Andlát Ferðamálaráðherra Nepals fórst í þyrluslysi Ferðamálaráðherra Nepals var í hópi sjö sem fórust í þyrluslysi í Tehrathum-héraði í austurhluta landsins í morgun. Erlent 27.2.2019 10:32 Söngvari Talk Talk er látinn Mark Hollis hélt sig frá kastljósi fjölmiðla og eftir útgáfu sólóplötu árið 1998 dró hann sig nær alfarið í hlé frá tónlistinni. Erlent 26.2.2019 07:13 Páfagaukur Línu Langsokks allur Arnpáfinn Douglas varð 51 árs. Erlent 24.2.2019 18:22 Gítarleikari The Monkees látinn Peter Tork spilaði síðast með sveitinni árið 2016 og gaf út sólóplötu í fyrra. Erlent 21.2.2019 17:55 Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. Erlent 19.2.2019 11:57 Maðurinn á kossamyndinni frægu frá 1945 er látinn Bandaríkjamaðurinn George Mendonsa er látinn, 95 ára að aldri. Erlent 18.2.2019 23:55 Bruno Ganz látinn Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Lífið 16.2.2019 14:13 Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Enski boltinn 14.2.2019 08:09 Gordon Banks látinn | Sjáðu goðsagnakenndu tilþrifin hans Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Enski boltinn 12.2.2019 10:15 Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur látinn Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur í knattspyrnu og fyrrum leikmaður Liverpool, Ian Ross, lést í gærkvöldi 72 ára að aldri. Fótbolti 10.2.2019 11:28 Breskur rappari lést í bílslysi Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést. Erlent 9.2.2019 13:24 Albert Finney fallinn frá Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri. Erlent 8.2.2019 14:36 Lengst starfandi þingmaður Bandaríkjanna látinn John Dingell, lengst starfandi þingmaður í sögu Bandaríkjanna lést í gær. Hann var 92 ára gamall og hafði hann setið á fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Demókrataflokkinn frá 1955 til 2014 eða í 59 ár. Erlent 8.2.2019 10:46 Fyrrverandi forsætisráðherra Póllands er látinn Jan Olszewski andaðist í Varsjá í gær. Erlent 8.2.2019 09:40 Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. Fótbolti 7.2.2019 22:55 „Finninn fljúgandi“ er látinn Skíðastökkvarinn Matti Nykänen, einn fremsti íþróttamaður í sögu Finnlands, er látinn, 55 ára að aldri. Sport 4.2.2019 08:26 Breski leikarinn Clive Swift látinn Swift var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Keeping Up Appearances. Erlent 1.2.2019 17:50 Danski rithöfundurinn Jane Aamund er látin Jane Aamund er einna þekktust fyrir bækur sínar Klinkevals og Colorado drømme. Erlent 30.1.2019 10:15 Tónlistarmaðurinn James Ingram látinn Tónlistarmaðurinn James Ingram er látinn 66 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Erlent 29.1.2019 21:07 Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Erlent 27.1.2019 10:23 Bassaleikari The Kinks og The Zombies látinn Bassaleikarinn Jim Rodford sem gerði garðinn frægan með the Kinks og seinna meir með The Zombies er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 21.1.2019 23:48 Andlát: Stefán Dan Óskarsson Varð bráðkvaddur síðastliðinn mánudag. Innlent 20.1.2019 18:10 Elsti karlmaður heims er látinn Japaninn Masazo Nonaka, elsti karlmaður heims, er látinn, 113 ára að aldri. Erlent 20.1.2019 12:02 Krútthundurinn Boo allur Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi. Lífið 19.1.2019 14:37 Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Innlent 16.1.2019 13:13 Broadway-stjarnan Carol Channing látin Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. Lífið 15.1.2019 17:59 Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. Erlent 14.1.2019 14:14 Eyjamenn minntust Kolbeins Arons á fallegan hátt í kvöld Varð bráðkvaddur á heimili sínu um jólin. Innlent 10.1.2019 21:05 Áströlsk fyrirsæta fannst látin Annalise Braakensiek var 46 ára gömul. Erlent 7.1.2019 10:26 Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. Erlent 6.1.2019 21:45 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 60 ›
Ferðamálaráðherra Nepals fórst í þyrluslysi Ferðamálaráðherra Nepals var í hópi sjö sem fórust í þyrluslysi í Tehrathum-héraði í austurhluta landsins í morgun. Erlent 27.2.2019 10:32
Söngvari Talk Talk er látinn Mark Hollis hélt sig frá kastljósi fjölmiðla og eftir útgáfu sólóplötu árið 1998 dró hann sig nær alfarið í hlé frá tónlistinni. Erlent 26.2.2019 07:13
Gítarleikari The Monkees látinn Peter Tork spilaði síðast með sveitinni árið 2016 og gaf út sólóplötu í fyrra. Erlent 21.2.2019 17:55
Karl Lagerfeld látinn Hinn heimsþekkti tískuhönnuður Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára aldri. Frá þessu er greint á vef BBC og vitnað í franska fjölmiðla sem segja frá andláti hönnuðarins. Erlent 19.2.2019 11:57
Maðurinn á kossamyndinni frægu frá 1945 er látinn Bandaríkjamaðurinn George Mendonsa er látinn, 95 ára að aldri. Erlent 18.2.2019 23:55
Bruno Ganz látinn Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn. Lífið 16.2.2019 14:13
Maðurinn á bak við 1992-árganginn hjá Man. United er látinn: „Þú bjóst okkur til“ Manchester United hefur misst góðan mann en Eric Harrison, fyrrum stjóri unglingaliðs félagsins, lést í gærkvöldi. Enski boltinn 14.2.2019 08:09
Gordon Banks látinn | Sjáðu goðsagnakenndu tilþrifin hans Enska markvarðargoðsögnin Gordon Banks lést í morgun. Banks var 81 árs gamall. Hann var lengi markvörður enska landsliðsins og stóð á milli stanganna er England vann HM árið 1966. Enski boltinn 12.2.2019 10:15
Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur látinn Fyrrum þjálfari Vals, KR og Keflavíkur í knattspyrnu og fyrrum leikmaður Liverpool, Ian Ross, lést í gærkvöldi 72 ára að aldri. Fótbolti 10.2.2019 11:28
Breskur rappari lést í bílslysi Cadet var á leið á tónleika þegar hann lenti í tveggja bíla árekstri með þeim afleiðingum að hann lést. Erlent 9.2.2019 13:24
Albert Finney fallinn frá Enski leikarinn Albert Finney, sem fimm sinnum var tilnefndur til Óskarsverðlauna, er látinn, 82 ára að aldri. Erlent 8.2.2019 14:36
Lengst starfandi þingmaður Bandaríkjanna látinn John Dingell, lengst starfandi þingmaður í sögu Bandaríkjanna lést í gær. Hann var 92 ára gamall og hafði hann setið á fulltrúadeild Bandaríkjaþings fyrir Demókrataflokkinn frá 1955 til 2014 eða í 59 ár. Erlent 8.2.2019 10:46
Fyrrverandi forsætisráðherra Póllands er látinn Jan Olszewski andaðist í Varsjá í gær. Erlent 8.2.2019 09:40
Lögreglan staðfestir að líkið sem fannst var af Sala Lögreglan á Bretlandseyjum staðfesti nú í kvöld að líkið sem fannst í braki vélarinnar sem fórst yfir utan eyjuna Guernsey sé af Emiliano Sala. Fótbolti 7.2.2019 22:55
„Finninn fljúgandi“ er látinn Skíðastökkvarinn Matti Nykänen, einn fremsti íþróttamaður í sögu Finnlands, er látinn, 55 ára að aldri. Sport 4.2.2019 08:26
Breski leikarinn Clive Swift látinn Swift var hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Keeping Up Appearances. Erlent 1.2.2019 17:50
Danski rithöfundurinn Jane Aamund er látin Jane Aamund er einna þekktust fyrir bækur sínar Klinkevals og Colorado drømme. Erlent 30.1.2019 10:15
Tónlistarmaðurinn James Ingram látinn Tónlistarmaðurinn James Ingram er látinn 66 ára að aldri eftir baráttu við krabbamein. Erlent 29.1.2019 21:07
Ástsæll Top Chef-keppandi látinn Kokkurinn Fatima Ali, sem hlaut áhorfendaverðlaun fyrir þátttöku sína í fimmtándu þáttaröð Top Chef, lést á föstudag eftir baráttu við krabbamein. Erlent 27.1.2019 10:23
Bassaleikari The Kinks og The Zombies látinn Bassaleikarinn Jim Rodford sem gerði garðinn frægan með the Kinks og seinna meir með The Zombies er látinn, 76 ára að aldri. Lífið 21.1.2019 23:48
Elsti karlmaður heims er látinn Japaninn Masazo Nonaka, elsti karlmaður heims, er látinn, 113 ára að aldri. Erlent 20.1.2019 12:02
Krútthundurinn Boo allur Samfélagsmiðlahundurinn Boo er allur, tólf ára að aldri. Boo var af mörgum talinn sætasti hundur í heimi. Lífið 19.1.2019 14:37
Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. Innlent 16.1.2019 13:13
Broadway-stjarnan Carol Channing látin Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. Lífið 15.1.2019 17:59
Lést af sárum sínum eftir stunguárásina í Gdansk Pawel Adamovicz, borgarstjóri Gdansk, var stunginn á sviði fyrir framan hundruð manna í gær. Hann var 53 ára gamall. Erlent 14.1.2019 14:14
Eyjamenn minntust Kolbeins Arons á fallegan hátt í kvöld Varð bráðkvaddur á heimili sínu um jólin. Innlent 10.1.2019 21:05
Kúbverskur herforingi úr Svínaflóainnrásinni látinn Herforinginn tók þátt í að stöðva innrás útlagahers sem Bandaríkjastjórn studdi. Innrásin misheppnaða þótti niðurlæging fyrir ríkisstjórn Johns F. Kennedy, þáverandi Bandaríkjaforseta. Erlent 6.1.2019 21:45