Secret Solstice

Fréttamynd

Reif sig upp úr þunglyndi og rugli

Tónlistarmaðurinn Andri Fannar Kristjánsson, eða AFK, hefur gefið út sex laga EP-plötu þar sem hann semur um tímabilið þegar þunglyndi og eiturlyf tóku yfir. Nú er hann kominn á beinu brautina.

Lífið
Fréttamynd

Leiðarvísir um Secret Solstice

Það úir allt og grúir af alls kyns nöfnum á Secret Solstice hátíðinni sem hefst í dag og það getur verið erfitt að ákveða hvað skal sjá. Lífið kemur því hér til bjargar og setur upp smá leiðarvísi.

Tónlist
Fréttamynd

Hefðu líklega aldrei getað rambað á fullkomnara samstarf

Upptökustjórinn og tónlistarmaðurinn Printz Board, sem unnið hefur með The Black Eyed Peas, John Legend, Fergie og fleirum, verður Stuðmönnum til halds og trausts í atriði þeirra á Secret Solstice-hátíðinni í dag. Þar verður áhorfendum gefin innsýn í nýjan tónlistarheim sem Printz og Stuðmenn hafa unnið með undanfarið undir yfirskriftinni Polar Beat.

Tónlist
Fréttamynd

Brot af Brooklyn í Laugardalnum

Rapparinn Young M.A. er um margt merkilegur karakter. Hún hefur bæði þurft að eiga við það að vera kona og samkynhneigð í karllægum og hörðum rappbransanum en tekur mótlætinu með mikilli ró. Hún ætlar að gefa okkur smá brot af Brooklyn á sunnudaginn.

Tónlist
Fréttamynd

Útlit fyrir regnhlífaveður á 17. júní

Útlit er fyrir einhverja rigningu á öllu landinu á þjóðhátíðardaginn sem haldinn verður hátíðlegur næstkomandi laugardag. Gestir tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, sem hefst á fimmtudag og stendur fram á sunnudag, geta því einnig átt von á nokkurri vætu.

Innlent
Fréttamynd

Ekki spennt fyrir miðnætursólinni

Söngkonan Chaka Khan hefur átt viðburðaríkan feril. Nú kemur hún loksins til Íslands þar sem hún mun spila á Secret Solstice hátíðinni. Chaka Khan leggur mikið upp úr því að sofa í myrkri og hún þekkir, og elskar, Björk – sem hún vissi ekki að væri íslensk.

Tónlist
Fréttamynd

Eru saman í liði gegn nauðgunum

Þórunn Antonía Magnúsdóttir vill koma í veg fyrir að fólki séu byrluð nauðgunarlyf. Hún lét gera límmiða sem settur er ofan á glös. Guðni Th. er verndari verkefnisins. Dillon, B5 og Prikið taka þátt.

Lífið
Fréttamynd

Radiohead spilar á Secret Solstice

Auk Radiohead munu Afrika Bambaata, Róisín Murphy, Kelela og Action Bronson, Deftones, Skream og fjöldi annarra innlendra og erlendra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram á hátíðinni sem fer fram í þriðja sinn í Laugardalnum í júní.

Tónlist