Skíðasvæði Komu manni til hjálpar sem villtist á Bláfjallasvæðinu Fyrir nokkrum mínútum síðan, laust eftir klukkan fjögur í dag, voru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna manns sem er týndur á Bláfjallasvæðinu. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Innlent 29.11.2020 16:28 Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Innlent 16.11.2020 11:56 Fólk farið að spyrja um veðrið um páskana Það hyllir undir að ný stólalyfta verði tekin í gagnið í Hlíðarfjalli á Akureyri eftir langa mæðu. Framkvæmdir eru á lokametrunum. Innlent 4.10.2020 07:01 Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Fréttir 20.3.2020 22:37 Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. Innlent 18.3.2020 11:51 Veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi Tveir eða þrír unglingar veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi fyrr í kvöld þegar hann var að reyna að leiðbeina þeim um hvernig þeir ættu að fara í skíðalyftuna út frá öryggissjónarmiðum. Innlent 5.3.2020 21:03 Bláfjöll biðjast innilegrar afsökunar Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna. Innlent 21.2.2020 16:24 Frestast að taka nýju stólalyftuna í Hlíðarfjalli í notkun Það mun frestast um rúman mánuð eða svo að taka nýja skíðalyftu í Hlíðarfjalli í notkun. Taka átti lyftuna í notkun nú um mánaðamótin en greint er frá því á Facebook-síðu Akureyrarbæjar að það muni frestast af óviðráðanlegum orsökum. Innlent 5.2.2020 22:58 Sprengjur verða notaðar til að draga úr hættu á snjóflóðum í Hlíðarfjalli Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri hefur fest kaup á sprengjubúnað sem er sérstaklega til þess gerður að koma snjóflóðum af stað og þar með koma í veg fyrir óvænt snjóflóð sem mögulega ógna öryggi. Innlent 4.2.2020 21:57 Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu Síðastliðinn mánudag samþykkti skipulagsnefnd Kópavogs framkvæmdaleyfi fyrir uppbyggingu skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Innlent 8.1.2020 23:50 Styttist í að nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verði tekin í notkun Skíðavertíðin hefur varið vel af stað í Hlíðarfjalli þessi jólin og það styttist í að ný stólalyfta verði opnuð. Innlent 30.12.2019 09:04 „Draumafæri“ í Bláfjöllum Skíðagarpar geta farið í brekkurnar víðs vegar um landið í dag. Innlent 26.12.2019 10:38 Skíðasvæðið í Bláfjöllum opið í fyrsta sinn í vetur: „Það er heimsklassafæri“ Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. Innlent 14.12.2019 14:46 Fyrsti skíðadagur vetrarins í Bláfjöllum Skíðasvæðið í Bláfjöllum verður opnað í dag en það er fyrsti skíðadagur ársins. Innlent 14.12.2019 08:46 Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. Innlent 24.8.2019 21:22 Skíðaráð gáttað á vatnsverndaráhyggjum Veitna í Bláfjöllum Arndís varaði við því að fyrirhuguð uppbygging á skíðasvæðinu í Bláfjöllum ógni vatnsbólum höfuðborgarsvæðisins ef slys verður á bágbornum Bláfjallalvegi. Innlent 1.6.2019 02:00 Uppbygging í Bláfjöllum geti hæglega endað í katastrófu Forstöðumaður hjá Veitum varar við fyrirhugaðri uppbyggingu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Brýnar úrbætur þurfi á Bláfjallavegi og frekari rannsókna sé þörf á þeim áhrifum sem hugsanleg mengunarslys geti haft á vatnsból höfuðborgarinnar. Innlent 29.5.2019 02:01 Sjö hundruð manns skíðuðu á Siglufirði í dag Veðrið lék svo sannarlega við skíðafólk á Siglufirði í dag en rúmlega sjöhundruð manns nýttu tækifærið og renndu sér í brekkunum. Innlent 19.4.2019 22:22 Hvar er opið um páskana? Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag. Innlent 18.4.2019 11:12 Ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli í vetur Vegna óhagstæðra veðurskilyrða verður ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli þennan veturinn. Innlent 15.4.2019 17:03 Dreymir um skíðaparadís í brekkum Grundarfjarðar Skíðamenn á Snæfellsnesi telja að í brekkunum ofan Grundarfjarðar séu náttúrulegar forsendur til að byggja upp eitt besta skíðasvæði landsins. Innlent 26.3.2019 20:59 Margir nýta góða veðrið til skíðaiðkunar Heiðskírt hefur verið og stillt, bæði í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli á Akureyri. Lífið 10.3.2019 13:42 Helstu skíðasvæði landsins opin í dag Skíðasvæði víða um land eru opin í dag. Innlent 9.3.2019 10:44 Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Hálfur bærinn brann í Madonna di Campiglo á Ítalíu. Innlent 26.2.2019 16:32 Sturla úr leik eftir fyrri ferð Sturla Snær Snorrason var eini Íslendingurinn á meðal keppenda í lokakeppni í svigi á HM í alpagreinum sem hefur verið í gangi í Are í Svíþjóð undanfarna daga. Sport 17.2.2019 15:36 „Finninn fljúgandi“ er látinn Skíðastökkvarinn Matti Nykänen, einn fremsti íþróttamaður í sögu Finnlands, er látinn, 55 ára að aldri. Sport 4.2.2019 08:26 „Ótrúlegur fjöldi“ í Bláfjöllum "Þetta er ótrúlegur fjöldi,“ segir Einar sem hefur aldrei séð eins langa röð í nýju stólalyftuna Kónginn. Innlent 26.1.2019 15:47 Bíll hafnaði utan vegar í miðri Bláfjallaörtröðinni Engin slys urðu á fólki. Innlent 26.1.2019 14:53 Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. Innlent 26.1.2019 10:14 Skíðasvæðið í Bláfjöllum opnað í dag Verður opið frá 14 til 21. Innlent 23.1.2019 10:49 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Komu manni til hjálpar sem villtist á Bláfjallasvæðinu Fyrir nokkrum mínútum síðan, laust eftir klukkan fjögur í dag, voru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu kallaðar út vegna manns sem er týndur á Bláfjallasvæðinu. Þetta staðfestir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Innlent 29.11.2020 16:28
Uppbyggingin á skíðasvæðunum á byrjunarreit Stjórn Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafnaði á fundi sínum í upphafi mánaðarins öllum tilboðum í framkvæmdir á skíðasvæðunum í Bláfjöllum. Innlent 16.11.2020 11:56
Fólk farið að spyrja um veðrið um páskana Það hyllir undir að ný stólalyfta verði tekin í gagnið í Hlíðarfjalli á Akureyri eftir langa mæðu. Framkvæmdir eru á lokametrunum. Innlent 4.10.2020 07:01
Hlíðarfjalli og öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrar lokað Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli og öllum öðrum íþróttamannvirkjum Akureyrarbæjar hefur verið lokað vegna tilmæla frá sóttvarnarlækni. Lokunin mun standa á meðan að á samkomubanni og takmarkanir á skólastarfi gilda. Ekki mun þó þurfa að loka sundlaugum. Fréttir 20.3.2020 22:37
Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. Innlent 18.3.2020 11:51
Veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi Tveir eða þrír unglingar veittust að starfsmanni skíðasvæðisins í Grafarvogi fyrr í kvöld þegar hann var að reyna að leiðbeina þeim um hvernig þeir ættu að fara í skíðalyftuna út frá öryggissjónarmiðum. Innlent 5.3.2020 21:03
Bláfjöll biðjast innilegrar afsökunar Lokað verður í Bláfjöllum í dag þótt þar sé nóg af snjó og vindur með minnsta móti. Ástæðan mun vera skjót breyting á veðurspá ef marka má upplýsingar af heimasíðu skíðasvæðanna. Innlent 21.2.2020 16:24
Frestast að taka nýju stólalyftuna í Hlíðarfjalli í notkun Það mun frestast um rúman mánuð eða svo að taka nýja skíðalyftu í Hlíðarfjalli í notkun. Taka átti lyftuna í notkun nú um mánaðamótin en greint er frá því á Facebook-síðu Akureyrarbæjar að það muni frestast af óviðráðanlegum orsökum. Innlent 5.2.2020 22:58
Sprengjur verða notaðar til að draga úr hættu á snjóflóðum í Hlíðarfjalli Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli á Akureyri hefur fest kaup á sprengjubúnað sem er sérstaklega til þess gerður að koma snjóflóðum af stað og þar með koma í veg fyrir óvænt snjóflóð sem mögulega ógna öryggi. Innlent 4.2.2020 21:57
Lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu í Skálafelli og Bláfjöllum sem algjörri byltingu Síðastliðinn mánudag samþykkti skipulagsnefnd Kópavogs framkvæmdaleyfi fyrir uppbyggingu skíðasvæðanna í Bláfjöllum og Skálafelli. Innlent 8.1.2020 23:50
Styttist í að nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verði tekin í notkun Skíðavertíðin hefur varið vel af stað í Hlíðarfjalli þessi jólin og það styttist í að ný stólalyfta verði opnuð. Innlent 30.12.2019 09:04
„Draumafæri“ í Bláfjöllum Skíðagarpar geta farið í brekkurnar víðs vegar um landið í dag. Innlent 26.12.2019 10:38
Skíðasvæðið í Bláfjöllum opið í fyrsta sinn í vetur: „Það er heimsklassafæri“ Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opnað í dag, í fyrsta sinn í vetur og eru sjö skíðalyftur opnar. Vetrarveður síðustu daga hefur komið sér vel fyrir skíðaáhugafólk en brekkurnar opnuðu klukkan tíu í morgun. Innlent 14.12.2019 14:46
Fyrsti skíðadagur vetrarins í Bláfjöllum Skíðasvæðið í Bláfjöllum verður opnað í dag en það er fyrsti skíðadagur ársins. Innlent 14.12.2019 08:46
Framkvæmdir við nýja skíðalyftu komnar á fullt Framkvæmdir við gerð nýrrar stólalyftu á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri eru komnar á fullt. Allt kapp er lagt á að lyftan verði komin í gagnið í tæka tíð fyrir skíðavertíðina í vetur. Innlent 24.8.2019 21:22
Skíðaráð gáttað á vatnsverndaráhyggjum Veitna í Bláfjöllum Arndís varaði við því að fyrirhuguð uppbygging á skíðasvæðinu í Bláfjöllum ógni vatnsbólum höfuðborgarsvæðisins ef slys verður á bágbornum Bláfjallalvegi. Innlent 1.6.2019 02:00
Uppbygging í Bláfjöllum geti hæglega endað í katastrófu Forstöðumaður hjá Veitum varar við fyrirhugaðri uppbyggingu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Brýnar úrbætur þurfi á Bláfjallavegi og frekari rannsókna sé þörf á þeim áhrifum sem hugsanleg mengunarslys geti haft á vatnsból höfuðborgarinnar. Innlent 29.5.2019 02:01
Sjö hundruð manns skíðuðu á Siglufirði í dag Veðrið lék svo sannarlega við skíðafólk á Siglufirði í dag en rúmlega sjöhundruð manns nýttu tækifærið og renndu sér í brekkunum. Innlent 19.4.2019 22:22
Hvar er opið um páskana? Opnunartímar verslana og þjónustu breytast yfir páskahátíðina en þó er hægt að verða sér út um helstu nauðsynjar á frídögum þessa helgina. Sundlaugar og skíðasvæði eru opin víða í dag. Innlent 18.4.2019 11:12
Ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli í vetur Vegna óhagstæðra veðurskilyrða verður ekki skíðað meira í Bláfjöllum og Skálafelli þennan veturinn. Innlent 15.4.2019 17:03
Dreymir um skíðaparadís í brekkum Grundarfjarðar Skíðamenn á Snæfellsnesi telja að í brekkunum ofan Grundarfjarðar séu náttúrulegar forsendur til að byggja upp eitt besta skíðasvæði landsins. Innlent 26.3.2019 20:59
Margir nýta góða veðrið til skíðaiðkunar Heiðskírt hefur verið og stillt, bæði í Bláfjöllum og í Hlíðarfjalli á Akureyri. Lífið 10.3.2019 13:42
Íslendingar upplifa stórbruna á Ítalíu Hálfur bærinn brann í Madonna di Campiglo á Ítalíu. Innlent 26.2.2019 16:32
Sturla úr leik eftir fyrri ferð Sturla Snær Snorrason var eini Íslendingurinn á meðal keppenda í lokakeppni í svigi á HM í alpagreinum sem hefur verið í gangi í Are í Svíþjóð undanfarna daga. Sport 17.2.2019 15:36
„Finninn fljúgandi“ er látinn Skíðastökkvarinn Matti Nykänen, einn fremsti íþróttamaður í sögu Finnlands, er látinn, 55 ára að aldri. Sport 4.2.2019 08:26
„Ótrúlegur fjöldi“ í Bláfjöllum "Þetta er ótrúlegur fjöldi,“ segir Einar sem hefur aldrei séð eins langa röð í nýju stólalyftuna Kónginn. Innlent 26.1.2019 15:47
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. Innlent 26.1.2019 10:14