EM 2020 í fótbolta

Fréttamynd

Króatar með bakið upp við vegg

Króatía og Tékkland skildu jöfn, 1-1, er liðin áttust við í bragðdaufum leik í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta síðdegis. Tékkar eru langt komnir með að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum en Króatar þurfa sigur á Skotum í lokaumferðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Eriksen útskrifaður af spítala

Daninn Christian Eriksen hefur verið útskrifaður af spítala eftir tæplega vikudvöl í kjölfar hjartaáfalls sem hann fékk í leik Danmerkur og Finnlands á EM þann 12. júní síðastliðinn. Eriksen þakkar fyrir stuðninginn sem hann hefur hlotið í yfirlýsingu sem danska knattspyrnusambandið sendi frá sér nú síðdegis.

Fótbolti
Fréttamynd

„Sýnir okkur takta sem eru Zlatanskir“

Alexander Isak, framherji sænska landsliðsins, var valinn maður leiksins eftir 1-0 sigur liðsins á Slóvakíu í E-riðli Evrópumótins í dag. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport usu lofi yfir unga framherjann eftir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

„Næsti Zlatan“ loks að standa undir nafni

Alexander Isak er nafn sem flest þeirra sem fylgjast vel með fótbolta hafa heyrt um. Um er að ræða sænskan framherja sem hefur verið kallaður „næsti Zlatan Ibrahimović“ enda eiga þar margt sameiginlegt. 

Fótbolti
Fréttamynd

Út­skýrði hvað hann á við þegar hann talar um „kanallinn“

Skemmtilegt atvik átti sér stað eftir leikgreiningu Ólafs Kristjánssonar á 3-0 sigri Portúgals á Ungverjalandi í EM í dag. Freyr Alexandersson spurði þá Ólaf hvort hann gæti útskýrt hugtak sem sá síðarnefndi notar óspart án þess þó að ef til vil allir skilji hvað átt er við.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjarg­ráður verður græddur í Erik­sen

Christian Erik­sen, danski lands­liðs­maðurinn í knatt­spyrnu sem fékk hjarta­stopp í leik Dana og Finna á Evrópu­mótinu síðustu helgi, mun fara í að­gerð og fá græddan í sig svo­kallaðan bjarg­ráð.

Fótbolti
Fréttamynd

Bjórþyrsti spéfuglinn sem Finnar geta reitt sig á

Markvörðurinn Lukas Hradecky fagnaði einu sinni sigri finnska landsliðsins með því að þamba heilt bjórglas frá stuðningsmanni. Það er eiginlega alltaf stutt í grínið hjá þessari þjóðhetju Finna en hann viðurkennir að minna hafi verið um grín eftir fyrsta leikinn á EM, sigurinn á Dönum þar sem Christian Eriksen fór í hjartastopp.

Fótbolti