Listamaðurinn Margeir Dire látinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. apríl 2019 15:11 Fjölmargir Íslendingar hafa séð listaverk Margeirs Dire jafnvel án þess að gera sér grein fyrir að hann væri vegglistamaðurinn. Enda er þau víða að finna meðal annars í miðbæ Reykjavíkur. Vísir/Anton Brink Myndlistamaðurinn Margeir Dire er látinn. Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Rapparinn Gísli Pálmi er meðal þeirra sem minnist Margeirs á Instagram. „Mun aldrei gleyma þér elsku vinur, og allt sem þú gerðir fyrir mig. Dire4ever,“ segir Gísli Pálmi. View this post on InstagramMUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVER A post shared by GÍSLI PÁLMI (@glaciermafia) on Mar 31, 2019 at 11:57am PDT Geoffrey Huntinton-Williams sem rekur skemmtistaðinn Prikið birtir mynd af listaverki eftir Margeir sem er staðsett við skemmtistaðinn. „Hvíl í friði vinur minn.“Hvíl í friði vinur minn pic.twitter.com/8WgfeY8NuW— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) March 31, 2019 Fleiri minnast Margeirs eins og sjá má að neðan. View this post on Instagramrest easy king A post shared by Stefán Þór (@thugsbemakinoutlikeblaow) on Mar 30, 2019 at 6:29pm PDT View this post on InstagramTakk fyrir allt elsku vinur A post shared by Sverrir Björnsson (@sverrirsbjornsson) on Mar 31, 2019 at 8:33am PDT „Margeir Dire Graffiti meistarinn, listamaður, einn af okkar færustu götulistamönnum er falinn frá og ég vona að hann hvíli í friði, af mínu mati var hann bestur á Íslandi í að màla andlit af fólki á steinvegg. Og mjög fær með olíju pennsilinn. Ég mun örugglega sprayja r.i.p. Graffiti vegg til heiðurs honum þegar ég er búinn að jafna mig á aðgerð sem ég fer í bráðum. R.I.P. Bro,“ segir Anton Lyngdal og deilir þessu myndbandi. Andlát Myndlist Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Myndlistamaðurinn Margeir Dire er látinn. Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Rapparinn Gísli Pálmi er meðal þeirra sem minnist Margeirs á Instagram. „Mun aldrei gleyma þér elsku vinur, og allt sem þú gerðir fyrir mig. Dire4ever,“ segir Gísli Pálmi. View this post on InstagramMUN ALDREI GLEYMA ÞÉR ELSKU VINUR, OG ALLT SEM ÞÚ GERÐIR FYRIR MIG.. DIRE4EVER A post shared by GÍSLI PÁLMI (@glaciermafia) on Mar 31, 2019 at 11:57am PDT Geoffrey Huntinton-Williams sem rekur skemmtistaðinn Prikið birtir mynd af listaverki eftir Margeir sem er staðsett við skemmtistaðinn. „Hvíl í friði vinur minn.“Hvíl í friði vinur minn pic.twitter.com/8WgfeY8NuW— Geoffrey Skywalker © (@Geoffreyskywalk) March 31, 2019 Fleiri minnast Margeirs eins og sjá má að neðan. View this post on Instagramrest easy king A post shared by Stefán Þór (@thugsbemakinoutlikeblaow) on Mar 30, 2019 at 6:29pm PDT View this post on InstagramTakk fyrir allt elsku vinur A post shared by Sverrir Björnsson (@sverrirsbjornsson) on Mar 31, 2019 at 8:33am PDT „Margeir Dire Graffiti meistarinn, listamaður, einn af okkar færustu götulistamönnum er falinn frá og ég vona að hann hvíli í friði, af mínu mati var hann bestur á Íslandi í að màla andlit af fólki á steinvegg. Og mjög fær með olíju pennsilinn. Ég mun örugglega sprayja r.i.p. Graffiti vegg til heiðurs honum þegar ég er búinn að jafna mig á aðgerð sem ég fer í bráðum. R.I.P. Bro,“ segir Anton Lyngdal og deilir þessu myndbandi.
Andlát Myndlist Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira