Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. febrúar 2025 14:42 Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði fram innanhústillögu sem SÍS samþykktu en kennarar hafa ekki enn tekið afstöðu til. Vísir/Vilhelm Kjaraviðræður milli kennara og ríkis og sveitarfélaga eru á viðkvæmu stigi. Kennarar höfðu til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til innanhústillögu ríkissáttasemjara en sú afstaða liggur ekki enn fyrir. Fréttamönnum var vísað út úr Karphúsinu um tvöleytið. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði á fimmtudag fram innanhústillögu í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Tillagan var ígildi kjarasamnings sem tryggði innágreiðslu á virðismat á störfum kennara auk sömu launahækkana og samið hefur verið um í almennum kjarasamningum. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti innanhússtillöguna í gær og hafði Kennarasamband Íslands til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til tillögunnar. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ingu Rún Ólafsdóttur, formann samninganefndar SÍS, um eittleytið og vonaðist hún þá eftir því að kennarar myndu fallast á tillöguna. Samninganefndirnar fóru síðan inn til fundar með ríkissáttasemjara á meðan fréttamenn biðu fyrir utan. Rétt upp úr 14 voru fjölmiðlar beðnir um að yfirgefa húsið og ýjað að því að viðræður væru á viðkvæmu stigi. Fari svo að kennarar hafni innanhústillögunni munu kennarar í sjö grunnskólum og fjórtán leikskólum fara í verkfall. Í fréttinni hér að neðan má lesa nánar um fyrirhuguð verkföll kennara. Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira
Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari lagði á fimmtudag fram innanhústillögu í kjaradeilu kennara, ríkis og sveitarfélaga. Tillagan var ígildi kjarasamnings sem tryggði innágreiðslu á virðismat á störfum kennara auk sömu launahækkana og samið hefur verið um í almennum kjarasamningum. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) samþykkti innanhússtillöguna í gær og hafði Kennarasamband Íslands til klukkan 13 í dag til að taka afstöðu til tillögunnar. Fréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Ingu Rún Ólafsdóttur, formann samninganefndar SÍS, um eittleytið og vonaðist hún þá eftir því að kennarar myndu fallast á tillöguna. Samninganefndirnar fóru síðan inn til fundar með ríkissáttasemjara á meðan fréttamenn biðu fyrir utan. Rétt upp úr 14 voru fjölmiðlar beðnir um að yfirgefa húsið og ýjað að því að viðræður væru á viðkvæmu stigi. Fari svo að kennarar hafni innanhústillögunni munu kennarar í sjö grunnskólum og fjórtán leikskólum fara í verkfall. Í fréttinni hér að neðan má lesa nánar um fyrirhuguð verkföll kennara.
Kennaraverkfall 2024-25 Kjaraviðræður 2023-25 Skóla- og menntamál Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Innlent Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Kennarar samþykkja kjarasamning Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Fleiri fréttir „Við ætlum að tryggja að það verði flogið til Ísafjarðar“ Þorgerður lætur ekki nettröllin hræða sig Bryggjunni í Vogum lokað vegna skemmda Kennarar samþykkja kjarasamning Með fimmtán kíló af grasi í töskunni Úr einu ráðuneyti í annað: Upplýsingafulltrúi verður verkefnastjóri áhersluverkefna Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Bæjarstjóri sleginn yfir ákvörðun Icelandair Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Sjá meira