið gúmmíkúlum til að hafa hemil á mótmælendum sem reyndu að brjótast inn í þinghúsið eftir að rússneskur þingmaður ávarpaði þar samkomu í dag. Erlent 20.6.2019 23:10 Breti handtekinn vegna banaslyss á Thames eftir hálft ár á flótta Lögregla í London segir að breskur karlmaður, sem hafði hlotið dóm fyrir að hafa orðið konu að bana í slysi á ánni Thames, hafi verið handtekinn í Georgíu. Erlent 23.1.2019 21:25 Fækkun bólusettra leiðir til metfjölda mislingasmita í Evrópu Alls hafa rúmlega 41.000 manns greinst með mislinga í álfunni og 37 hafa látist. Erlent 20.8.2018 13:08 Fólk kastaðist úr bilaðri stólalyftu Átta eru sagðir hafa slasast á skíðasvæðinu í Gudauri í Georgíu og þar af tveir alvarlega. Erlent 16.3.2018 14:38 Fyrrverandi forseti Georgíu handtekinn eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum Mikhael Saakashvili, fyrrverandi forseti Georgíu, var handtekinn í dag í Kiev, höfuðborg Úkraínu, eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum í miðborg höfuðborgarinnar. Mótmælendur sem mótmæltu handtökunni tókst þó að leysa hann úr haldi lögreglu og tókst honum að flýja. Erlent 5.12.2017 15:35 Höfuðpaur Istanbúl-árásar drepinn Öryggislögregla Georgíu segir að maðurinn hafi einnig sprengt sjálfan sig í loft upp eftir um tuttugu klukkustunda langt umsátur lögreglu fyrir utan Tbilísí í síðastu viku. Erlent 1.12.2017 14:11 Líkið sem fannst í Hvítá af Nika Begadze Nika var 22 ára gamall og var frá Georgíu. Hann hafði stöðu hælisleitanda hér á landi. Innlent 15.8.2017 14:03 Útlendingastofnun bætir Georgíu og Kósóvó við á lista yfir örugg ríki Útlendingastofnun barst 62 umsóknir um hæli frá Georgíumönnum á fyrri hluta ársins og þrettán frá einstaklingum frá Kósóvó. Innlent 20.7.2017 10:38 NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa. Erlent 3.5.2017 18:31 Ísland hyggst auka þátttöku sína í borgaralegum verkefnum NATO Tveggja daga fundi varnarmálaráðherra aðildarríkja NATO lauk í dag. Innlent 16.2.2017 12:32 Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Innlent 9.11.2016 13:07 Recep Tayyip Erdogan: Hinn vægðarlausi forseti Tyrklands Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Atatürk hefur einn maður verið eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu. Erlent 18.8.2016 14:07 Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. Erlent 18.5.2016 20:06 Forsætisráðherra Georgíu segir af sér Hinn 33 ára Irakli Garibashvili hefur gegnt embættinu frá árinu 2013. Erlent 23.12.2015 18:29 Rannsaka mögulega stríðsglæpi Rússlands og Georgíu Saksóknari Alþjóðasakamáladómstólsins segist hafa gögn sem sýni fram á stríðsglæpi árið 2008. Erlent 14.10.2015 07:19 Dýragarðurinn opnaður á ný Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, var opnaður í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum. Erlent 13.9.2015 21:29 Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Viðskipti innlent 5.8.2015 11:00 Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina. Erlent 17.6.2015 15:50 Enn leika dýrin lausum hala í Georgíu Að minnsta kosti tólf eru látnir. Erlent 14.6.2015 19:46 Dýr ganga laus um götur höfuðborgar Georgíu Ljón, Tígrisdýr, flóðhestur og fleiri dýr sluppur úr dýragarði eftir mikil flóð. Erlent 14.6.2015 09:35 Fyrrverandi forsætisráðherra Georgíu nýr ríkisstjóri Odessa Mikheil Saakashvili leiddi Georgíu í stríði við Rússa árið 2008. Erlent 30.5.2015 17:47 « ‹ 1 2 3 ›
Evrópusambandið opnar landamæri fyrir fjórtán ríkjum Evrópusambandið tilkynnti í dag að landamæri aðildaríkjanna yrðu opnuð fyrir ferðamönnum á morgun, 1. júlí, frá fjórtán löndum en Bandaríkjamenn verða ekki meðal þeirra sem fá inngöngu í Evrópu. Erlent 30.6.2020 15:11
Sóttvarnaryfirvöld í Georgíu óttast að nú verði veldisvöxtur í útbreiðslu kórónuveirunnar vegna páskahátíðar Sóttvarnaryfirvöld í Georgíu óttast að nú verði veldisvöxtur í útbreiðslu kórónuveirunnar þar í landi vegna páskahátíðar. Sóttvarnarlæknir grátbiður íbúa um að iðka trú sína heima og sækja ekki kirkjur. Innlent 19.4.2020 21:01
Bretar og Bandaríkjamenn saka Rússa um stórfelldar netárásir á Georgíu Bresk stjórnvöld saka leyniþjónustu rússneska hersins (GRU) um að hafa staðið að baki stórfelldum netárásum á Georgíu í fyrra. Árásirnar eru sagðar hafa gert yfir tvö þúsund vefsíður óaðgengilegar þar í landi. Erlent 20.2.2020 18:36
Georgíska fjölskyldan flutt úr landi í morgun Georgísku hjónin, sem eiga barn sem er fætt hér á landi og annað sem er jarðað hér, voru flutt úr landi í morgun. Þetta kemur fram í skriflegu svari frá Útlendingastofnun við fyrirspurn fréttastofu. Innlent 4.12.2019 12:05
Innanríkisráðherrann verði nýr forsætisráðherra Mamuka Bakhtadze greindi frá því í gær að hann hugðist hætta sem forsætisráðherra Georgíu eftir um ár í embætti. Erlent 3.9.2019 10:05
Vilja geta heimsótt leiði sonar síns Hjón frá Georgíu berjast fyrir að fá dvalarleyfi hér á landi svo þau geti heimsótt leiði sonar síns í Gufuneskirkjugarði. Þau eignuðust annað barn janúar og segja að samkvæmt lögum megi ekki vísa barni úr landi sem hefur búið hér óslitið frá fæðingu. Hjónunum hefur alls þrisvar verið synjað um bæði hælis-og dvalarleyfi. Innlent 5.8.2019 16:58
Þúsundir mótmæltu flugbanni Rússa Þúsundir mótmælenda komu saman þriðja daginn í röð í Tblisi, höfuðborg Georgíu, til þess að mótmæla afskiptum Rússa af málefnum Georgíu. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti á föstudag að búið væri að aflýsa öllum flugferðum frá Rússlandi til Georgíu sem er vinsæll áfangastaður rússneskra ferðamanna. Erlent 23.6.2019 14:31
Putin bannar flug á milli Rússlands og Georgíu Vladimir Putin, forseti Rússlands, hefur tímabundið bannað georgískum flugfélögum að fljúga til Rússlands en spenna á milli ríkjanna tveggja hefur farið vaxandi undanfarið. Erlent 22.6.2019 18:09
Georgíumenn kalla eftir kosningum Georgíumenn mótmæltu fyrir utan þinghúsið í Tbilisi, höfuðborgar landsins, annan daginn í röð og kölluðu eftir breytingum í stjórn landsins, afsögn innanríkisráðherra og nýrra þingkosninga. Erlent 21.6.2019 21:07
Táragasi og gúmmíkúlum beitt á mótmælendur eftir ávarp rússnesks þingmanns Lögregla í Tbilisi höfuðborg Georgíu hefur í kvöld beitt táragasi og skotið gúmmíkúlum til að hafa hemil á mótmælendum sem reyndu að brjótast inn í þinghúsið eftir að rússneskur þingmaður ávarpaði þar samkomu í dag. Erlent 20.6.2019 23:10
Breti handtekinn vegna banaslyss á Thames eftir hálft ár á flótta Lögregla í London segir að breskur karlmaður, sem hafði hlotið dóm fyrir að hafa orðið konu að bana í slysi á ánni Thames, hafi verið handtekinn í Georgíu. Erlent 23.1.2019 21:25
Fækkun bólusettra leiðir til metfjölda mislingasmita í Evrópu Alls hafa rúmlega 41.000 manns greinst með mislinga í álfunni og 37 hafa látist. Erlent 20.8.2018 13:08
Fólk kastaðist úr bilaðri stólalyftu Átta eru sagðir hafa slasast á skíðasvæðinu í Gudauri í Georgíu og þar af tveir alvarlega. Erlent 16.3.2018 14:38
Fyrrverandi forseti Georgíu handtekinn eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum Mikhael Saakashvili, fyrrverandi forseti Georgíu, var handtekinn í dag í Kiev, höfuðborg Úkraínu, eftir æsilegan eltingarleik á húsþökum í miðborg höfuðborgarinnar. Mótmælendur sem mótmæltu handtökunni tókst þó að leysa hann úr haldi lögreglu og tókst honum að flýja. Erlent 5.12.2017 15:35
Höfuðpaur Istanbúl-árásar drepinn Öryggislögregla Georgíu segir að maðurinn hafi einnig sprengt sjálfan sig í loft upp eftir um tuttugu klukkustunda langt umsátur lögreglu fyrir utan Tbilísí í síðastu viku. Erlent 1.12.2017 14:11
Líkið sem fannst í Hvítá af Nika Begadze Nika var 22 ára gamall og var frá Georgíu. Hann hafði stöðu hælisleitanda hér á landi. Innlent 15.8.2017 14:03
Útlendingastofnun bætir Georgíu og Kósóvó við á lista yfir örugg ríki Útlendingastofnun barst 62 umsóknir um hæli frá Georgíumönnum á fyrri hluta ársins og þrettán frá einstaklingum frá Kósóvó. Innlent 20.7.2017 10:38
NATO þingmenn funda við landamæri Rússlands í Georgíu Varaformaður Framsóknarflokksins, Lilja Alfreðsdóttir, segir fullkomlega eðlilegt að þingmennirnir komi saman þar til að ræða málefni norðurslóða, þrátt fyrir að reikna megi með hörðum viðbrögðum Rússa. Erlent 3.5.2017 18:31
Ísland hyggst auka þátttöku sína í borgaralegum verkefnum NATO Tveggja daga fundi varnarmálaráðherra aðildarríkja NATO lauk í dag. Innlent 16.2.2017 12:32
Aldrei fleiri umsóknir afgreiddar Útlendingastofnun afgreiddi fleiri umsóknir um alþjóðlega vernd en nokkru sinni áður í síðasta mánuði. Innlent 9.11.2016 13:07
Recep Tayyip Erdogan: Hinn vægðarlausi forseti Tyrklands Erdogan hefur á undanförnum árum gjörbylt stjórnkerfi landsins og ekki síðan í stjórnartíð Atatürk hefur einn maður verið eins ráðandi í tyrkneskum stjórnmálum og þjóðfélagsumræðu. Erlent 18.8.2016 14:07
Zika-veiran gæti borist til Evrópu Búist er við að veiran berist til Evrópu í sumar. Erlent 18.5.2016 20:06
Forsætisráðherra Georgíu segir af sér Hinn 33 ára Irakli Garibashvili hefur gegnt embættinu frá árinu 2013. Erlent 23.12.2015 18:29
Rannsaka mögulega stríðsglæpi Rússlands og Georgíu Saksóknari Alþjóðasakamáladómstólsins segist hafa gögn sem sýni fram á stríðsglæpi árið 2008. Erlent 14.10.2015 07:19
Dýragarðurinn opnaður á ný Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, var opnaður í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum. Erlent 13.9.2015 21:29
Rússar vinna að frumvarpi um aðgerðir gegn Íslandi Rússneska landbúnaðarráðuneytið vinnur nú að gerð frumvarps um innflutningsbann á ákveðnum matvörum frá sjö Evrópuríkjum, þar á meðal Íslandi. Viðskipti innlent 5.8.2015 11:00
Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina. Erlent 17.6.2015 15:50
Dýr ganga laus um götur höfuðborgar Georgíu Ljón, Tígrisdýr, flóðhestur og fleiri dýr sluppur úr dýragarði eftir mikil flóð. Erlent 14.6.2015 09:35
Fyrrverandi forsætisráðherra Georgíu nýr ríkisstjóri Odessa Mikheil Saakashvili leiddi Georgíu í stríði við Rússa árið 2008. Erlent 30.5.2015 17:47