Molinn Vinsæl hönnun Ostwald Helgason Hönnun tískumerkisins Ostwald Helgason hefur vakið töluverða athygli undanfarið ár og á meðal aðdáenda merkisins er bloggarinn heimsþekkti Susie Bubble. Lífið 10.4.2012 11:30 Vel heppnuð hátíð Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fór að venju fram um páskana og þótti afar vel lukkuð. Einhverjir áttu þó erfitt með að komast aftur til Reykjavíkur að hátíðinni lokinni sökum veðurs. Lífið 10.4.2012 11:00 Vinsæl í Þýskalandi Þýska tískutímaritið Tush tók nýverið viðtal við meðlimi danssveitarinnar Steed Lord. Í vitalinu er nafn sveitarinnar meðal annars útskýrt fyrir blaðamanni Tush auk þess sem væntanleg plata Steed Lord er rædd. Brot úr viðtalinu er birt á vefsíðu blaðsins tushmagazine.com og einnig má hlusta á lagið 1 2 3 If You Want Me og horfa á myndbandið við lagið. Lífið 27.3.2012 16:43 Botnleðja snýr aftur Þær óvæntu fréttir bárust í gær að hljómsveitin Botnleðja hyggst snúa aftur og spila á tónleikum á Gauknum í júní. 17 ár eru síðan Botnleðja vann Músíktilraunir, en hljómsveitin var afar vinsæl á meðan hún starfaði. Síðasta platan kom út árið 2003, en hljómsveitin gaf út fimm plötur á átta árum. Lífið 26.3.2012 16:18 Andri á slóðir Vestur-Íslendinga Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. Lífið 20.3.2012 17:03 Fyrirsætur snúa heim Reykjavík Fashion Festival fer fram í þriðja sinn nú í lok mánaðarins. Ellefu íslenskir hönnuðir taka þátt í ár og má þar á meðal nefna ELLA, Kron by KronKron, Mundi, REY og Kalda. Tíska og hönnun 21.3.2012 10:15 Ömmusýning í Bretlandi Heimildarmyndin Grandma Lo-Fi var sýnd í fyrsta sinn í Bretlandi í gær. Sýningin var á kvikmyndahátíðinni Flatpack Festival í borginni Birmingham. Lífið 18.3.2012 21:13 Mundu eftir mér frumsýnt í dag Myndbandið við Eurovision-lagið Mundu eftir mér verður frumsýnt á vefsíðu Vodafone í dag klukkan 12. Heimildir herma að spilað verði á allan tilfinningaskalann í myndbandinu og verður gaman að fylgjast með samvinnu söngvaranna tveggja, Gretu Salóme og Jónsa. Mikil spenna ríkir einnig yfir því hvort lagið verði sungið á íslensku eða ensku og hvernig lagið verður útsett. Lífið 19.3.2012 10:06 Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. Lífið 15.3.2012 16:26 Kolfinna komin í úrslit Kolfinna Kristófersdóttir keppir nú til sigurs í „Walk off" keppninni á vegum Style.com. Lesendur síðunnar hafa valið best klæddu fyrirsætu hverrar tískuviku fyrir sig og nú keppa sigurvegararnir um úrslitasætið. Kolfinna þótti best klædda fyrirsætan á tískuvikunni í London og hlaut alls 42 prósent atkvæða. Lífið 14.3.2012 16:21 Útrás Reykjavík í New York Stuttmyndin Útrás Reykjavík í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur hefur verið valin á kvikmyndahátíðina New Directors/New Films sem fer fram í New York dagana 21.mars - 1.apríl. Lífið 13.3.2012 15:52 Með gítarhönd í fatla Baráttujaxlinn, boltahetjan og gleðigjafinn Hermann Hreiðarsson, sem er á samningi hjá Coventry City, er einn af eigendum Kex Hostel við Skúlagötu. Hermann var sjálfur staddur í samkomusal Kexins á föstudagskvöld, með aðra hönd í fatla, enda tiltölulega nýkominn úr aðgerð á öxl. Lífið 12.3.2012 10:20 Vinsælt Eldhús Markaðsátakið Inspired by Iceland heldur áfram að vekja athygli erlendra fjölmiðla og hefur Huffingtonpost.co.uk meðal annars fjallað nokkuð um verkefnið Eldhús-Iceland's little house of food sem nú er í gangi. Lífið 12.3.2012 10:21 Nýtt barn hjá Sólmundi Þáttastjórnandinn og grínistinn Sólmundur Hólm varð tveggja barna faðir í vikunni. Eiginkona hans, Elín Anna Steinarsdóttir, fæddi dreng í gærmorgun en móður og barni heilsast vel. Lífið 8.3.2012 17:03 Rolling Stone mælir með Ömmu Lo-Fi Tónlistartímaritið Rolling Stone setur íslensku heimildarmyndina Amma Lo-Fi á lista yfir heitustu myndirnar tengdar tónlist á hátíðinni SXSW, sem fer fram um helgina í Austin, Texas. Lífið 10.3.2012 09:23 Sindri orðinn pabbi Sjónvarpsmaðurinn knái, Sindri Sindrason hefur lítið sést á skjánum síðustu vikurnar enda ný orðinn pabbi. Sindri og Albert maðurinn hans fengu litla stúlku í fóstur á dögunum og er nú hugur þeirra og hjarta í því að hugsa um litlu dótturina. Sindri er mjög hamingjusamur heimavinnandi með litlu stelpunni sinni og brosir hringinn allan daginn við að annast hana. Það styttist þó í að Sindri snúi aftur á skjáinn því sú stutta hefur nú fengið pláss á Hjallaleikskólanum Laufásborg. Lífið 9.3.2012 11:16 Spilar í "geimskipi“ Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen flutti til Portúgal í haust og hefur dvalið þar síðan ásamt Guðrúnu Harðardóttur, kærustunni sinni. Lífið 7.3.2012 17:47 Glænýtt lag með Bubba og Mugison Bubbi Morthens er þessa dagana að hefja kynningu á nýjustu plötu sinni, Þorpinu, sem kemur út um miðjan apríl. Bubbi hefur sjálfur lýst plötunni sem "þjóðlagastöffi í anda Sögur af landi". Lífið 8.3.2012 13:04 Flott hjá Steed Tískubloggarinn Diane Pernet birti nýverið myndband með hljómsveitinni Steed Lord á bloggi sínu. Myndbandið er við lagið Bed of Needles og skrifar Pernet einfaldlega „Flott!" við færsluna. Lífið 5.3.2012 17:18 Barn á leiðinni Chloé Ophelia og Árni Elliott sem búa í Marseille í Frakklandi um þessar mundir þar sem þau starfa og læra, eiga von á sínu fyrsta barni en þau hafa verið par um árabil. Þetta var besti dagurinn í lífi okkar,“ segir Chloé um daginn þegar þau komust að því að þau ættu von á barni. "Við hlökkum alveg ofsalega til og ég ætla að njóta meðgöngunnar sem allra best.“ Spurð um heilsuna segir hún hana ekki geta verið betri. Chloé og Árni eiga von á frumburðinum í ágúst. Lífið 2.3.2012 14:20 Kristrún Ösp eignaðist dreng Kristrún Ösp Barkardóttir fyrirsæta er búin að eignast lítinn dreng. Það vakti mikla athygli í ágúst síðastliðinn þegar Kristrún tilkynnti um það á Facebook að hún væri ólétt, en hún gaf ekkert uppi um faðerni barnsins. Lífið 2.3.2012 17:20 Björk fær fullt hús Björk Guðmundsdóttir fær fullt hús stiga, eða fimm stjörnur, fyrir Biophilia-tónleika sína í New York í nýjasta hefti breska tónlistartímaritsins Q. Lífið 1.3.2012 17:31 Júlíus Kemp og Harpa eiga von á barni Glæsikonan Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp leikstjóri eiga von á barni í ágúst.... Lífið 2.3.2012 13:36 Stillt upp í Airwaves 2012 Tilkynnt hefur verið um fyrstu tíu flytjendurna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem verður haldin í haust. Í erlendu deildinni eru það breska gítarsveitin Django Django, 80's tyggjópoppsveitin Friends frá Brooklyn, breska þjóðlagaskotna indísveitin Daughter og dimma elektrótvíeykið Exitmusic frá Brooklyn. Lífið 27.2.2012 16:47 Kolfinna valin best í London Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir bar sigur úr býtum í netkosningu vefsíðunnar Style.com um val á best klæddu fyrirsætu tískuvikunnar í London. Valið stóð á milli tíu fyrirsæta en Kolfinna hlaut alls 42 prósent atkvæða og hreppti þar með fyrsta sætið í netkosningunum. Lífið 28.2.2012 16:53 Tónleikar Sigur Rósar lokahnykkurinn í Póllandi Jónsi og félagar í Sigur Rós spila tvívegis á pólsku tónlistarhátíðinni Sacrum Profanum dagana 16. og 17. september. Kronos-strengjakvartettinn frá Bandaríkjunum stígur á einnig á aðalsviðið með Sigur Rós og verða tónleikarnir lokahnykkurinn á tíu ára afmæli hátíðarinnar. Lífið 26.2.2012 14:35 Kolfinna ein af tíu flottustu fyrirsætunum á tískuviku Enn berast fréttir af fyrirsætunni Kolfinnu Kristófersdóttur. Vefsíðan Style.com valdi hana á dögunum eina af tíu flottustu fyrirsætum tískuvikunnar í London. Lífið 23.2.2012 17:11 Gunnar snýr aftur Leikarinn Gunnar Hansson hóf störf á ný í Borgarleikhúsinu í vikunni, eftir fjögurra ára fjarveru. Gunnar fer með hlutverk í sýningunni Svar við bréfi Helgu, sem er byggt á samnefndri metsöluból eftir Bergsvein Birgisson. Lífið 23.2.2012 17:11 Andri á Norðurlöndunum Þáttaröðin Andri á flandri, þar sem fylgst var með útvarpsmanninum Andra Frey Viðarssyni flakka um landið á húsbíl, hefur verið seld til sænskra, danskra og norskra sjónvarpsstöðva. Lífið 22.2.2012 19:53 Brjálað gera hjá Kolfinnu Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir var heldur betur iðin við kolann á nýafstaðinni tískuviku í London en hún gekk tískupallana fyrir sex hönnuði. Þeir hönnuðir sem föluðust eftir kröftum Kolfinnu voru Topshop Unique, House of Holland, Jonathan Saunders, Acne, Christopher Kane og Giles. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo fyrirsætuskrifstofunni, er nú flogin á vit ævintýranna í Mílanó og París þar sem hún mun eflaust láta til sín taka á tískupöllunum en hún er vinsælt andlit í tískuheiminum í dag. Lífið 21.2.2012 17:21 « ‹ 6 7 8 9 10 11 … 11 ›
Vinsæl hönnun Ostwald Helgason Hönnun tískumerkisins Ostwald Helgason hefur vakið töluverða athygli undanfarið ár og á meðal aðdáenda merkisins er bloggarinn heimsþekkti Susie Bubble. Lífið 10.4.2012 11:30
Vel heppnuð hátíð Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður fór að venju fram um páskana og þótti afar vel lukkuð. Einhverjir áttu þó erfitt með að komast aftur til Reykjavíkur að hátíðinni lokinni sökum veðurs. Lífið 10.4.2012 11:00
Vinsæl í Þýskalandi Þýska tískutímaritið Tush tók nýverið viðtal við meðlimi danssveitarinnar Steed Lord. Í vitalinu er nafn sveitarinnar meðal annars útskýrt fyrir blaðamanni Tush auk þess sem væntanleg plata Steed Lord er rædd. Brot úr viðtalinu er birt á vefsíðu blaðsins tushmagazine.com og einnig má hlusta á lagið 1 2 3 If You Want Me og horfa á myndbandið við lagið. Lífið 27.3.2012 16:43
Botnleðja snýr aftur Þær óvæntu fréttir bárust í gær að hljómsveitin Botnleðja hyggst snúa aftur og spila á tónleikum á Gauknum í júní. 17 ár eru síðan Botnleðja vann Músíktilraunir, en hljómsveitin var afar vinsæl á meðan hún starfaði. Síðasta platan kom út árið 2003, en hljómsveitin gaf út fimm plötur á átta árum. Lífið 26.3.2012 16:18
Andri á slóðir Vestur-Íslendinga Sjónvarpið hefur ákveðið að taka upp þriðju þáttaröðina með Andra Frey Viðarssyni á slóðum Vestur-Íslendinga í Kanada. Tökur eru fyrirhugaðar í júlí. Lífið 20.3.2012 17:03
Fyrirsætur snúa heim Reykjavík Fashion Festival fer fram í þriðja sinn nú í lok mánaðarins. Ellefu íslenskir hönnuðir taka þátt í ár og má þar á meðal nefna ELLA, Kron by KronKron, Mundi, REY og Kalda. Tíska og hönnun 21.3.2012 10:15
Ömmusýning í Bretlandi Heimildarmyndin Grandma Lo-Fi var sýnd í fyrsta sinn í Bretlandi í gær. Sýningin var á kvikmyndahátíðinni Flatpack Festival í borginni Birmingham. Lífið 18.3.2012 21:13
Mundu eftir mér frumsýnt í dag Myndbandið við Eurovision-lagið Mundu eftir mér verður frumsýnt á vefsíðu Vodafone í dag klukkan 12. Heimildir herma að spilað verði á allan tilfinningaskalann í myndbandinu og verður gaman að fylgjast með samvinnu söngvaranna tveggja, Gretu Salóme og Jónsa. Mikil spenna ríkir einnig yfir því hvort lagið verði sungið á íslensku eða ensku og hvernig lagið verður útsett. Lífið 19.3.2012 10:06
Haglél selst enn Platan Haglél með Mugison, sem seldist eins og heitar lummur fyrir jólin, er síður en svo hætt að seljast eins og efsta sæti Tónlistans ber vott um. Lífið 15.3.2012 16:26
Kolfinna komin í úrslit Kolfinna Kristófersdóttir keppir nú til sigurs í „Walk off" keppninni á vegum Style.com. Lesendur síðunnar hafa valið best klæddu fyrirsætu hverrar tískuviku fyrir sig og nú keppa sigurvegararnir um úrslitasætið. Kolfinna þótti best klædda fyrirsætan á tískuvikunni í London og hlaut alls 42 prósent atkvæða. Lífið 14.3.2012 16:21
Útrás Reykjavík í New York Stuttmyndin Útrás Reykjavík í leikstjórn Ísoldar Uggadóttur hefur verið valin á kvikmyndahátíðina New Directors/New Films sem fer fram í New York dagana 21.mars - 1.apríl. Lífið 13.3.2012 15:52
Með gítarhönd í fatla Baráttujaxlinn, boltahetjan og gleðigjafinn Hermann Hreiðarsson, sem er á samningi hjá Coventry City, er einn af eigendum Kex Hostel við Skúlagötu. Hermann var sjálfur staddur í samkomusal Kexins á föstudagskvöld, með aðra hönd í fatla, enda tiltölulega nýkominn úr aðgerð á öxl. Lífið 12.3.2012 10:20
Vinsælt Eldhús Markaðsátakið Inspired by Iceland heldur áfram að vekja athygli erlendra fjölmiðla og hefur Huffingtonpost.co.uk meðal annars fjallað nokkuð um verkefnið Eldhús-Iceland's little house of food sem nú er í gangi. Lífið 12.3.2012 10:21
Nýtt barn hjá Sólmundi Þáttastjórnandinn og grínistinn Sólmundur Hólm varð tveggja barna faðir í vikunni. Eiginkona hans, Elín Anna Steinarsdóttir, fæddi dreng í gærmorgun en móður og barni heilsast vel. Lífið 8.3.2012 17:03
Rolling Stone mælir með Ömmu Lo-Fi Tónlistartímaritið Rolling Stone setur íslensku heimildarmyndina Amma Lo-Fi á lista yfir heitustu myndirnar tengdar tónlist á hátíðinni SXSW, sem fer fram um helgina í Austin, Texas. Lífið 10.3.2012 09:23
Sindri orðinn pabbi Sjónvarpsmaðurinn knái, Sindri Sindrason hefur lítið sést á skjánum síðustu vikurnar enda ný orðinn pabbi. Sindri og Albert maðurinn hans fengu litla stúlku í fóstur á dögunum og er nú hugur þeirra og hjarta í því að hugsa um litlu dótturina. Sindri er mjög hamingjusamur heimavinnandi með litlu stelpunni sinni og brosir hringinn allan daginn við að annast hana. Það styttist þó í að Sindri snúi aftur á skjáinn því sú stutta hefur nú fengið pláss á Hjallaleikskólanum Laufásborg. Lífið 9.3.2012 11:16
Spilar í "geimskipi“ Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen flutti til Portúgal í haust og hefur dvalið þar síðan ásamt Guðrúnu Harðardóttur, kærustunni sinni. Lífið 7.3.2012 17:47
Glænýtt lag með Bubba og Mugison Bubbi Morthens er þessa dagana að hefja kynningu á nýjustu plötu sinni, Þorpinu, sem kemur út um miðjan apríl. Bubbi hefur sjálfur lýst plötunni sem "þjóðlagastöffi í anda Sögur af landi". Lífið 8.3.2012 13:04
Flott hjá Steed Tískubloggarinn Diane Pernet birti nýverið myndband með hljómsveitinni Steed Lord á bloggi sínu. Myndbandið er við lagið Bed of Needles og skrifar Pernet einfaldlega „Flott!" við færsluna. Lífið 5.3.2012 17:18
Barn á leiðinni Chloé Ophelia og Árni Elliott sem búa í Marseille í Frakklandi um þessar mundir þar sem þau starfa og læra, eiga von á sínu fyrsta barni en þau hafa verið par um árabil. Þetta var besti dagurinn í lífi okkar,“ segir Chloé um daginn þegar þau komust að því að þau ættu von á barni. "Við hlökkum alveg ofsalega til og ég ætla að njóta meðgöngunnar sem allra best.“ Spurð um heilsuna segir hún hana ekki geta verið betri. Chloé og Árni eiga von á frumburðinum í ágúst. Lífið 2.3.2012 14:20
Kristrún Ösp eignaðist dreng Kristrún Ösp Barkardóttir fyrirsæta er búin að eignast lítinn dreng. Það vakti mikla athygli í ágúst síðastliðinn þegar Kristrún tilkynnti um það á Facebook að hún væri ólétt, en hún gaf ekkert uppi um faðerni barnsins. Lífið 2.3.2012 17:20
Björk fær fullt hús Björk Guðmundsdóttir fær fullt hús stiga, eða fimm stjörnur, fyrir Biophilia-tónleika sína í New York í nýjasta hefti breska tónlistartímaritsins Q. Lífið 1.3.2012 17:31
Júlíus Kemp og Harpa eiga von á barni Glæsikonan Harpa Þórunn Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Orkustofnun, og Júlíus Kemp leikstjóri eiga von á barni í ágúst.... Lífið 2.3.2012 13:36
Stillt upp í Airwaves 2012 Tilkynnt hefur verið um fyrstu tíu flytjendurna sem koma fram á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem verður haldin í haust. Í erlendu deildinni eru það breska gítarsveitin Django Django, 80's tyggjópoppsveitin Friends frá Brooklyn, breska þjóðlagaskotna indísveitin Daughter og dimma elektrótvíeykið Exitmusic frá Brooklyn. Lífið 27.2.2012 16:47
Kolfinna valin best í London Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir bar sigur úr býtum í netkosningu vefsíðunnar Style.com um val á best klæddu fyrirsætu tískuvikunnar í London. Valið stóð á milli tíu fyrirsæta en Kolfinna hlaut alls 42 prósent atkvæða og hreppti þar með fyrsta sætið í netkosningunum. Lífið 28.2.2012 16:53
Tónleikar Sigur Rósar lokahnykkurinn í Póllandi Jónsi og félagar í Sigur Rós spila tvívegis á pólsku tónlistarhátíðinni Sacrum Profanum dagana 16. og 17. september. Kronos-strengjakvartettinn frá Bandaríkjunum stígur á einnig á aðalsviðið með Sigur Rós og verða tónleikarnir lokahnykkurinn á tíu ára afmæli hátíðarinnar. Lífið 26.2.2012 14:35
Kolfinna ein af tíu flottustu fyrirsætunum á tískuviku Enn berast fréttir af fyrirsætunni Kolfinnu Kristófersdóttur. Vefsíðan Style.com valdi hana á dögunum eina af tíu flottustu fyrirsætum tískuvikunnar í London. Lífið 23.2.2012 17:11
Gunnar snýr aftur Leikarinn Gunnar Hansson hóf störf á ný í Borgarleikhúsinu í vikunni, eftir fjögurra ára fjarveru. Gunnar fer með hlutverk í sýningunni Svar við bréfi Helgu, sem er byggt á samnefndri metsöluból eftir Bergsvein Birgisson. Lífið 23.2.2012 17:11
Andri á Norðurlöndunum Þáttaröðin Andri á flandri, þar sem fylgst var með útvarpsmanninum Andra Frey Viðarssyni flakka um landið á húsbíl, hefur verið seld til sænskra, danskra og norskra sjónvarpsstöðva. Lífið 22.2.2012 19:53
Brjálað gera hjá Kolfinnu Fyrirsætan Kolfinna Kristófersdóttir var heldur betur iðin við kolann á nýafstaðinni tískuviku í London en hún gekk tískupallana fyrir sex hönnuði. Þeir hönnuðir sem föluðust eftir kröftum Kolfinnu voru Topshop Unique, House of Holland, Jonathan Saunders, Acne, Christopher Kane og Giles. Kolfinna, sem er á mála hjá Eskimo fyrirsætuskrifstofunni, er nú flogin á vit ævintýranna í Mílanó og París þar sem hún mun eflaust láta til sín taka á tískupöllunum en hún er vinsælt andlit í tískuheiminum í dag. Lífið 21.2.2012 17:21