Bretland

Fréttamynd

Beikoninu bjargað úr báli

Slökkviliðsmenn á norðanverðu Englandi björguðu svínum úr bráðri hættu í gær eftir eldur kviknaði í stíum þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Tveir látnir í Bret­landi af völdum kórónu­veirunnar

Karlmaður á níræðisaldri lést í Bretlandi á fimmtudag fljótlega eftir að hann greindist með kórónuveiruna sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Tveir hafa nú látið lífið í Bretlandi eftir að hafa greinst með veiruna en hann er sagður hafa verið með undirliggjandi sjúkdóma.

Erlent
Fréttamynd

Breskur ráðherra sakaður um ítrekað einelti

Priti Patel, innanríkisráðherra, er sökuð um að hafa niðurlægt opinbera starfsmenn fyrir framan aðra og beitt þá miklum þrýstingi. Ráðuneytisstjóri sagði af sér vegna svipaðra ásakana á hendur henni um helgina.

Erlent
Fréttamynd

Duffy opnar sig: Var haldið fanginni og nauðgað

Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma.

Erlent
Fréttamynd

Akfeit ugla send í megrun

Það getur verið erfitt að standast freistingar og svo virðist sem það eigi ekki síður við uglur en menn ef marka má nýlegt dæmi frá Bretlandi. Þar fannst ugla í skurði og átti hún erfitt með að hefja sig á loft.

Erlent
Fréttamynd

Örlagaríkt rifrildi við Victoriu Beck­ham

Kryddpían Melanie Chisholm, sem þekktust er undir nafninu Mel C, segist hafa glímt við átröskun og þunglyndi eftir rifrildi við Victoru Beckham, annan meðlim Kryddpíanna, á tíunda áratugnum.

Lífið