Breska barnastjarnan Mya-Lecia Naylor er látin Atli Ísleifsson skrifar 18. apríl 2019 18:01 Mya-Lecia Naylor fór meðal annars með hlutverk í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never. Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Breska leikkonan Mya-Lecia Naylor, sem fór með hlutverk í fjölda þátta á barnastöð BBC, er látin, sextán ára að aldri. Mya-Lecia, sem lék meðal annars í þáttunum Millie Inbetween og Almost Never, lést þann 7. apríl síðastliðinn eftir að hafa hnigið niður að því er fram kemur í yfirlýsingu frá umboðsmönnum leikkonunnar. Ekki liggur fyrir um dánarorsök.Breskir fjölmiðlar greindu frá andlátinu í gær. „Mya-Lecia var dáð og stór hluti „BBC Children“-fjölskyldunnar og mjög hæfileikarík leikkona, söngkona og dansari,“ segir í yfirlýsingu frá breska ríkissjónvarpinu. Emily Atack, 29 ára leikkona sem einnig fer með hlutverk í Almost Never, birti mynd af Mya-Lecia á Instagram-síðu sinni þar sem hún minnist hennar og segist vera í áfalli vegna fráfalls hennar. View this post on InstagramSo shocked and sad to hear about lovely Mya-Lecia Naylor. She was a beautiful and talented girl. A complete joy to be around on the set of Almost Never. Sending all my love to her family & friends. Rest in peace beautiful girl x A post shared by Emily Atack (@emilyatackofficial) on Apr 17, 2019 at 11:24am PDT View this post on InstagramOur thoughts are with Mya-Lecia’s family, friends and everyone that loved her at this very sad time. RIP Mya-Lecia Message from CBBC: MYA-LECIA NAYLOR We are so sorry to have to tell you that Mya-Lecia, who you will know from “Millie Inbetween” and “Almost Never”, has very sadly died. Mya-Lecia was a much loved part of the BBC Children’s family, and a hugely talented actress, singer and dancer. We will miss her enormously and we are sure that you will want to join us in sending all our love to her family and friends. We know this news is very upsetting, and it may help to share how you are feeling with friends or a trusted adult. If you are struggling and there is no one you feel you can talk to about it, you can call @Childline_official on 0800 11 11. You can also find an online condolence book on the CBBC website. A post shared by Almost Never (@almostnevershow) on Apr 17, 2019 at 8:01am PDT
Andlát Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira