Spá mesta samdrætti Bretlands í 300 ár Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2020 09:50 Efnahagur Bretlands gæti dregist saman um allt að fjórðung á öðrum fjórðungi ársins. EPA/Facundo Arrizabalaga Seðlabanki Englands spáir því að hagkerfi Bretlands muni dragast saman um 14 prósent á þessu ári, verði létt á félagsforðun í júní og fram á september. Samdrátturinn verður samkvæmt spánni sá mesti í skráðri sögu Bretlands, um þrjár aldir, og er áætlað að störfum muni fækka og atvinnuleysi hækka í átta prósent. Tekin var sú ákvörðun að halda stýrivöxtum í 0,1% í Bretlandi í morgun. Í spá Seðlabankans segir að verg landsframleiðsla gæti dregist saman um 25 prósent á öðrum fjórðungi ársins. Heilt yfir yrði samdrátturinn þó 14 prósent. Spáin byggir einnig á því að breska ríkið verji miklum upphæðum til stuðnings fyrirtækja og efnahagsins, samkvæmt Sky News. Hún gerir þó ekki spá fyrir því að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar taki annan kipp. Samkvæmt spánni geta Bretar fljótt náð striki á nýjan leik og hraðar en í kjölfar hrunsins 2008. Seðlabankinn segir að vöxtur gæti náð 15 prósentum árið 2021. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Seðlabanki Englands spáir því að hagkerfi Bretlands muni dragast saman um 14 prósent á þessu ári, verði létt á félagsforðun í júní og fram á september. Samdrátturinn verður samkvæmt spánni sá mesti í skráðri sögu Bretlands, um þrjár aldir, og er áætlað að störfum muni fækka og atvinnuleysi hækka í átta prósent. Tekin var sú ákvörðun að halda stýrivöxtum í 0,1% í Bretlandi í morgun. Í spá Seðlabankans segir að verg landsframleiðsla gæti dregist saman um 25 prósent á öðrum fjórðungi ársins. Heilt yfir yrði samdrátturinn þó 14 prósent. Spáin byggir einnig á því að breska ríkið verji miklum upphæðum til stuðnings fyrirtækja og efnahagsins, samkvæmt Sky News. Hún gerir þó ekki spá fyrir því að heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar taki annan kipp. Samkvæmt spánni geta Bretar fljótt náð striki á nýjan leik og hraðar en í kjölfar hrunsins 2008. Seðlabankinn segir að vöxtur gæti náð 15 prósentum árið 2021.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira