Stjórnsýsla Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. Innlent 2.1.2020 21:59 Hægt að greiða með kreditkorti hjá sýslumönnum Frá og með nýliðnum áramótum er nú einnig hægt að greiða með kreditkortum og millifærslum fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita. Innlent 2.1.2020 17:25 Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. Innlent 2.1.2020 12:56 Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Forsætisráðherra hefur skipað Gunnar Jakobsson lögfræðing í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára. Viðskipti innlent 23.12.2019 17:15 Mismunur á aksturskostnaði þingmanna vekur upp spurningar Alþingi hefur birt tölur um aksturskostnað þingmanna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Þar kemur fram að þingmenn hafa á tímabilinu fengið um 25 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs. Innlent 23.12.2019 14:30 Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46 Aksturskostnaður Ásmundar 350 þúsund krónur á mánuði Fyrstu þrjá mánuði hefur Alþingi greitt þingmanninum 3,5 milljónir króna vegna aksturs hans. Innlent 23.12.2019 09:05 Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. Innlent 21.12.2019 11:54 Vilja vita hvort reynt hafi á hæfi Kristjáns Þórs í málum tengdum Samherja Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur sent upplýsingabeiðni til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem meðal annars er óskað eftir því hvort og þá með hvaða hætti hafi reynt á hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í málum er tengjast Samherja. Innlent 17.12.2019 18:59 Guðmundur Andri telur Svanhildi Hólm ekki góðan kost í Efstaleitið Þingmaðurinn telur umsókn aðstoðarmanns fjármálaráðherra athyglisvert uppátæki. Innlent 17.12.2019 08:57 „Hið óháða, ópólitíska og óþarfa RUV ohf.“ Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður telur óásættanlegt að Sjálfstæðismaður verði skipaður útvarpsstjóri. Innlent 16.12.2019 10:24 Skýrsla um Lindarhvol tilbúin til yfirlestrar Hópur þingmanna óskar eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol þó stjórnsýsluúttekt sé á lokametrum. Viðskipti innlent 13.12.2019 13:59 Ráðherrar halda norður í land til að skoða aðstæður Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heldur í fyrramálið norður í land ásamt dómsmála,- iðnaðar- og samgönguráðherrum til þess að skoða aðstæður í kjölfar ofsaveðursins sem gekk yfir landið í vikunni. Innlent 12.12.2019 20:21 Skatturinn tekur til starfa um áramót eftir sameiningu embætta Alþingi samþykkti í gær lög sem greiða fyrir sameiningu embætta ríkisskattstjóra og tollstjóra. Viðskipti innlent 12.12.2019 07:17 Krefst þess að nefndin rökstyðji niðurstöðu sína í RÚV-málinu Umboðsmaður Alþingis efast um að lög um Ríkisútvarpið ohf. kveði á um leynd vegna umsókna. Innlent 11.12.2019 15:18 Slökkviliðið braut gegn stjórnsýslulögum Umboðsmaður Alþingis segir yfirmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafa brotið gegn stjórnsýslulögum þegar slökkviliðsmanni var veitt formlegt tiltal í starfi, eins og það var kallað. Innlent 11.12.2019 14:09 Milla Ósk úr Efstaleiti til aðstoðar Lilju Milla Ósk Magnúsdóttir, sem undanfarin ár hefur starfað sem fréttamaður hjá RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 9.12.2019 15:41 Mikilvægt fyrir næsta útvarpsstjóra að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst. Innlent 8.12.2019 18:37 Ráðuneytið segir Harald fá 57 milljónir í stað 105 Kostnaður ríkisins vegna starfslokasamnings Haraldar Johannessens, fráfarandi ríkislögreglustjóra, er talinn verða 56,7 milljónir króna með launatengdum gjöldum. Innlent 5.12.2019 20:17 Guðrún Ögmundsdóttir skipuð skrifstofustjóri Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Guðrúnu Ögmundsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu í fjármála og efnahagsráðuneytinu til fimm ára. Innlent 4.12.2019 10:13 Þjóðleikhússtjóri meðal sautján umsækjenda Alls bárust sautján umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu. Innlent 4.12.2019 09:30 Borgarstjórn gæðir sér á önd í Ráðhúsinu Borgarfulltrúar Reykjavíkur gæddu sér á önd í kvöldmatnum í kvöld Innlent 3.12.2019 19:23 Mistök við útreikning matarkostnaðar Mistök voru gerð í útreikningi á matskostnaði á fundum borgarstjórnar með þeim afleiðingum að kostnaðurinn var ofreiknaður. Innlent 3.12.2019 17:44 Björn Leví flytur spillingarsögurnar Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag. Innlent 3.12.2019 13:39 Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi borgarstjórnar Kostnaður við þá tuttugu fundi borgarstjórnar sem haldnir hafa verið frá því í júní í fyrra og þar til í júlí á þessu ári nemur alls 17 milljónum króna eða 850 þúsundum fyrir hvern fund. Innlent 3.12.2019 06:33 RÚV ber að birta lista yfir umsækjendur að sögn Helgu Völu Svo virðist sem Ríkisútvarpið vilji fara á svig við lög með pukri sínu um hverjir sækja um stöðu útvarpsstjóra. Innlent 28.11.2019 12:48 Bein útsending: Loftslagssjóður kynntur og opnað fyrir umsóknir Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu í dag. Innlent 28.11.2019 10:01 Sigríður Halldórsdóttir nýr aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra Sigríður Halldórsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Innlent 25.11.2019 23:24 Aldrei nein óvissa með dótturfélag RÚV Ríkisendurskoðandi segir að sú lagaskylda hafi hvílt á Ríkisútvarpinu að stofna sérstakt dótturfélag um samkeppnisrekstur. Um það hafi ekki verið nein óvissa. Stofnunin hafi því brotið lög frá því í byrjun síðasta árs með því að uppfylla ekki þessa skyldu sína. Innlent 25.11.2019 02:09 Vill sameina stofnanir til að efla eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi Embætti ríkislögreglustjóra þykir augljós ávinningur af því að sameina greiningardeild embættisins, héraðssaksóknara, skattrannsóknarstjóra og miðlæga rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að efla rannsóknir á skipulagðri glæpastarfsemi. Innlent 22.11.2019 18:43 « ‹ 44 45 46 47 48 49 50 51 52 … 60 ›
Helga verður ríkissáttasemjari um tíma Helga Jónsdóttir hefur tekið við starfi ríkissáttasemjara þar til búið er að ráða í stöðuna. Innlent 2.1.2020 21:59
Hægt að greiða með kreditkorti hjá sýslumönnum Frá og með nýliðnum áramótum er nú einnig hægt að greiða með kreditkortum og millifærslum fyrir ýmis gögn og þjónustu sem sýslumenn veita. Innlent 2.1.2020 17:25
Þarf að breyta Seðlabankanum til að koma starfsfólki fyrir Ráðast þarf í breytingar á húsnæði Seðlabanka Íslands til að skapa rými fyrir allt starfsfólk nýrrar sameinaðar stofnunar. Fjármálaeftirlitið er ekki lengur til þar sem það sameinaðist seðlabankanum undir nafni Seðlabanka Íslands um áramótin. Innlent 2.1.2020 12:56
Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Forsætisráðherra hefur skipað Gunnar Jakobsson lögfræðing í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára. Viðskipti innlent 23.12.2019 17:15
Mismunur á aksturskostnaði þingmanna vekur upp spurningar Alþingi hefur birt tölur um aksturskostnað þingmanna á fyrstu tíu mánuðum ársins. Þar kemur fram að þingmenn hafa á tímabilinu fengið um 25 milljónir króna endurgreiddar vegna aksturs. Innlent 23.12.2019 14:30
Einangrun hunda og katta stytt úr fjórum í tvær vikur Tími sem hundar og kettir þurfa að vera í einangrun eftir innflutning til landsins verður styttur úr fjórum í tvær vikur. Innlent 23.12.2019 12:46
Aksturskostnaður Ásmundar 350 þúsund krónur á mánuði Fyrstu þrjá mánuði hefur Alþingi greitt þingmanninum 3,5 milljónir króna vegna aksturs hans. Innlent 23.12.2019 09:05
Birta lista umsækjenda eftir áramót Listi yfir umsækjendur um embætti ríkissáttasemjara verður ekki birtur fyrr en eftir áramót þar sem ekki gefst tími til þess fyrr. Innlent 21.12.2019 11:54
Vilja vita hvort reynt hafi á hæfi Kristjáns Þórs í málum tengdum Samherja Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur sent upplýsingabeiðni til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins þar sem meðal annars er óskað eftir því hvort og þá með hvaða hætti hafi reynt á hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í málum er tengjast Samherja. Innlent 17.12.2019 18:59
Guðmundur Andri telur Svanhildi Hólm ekki góðan kost í Efstaleitið Þingmaðurinn telur umsókn aðstoðarmanns fjármálaráðherra athyglisvert uppátæki. Innlent 17.12.2019 08:57
„Hið óháða, ópólitíska og óþarfa RUV ohf.“ Eiríkur Guðmundsson útvarpsmaður telur óásættanlegt að Sjálfstæðismaður verði skipaður útvarpsstjóri. Innlent 16.12.2019 10:24
Skýrsla um Lindarhvol tilbúin til yfirlestrar Hópur þingmanna óskar eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol þó stjórnsýsluúttekt sé á lokametrum. Viðskipti innlent 13.12.2019 13:59
Ráðherrar halda norður í land til að skoða aðstæður Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, heldur í fyrramálið norður í land ásamt dómsmála,- iðnaðar- og samgönguráðherrum til þess að skoða aðstæður í kjölfar ofsaveðursins sem gekk yfir landið í vikunni. Innlent 12.12.2019 20:21
Skatturinn tekur til starfa um áramót eftir sameiningu embætta Alþingi samþykkti í gær lög sem greiða fyrir sameiningu embætta ríkisskattstjóra og tollstjóra. Viðskipti innlent 12.12.2019 07:17
Krefst þess að nefndin rökstyðji niðurstöðu sína í RÚV-málinu Umboðsmaður Alþingis efast um að lög um Ríkisútvarpið ohf. kveði á um leynd vegna umsókna. Innlent 11.12.2019 15:18
Slökkviliðið braut gegn stjórnsýslulögum Umboðsmaður Alþingis segir yfirmenn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hafa brotið gegn stjórnsýslulögum þegar slökkviliðsmanni var veitt formlegt tiltal í starfi, eins og það var kallað. Innlent 11.12.2019 14:09
Milla Ósk úr Efstaleiti til aðstoðar Lilju Milla Ósk Magnúsdóttir, sem undanfarin ár hefur starfað sem fréttamaður hjá RÚV, hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Lilju Daggar Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra. Innlent 9.12.2019 15:41
Mikilvægt fyrir næsta útvarpsstjóra að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst. Innlent 8.12.2019 18:37
Ráðuneytið segir Harald fá 57 milljónir í stað 105 Kostnaður ríkisins vegna starfslokasamnings Haraldar Johannessens, fráfarandi ríkislögreglustjóra, er talinn verða 56,7 milljónir króna með launatengdum gjöldum. Innlent 5.12.2019 20:17
Guðrún Ögmundsdóttir skipuð skrifstofustjóri Fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað Guðrúnu Ögmundsdóttur í embætti skrifstofustjóra á skrifstofu rekstrar og innri þjónustu í fjármála og efnahagsráðuneytinu til fimm ára. Innlent 4.12.2019 10:13
Þjóðleikhússtjóri meðal sautján umsækjenda Alls bárust sautján umsóknir um embætti skrifstofustjóra á skrifstofu lýðheilsu og forvarna í heilbrigðisráðuneytinu. Innlent 4.12.2019 09:30
Borgarstjórn gæðir sér á önd í Ráðhúsinu Borgarfulltrúar Reykjavíkur gæddu sér á önd í kvöldmatnum í kvöld Innlent 3.12.2019 19:23
Mistök við útreikning matarkostnaðar Mistök voru gerð í útreikningi á matskostnaði á fundum borgarstjórnar með þeim afleiðingum að kostnaðurinn var ofreiknaður. Innlent 3.12.2019 17:44
Björn Leví flytur spillingarsögurnar Nafnlausar spillingarsögur, sem Píratar hafa safnað undanfarinn hálfan mánuð, verða kynntar á málfundi flokksins í Iðnó á fimmtudag. Innlent 3.12.2019 13:39
Borða og drekka fyrir 360 þúsund á hverjum fundi borgarstjórnar Kostnaður við þá tuttugu fundi borgarstjórnar sem haldnir hafa verið frá því í júní í fyrra og þar til í júlí á þessu ári nemur alls 17 milljónum króna eða 850 þúsundum fyrir hvern fund. Innlent 3.12.2019 06:33
RÚV ber að birta lista yfir umsækjendur að sögn Helgu Völu Svo virðist sem Ríkisútvarpið vilji fara á svig við lög með pukri sínu um hverjir sækja um stöðu útvarpsstjóra. Innlent 28.11.2019 12:48
Bein útsending: Loftslagssjóður kynntur og opnað fyrir umsóknir Kynningarfundur um Loftslagssjóð fer fram í Norræna húsinu í dag. Innlent 28.11.2019 10:01
Sigríður Halldórsdóttir nýr aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra Sigríður Halldórsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra. Innlent 25.11.2019 23:24
Aldrei nein óvissa með dótturfélag RÚV Ríkisendurskoðandi segir að sú lagaskylda hafi hvílt á Ríkisútvarpinu að stofna sérstakt dótturfélag um samkeppnisrekstur. Um það hafi ekki verið nein óvissa. Stofnunin hafi því brotið lög frá því í byrjun síðasta árs með því að uppfylla ekki þessa skyldu sína. Innlent 25.11.2019 02:09
Vill sameina stofnanir til að efla eftirlit með skipulagðri glæpastarfsemi Embætti ríkislögreglustjóra þykir augljós ávinningur af því að sameina greiningardeild embættisins, héraðssaksóknara, skattrannsóknarstjóra og miðlæga rannsóknardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að efla rannsóknir á skipulagðri glæpastarfsemi. Innlent 22.11.2019 18:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent