Svona eru reglurnar á skíðasvæðunum sem opna á morgun eftir tíu mánaða hlé Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. janúar 2021 15:36 Skíðasvæðið í Bláfjöllum er vinsælt meðal höfuðborgarbúa. Vísir/Vilhelm Skíðasvæði á Íslandi opna á morgun þegar nýjar samkomutakmarkanir taka gildi. Ekki má þó taka við nema helming af hámarksfjölda gesta á hverju svæði, auk þess sem skíðaskálar og skíðaleigur verða lokaðar og gestir þurfa að bera grímu. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu skíðasvæða en skíðalyftur landsins hafa verið lokaðar síðan 20. mars síðastliðinn. Þar segir að útfærsla á takmörkunum verði mismunandi eftir skíðasvæðum. Þar sem ekki megi fleiri en 50 prósent af hámarksfjölda gesta mæta hverju sinni geti gestir ekki ákveðið „með stuttum fyrirvara að skella sér á næsta skíðasvæði,“ að því er segir í tilkynningu. Gestir eru því beðnir um að kynna sér aðstæður á svæðunum áður en lagt er af stað til að ganga úr skugga um að ekki sé „uppselt“. Dæmi um aðrar takmarkanir sem þó eru mismunandi eftir skíðasvæðum: Skíðaskálar lokaðir fyrir utan salerni, veitingasala lokuð, skíðaleiga lokuð, takmarkanir í stólalyftur og stýring miðasölu. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hvers skíðasvæðis fyrir sig. Salerni eru alltaf opin og takmarkaður fjöldi er leyfður þar í einu. Viðkomandi skíðasvæði tryggir að fyllstu sóttvarna verður gætt á salernum. Gestir eru beðnir að hafa grímu fyrir vitum sínum eða tvöfalt buff. Sérstaklega röðum og við skála, salerni og aðra staði þar sem fólk safnast saman. Skíðasvæði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. 10. desember 2020 10:18 Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. 18. mars 2020 11:51 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu skíðasvæða en skíðalyftur landsins hafa verið lokaðar síðan 20. mars síðastliðinn. Þar segir að útfærsla á takmörkunum verði mismunandi eftir skíðasvæðum. Þar sem ekki megi fleiri en 50 prósent af hámarksfjölda gesta mæta hverju sinni geti gestir ekki ákveðið „með stuttum fyrirvara að skella sér á næsta skíðasvæði,“ að því er segir í tilkynningu. Gestir eru því beðnir um að kynna sér aðstæður á svæðunum áður en lagt er af stað til að ganga úr skugga um að ekki sé „uppselt“. Dæmi um aðrar takmarkanir sem þó eru mismunandi eftir skíðasvæðum: Skíðaskálar lokaðir fyrir utan salerni, veitingasala lokuð, skíðaleiga lokuð, takmarkanir í stólalyftur og stýring miðasölu. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hvers skíðasvæðis fyrir sig. Salerni eru alltaf opin og takmarkaður fjöldi er leyfður þar í einu. Viðkomandi skíðasvæði tryggir að fyllstu sóttvarna verður gætt á salernum. Gestir eru beðnir að hafa grímu fyrir vitum sínum eða tvöfalt buff. Sérstaklega röðum og við skála, salerni og aðra staði þar sem fólk safnast saman.
Skíðasvæði Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. 10. desember 2020 10:18 Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. 18. mars 2020 11:51 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Fjallaskíðafólk beðið um að yfirgefa Bláfjöll af ótta við banaslys Óhætt er að segja að sprengja hafi orðið í fjallaskíðamennsku á landinu og er nú svo komið að fjöldi þeirra í Bláfjöllum er orðinn svo mikill að starfsmenn skíðasvæðisins geta ekki unnið vinnu sína í brekkunum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Bláfjalla. 10. desember 2020 10:18
Opið í Bláfjöllum en verulegar breytingar á fyrirkomulagi Opið verður í Bláfjöllum í dag frá kl 11-21 en með nokkrum takmörkunum þó. Vegna þeirra aðstæðna sem eru uppi er fólk beðið um að virða mörk um tveggja metra fjarlægð á milli manna. 18. mars 2020 11:51