Bretland Kórónutilfellin yfir þúsund í Bandaríkjunum Minnst þúsund Bandaríkjamenn hafa nú greinst með veirusýkinguna Covid-19 og þrjátíu hafa látið lífið þar vestra. Erlent 11.3.2020 07:11 Heilbrigðisráðherra Bretlands með kórónuveiruna Nadine Dorries, heilbrigðisráðherra Bretlands, hefur greinst með kórónuveiruna. Breskir miðlar greindu frá þessu nú í kvöld en haft er eftir Dorries að hún sé nú í einangrun heima hjá sér. Erlent 10.3.2020 23:45 Telja Bretland ekki geta náð kolefnishlutleysi fyrir 2050 Markmið um Bretland nái kolefnishlutleysi mun hraðar en stjórnvöld stefna á eru talin óraunhæf í nýrri skýrslu rannsóknarhóps sem veita stjórnvöldum ráðgjöf. Erlent 10.3.2020 16:01 Annar maðurinn sem læknaðist af HIV vill verða sendiherra vonar Adam Castillejo tók því sem dauðadómi þegar hann greindist með HIV árið 2011. Erlent 10.3.2020 13:57 Andrési snúist hugur og mun ekki aðstoða við Epstein-rannsóknina Andrés Bretaprins hefur algjörlega þvertekið fyrir það að veita bandarískum saksóknurum hjálp við rannsóknina á brotum auðkýfingsins Jeffrey Epstein. Erlent 9.3.2020 21:54 Beikoninu bjargað úr báli Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra. Lífið 8.3.2020 21:27 Tveir látnir í Bretlandi af völdum kórónuveirunnar Karlmaður á níræðisaldri lést í Bretlandi á fimmtudag fljótlega eftir að hann greindist með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Tveir hafa nú látið lífið í Bretlandi eftir að hafa greinst með veiruna en hann er sagður hafa verið með undirliggjandi sjúkdóma. Erlent 7.3.2020 07:41 Kona á áttræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu í dag að kona á áttræðisaldri hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Erlent 5.3.2020 21:53 Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. Erlent 5.3.2020 16:57 Flybe farið á hausinn Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Viðskipti erlent 5.3.2020 06:49 Breskur ráðherra sakaður um ítrekað einelti Priti Patel, innanríkisráðherra, er sökuð um að hafa niðurlægt opinbera starfsmenn fyrir framan aðra og beitt þá miklum þrýstingi. Ráðuneytisstjóri sagði af sér vegna svipaðra ásakana á hendur henni um helgina. Erlent 4.3.2020 10:54 Kanadamenn hætta brátt að borga reikninginn vegna öryggisgæslunnar Stjórnvöld í Kanada greindu frá því í gær að yfirvöld þar í landi muni senn hætta að sjá þeim Harry og Meghan fyrir öryggisgæslu í takt við breytt hlutverk þeirra. Erlent 28.2.2020 08:02 Stækkun Heathrow talin ólögleg í ljósi loftslagsmarkmiða Leyfi sem bresk stjórnvöld veittu fyrir framkvæmdum við þriðju flugbrautina á Heathrow var ólöglegt þar sem ekki var tekið tillit til loftslagsskuldbindinga stjórnvalda, að mati áfrýjunardómstóls í London. Erlent 27.2.2020 16:00 Enska úrvalsdeildin stofnar heiðurshöll Hér eftir eiga bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta möguleika á því að komast í heiðurshöll deildarinnar. Fyrstu meðlimirnir verða teknir inn í mars. Enski boltinn 27.2.2020 10:55 Vill bara vera kallaður Harry hér eftir Harry Bretaprins bað gesti á ferðaþjónusturáðstefnu í Edinborg í Skotlandi í gær að kalla sig „bara Harry“. Erlent 27.2.2020 07:37 Duffy opnar sig: Var haldið fanginni og nauðgað Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Erlent 25.2.2020 21:39 Segja Assange sæta illri meðferð í fangelsi Lögmenn stofnanda Wikileaks segja að hann hafi ítrekað verið handjárnaður og berstrípaður eftir fyrsta dag réttarhalda um framsal hans til Bandaríkjanna í gær. Erlent 25.2.2020 13:04 Akfeit ugla send í megrun Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft. Erlent 25.2.2020 10:54 Vara við lífshættulegum flóðum í Bretlandi Umhverfisstofnun Bretlands hefur gefið út flóðaviðvaranir víða um landið en gífurlega mikil rigning hefur verið í Bretlandi í mánuðinum. Erlent 24.2.2020 22:13 Assange sakaður um að hafa sett líf fólks í hættu Tekist er á um hvort framselja beri stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna fyrir dómi í Bretlandi í morgun. Erlent 24.2.2020 13:42 „Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Flest hnefaleikaáhugafólk vonast til að sjá Englendinganna Tyson Fury og Anthony Joshua mætast í hringnum. Sport 24.2.2020 09:42 Örlagaríkt rifrildi við Victoriu Beckham Kryddpían Melanie Chisholm, sem þekktust er undir nafninu Mel C, segist hafa glímt við átröskun og þunglyndi eftir rifrildi við Victoru Beckham, annan meðlim Kryddpíanna, á tíunda áratugnum. Lífið 23.2.2020 20:00 Sussex Global Charities gæti tekið við af SussexRoyal Hertogahjónin af Sussex, þau Meghan Markle og Harry Bretaprins, gætu verið búin að finna lausn varðandi vörumerki sitt. Lífið 23.2.2020 19:35 Fjögur ný tilfelli Covid-19 greinst í Bretlandi Fjögur ný tilfelli Covid-19 veirunnar hafa nú greinst í Bretlandi eftir að farþegar sem voru um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess greindust með veiruna. Erlent 23.2.2020 16:30 Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. Erlent 23.2.2020 13:21 Nýju, bláu vegabréf Breta verða framleidd í Póllandi Störf um tvö hundruð starfsmanna bresks vegabréfaframleiðanda eru sögð vera í hættu eftir að framleiðandi frá meginlandi Evrópu bauð best í útboði um framleiðslu á nýjum vegabréfum. Erlent 23.2.2020 08:22 Bláu vegabréfin snúa aftur í Bretlandi í næsta mánuði Síðustu áratugi hafa Bretar gefið út vegabréf með vínrauðri kápu, en sökum nýlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið ákveðið að snúa aftur til þeirra bláu. Erlent 22.2.2020 13:22 29 ára karlmaður ákærður fyrir moskuárásina í Lundúnum 29 ára karlmaður sem er sakaður um að hafa stungið bænakallara í mosku í London á fimmtudag hefur verið ákærður fyrir grófa líkamsárás og vörslu eggvopns. Erlent 22.2.2020 10:26 Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Hertoginn og hertogaynjan af Sussex munu hætta að notast við vörumerkið "SussexRoyal“ á vordögum. Viðskipti erlent 22.2.2020 09:22 Rooney spilar fimmhundruðasta leikinn sinn í Englandi í kvöld Wayne Rooney verður í sviðsljósinu í kvöld og það í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Ástæðan er tímamótaleikur hjá þessum fyrrum stórstjörnu og fyrirliða Manchester United. Enski boltinn 21.2.2020 10:12 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 128 ›
Kórónutilfellin yfir þúsund í Bandaríkjunum Minnst þúsund Bandaríkjamenn hafa nú greinst með veirusýkinguna Covid-19 og þrjátíu hafa látið lífið þar vestra. Erlent 11.3.2020 07:11
Heilbrigðisráðherra Bretlands með kórónuveiruna Nadine Dorries, heilbrigðisráðherra Bretlands, hefur greinst með kórónuveiruna. Breskir miðlar greindu frá þessu nú í kvöld en haft er eftir Dorries að hún sé nú í einangrun heima hjá sér. Erlent 10.3.2020 23:45
Telja Bretland ekki geta náð kolefnishlutleysi fyrir 2050 Markmið um Bretland nái kolefnishlutleysi mun hraðar en stjórnvöld stefna á eru talin óraunhæf í nýrri skýrslu rannsóknarhóps sem veita stjórnvöldum ráðgjöf. Erlent 10.3.2020 16:01
Annar maðurinn sem læknaðist af HIV vill verða sendiherra vonar Adam Castillejo tók því sem dauðadómi þegar hann greindist með HIV árið 2011. Erlent 10.3.2020 13:57
Andrési snúist hugur og mun ekki aðstoða við Epstein-rannsóknina Andrés Bretaprins hefur algjörlega þvertekið fyrir það að veita bandarískum saksóknurum hjálp við rannsóknina á brotum auðkýfingsins Jeffrey Epstein. Erlent 9.3.2020 21:54
Beikoninu bjargað úr báli Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra. Lífið 8.3.2020 21:27
Tveir látnir í Bretlandi af völdum kórónuveirunnar Karlmaður á níræðisaldri lést í Bretlandi á fimmtudag fljótlega eftir að hann greindist með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Tveir hafa nú látið lífið í Bretlandi eftir að hafa greinst með veiruna en hann er sagður hafa verið með undirliggjandi sjúkdóma. Erlent 7.3.2020 07:41
Kona á áttræðisaldri lést af völdum kórónuveirunnar í Bretlandi Bresk heilbrigðisyfirvöld tilkynntu í dag að kona á áttræðisaldri hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. Erlent 5.3.2020 21:53
Sjeikinn af Dúbaí rændi dætrum sínum og hótaði eiginkonu sinni Leiðtogi Dúbaí er talinn bera ábyrgð á því að tveimur dætrum hans var rænt og þeim snúið heim með valdi í máli sem brottflúin eiginkona hans höfðaði gegn honum á Bretlandi. Erlent 5.3.2020 16:57
Flybe farið á hausinn Allar flugvélar breska flugfélagsins Flybe hafa verið kyrrsettar og félagið verið lýst ógjaldfært. Viðskipti erlent 5.3.2020 06:49
Breskur ráðherra sakaður um ítrekað einelti Priti Patel, innanríkisráðherra, er sökuð um að hafa niðurlægt opinbera starfsmenn fyrir framan aðra og beitt þá miklum þrýstingi. Ráðuneytisstjóri sagði af sér vegna svipaðra ásakana á hendur henni um helgina. Erlent 4.3.2020 10:54
Kanadamenn hætta brátt að borga reikninginn vegna öryggisgæslunnar Stjórnvöld í Kanada greindu frá því í gær að yfirvöld þar í landi muni senn hætta að sjá þeim Harry og Meghan fyrir öryggisgæslu í takt við breytt hlutverk þeirra. Erlent 28.2.2020 08:02
Stækkun Heathrow talin ólögleg í ljósi loftslagsmarkmiða Leyfi sem bresk stjórnvöld veittu fyrir framkvæmdum við þriðju flugbrautina á Heathrow var ólöglegt þar sem ekki var tekið tillit til loftslagsskuldbindinga stjórnvalda, að mati áfrýjunardómstóls í London. Erlent 27.2.2020 16:00
Enska úrvalsdeildin stofnar heiðurshöll Hér eftir eiga bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta möguleika á því að komast í heiðurshöll deildarinnar. Fyrstu meðlimirnir verða teknir inn í mars. Enski boltinn 27.2.2020 10:55
Vill bara vera kallaður Harry hér eftir Harry Bretaprins bað gesti á ferðaþjónusturáðstefnu í Edinborg í Skotlandi í gær að kalla sig „bara Harry“. Erlent 27.2.2020 07:37
Duffy opnar sig: Var haldið fanginni og nauðgað Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Erlent 25.2.2020 21:39
Segja Assange sæta illri meðferð í fangelsi Lögmenn stofnanda Wikileaks segja að hann hafi ítrekað verið handjárnaður og berstrípaður eftir fyrsta dag réttarhalda um framsal hans til Bandaríkjanna í gær. Erlent 25.2.2020 13:04
Akfeit ugla send í megrun Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft. Erlent 25.2.2020 10:54
Vara við lífshættulegum flóðum í Bretlandi Umhverfisstofnun Bretlands hefur gefið út flóðaviðvaranir víða um landið en gífurlega mikil rigning hefur verið í Bretlandi í mánuðinum. Erlent 24.2.2020 22:13
Assange sakaður um að hafa sett líf fólks í hættu Tekist er á um hvort framselja beri stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna fyrir dómi í Bretlandi í morgun. Erlent 24.2.2020 13:42
„Yrði stærsti íþróttaviðburður á Bretlandi frá úrslitaleik HM 1966“ Flest hnefaleikaáhugafólk vonast til að sjá Englendinganna Tyson Fury og Anthony Joshua mætast í hringnum. Sport 24.2.2020 09:42
Örlagaríkt rifrildi við Victoriu Beckham Kryddpían Melanie Chisholm, sem þekktust er undir nafninu Mel C, segist hafa glímt við átröskun og þunglyndi eftir rifrildi við Victoru Beckham, annan meðlim Kryddpíanna, á tíunda áratugnum. Lífið 23.2.2020 20:00
Sussex Global Charities gæti tekið við af SussexRoyal Hertogahjónin af Sussex, þau Meghan Markle og Harry Bretaprins, gætu verið búin að finna lausn varðandi vörumerki sitt. Lífið 23.2.2020 19:35
Fjögur ný tilfelli Covid-19 greinst í Bretlandi Fjögur ný tilfelli Covid-19 veirunnar hafa nú greinst í Bretlandi eftir að farþegar sem voru um borð í skemmtiferðaskipinu Diamond Princess greindust með veiruna. Erlent 23.2.2020 16:30
Harry og Meghan sögð reið konungshöllinni vegna deilna um vörumerkið SussexRoyal Harry Bretaprins og Meghan Markle segja bresku konungsfjölskylduna ekki hafa neina lögsögu yfir notkun á orðinu "royal“ (í. konunglegur) á erlendri grundu. Erlent 23.2.2020 13:21
Nýju, bláu vegabréf Breta verða framleidd í Póllandi Störf um tvö hundruð starfsmanna bresks vegabréfaframleiðanda eru sögð vera í hættu eftir að framleiðandi frá meginlandi Evrópu bauð best í útboði um framleiðslu á nýjum vegabréfum. Erlent 23.2.2020 08:22
Bláu vegabréfin snúa aftur í Bretlandi í næsta mánuði Síðustu áratugi hafa Bretar gefið út vegabréf með vínrauðri kápu, en sökum nýlegrar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu hefur verið ákveðið að snúa aftur til þeirra bláu. Erlent 22.2.2020 13:22
29 ára karlmaður ákærður fyrir moskuárásina í Lundúnum 29 ára karlmaður sem er sakaður um að hafa stungið bænakallara í mosku í London á fimmtudag hefur verið ákærður fyrir grófa líkamsárás og vörslu eggvopns. Erlent 22.2.2020 10:26
Harry og Meghan munu hætta að nota vörumerkið SussexRoyal Hertoginn og hertogaynjan af Sussex munu hætta að notast við vörumerkið "SussexRoyal“ á vordögum. Viðskipti erlent 22.2.2020 09:22
Rooney spilar fimmhundruðasta leikinn sinn í Englandi í kvöld Wayne Rooney verður í sviðsljósinu í kvöld og það í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Ástæðan er tímamótaleikur hjá þessum fyrrum stórstjörnu og fyrirliða Manchester United. Enski boltinn 21.2.2020 10:12