Costco Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. Viðskipti innlent 26.1.2018 12:56 Costco hefur áhyggjur af loftslagsbreytingum Forsvarsmenn bandaríska verslunarrisans Costco hafa áhyggjur að því að loftslagsbreytingar geti haft neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins, bæði vegna þeirra breytinga sem þær geta haft í för með sér sem og vegna hugsanlegra aðgerða yfirvalda til að stemma í stigu við slíkar breytingar. Viðskipti erlent 3.1.2018 14:14 Meðlimakortin flækja skilaréttinn í Costco Engin lög gilda um rétt neytanda til að skila vörum. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna segir samtökin reglulega fá erindi vegna jólagjafa. Ekki hægt að skipta gjöfum úr Costco nema hafa persónuupplýsingar um gefandann. Viðskipti innlent 19.12.2017 21:49 Íslenskum jarðarberjum hent í tonnavís eftir komu Costco Eiríkur Ágústsson bóndi þurfti eftir opnun Costco að henda nokkrum tonnum af jarðarberjum. Stærstu jarðarberjabændurnir vona að Íslendingar velji íslenskt. Viðskipti innlent 6.12.2017 22:14 Óttast að Vínbúðin sprengi gatnakerfið Flýta þarf framkvæmdum við breytingar á gatnakerfinu við Kauptún í Garðabæ til að bregðast við auknu umferðarálagi sem fylgja mun opnun Vínbúðar. Bæjaryfirvöld vildu Vínbúð í miðbæinn. ÁTVR sá tækifæri í Costco-traffík. Innlent 17.11.2017 21:26 Bónus hefur keyrt niður vöruverð eftir komu Costco Bónus hefur lækkað verð á fleiri vörum en Costco úr matarkörfu Fréttablaðsins á umliðnum mánuðum. Costco er með lægra verð á átta vörum en Bónus sjö. Þar sem verð Bónusar er lægra er það þó mun lægra en í tilfellum Costco. Viðskipti innlent 5.11.2017 21:45 Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. Innlent 2.11.2017 21:06 Uppsagnir og minni sala fylgja Costco Áhrifin af komu Costco hingað til lands eru meiri en heildsalar á borð við Ísam og Sláturfélag Suðurlands bjuggust við. Viðskipti innlent 26.10.2017 20:43 Andað ofan í hálsmál Costco Verð á eldsneytislítranum hjá Costco hefur hækkað á undanförnum vikum en á sama tíma hefur nýr keppinautur sótt verulega á svo nú munar aðeins nokkrum krónum á lítranum. Viðskipti innlent 11.10.2017 21:47 Costco hefur engar áætlanir um að fara inn á tryggingamarkaðinn á Íslandi Costco selur tryggingar í þremur löndum, Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi. Viðskipti innlent 9.10.2017 12:30 Áfengi í verslanir: Dæmin sýna að Costco fær sínu framgengt Prófessor frá Kanada fór yfir hvort gefa ætti smásölu áfengis frjálsa á opnum fundi í Háskóla Íslands. Innlent 28.9.2017 14:47 Fjögur ár í að slátrun skoskra nauta hefjist í stærsta búi Íslands Fósturvísar úr Aberdeen Angus eru væntanlegir hingað til lands í næsta mánuði. Innlent 28.9.2017 21:43 Steve Pappas segir Costco elska Ísland: „Hvað er ekki að seljast vel?“ Aðstoðarforstjóri Costco ræddi veruna á Íslandi á fjármálaþingi Íslandsbanka. Viðskipti innlent 26.9.2017 13:33 Sláandi verðsamanburður á Costco í Kanada og á Íslandi Costco-karfan 123 prósentum dýrari á Íslandi. Viðskipti innlent 5.9.2017 19:31 Tíundi hver ætlar ekki í verslunarferð í Costco Um 8,3 prósent landsmanna, eða næstum tíundi hver, ætla ekki að versla við Costco. Næstum tveir af hverjum þremur hafa nú þegar lagt leið sína í Kauptún í Garðabæ. SVÞ telja bagalegt að ekkert sé vitað um áhrifin á aðrar verslanir. Innlent 1.9.2017 21:40 Biðraðir með tugum bíla enn daglegt brauð Tæpum þremur mánuðum eftir opnun Costco eru þar enn bílaraðir frá morgni til kvölds. Ætla má að daglegir viðskiptavinir séu taldir í þúsundum. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu segir Costco hafa tekið til sín stóra markaðshlutdeild. Viðskipti innlent 20.8.2017 21:48 Íslensk verslun verið blóraböggull fyrir hátt verðlag Lítill markaður og háir tollar á landbúnaðarvörur hafi aftur á móti mikil áhrif og stjórnvöld þurfa að koma til móts við neytendur, segir forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. Viðskipti innlent 20.8.2017 14:14 Sviptingar á vöruverði Costco og keppinautar bregðast við Verðkönnun Fréttablaðsins sýnir að fleiri vörur hjá Costco hafa hækkað í verði en lækkað síðan verslunin var opnuð í maí. Samanburður sýnir að keppinautar hafa sumir brugðist við komu Costco með verðlækkunum. Viðskipti innlent 18.8.2017 20:45 Fleiri munu þurfa að segja upp starfsfólki vegna Costco Þó gert hafi verið ráð fyrir því að koma verslunarrisans Costco til landsins myndi hafa einhver áhrif gerðu fáir sér í hugarlund að þar yrðu vörur seldar undir kostnaðarverði. Viðskipti innlent 16.8.2017 20:45 Papco segir upp fólki vegna komu Costco Eini framleiðandi landsins á hreinlætispappír hefur sagt upp sex manns eða fullmannaðri vakt síðan Costco opnaði. Viðskipti innlent 14.8.2017 22:12 Félagsmálaráðherra vill Costco og IKEA-áhrif á íslenskan landbúnað Þorsteinn Víglundsson segir löngu tímabært að horfast í augu við þann mikla kostnað sem hlýst af innlendum matvörum sem njóta ríkisverndar. Innkoma Costco og IKEA sanni "hversu mikilvæg öflug og góð samkeppni er fyrir lífsskilyrði okkar.“ Innlent 9.8.2017 06:29 Samkeppniseftirlitið telur of snemmt að slá föstu hver áhrif Costco verða Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir eftirlitið hafa rannsakað ítarlega möguleg áhrif bandaríska risans Costco á íslenskan markað. Viðskipti innlent 8.8.2017 19:40 Rúmir 18 milljarðar þurrkast út eftir opnun Costco Forsvarsmenn Haga sendu á föstudagskvöldið frá sér sína aðra afkomuviðvörun á einum mánuði þar sem varað var við því að EBIDTA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði – verði um tuttugu prósentum lægri á öðrum fjórðungi þessa árs en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 7.8.2017 20:31 Virðast ekki hafa tekið tillit til áhrifa af komu Costco Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir áhyggjuefni ef ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna Haga og Lyfju sé ávísun á það sem koma skal. Viðskipti innlent 7.8.2017 21:30 Costco gert að merkja efnavöru eftir kvartanir frá keppinautum Umhverfisstofnun krefurð bandaríska verslunarrisann Costco um úrbætur vegna óviðunandi merkinga á efnavörum eftir kvartanir keppinauta. Ef verslunin verður ekki við kröfum á hún dagsektir yfir höfði sér. Viðskipti innlent 19.7.2017 21:48 Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco "Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut. Innlent 19.7.2017 21:00 Costco veitti ekki upplýsingar um veltu sína í júní Velta dagvöruverslana dróst saman um 3,6 prósent í júní frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 14.7.2017 09:57 Segir erfitt að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Innlent 11.7.2017 17:42 Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. Viðskipti innlent 7.7.2017 19:43 Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. Innlent 4.7.2017 16:40 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. Viðskipti innlent 26.1.2018 12:56
Costco hefur áhyggjur af loftslagsbreytingum Forsvarsmenn bandaríska verslunarrisans Costco hafa áhyggjur að því að loftslagsbreytingar geti haft neikvæð áhrif á rekstur fyrirtækisins, bæði vegna þeirra breytinga sem þær geta haft í för með sér sem og vegna hugsanlegra aðgerða yfirvalda til að stemma í stigu við slíkar breytingar. Viðskipti erlent 3.1.2018 14:14
Meðlimakortin flækja skilaréttinn í Costco Engin lög gilda um rétt neytanda til að skila vörum. Framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna segir samtökin reglulega fá erindi vegna jólagjafa. Ekki hægt að skipta gjöfum úr Costco nema hafa persónuupplýsingar um gefandann. Viðskipti innlent 19.12.2017 21:49
Íslenskum jarðarberjum hent í tonnavís eftir komu Costco Eiríkur Ágústsson bóndi þurfti eftir opnun Costco að henda nokkrum tonnum af jarðarberjum. Stærstu jarðarberjabændurnir vona að Íslendingar velji íslenskt. Viðskipti innlent 6.12.2017 22:14
Óttast að Vínbúðin sprengi gatnakerfið Flýta þarf framkvæmdum við breytingar á gatnakerfinu við Kauptún í Garðabæ til að bregðast við auknu umferðarálagi sem fylgja mun opnun Vínbúðar. Bæjaryfirvöld vildu Vínbúð í miðbæinn. ÁTVR sá tækifæri í Costco-traffík. Innlent 17.11.2017 21:26
Bónus hefur keyrt niður vöruverð eftir komu Costco Bónus hefur lækkað verð á fleiri vörum en Costco úr matarkörfu Fréttablaðsins á umliðnum mánuðum. Costco er með lægra verð á átta vörum en Bónus sjö. Þar sem verð Bónusar er lægra er það þó mun lægra en í tilfellum Costco. Viðskipti innlent 5.11.2017 21:45
Matarkarfan í Costco hækkað verulega á fáeinum mánuðum Verðathugun Fréttablaðsins sýnir að níu af fimmtán völdum vörum úr Verðlagseftirliti ASÍ hafa hækkað töluvert í verði hjá Costco undanfarið. Innlent 2.11.2017 21:06
Uppsagnir og minni sala fylgja Costco Áhrifin af komu Costco hingað til lands eru meiri en heildsalar á borð við Ísam og Sláturfélag Suðurlands bjuggust við. Viðskipti innlent 26.10.2017 20:43
Andað ofan í hálsmál Costco Verð á eldsneytislítranum hjá Costco hefur hækkað á undanförnum vikum en á sama tíma hefur nýr keppinautur sótt verulega á svo nú munar aðeins nokkrum krónum á lítranum. Viðskipti innlent 11.10.2017 21:47
Costco hefur engar áætlanir um að fara inn á tryggingamarkaðinn á Íslandi Costco selur tryggingar í þremur löndum, Bandaríkjunum, Kanada og Bretlandi. Viðskipti innlent 9.10.2017 12:30
Áfengi í verslanir: Dæmin sýna að Costco fær sínu framgengt Prófessor frá Kanada fór yfir hvort gefa ætti smásölu áfengis frjálsa á opnum fundi í Háskóla Íslands. Innlent 28.9.2017 14:47
Fjögur ár í að slátrun skoskra nauta hefjist í stærsta búi Íslands Fósturvísar úr Aberdeen Angus eru væntanlegir hingað til lands í næsta mánuði. Innlent 28.9.2017 21:43
Steve Pappas segir Costco elska Ísland: „Hvað er ekki að seljast vel?“ Aðstoðarforstjóri Costco ræddi veruna á Íslandi á fjármálaþingi Íslandsbanka. Viðskipti innlent 26.9.2017 13:33
Sláandi verðsamanburður á Costco í Kanada og á Íslandi Costco-karfan 123 prósentum dýrari á Íslandi. Viðskipti innlent 5.9.2017 19:31
Tíundi hver ætlar ekki í verslunarferð í Costco Um 8,3 prósent landsmanna, eða næstum tíundi hver, ætla ekki að versla við Costco. Næstum tveir af hverjum þremur hafa nú þegar lagt leið sína í Kauptún í Garðabæ. SVÞ telja bagalegt að ekkert sé vitað um áhrifin á aðrar verslanir. Innlent 1.9.2017 21:40
Biðraðir með tugum bíla enn daglegt brauð Tæpum þremur mánuðum eftir opnun Costco eru þar enn bílaraðir frá morgni til kvölds. Ætla má að daglegir viðskiptavinir séu taldir í þúsundum. Framkvæmdastjóri Atlantsolíu segir Costco hafa tekið til sín stóra markaðshlutdeild. Viðskipti innlent 20.8.2017 21:48
Íslensk verslun verið blóraböggull fyrir hátt verðlag Lítill markaður og háir tollar á landbúnaðarvörur hafi aftur á móti mikil áhrif og stjórnvöld þurfa að koma til móts við neytendur, segir forstöðumaður Rannsóknarseturs verslunarinnar. Viðskipti innlent 20.8.2017 14:14
Sviptingar á vöruverði Costco og keppinautar bregðast við Verðkönnun Fréttablaðsins sýnir að fleiri vörur hjá Costco hafa hækkað í verði en lækkað síðan verslunin var opnuð í maí. Samanburður sýnir að keppinautar hafa sumir brugðist við komu Costco með verðlækkunum. Viðskipti innlent 18.8.2017 20:45
Fleiri munu þurfa að segja upp starfsfólki vegna Costco Þó gert hafi verið ráð fyrir því að koma verslunarrisans Costco til landsins myndi hafa einhver áhrif gerðu fáir sér í hugarlund að þar yrðu vörur seldar undir kostnaðarverði. Viðskipti innlent 16.8.2017 20:45
Papco segir upp fólki vegna komu Costco Eini framleiðandi landsins á hreinlætispappír hefur sagt upp sex manns eða fullmannaðri vakt síðan Costco opnaði. Viðskipti innlent 14.8.2017 22:12
Félagsmálaráðherra vill Costco og IKEA-áhrif á íslenskan landbúnað Þorsteinn Víglundsson segir löngu tímabært að horfast í augu við þann mikla kostnað sem hlýst af innlendum matvörum sem njóta ríkisverndar. Innkoma Costco og IKEA sanni "hversu mikilvæg öflug og góð samkeppni er fyrir lífsskilyrði okkar.“ Innlent 9.8.2017 06:29
Samkeppniseftirlitið telur of snemmt að slá föstu hver áhrif Costco verða Forstjóri Samkeppniseftirlitsins segir eftirlitið hafa rannsakað ítarlega möguleg áhrif bandaríska risans Costco á íslenskan markað. Viðskipti innlent 8.8.2017 19:40
Rúmir 18 milljarðar þurrkast út eftir opnun Costco Forsvarsmenn Haga sendu á föstudagskvöldið frá sér sína aðra afkomuviðvörun á einum mánuði þar sem varað var við því að EBIDTA félagsins – rekstrarhagnaður fyrir skatta, afskriftir og fjármagnsliði – verði um tuttugu prósentum lægri á öðrum fjórðungi þessa árs en á sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 7.8.2017 20:31
Virðast ekki hafa tekið tillit til áhrifa af komu Costco Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir áhyggjuefni ef ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að ógilda samruna Haga og Lyfju sé ávísun á það sem koma skal. Viðskipti innlent 7.8.2017 21:30
Costco gert að merkja efnavöru eftir kvartanir frá keppinautum Umhverfisstofnun krefurð bandaríska verslunarrisann Costco um úrbætur vegna óviðunandi merkinga á efnavörum eftir kvartanir keppinauta. Ef verslunin verður ekki við kröfum á hún dagsektir yfir höfði sér. Viðskipti innlent 19.7.2017 21:48
Íbúar á Flötunum segja umferðargný hafa magnast með Costco "Umferð hefur að undanförnu aukist verulega um Reykjanesbraut ekki síst með tilkomu Costco verslunarinnar og vegna aukinna umsvifa almennt í Kauptúni,“ segir í bréfi íbúa við Sunnuflöt í Garðabæ þar sem þeir óska eftir því að bæjaryfirvöld beiti sér fyrir því að gerð verði hljóðmön við Reykjanesbraut. Innlent 19.7.2017 21:00
Costco veitti ekki upplýsingar um veltu sína í júní Velta dagvöruverslana dróst saman um 3,6 prósent í júní frá sama mánuði í fyrra. Viðskipti innlent 14.7.2017 09:57
Segir erfitt að bera saman verðlag Costco við aðrar búðir Vísaði Sigurlaug í nýafstaðinna verðkönnun sem gerð var í síðustu viku þar sem ferskvörur voru skoðaðar sérstaklega á milli verslana. Innlent 11.7.2017 17:42
Mesti skellurinn vegna komu Costco hafi verið í júnímánuði Velta langflestra matvöruverslana á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman eftir að Costco opnaði verslun sína í Kauptúni í Garðabæ í maí. Samdrátturinn er meiri en margir bjuggust við í upphafi. Viðskipti innlent 7.7.2017 19:43
Hrellir hins stranga stjórnanda Costco-hópsins Átta af tíu innleggjum Gísla Ásgeirssonar hefur verið hent út af vegg Costco-hópsins. Innlent 4.7.2017 16:40