Þjóðkirkjan

Fréttamynd

Byggja Biskupsstofu á lóð fyrir sóknarprest

Hreyfing virðist komin að nýju á áform þjóðkirkjunnar um að selja fasteign sína á Laugavegi 31. Biskupsstofa hefur nú augastað á lóð við Háteigskirkju undir starfsemi sína og borgaryfirvöld eru jákvæð gagnvart því.

Innlent
Fréttamynd

Beðið fyrir stjórnmálamönnum í bændamessu

Séra Önundur segist ætla að biðja fyrir stjórnmálamönnum landsins og þeirra stefnu, sem hann segir stefna íslenskum landbúnaði í voða verði leyft að flytja inn hrátt ófrosið kjöt inn til landsins eins og frumvarp sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra gerir ráð fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Með boðorðin tíu út í lífið

Tvíburarnir Egill Helgi og Stefán Bogi Guðjónssynir fermast í Fella- og Hólakirkju 7. apríl. Margir muna eftir þeim úr sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni og bíómyndinni Víti í Vestmannaeyjum en sem knáir knattspyrnumenn spila þeir með Leikni.

Lífið
Fréttamynd

Með hvítt hár í sígildum jakkafötum

Kristjan Thor Waage fermdist í Árbæjarkirkju árið 2006. Hann keypti sér borðtölvu fyrir fermingar­peningana og lagði þannig grunn að glæstri framtíð í teknótónlistargeiranum.

Lífið
Fréttamynd

Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi

Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit.

Innlent
Fréttamynd

Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar

Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá.

Innlent
Fréttamynd

Embætti biskups bótaskylt

Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag bótaskyldu Embættis biskups Íslands og íslensku þjóðkirkjunnar vegna máls Páls Ágústs Ólafssonar.

Innlent
Fréttamynd

Séra Ólafur nýtur ekki lengur óskerts trausts

Sr. Ólafur Jóhannesson braut gegn konum á kirkjulegum vettvangi. Áfrýjunarnefnd þjóðkirkjunnar hefur komist að þessari niðurstöðu. Biskup ætlar að kanna stöðu gerandans. Sleikti kinnar kvenna og gaf fótanudd án samþykkis.

Innlent
Fréttamynd

Stefnir í prestaskort

Ýmislegt hefur breyst í umhverfi og starfi íslenskra presta á þeirri öld sem liðin er frá stofnun Prestafélags Íslands. En fjöldi þeirra í landinu er þó svipaður og árið 1918.

Innlent