EM 2020 í handbolta Einar Örn smitaður og lýsir næstu leikjum af hótelherberginu Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson er líklega kominn í hóp covid-smitaðra í Ungverjalandi en hann greindist jákvæður á hraðprófi í morgun. Hann spyr þó að leikslokum og segir að talsvert sé um að hraðprófin gefi falskar niðurstöður. Handbolti 21.1.2022 14:07 Guðmundur landsliðsþjálfari: Ég hef bullandi trú Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mætti í Seinni bylgjuna og ræddi framhaldið hjá strákunum okkar en íslenska landsliðið er á leiðinn á Evrópumeistaramótið eftir áramót. Handbolti 14.12.2021 10:31 Sigurinn glæsti í gær gæti losað strákana okkar við Frakka eða Dani Með hinum frábæra 32-23 sigri á Portúgal í gær fór Ísland langt með að tryggja sér sæti á EM í handbolta í janúar að ári liðnu. Sigurinn gefur liðinu líka betri möguleika á mótinu sjálfu. Handbolti 11.1.2021 13:00 „Maður spyr sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu“ Þótt Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, sé venjulega yfirvegunin uppmáluð á hliðarlínunni segist hann finna fyrir stressi, eins og í úrslitaleik EM gegn Frakklandi á sunnudaginn. Handbolti 23.12.2020 10:01 Þórir segir Noru Mørk einstaka keppniskonu og efni í góðan þjálfara Þórir Hergeirsson segir að innkoma Noru Mørk í norska handboltalandsliðið á EM 2020 hafi skipt sköpum. Hann segir hana mikla keppnismanneskju sem gæti náð langt sem þjálfari þegar hún leggur skóna á hilluna. Handbolti 22.12.2020 15:30 Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. Handbolti 22.12.2020 09:02 Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. Handbolti 22.12.2020 08:00 Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. Handbolti 22.12.2020 07:01 Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. Handbolti 21.12.2020 20:30 Allt annað en sáttur með dómarana: Eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta, var ekki hrifinn af dómgæslunni er Króatía vann sigur á Danmörku, 25-19, í leiknum um þriðja sætið á EM. Handbolti 21.12.2020 13:31 Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. Handbolti 21.12.2020 12:01 „Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. Handbolti 21.12.2020 07:30 Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. Handbolti 20.12.2020 18:38 Danir sátu eftir með sárt ennið í bronsleiknum Króatía hafnaði í 3.sæti á EM í handbolta sem fram hefur farið í Danmörku undanfarnar vikur eftir sigur á heimakonum í leiknum um bronsið í dag. Handbolti 20.12.2020 16:06 Þórir í enn einn úrslitaleikinn með Noreg Noregur er komið í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta eftir sigur á Danmörku, 27-24, í síðari undanúrslitaleiknum í Herning í kvöld. Handbolti 18.12.2020 20:58 Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Handbolti 18.12.2020 18:38 Rússland í 5. sæti eftir öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands Rússland mætti Hollandi í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handbolta. Heimsmeistarar Hollands stóðu ekki undir væntingum á mótinu og fór það svo að Rússar unnu sannfærandi sigur í dag. Lokatölur 33-27. Handbolti 18.12.2020 16:16 Kemur Þórir norsku stelpunum í níunda úrslitaleikinn? Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, mætir Danmörku í seinni undanúrslitaleiknum á EM 2020 í kvöld. Handbolti 18.12.2020 14:00 Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18.12.2020 12:01 Stelpurnar hans Þóris með langflestar stoðsendingar á EM en fæstar sendingar Það er óhætt að segja að norska kvennalandsliðið í handbolta spili markvissan handbolta á Evrópumótinu í Danmörku. Handbolti 17.12.2020 16:00 Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Handbolti 15.12.2020 20:58 Þrjú mörk Kristínar dugðu ekki til og Frakkland og Króatía í undanúrslitin Frakkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku. Handbolti 15.12.2020 18:48 Heimsmeistararnir geta enn spilað um fimmta sætið Hollensku heimsmeistararnir unnu öruggan sigur í síðasta leiknum sínum í milliriðli á EM í handbolta. Handbolti 15.12.2020 16:36 Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. Handbolti 15.12.2020 13:00 Heimsmeistararnir afgreiddu Þjóðverja Holland vann 28-27 sigur á Þýskalandi í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku um þessar mundir. Handbolti 14.12.2020 18:52 Danir eygja von á sæti í undanúrslitum eftir þægilegan sigur á Spánverjum Danmörk vann öruggan sigur á Spánverjum í seinni leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13.12.2020 21:25 Svartfjallaland vann Svía örugglega Svartfjallaland fór illa með Svíþjóð í fyrri leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13.12.2020 19:06 Lærimeyjar Þóris keyrðu yfir Króata í síðari hálfleik Noregur hefur unnið alla leiki sína til þessa á EM í handbolta og urðu í dag fyrsta liðið til að leggja spútniklið Króatíu að velli. Handbolti 12.12.2020 19:02 Þjóðverjar ekki í vandræðum gegn Ungverjum Þýskaland mætti Ungverjalandi í milliriðli á EM kvenna í handbolta sem nú fer fram. Þýska liðið átti ekki í miklum vandræðum og vann öruggan sjö marka sigur, lokatölur 32-25. Handbolti 12.12.2020 17:01 Ekkert fær Noreg stöðvað Noregur er með fullt hús stiga á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Þórir Hergeirsson er þjálfari norska landsliðsins. Handbolti 10.12.2020 20:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 15 ›
Einar Örn smitaður og lýsir næstu leikjum af hótelherberginu Íþróttafréttamaðurinn Einar Örn Jónsson er líklega kominn í hóp covid-smitaðra í Ungverjalandi en hann greindist jákvæður á hraðprófi í morgun. Hann spyr þó að leikslokum og segir að talsvert sé um að hraðprófin gefi falskar niðurstöður. Handbolti 21.1.2022 14:07
Guðmundur landsliðsþjálfari: Ég hef bullandi trú Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mætti í Seinni bylgjuna og ræddi framhaldið hjá strákunum okkar en íslenska landsliðið er á leiðinn á Evrópumeistaramótið eftir áramót. Handbolti 14.12.2021 10:31
Sigurinn glæsti í gær gæti losað strákana okkar við Frakka eða Dani Með hinum frábæra 32-23 sigri á Portúgal í gær fór Ísland langt með að tryggja sér sæti á EM í handbolta í janúar að ári liðnu. Sigurinn gefur liðinu líka betri möguleika á mótinu sjálfu. Handbolti 11.1.2021 13:00
„Maður spyr sig af hverju í fjandanum maður sé að þessu“ Þótt Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs, sé venjulega yfirvegunin uppmáluð á hliðarlínunni segist hann finna fyrir stressi, eins og í úrslitaleik EM gegn Frakklandi á sunnudaginn. Handbolti 23.12.2020 10:01
Þórir segir Noru Mørk einstaka keppniskonu og efni í góðan þjálfara Þórir Hergeirsson segir að innkoma Noru Mørk í norska handboltalandsliðið á EM 2020 hafi skipt sköpum. Hann segir hana mikla keppnismanneskju sem gæti náð langt sem þjálfari þegar hún leggur skóna á hilluna. Handbolti 22.12.2020 15:30
Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. Handbolti 22.12.2020 09:02
Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. Handbolti 22.12.2020 08:00
Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. Handbolti 22.12.2020 07:01
Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. Handbolti 21.12.2020 20:30
Allt annað en sáttur með dómarana: Eins og að spila á Balkanskaganum fyrir tuttugu árum Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins í handbolta, var ekki hrifinn af dómgæslunni er Króatía vann sigur á Danmörku, 25-19, í leiknum um þriðja sætið á EM. Handbolti 21.12.2020 13:31
Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. Handbolti 21.12.2020 12:01
„Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. Handbolti 21.12.2020 07:30
Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. Handbolti 20.12.2020 18:38
Danir sátu eftir með sárt ennið í bronsleiknum Króatía hafnaði í 3.sæti á EM í handbolta sem fram hefur farið í Danmörku undanfarnar vikur eftir sigur á heimakonum í leiknum um bronsið í dag. Handbolti 20.12.2020 16:06
Þórir í enn einn úrslitaleikinn með Noreg Noregur er komið í úrslitaleik Evrópumótsins í handbolta eftir sigur á Danmörku, 27-24, í síðari undanúrslitaleiknum í Herning í kvöld. Handbolti 18.12.2020 20:58
Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Handbolti 18.12.2020 18:38
Rússland í 5. sæti eftir öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands Rússland mætti Hollandi í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handbolta. Heimsmeistarar Hollands stóðu ekki undir væntingum á mótinu og fór það svo að Rússar unnu sannfærandi sigur í dag. Lokatölur 33-27. Handbolti 18.12.2020 16:16
Kemur Þórir norsku stelpunum í níunda úrslitaleikinn? Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, mætir Danmörku í seinni undanúrslitaleiknum á EM 2020 í kvöld. Handbolti 18.12.2020 14:00
Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18.12.2020 12:01
Stelpurnar hans Þóris með langflestar stoðsendingar á EM en fæstar sendingar Það er óhætt að segja að norska kvennalandsliðið í handbolta spili markvissan handbolta á Evrópumótinu í Danmörku. Handbolti 17.12.2020 16:00
Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Handbolti 15.12.2020 20:58
Þrjú mörk Kristínar dugðu ekki til og Frakkland og Króatía í undanúrslitin Frakkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku. Handbolti 15.12.2020 18:48
Heimsmeistararnir geta enn spilað um fimmta sætið Hollensku heimsmeistararnir unnu öruggan sigur í síðasta leiknum sínum í milliriðli á EM í handbolta. Handbolti 15.12.2020 16:36
Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. Handbolti 15.12.2020 13:00
Heimsmeistararnir afgreiddu Þjóðverja Holland vann 28-27 sigur á Þýskalandi í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku um þessar mundir. Handbolti 14.12.2020 18:52
Danir eygja von á sæti í undanúrslitum eftir þægilegan sigur á Spánverjum Danmörk vann öruggan sigur á Spánverjum í seinni leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13.12.2020 21:25
Svartfjallaland vann Svía örugglega Svartfjallaland fór illa með Svíþjóð í fyrri leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13.12.2020 19:06
Lærimeyjar Þóris keyrðu yfir Króata í síðari hálfleik Noregur hefur unnið alla leiki sína til þessa á EM í handbolta og urðu í dag fyrsta liðið til að leggja spútniklið Króatíu að velli. Handbolti 12.12.2020 19:02
Þjóðverjar ekki í vandræðum gegn Ungverjum Þýskaland mætti Ungverjalandi í milliriðli á EM kvenna í handbolta sem nú fer fram. Þýska liðið átti ekki í miklum vandræðum og vann öruggan sjö marka sigur, lokatölur 32-25. Handbolti 12.12.2020 17:01
Ekkert fær Noreg stöðvað Noregur er með fullt hús stiga á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Þórir Hergeirsson er þjálfari norska landsliðsins. Handbolti 10.12.2020 20:57
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent