Embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu auglýst til umsóknar Sylvía Hall skrifar 14. mars 2020 11:36 Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Vísir/Hanna Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu laust til umsóknar. Sigríður Björk Guðjónsdóttir gegndi embættinu frá árinu 2014 en hún var skipuð í embætti ríkislögreglustjóra í vikunni. Lögreglustjórar eru skipaðir til fimm ára í senn og er miðað við að skipað verði í embættið frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 30. mars. Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og staðgengill Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur lögreglustjóra, mun gegna stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu frá og með mánudegi og þar til nýr lögreglustjóri verður skipaður. Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu fer með stjórn lögregluliðs í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Kjósarhrepps. Hjá embættinu starfa um 300 lögreglumenn og tæplega níutíu í öðrum störfum. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga. Meðal annars þurfa umsækjendur að hafa náð þrjátíu ára aldri, hafa íslenskan ríkisborgararétt, lokið fullnaðarprófi í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi eða háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt. Þá mega umsækjendur hvorki hafa hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að þeir urðu átján ára né sýnt af sér háttsemi sem geti rýrt traust þeirra. Aðrar hæfnikröfur eru: Góð yfirsýn og þekking á verkefnum lögreglunnar æskileg Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg Reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg Rekstrarþekking og/eða reynsla er æskileg Reynsla af alþjóðlegu samstarfi kostur Mjög góð forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg
Lögreglan Stjórnsýsla Tengdar fréttir Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Sjá meira
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10
Hulda Elsa byrjar sem lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu Tekur við starfi Sigríðar Bjarkar Guðjónsdóttur þar til nýr lörgeglustjóri verður skipaður. 13. mars 2020 09:10