Golden Globe-verðlaunin Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. Lífið 3.2.2015 11:16 Breyskar fyrirmyndir eru bestar Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur og Egill Ólafsson hljómlistarmaður spjalla um listina, skrýtna eyjarskeggja og breyskar fyrirmyndir. Lífið 23.1.2015 20:12 Líkjast þeim sem þau leika Kvikmyndir í ævisagnastíl sem segja sögur af raunverulegum atburðum og einstaklingum hafa löngum notið vinsælda, en nokkur ábyrgð þykir fylgja því að taka að sér slík hlutverk. Á síðasta ári komu út nokkrar slíkar myndir og fleiri eru væntanlegar á þessu ári. Lífið 19.1.2015 17:49 Líkti Bill Cosby við Helförina - biðst afsökunar Lena Dunham reynir að lappa upp á ímyndina. Lífið 18.1.2015 16:14 Glamúr og glæsileiki Critics' Choice Movie Awards voru veitt í tuttugasta sinn í Los Angeles á fimmtudaginn. Lífið 16.1.2015 18:19 Erfið lífsreynsla nýtist vel í leiklistinni Ylfa Edelstein leikkona hefur verið búsett í Bandaríkjunum frá því hún var nítján ára gömul. Hún hefur leikið í mörgum þekktum bandarískum sjónvarpsseríum en undanfarna daga hefur hún verið að leika í nýrri íslenskri bíómynd. Lífið 16.1.2015 15:39 Hittu Colin Firth á Golden Globe Kron by Kronkron heldur áfram að slá í gegn hjá stjörnunum í Hollywood. Lífið 15.1.2015 17:41 „Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. Lífið 15.1.2015 17:41 Jóhann Jóhannsson í viðtali: „Gríðarlegur heiður“ Ég var ekki með tilbúna ræðu á Golden Globe, en ég hugsa nú að ég skrifi einhverja ræðu fyrir Óskarinn. Lífið 15.1.2015 14:08 Jóhann tilnefndur til Óskarsverðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Þetta er í annað sinn sem Íslendingur er tilnefndur. Lífið 15.1.2015 13:39 Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 15.1.2015 12:54 Sex af síðustu sjö líka fengið Óskar Miðað við söguna eru miklar líkur á að Jóhann Jóhannsson hreppi Óskarsverðlaunin fyrstur Íslendinga. Í sex af síðustu sjö skiptum hefur Golden Globe-verðlaunahafi fyrir bestu frumsömdu tónlistina einnig fengið Óskarsverðlaunin. Bíó og sjónvarp 13.1.2015 18:35 Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. Lífið 12.1.2015 17:50 Hvernig líta stjörnurnar á Golden Globe út á Instagram? Myndir af stjörnunum á Instagram gefa nýja og skemmtilega sýn á hátíðina. Lífið 12.1.2015 16:20 Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Lífið 12.1.2015 12:12 Golden Globe: Boyhood og The Grand Budapest Hotel bestu myndirnar Boyhood vann í flokki dramamynda en The Grand Budapest Hotel vann í flokki gamanmynda og söngvamynda. Lífið 12.1.2015 11:12 Jóhannsson the first Icelander to receive a Golden Globe award Icelandic musician Jóhann Jóhannsson won the Best Original Score Golden Globe for "The Theory of Everything" News in english 12.1.2015 10:27 Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun? Visir fer yfir hverjir unnu hvað á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Bíó og sjónvarp 12.1.2015 10:18 Kevin Spacey blótaði í ræðu á Golden Globe Hann notaði hið margþekkta F-orð þegar hann lýsti undrun sinni yfir að hafa unnið. Lífið 12.1.2015 10:09 Jóhann fékk Golden Globe Jóhann Jóhannsson fékk Golden Globe í nótt. Lífið 12.1.2015 02:55 Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. Lífið 11.1.2015 22:59 Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. Lífið 9.1.2015 14:15 Boyhoood og Birdman eru líklegar til að fá Golden Globe-verðlaunin Blaðamenn hinnar virtu bandarísku kvikmyndasíðu Indiewire, hafa tekið saman hverjir þeir telja vera líklegustu sigurvegarana á Golden Globe-hátíðinni sem verður haldin næstkomandi sunnudagskvöld. Bíó og sjónvarp 7.1.2015 18:10 Benedict Cumberbatch að verða pabbi Sherlock leikarinn Benedict Cumberbatch og unnusta hans Sophie Hunter eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 8.1.2015 12:39 Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Blaðamaður Indiewire spáir tónskáldinu Jóhanni Jóhannssyni sigri á Óskarnum. Lífið 7.1.2015 19:13 Boyhood með þrenn verðlaun Kvikmynd Richards Linklater heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Spall og Cotillard bestu leikararnir. Bíó og sjónvarp 12.3.2008 16:06 Tískuárið 2014: Normcore og hvítir skór Tískan á árinu sem er að renna sitt skeið var fjölbreytt að venju. Tíska og hönnun 23.12.2014 19:48 Glæsilegar á rauða dreglinum Stjörnurnar voru glæsilegar á rauða dreglinum í ár á hinum ýmsu verðlaunahátíðum og viðburðum. Íklæddar glæsilegum og fjölbreyttum flíkum frá mörgum af þekktustu hönnuðum heims voru stjörnurnar hver annarri glæsilegri. Lífið 22.12.2014 18:43 Eitt eilífðar smáblóm Jólaóskin mín er sú að RÚV fái að halda reisn sinni sem almannaútvarp svo allir hafi sama tækifæri til að njóta menntunar þess og menningar og við höldum áfram að eiga listamenn sem bera þjóðinni okkar fagurt vitni jafnt heima fyrir sem á erlendri grundu. Skoðun 14.12.2014 21:48 Knightley á von á barni Leikkonan Keira Knightley á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, rokkaranum James Righton. Lífið 12.12.2014 12:50 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 14 ›
Jóhann Jóhannsson í stjörnufans óskarspartý Okkar maður mætti í glæsilegt Óskarstilnefningapartý á Beverly Hilton hótelinu í gær. Lífið 3.2.2015 11:16
Breyskar fyrirmyndir eru bestar Bryndís Björgvinsdóttir rithöfundur og Egill Ólafsson hljómlistarmaður spjalla um listina, skrýtna eyjarskeggja og breyskar fyrirmyndir. Lífið 23.1.2015 20:12
Líkjast þeim sem þau leika Kvikmyndir í ævisagnastíl sem segja sögur af raunverulegum atburðum og einstaklingum hafa löngum notið vinsælda, en nokkur ábyrgð þykir fylgja því að taka að sér slík hlutverk. Á síðasta ári komu út nokkrar slíkar myndir og fleiri eru væntanlegar á þessu ári. Lífið 19.1.2015 17:49
Líkti Bill Cosby við Helförina - biðst afsökunar Lena Dunham reynir að lappa upp á ímyndina. Lífið 18.1.2015 16:14
Glamúr og glæsileiki Critics' Choice Movie Awards voru veitt í tuttugasta sinn í Los Angeles á fimmtudaginn. Lífið 16.1.2015 18:19
Erfið lífsreynsla nýtist vel í leiklistinni Ylfa Edelstein leikkona hefur verið búsett í Bandaríkjunum frá því hún var nítján ára gömul. Hún hefur leikið í mörgum þekktum bandarískum sjónvarpsseríum en undanfarna daga hefur hún verið að leika í nýrri íslenskri bíómynd. Lífið 16.1.2015 15:39
Hittu Colin Firth á Golden Globe Kron by Kronkron heldur áfram að slá í gegn hjá stjörnunum í Hollywood. Lífið 15.1.2015 17:41
„Ótrúlegar fréttir að fá Óskarstilnefningu“ Tónlistarmaðurinn og Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson varð í gær sjötti Íslendingurinn til að hljóta tilnefningu til Óskarsverðlaunanna. Lífið 15.1.2015 17:41
Jóhann Jóhannsson í viðtali: „Gríðarlegur heiður“ Ég var ekki með tilbúna ræðu á Golden Globe, en ég hugsa nú að ég skrifi einhverja ræðu fyrir Óskarinn. Lífið 15.1.2015 14:08
Jóhann tilnefndur til Óskarsverðlauna Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna. Þetta er í annað sinn sem Íslendingur er tilnefndur. Lífið 15.1.2015 13:39
Óskarinn í beinni: Verður Jóhann tilnefndur? Tilnefningar til Óskarsveðrlaunanna verða tilkynntar í beinni útsendingu á Vísi. Lífið 15.1.2015 12:54
Sex af síðustu sjö líka fengið Óskar Miðað við söguna eru miklar líkur á að Jóhann Jóhannsson hreppi Óskarsverðlaunin fyrstur Íslendinga. Í sex af síðustu sjö skiptum hefur Golden Globe-verðlaunahafi fyrir bestu frumsömdu tónlistina einnig fengið Óskarsverðlaunin. Bíó og sjónvarp 13.1.2015 18:35
Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything. Lífið 12.1.2015 17:50
Hvernig líta stjörnurnar á Golden Globe út á Instagram? Myndir af stjörnunum á Instagram gefa nýja og skemmtilega sýn á hátíðina. Lífið 12.1.2015 16:20
Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það "Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Lífið 12.1.2015 12:12
Golden Globe: Boyhood og The Grand Budapest Hotel bestu myndirnar Boyhood vann í flokki dramamynda en The Grand Budapest Hotel vann í flokki gamanmynda og söngvamynda. Lífið 12.1.2015 11:12
Jóhannsson the first Icelander to receive a Golden Globe award Icelandic musician Jóhann Jóhannsson won the Best Original Score Golden Globe for "The Theory of Everything" News in english 12.1.2015 10:27
Golden Globe: Hverjir unnu verðlaun? Visir fer yfir hverjir unnu hvað á Golden Globe verðlaunahátíðinni sem fram fór í nótt. Bíó og sjónvarp 12.1.2015 10:18
Kevin Spacey blótaði í ræðu á Golden Globe Hann notaði hið margþekkta F-orð þegar hann lýsti undrun sinni yfir að hafa unnið. Lífið 12.1.2015 10:09
Golden Globe í beinni textalýsingu á Vísi Vísir með beina lýsingu í gegnum Twitter frá einni stærstu verðlaunaafhendingu skemmtanabransans. Lífið 11.1.2015 22:59
Jóhann Jóhannsson tilnefndur til BAFTA-verðlaunanna Jóhann samdi tónlistina fyrir kvikmyndina The Theory of Everything sem fjallar um ævi Stephen Hawking. Lífið 9.1.2015 14:15
Boyhoood og Birdman eru líklegar til að fá Golden Globe-verðlaunin Blaðamenn hinnar virtu bandarísku kvikmyndasíðu Indiewire, hafa tekið saman hverjir þeir telja vera líklegustu sigurvegarana á Golden Globe-hátíðinni sem verður haldin næstkomandi sunnudagskvöld. Bíó og sjónvarp 7.1.2015 18:10
Benedict Cumberbatch að verða pabbi Sherlock leikarinn Benedict Cumberbatch og unnusta hans Sophie Hunter eiga von á sínu fyrsta barni saman. Lífið 8.1.2015 12:39
Spáir Jóhanni Óskarsverðlaunum Blaðamaður Indiewire spáir tónskáldinu Jóhanni Jóhannssyni sigri á Óskarnum. Lífið 7.1.2015 19:13
Boyhood með þrenn verðlaun Kvikmynd Richards Linklater heldur áfram að sópa til sín verðlaunum. Spall og Cotillard bestu leikararnir. Bíó og sjónvarp 12.3.2008 16:06
Tískuárið 2014: Normcore og hvítir skór Tískan á árinu sem er að renna sitt skeið var fjölbreytt að venju. Tíska og hönnun 23.12.2014 19:48
Glæsilegar á rauða dreglinum Stjörnurnar voru glæsilegar á rauða dreglinum í ár á hinum ýmsu verðlaunahátíðum og viðburðum. Íklæddar glæsilegum og fjölbreyttum flíkum frá mörgum af þekktustu hönnuðum heims voru stjörnurnar hver annarri glæsilegri. Lífið 22.12.2014 18:43
Eitt eilífðar smáblóm Jólaóskin mín er sú að RÚV fái að halda reisn sinni sem almannaútvarp svo allir hafi sama tækifæri til að njóta menntunar þess og menningar og við höldum áfram að eiga listamenn sem bera þjóðinni okkar fagurt vitni jafnt heima fyrir sem á erlendri grundu. Skoðun 14.12.2014 21:48
Knightley á von á barni Leikkonan Keira Knightley á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, rokkaranum James Righton. Lífið 12.12.2014 12:50
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent