Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Vinna saman til að koma einni til Ríó

Ísland gæti átt lyftingakonu á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Þuríður Erla Helgadóttir, lyftingakona ársins 2015, sameinar krossfit og ólympískar lyftingar, og dreymir um að verða fyrsta íslenska lyftingakonan á ÓL.

Sport
Fréttamynd

Stefni á Ólympíuleikana

Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum um helgina. Árangurinn kom henni á óvart en hún stefnir hátt og ætlar sér að komast inn á Ólympíuleikana í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Þetta verður mitt ár

Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona, flytur til Svíþjóðar í dag. Ætlar að breyta um umhverfi og vonast til að ná sentimetrunum 14 sem upp á vantar til að komast á ÓL í Ríó.

Sport
Fréttamynd

Raunhæft að fara í úrslit í Ríó

Anton Sveinn McKee fór fram úr eigin væntingum á síðasta ári sem boðar gott fyrir risastórt ár sem nú er nýhafið. Það nær hámarki á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem Anton ætlar sér að ná langt.

Sport
Fréttamynd

Svona verður íþróttaárið 2016

Íslenskir íþróttamenn verða áfram í sviðsljósinu á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag mögulega íslenska íþróttahápunkta á næstu tólf mánuðum.

Sport
Fréttamynd

Aldrei verið jafn hissa á ævinni

Íþróttamaður ársins var útnefndur í 60. sinn í gær og hlaut sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir sæmdarheitið í ár. Hún braut blað í íþróttasögu Íslands á árinu sem er að líða og stefnir enn hærra á næsta ári.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk: Ætla að leyfa þessu að koma mér á óvart aftur

Eins og fram hefur komið var sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir valinn Íþróttamaður ársins 2015. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en niðurstöður þess voru kynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Eygló Ósk Íþróttamaður ársins 2015

Eygló Ósk Gústafsdóttir, sundkona úr Ægi, hlaut í kvöld sæmdarheitið Íþróttamaður ársins þegar niðurstöður kosningar Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Sport