Rússland Meðlimur Pussy Riot færður vegna átaka við klefafélaga Einn af meðlimum rússnesku pönksveitarinnar, Pussy Riot, hefur verið færð úr fangaklefa sínum, sem hún deildi með öðrum fanga, vegna áreksturs við klefafélagann. Erlent 23.11.2012 20:34 Meðlimur Pussy Riot fluttur í einangrun Hin rússneska María Aljókhína, sem dæmd var í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa staðið fyrir mótmælum í kirkju í Moskvu í febrúar á þessu ári, situr nú í einangrun. Erlent 23.11.2012 13:31 Segir Pussy Riot hafa fengið það sem þær áttu skilið Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, sagði í kvöldverði með fjölmiðlamönnum í dag, að meðlimir Pussy Riot hefðu fengið það sem þær áttu skilið. Samkvæmt fréttvef Reuters var Pútin spurður út í málið en hann spurði á móti hversvegna bandarísk stjórnvöld styddu ekki betur við bakið á kvikmyndagerðarmönnunum sem gerði kvikmyndin "Sakleysi múslima“. Erlent 25.10.2012 22:00 Myrti mæðgur og skrifaði á vegginn með blóði: "Free pussy riot“ Lík mæðgna fannst í borginni Kazan í Rússlandi en samkvæmt yfirvöldum þar í landi hafði morðinginn skrifað með blóði á vegginn: "Free Pussy Riot“. Erlent 30.8.2012 21:12 Sakaður um að hafa bitið lögreglumann Garry Kasparov, fyrrum heimsmeistari í skák, var yfirheyrður af lögreglunni í Moskvu, höfuðborg Rússlands, í morgun en hann er sakaður um að hafa bitið lögreglumann í mótmælum þegar dómur var kveðinn upp fyrir stúlkna-pönk-hljómsveitinni Pussy Riot í síðustu viku. Erlent 20.8.2012 10:07 Skákmeistari handtekinn við dómsuppsöguna Fyrrum heimsmeistarinn í skák Garry Kasparov var handtekinn fyrir utan dómshúsið í Moskvu í dag þar sem stúlkurnar í Pussy Riot voru fundnar sekar um óeirðir. Kasparov var dreginn með valdi inn í sendiferðabíl þar sem lögreglumenn þjörmuðu að honum eins og sést á myndinni hér til hliðar. Erlent 17.8.2012 12:54 Leiðtogi stjórnarandstöðunnar handtekinn við réttarhöldin Lögregla í Rússlandi tók leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu höndum þegar hann mætti í réttarsal til að fylgjast með uppkvaðningu dóms yfir meðlimum stúlknapönksveitarinnar Pussy Riot. Erlent 17.8.2012 11:33 Mótmæla við rússneska sendiráðið Um sextíu til sjötíu manns eru nú við sendiráð Rússlands á Garðastræti í Reykjavík. Þau eru saman komin til að sýna samstöðu með meðlimum rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot. Innlent 17.8.2012 10:21 Pussy Riot vilja að mál gegn þeim verði fellt niður Stúlkurnar úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot vilja að mál gegn þeim verði fellt niður á þeim grundvelli að dómstóllinn sé pólitísk hlutdrægur og hlusti ekki á þeirra sjónarmið. Erlent 6.8.2012 22:00 Biður pönkurum vægðar Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvetur rússneska dómara til að fara mildum höndum um femínistana í pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem gerðu usla í helstu kirkju rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu í vor. Erlent 4.8.2012 08:00 Putin vill væga dóma yfir Pussy Riot Vladimir Putin forseti Rússlands segir að stúkurnar þrjár í pönkhljómsveitinni Pussy Riot eigi ekki að hljóta þunga dóma fyrir mótmælaaðgerðir þeirra gegn sér. Erlent 3.8.2012 06:45 Pussy Riot í sex mánaða varðhald Dómstóll í Moskvu hefur ákveðið að þrjár konur úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot skuli sæta gæsluvarðhaldi í sex mánuði. Konurnar eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsisdóm verði þær fundnar sekar óspektir. Erlent 21.7.2012 17:57 Boðað til samstöðumótmæla Þrjár konur, sem eru í rússnesku pönksveitinni Pussy Riot og hafa verið í haldi lögreglu í Moskvu frá því í mars, hafa hafið hungurverkfall. Innlent 11.7.2012 10:00 « ‹ 94 95 96 97 ›
Meðlimur Pussy Riot færður vegna átaka við klefafélaga Einn af meðlimum rússnesku pönksveitarinnar, Pussy Riot, hefur verið færð úr fangaklefa sínum, sem hún deildi með öðrum fanga, vegna áreksturs við klefafélagann. Erlent 23.11.2012 20:34
Meðlimur Pussy Riot fluttur í einangrun Hin rússneska María Aljókhína, sem dæmd var í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa staðið fyrir mótmælum í kirkju í Moskvu í febrúar á þessu ári, situr nú í einangrun. Erlent 23.11.2012 13:31
Segir Pussy Riot hafa fengið það sem þær áttu skilið Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, sagði í kvöldverði með fjölmiðlamönnum í dag, að meðlimir Pussy Riot hefðu fengið það sem þær áttu skilið. Samkvæmt fréttvef Reuters var Pútin spurður út í málið en hann spurði á móti hversvegna bandarísk stjórnvöld styddu ekki betur við bakið á kvikmyndagerðarmönnunum sem gerði kvikmyndin "Sakleysi múslima“. Erlent 25.10.2012 22:00
Myrti mæðgur og skrifaði á vegginn með blóði: "Free pussy riot“ Lík mæðgna fannst í borginni Kazan í Rússlandi en samkvæmt yfirvöldum þar í landi hafði morðinginn skrifað með blóði á vegginn: "Free Pussy Riot“. Erlent 30.8.2012 21:12
Sakaður um að hafa bitið lögreglumann Garry Kasparov, fyrrum heimsmeistari í skák, var yfirheyrður af lögreglunni í Moskvu, höfuðborg Rússlands, í morgun en hann er sakaður um að hafa bitið lögreglumann í mótmælum þegar dómur var kveðinn upp fyrir stúlkna-pönk-hljómsveitinni Pussy Riot í síðustu viku. Erlent 20.8.2012 10:07
Skákmeistari handtekinn við dómsuppsöguna Fyrrum heimsmeistarinn í skák Garry Kasparov var handtekinn fyrir utan dómshúsið í Moskvu í dag þar sem stúlkurnar í Pussy Riot voru fundnar sekar um óeirðir. Kasparov var dreginn með valdi inn í sendiferðabíl þar sem lögreglumenn þjörmuðu að honum eins og sést á myndinni hér til hliðar. Erlent 17.8.2012 12:54
Leiðtogi stjórnarandstöðunnar handtekinn við réttarhöldin Lögregla í Rússlandi tók leiðtoga stjórnarandstöðunnar í landinu höndum þegar hann mætti í réttarsal til að fylgjast með uppkvaðningu dóms yfir meðlimum stúlknapönksveitarinnar Pussy Riot. Erlent 17.8.2012 11:33
Mótmæla við rússneska sendiráðið Um sextíu til sjötíu manns eru nú við sendiráð Rússlands á Garðastræti í Reykjavík. Þau eru saman komin til að sýna samstöðu með meðlimum rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot. Innlent 17.8.2012 10:21
Pussy Riot vilja að mál gegn þeim verði fellt niður Stúlkurnar úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot vilja að mál gegn þeim verði fellt niður á þeim grundvelli að dómstóllinn sé pólitísk hlutdrægur og hlusti ekki á þeirra sjónarmið. Erlent 6.8.2012 22:00
Biður pönkurum vægðar Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvetur rússneska dómara til að fara mildum höndum um femínistana í pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem gerðu usla í helstu kirkju rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu í vor. Erlent 4.8.2012 08:00
Putin vill væga dóma yfir Pussy Riot Vladimir Putin forseti Rússlands segir að stúkurnar þrjár í pönkhljómsveitinni Pussy Riot eigi ekki að hljóta þunga dóma fyrir mótmælaaðgerðir þeirra gegn sér. Erlent 3.8.2012 06:45
Pussy Riot í sex mánaða varðhald Dómstóll í Moskvu hefur ákveðið að þrjár konur úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot skuli sæta gæsluvarðhaldi í sex mánuði. Konurnar eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsisdóm verði þær fundnar sekar óspektir. Erlent 21.7.2012 17:57
Boðað til samstöðumótmæla Þrjár konur, sem eru í rússnesku pönksveitinni Pussy Riot og hafa verið í haldi lögreglu í Moskvu frá því í mars, hafa hafið hungurverkfall. Innlent 11.7.2012 10:00