Rússland Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. Erlent 28.7.2019 14:51 Meira en þúsund handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu hefur handtekið meira en þúsund manns sem söfnuðust saman á fjöldafundi til að mótmæla framgöngu stjórnvalda þar í landi. Erlent 27.7.2019 23:23 800 stjórnarandstæðingar handteknir í Moskvu Fólk safnaðist saman til að krefjast þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fái að bjóða sig fram í stjórn borgarinnar. Erlent 27.7.2019 18:49 Telja Rússa hafa reynt að brjótast inn í kosningakerfi allra ríkja Bandaríkjanna Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings telur alríkisstjórnina hafa brugðist í að gera ríkjum grein fyrir alvarleika árása á kosningarnar árið 2016. Erlent 26.7.2019 10:12 Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. Sport 25.7.2019 10:58 Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. Erlent 25.7.2019 11:21 Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Rússar bera til baka fréttir um að þeir hafi beðið Suður-Kóreu afsökunar á að herflugvél hafi flogið inn í lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 11:40 Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 07:27 Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. Erlent 23.7.2019 10:12 Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja. Erlent 23.7.2019 07:47 Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. Erlent 20.7.2019 14:15 Forrit geta nálgast meiri upplýsingar en notendur gefa leyfi fyrir FaceApp hefur vakið athygli síðustu daga fyrir að umbreyta fólki í eldri útgáfu af sjálfu sér. Þjónustuskilmálar forritsins hafa hins vegar vakið ugg enda eignast það myndirnar og getur notað í hvaða tilgangi sem er. Innlent 19.7.2019 11:17 Fundu flugskeyti í fórum ítalskra hægriöfgamanna Rannsókn lögreglunnar beinist að ítölskum hægriöfgamönnum sem hafa tekið þátt í uppreisninni í Austur-Úkraínu. Erlent 16.7.2019 08:11 Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. Erlent 15.7.2019 02:01 Hundruð þúsunda styðja systur sem myrtu ofbeldisfullan föður sinn Réttarhöld standa nú yfir í máli rússnesku systranna Krestinu, Angelinu og Mariu Khachaturyan sem myrtu 57 ára gamlan föður sinn síðasta sumar. Erlent 11.7.2019 21:47 Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52 Upptaka sögð sýna samkurl Rússa og ítalsks hægriöfgaflokks Náinn bandamaður leiðtoga ítalska hægriöfgaflokksins Bandalagsins heyrist ræða við Rússa um hvernig þeir geti komið rússneskum olíupeningum í fjárhirslur flokksins. Erlent 10.7.2019 19:07 Yfirheyrðu höfund umdeildrar skýrslu um Trump í sextán tíma Christopher Steele, breskur fyrrverandi njósnari, er sagður hafa veitt innri endurskoðendum bandaríska dómsmálaráðuneytisins nýjar og mikilvægar upplýsingar um upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu. Erlent 9.7.2019 20:28 Viðtal við Pútín Vladímír Pútín Rússlandsforseti var í afar fróðlegu sjónvarpsviðtali The Financial Times í síðustu viku. Skoðun 8.7.2019 02:01 Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. Erlent 4.7.2019 12:39 Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. Erlent 3.7.2019 12:33 Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. Erlent 2.7.2019 14:49 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. Erlent 1.7.2019 17:25 Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. Erlent 29.6.2019 02:02 Elton John reiður Pútín eftir harðorð ummæli í garð innflytjenda og samkynhneigðra Breski söngvarinn Sir Elton John er ekki par ánægður með ummæli Rússlandsforseta um frjálslynd gildi. Erlent 28.6.2019 23:27 Trump virtist gera grín að kosningaafskiptum Rússa með Pútín Þegar bandarískir blaðamenn spurðu út í kosningaafskiptin virtist Trump skipa Pútín að skipta sér ekki af í gríni. Erlent 28.6.2019 08:34 Samfélagsmiðlalygar raktar til Rússlands Falsreikningar deildu uppspuna um morðtilræði gegn Boris Johnson og að Írski lýðveldisherinn hefði átt þátt í taugaeitursárásinni á rússneskan njósnara á Englandi. Erlent 25.6.2019 11:42 Íranir segja Hvíta húsið „andlega fatlað“ vegna refsiaðgerðanna Forseti Írans segir Bandaríkjastjórn loka varanlega á viðræður með því að beita utanríkisráðherrann persónulega refsiaðgerðum. Erlent 25.6.2019 10:49 Segir að engin gögn bendi til afskipta Rússa Engin sönnunargögn benda til þess að utanaðkomandi aðilar á borð við rússnesk stjórnvöld hafi nýtt sér samfélagsmiðilinn Facebook til þess að hafa óeðlileg afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu sumarið 2016. Viðskipti erlent 25.6.2019 02:02 Pútín framlengir bann við innflutningi á evrópskum matvælum Bannið var sett á vegna refsiaðgerða vestrænna ríkja í kjölfar þess að Rússar innlimuðu Krímskaga. Það nær meðal annars til íslenskra fiskafurða. Viðskipti erlent 24.6.2019 15:26 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 97 ›
Nálægt 1.400 handteknir í gær eftir mótmæli í Moskvu Aðgerðir yfirvalda gegn stjórnarandstæðingum hófust áður en mótmælin hófust í gær. Stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny var handtekinn síðasta miðvikudag og dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að boða til mótmælanna. Erlent 28.7.2019 14:51
Meira en þúsund handteknir í Moskvu Lögreglan í Moskvu hefur handtekið meira en þúsund manns sem söfnuðust saman á fjöldafundi til að mótmæla framgöngu stjórnvalda þar í landi. Erlent 27.7.2019 23:23
800 stjórnarandstæðingar handteknir í Moskvu Fólk safnaðist saman til að krefjast þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fái að bjóða sig fram í stjórn borgarinnar. Erlent 27.7.2019 18:49
Telja Rússa hafa reynt að brjótast inn í kosningakerfi allra ríkja Bandaríkjanna Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings telur alríkisstjórnina hafa brugðist í að gera ríkjum grein fyrir alvarleika árása á kosningarnar árið 2016. Erlent 26.7.2019 10:12
Dauði rússneska hnefaleikakappans rannsakaður Rússneski hnefaleikakappinn Maxim Dadashev lést á þriðjudaginn vegna áverka sem hann varð fyrir í hringnum. Sport 25.7.2019 10:58
Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. Erlent 25.7.2019 11:21
Hafna því að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Rússar bera til baka fréttir um að þeir hafi beðið Suður-Kóreu afsökunar á að herflugvél hafi flogið inn í lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 11:40
Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær. Erlent 24.7.2019 07:27
Þekkt baráttukona hinseginréttinda myrt í Pétursborg Lík Jelenu Grigoryevu fannst í runna nærri heimili hennar í borginni. Hún hafði verið stungið mörgum sinnum og kyrkt. Erlent 23.7.2019 10:12
Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja. Erlent 23.7.2019 07:47
Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. Erlent 20.7.2019 14:15
Forrit geta nálgast meiri upplýsingar en notendur gefa leyfi fyrir FaceApp hefur vakið athygli síðustu daga fyrir að umbreyta fólki í eldri útgáfu af sjálfu sér. Þjónustuskilmálar forritsins hafa hins vegar vakið ugg enda eignast það myndirnar og getur notað í hvaða tilgangi sem er. Innlent 19.7.2019 11:17
Fundu flugskeyti í fórum ítalskra hægriöfgamanna Rannsókn lögreglunnar beinist að ítölskum hægriöfgamönnum sem hafa tekið þátt í uppreisninni í Austur-Úkraínu. Erlent 16.7.2019 08:11
Óttast óhóflega verslun og umhverfisslys Hlýnun jarðar hefur haft ýmis vandamál í för með sér. Erlent 15.7.2019 02:01
Hundruð þúsunda styðja systur sem myrtu ofbeldisfullan föður sinn Réttarhöld standa nú yfir í máli rússnesku systranna Krestinu, Angelinu og Mariu Khachaturyan sem myrtu 57 ára gamlan föður sinn síðasta sumar. Erlent 11.7.2019 21:47
Telja geislavirkan úrgang leka úr rússnesku kafbátsflaki Geislavirkt sesín lekur út um loftræstirör kafbátsins, að sögn Geislavarna Noregs. Ekki er talin hætt á ferðum vegna þess. Erlent 11.7.2019 15:52
Upptaka sögð sýna samkurl Rússa og ítalsks hægriöfgaflokks Náinn bandamaður leiðtoga ítalska hægriöfgaflokksins Bandalagsins heyrist ræða við Rússa um hvernig þeir geti komið rússneskum olíupeningum í fjárhirslur flokksins. Erlent 10.7.2019 19:07
Yfirheyrðu höfund umdeildrar skýrslu um Trump í sextán tíma Christopher Steele, breskur fyrrverandi njósnari, er sagður hafa veitt innri endurskoðendum bandaríska dómsmálaráðuneytisins nýjar og mikilvægar upplýsingar um upphaf Rússarannsóknarinnar svonefndu. Erlent 9.7.2019 20:28
Viðtal við Pútín Vladímír Pútín Rússlandsforseti var í afar fróðlegu sjónvarpsviðtali The Financial Times í síðustu viku. Skoðun 8.7.2019 02:01
Telja eldinn hafa komið upp í rafhlöðurými kafbátsins Einhverjir úr áhöfninni eru sagðir hafa lifa af. Kjarnaofn um borð hafi ekki orðið fyrir skemmdum í eldinum. Erlent 4.7.2019 12:39
Rússar sakaðir um að hylma yfir kafbátaslys Fjórtán sjóliðar fórust þegar eldsvoði kom upp í kafbát á mánudag. Rússneskir fjölmiðlar gagnrýna þögn stjórnvalda og telja að kafbáturinn hafi verið kjarnorkuknúinn. Erlent 3.7.2019 12:33
Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. Erlent 2.7.2019 14:49
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í 10 daga fangelsi Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Navalní hefur þurft að dvelja í fangelsi þar í landi. Erlent 1.7.2019 17:25
Allra augu á Trump Fundur G20-ríkjanna hófst í Japan í gær. Donald Trump sagði Vladímír Pútín að skipta sér ekki af kosningum. Trump á fund með Xi Jinping í dag um tollastríð ríkjanna og nýjan fríverslunarsamning. Erlent 29.6.2019 02:02
Elton John reiður Pútín eftir harðorð ummæli í garð innflytjenda og samkynhneigðra Breski söngvarinn Sir Elton John er ekki par ánægður með ummæli Rússlandsforseta um frjálslynd gildi. Erlent 28.6.2019 23:27
Trump virtist gera grín að kosningaafskiptum Rússa með Pútín Þegar bandarískir blaðamenn spurðu út í kosningaafskiptin virtist Trump skipa Pútín að skipta sér ekki af í gríni. Erlent 28.6.2019 08:34
Samfélagsmiðlalygar raktar til Rússlands Falsreikningar deildu uppspuna um morðtilræði gegn Boris Johnson og að Írski lýðveldisherinn hefði átt þátt í taugaeitursárásinni á rússneskan njósnara á Englandi. Erlent 25.6.2019 11:42
Íranir segja Hvíta húsið „andlega fatlað“ vegna refsiaðgerðanna Forseti Írans segir Bandaríkjastjórn loka varanlega á viðræður með því að beita utanríkisráðherrann persónulega refsiaðgerðum. Erlent 25.6.2019 10:49
Segir að engin gögn bendi til afskipta Rússa Engin sönnunargögn benda til þess að utanaðkomandi aðilar á borð við rússnesk stjórnvöld hafi nýtt sér samfélagsmiðilinn Facebook til þess að hafa óeðlileg afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um útgöngu úr Evrópusambandinu sumarið 2016. Viðskipti erlent 25.6.2019 02:02
Pútín framlengir bann við innflutningi á evrópskum matvælum Bannið var sett á vegna refsiaðgerða vestrænna ríkja í kjölfar þess að Rússar innlimuðu Krímskaga. Það nær meðal annars til íslenskra fiskafurða. Viðskipti erlent 24.6.2019 15:26