Ólympíuleikar 2016 í Ríó Vann fyrstu verðlaunin fyrir flóttamannalið Ólympíuleikanna Hnefaleikakonan Cindy Ngamba vann bronsverðlaun og varð þar með fyrsti keppandi í flóttamannaliði Ólympíuleikanna til að vinna verðlaun. Sport 9.8.2024 14:00 Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Sport 29.5.2024 14:00 Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari látin, aðeins 32 ára Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum og heimsmeistaramóti, er látin, 32 ára að aldri. Sport 3.5.2023 15:00 Ólympíukúlan virðist hafa haldið Svo virðist sem að sóttvarnarkúlan sem sett var upp í kringum ólympíuleikana í Tókýó í Japan hafi haldið. Fyrir leikana voru uppi miklar áhyggjur um Covid-19 myndi leika ólympíuleikana grátt. Erlent 7.8.2021 23:08 Simone Biles myndi ekki leyfa dóttur sinni að æfa hjá USA Gymnastics Fimleikakonan Simone Biles er ein sigursælasta fimleikakona sögunnar en hún sparaði ekki stóru orðin þegar hún ræddi fimleikalandslið Bandaríkjanna í nýju viðtali. Sport 16.2.2021 10:31 Eyþóra tilbúin að fórna ÓL vegna framgöngu fimleikasambandsins Ólympíufarinn Eyþóra Þórsdóttir stendur í stappi við hollenska fimleikasambandið sem vill losa sig við þjálfarann Patrick Kiens. Hún er tilbúin að fórna Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar breyti sambandið ekki afstöðu sinni. Sport 8.1.2021 12:30 Eygló Ósk er hætt: „Tilfinningarnar hellast yfir mig“ Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, hefur ákveðið að leggja keppnissundbolinn á hilluna eftir farsælan feril. Hún afrekaði meðal annars að synda til úrslita á Ólympíuleikum og vinna til verðlauna á Evrópumóti. Sport 30.6.2020 16:37 Ólympíumeistari fékk dánaraðstoð Marieke Vervoort naut aðstoðar lækna við að deyja. Sport 23.10.2019 09:59 Forseti Ólympíunefndar Brasilíu handtekinn Carlos Nuzman, forseti brasilísku Ólympíunefndarinnar var handtekinn í dag í heimalandi sínu grunaður um spillingu en þetta kemur fram hjá Agencia Brasil fréttastofunni. Sport 5.10.2017 13:09 Darya Klishina: Fólkið mitt kallaði mig svikara Langstökkvarinn Darya Klishina er eini rússneski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur verið með á síðustu tveimur stórmótum í frjálsum íþróttum. Sport 9.8.2017 09:16 Ein stærsta fimleikastjarna sögunnar seldi Ólympíuverðlaunin sín Olga Korbut heillaði allan heiminn upp úr skónum á Ólympíuleikunum í München 1972 en nú er öldin önnur hjá einni af mestu fimleikastjörnum sögunnar. Sport 27.2.2017 23:25 Hatar Ólympíuleikana og þetta er ástæðan Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy þótti ekki vera að gera íþrótt sinni mikinn greiða síðasta sumar þegar hann "skrópaði“ á Ólympíuleikana í Ríó og lét í kjölfarið hafa eftir sér að hann ætlaði ekki einu sinni að horfa á golfkeppni leikanna. Golf 11.1.2017 09:25 Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Handbolti 8.1.2017 11:44 Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hættur Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Sport 4.1.2017 17:42 Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Sport 23.12.2016 14:05 Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Sport 22.12.2016 08:12 Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Sport 21.12.2016 09:50 Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag. Handbolti 23.11.2016 08:21 Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl Handbolti 9.11.2016 22:12 Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Sport 3.11.2016 09:51 Fá ekki greitt fyrir vinnu sína í Ríó Þó svo það séu liðnir tveir og hálfur mánuður síðan Ólymíuleikunum í Ríó lauk er ekki enn búið að gera upp við hundruð verkamanna sem íhuga nú að fara í mál. Sport 1.11.2016 09:51 Lyfjaprófunin á ÓL í Ríó eitt risastórt klúður Alþjóðalyfjastofnunin, WADA, hefur gefið frá sér stuðandi skýrslu um hvernig lyfjaeftirlitið gekk á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu í sumar en niðurstöðurnar eru ekki glæsilegar. Sport 28.10.2016 09:05 Aftur voru Ólympíuverðlaun tekin af honum Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Sport 27.10.2016 08:48 Þriggja ára bann fyrir að afklæðast Mongólsku glímuþjálfararnir sem mótmæltu með því að afklæðast á ÓL í Ríó hafa verið settir í langt bann. Sport 21.9.2016 16:28 Hjólreiðakappi lést eftir árekstur á Ólympíumóti fatlaðra Hans verður minnst á lokaathöfn leikanna. Sport 18.9.2016 00:17 Jón Margeir sjötti í 200 metra fjórsundi Jón Margeir Sverrisson varð sjötti í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld í flokki S14. Sport 17.9.2016 22:50 Jón Margeir í úrslit í 200 metra fjórsundi Jón Margeir Sverrisson komst í úrslit í 200 metra fjórsundi á síðasta keppnisdegi sundkeppninnar á Ólympíumóti fatlaðra í Rio í Brasilíu í dag. Sport 17.9.2016 14:09 Simone Biles og Williams-systur urðu fyrir barðinu á rússneskum tölvuþrjótum Upplýsingum um þekktar bandarískar íþróttakonur var lekið á netið í dag. Sport 13.9.2016 22:40 Bætti met morðingjans Nýsjálenskur spretthlaupari vann gull í 200 metra hlaupi aflimaðra og bætti Ólympíumótsmet Oscars Pistorius. Sport 13.9.2016 07:55 Þjóðin hrifin af einlægum Jóni Margeiri: „Þvílík ástríða. Þvílíkur maður.“ Jón Margeir Sverrisson beygði af í viðtali ársins eftir 200 metra sundið í Ríó í gærkvöldi. Sport 12.9.2016 12:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 20 ›
Vann fyrstu verðlaunin fyrir flóttamannalið Ólympíuleikanna Hnefaleikakonan Cindy Ngamba vann bronsverðlaun og varð þar með fyrsti keppandi í flóttamannaliði Ólympíuleikanna til að vinna verðlaun. Sport 9.8.2024 14:00
Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Sport 29.5.2024 14:00
Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari látin, aðeins 32 ára Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum og heimsmeistaramóti, er látin, 32 ára að aldri. Sport 3.5.2023 15:00
Ólympíukúlan virðist hafa haldið Svo virðist sem að sóttvarnarkúlan sem sett var upp í kringum ólympíuleikana í Tókýó í Japan hafi haldið. Fyrir leikana voru uppi miklar áhyggjur um Covid-19 myndi leika ólympíuleikana grátt. Erlent 7.8.2021 23:08
Simone Biles myndi ekki leyfa dóttur sinni að æfa hjá USA Gymnastics Fimleikakonan Simone Biles er ein sigursælasta fimleikakona sögunnar en hún sparaði ekki stóru orðin þegar hún ræddi fimleikalandslið Bandaríkjanna í nýju viðtali. Sport 16.2.2021 10:31
Eyþóra tilbúin að fórna ÓL vegna framgöngu fimleikasambandsins Ólympíufarinn Eyþóra Þórsdóttir stendur í stappi við hollenska fimleikasambandið sem vill losa sig við þjálfarann Patrick Kiens. Hún er tilbúin að fórna Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar breyti sambandið ekki afstöðu sinni. Sport 8.1.2021 12:30
Eygló Ósk er hætt: „Tilfinningarnar hellast yfir mig“ Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, hefur ákveðið að leggja keppnissundbolinn á hilluna eftir farsælan feril. Hún afrekaði meðal annars að synda til úrslita á Ólympíuleikum og vinna til verðlauna á Evrópumóti. Sport 30.6.2020 16:37
Ólympíumeistari fékk dánaraðstoð Marieke Vervoort naut aðstoðar lækna við að deyja. Sport 23.10.2019 09:59
Forseti Ólympíunefndar Brasilíu handtekinn Carlos Nuzman, forseti brasilísku Ólympíunefndarinnar var handtekinn í dag í heimalandi sínu grunaður um spillingu en þetta kemur fram hjá Agencia Brasil fréttastofunni. Sport 5.10.2017 13:09
Darya Klishina: Fólkið mitt kallaði mig svikara Langstökkvarinn Darya Klishina er eini rússneski frjálsíþróttamaðurinn sem hefur verið með á síðustu tveimur stórmótum í frjálsum íþróttum. Sport 9.8.2017 09:16
Ein stærsta fimleikastjarna sögunnar seldi Ólympíuverðlaunin sín Olga Korbut heillaði allan heiminn upp úr skónum á Ólympíuleikunum í München 1972 en nú er öldin önnur hjá einni af mestu fimleikastjörnum sögunnar. Sport 27.2.2017 23:25
Hatar Ólympíuleikana og þetta er ástæðan Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy þótti ekki vera að gera íþrótt sinni mikinn greiða síðasta sumar þegar hann "skrópaði“ á Ólympíuleikana í Ríó og lét í kjölfarið hafa eftir sér að hann ætlaði ekki einu sinni að horfa á golfkeppni leikanna. Golf 11.1.2017 09:25
Lærisveinn Guðmundar upptekinn við að bjarga lífi manns þegar hann átti að taka við verðlaunum Guðmundur Guðmundsson þurfti í gær að gera hlé á undirbúningi sínum fyrir HM í handbolta í Frakklandi, þegar hann fékk risastór verðlaun ásamt strákunum sínum í danska handboltalandsliðinu. Ólympíugullverðlaun liðsins í Ríó var valið besta íþróttafrek ársins á Sportgala í Danmörku. Handbolti 8.1.2017 11:44
Ólympíumeistarinn og heimsmetshafinn er hættur Bandaríski tugþrautarkappinn Ashton Eaton tilkynnti það í dag að hann væri hættur en með því setur hann setur punktinn á bak við stórbrotinn feril. Sport 4.1.2017 17:42
Besta jólagjöfin að geta hreyft aftur fingurna Tékkneska tenniskonan Petra Kvitova hitti fjölmiðla í dag í fyrsta sinn eftir að hún varð fyrir hnífaárás á heimili sínu. Sport 23.12.2016 14:05
Eyþóra fékk flott verðlaun á hátíð „Íþróttamanns ársins" í Hollandi Fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir var í gær kosin besti ungi íþróttamaður Hollands á uppgjörhátíð hollenska Ólympíu- og íþróttasambandsins, NOC*NSF Sportgala. Sport 22.12.2016 08:12
Phelps kvaddi með myndatöku af sér með öll Ólympíuverðlaunin sín Það er ekki létt verk að halda á öllum Ólympíuverðlaunum hans Michael Phelps í einu og það fékk kappinn að kynnast sjálfur í myndatöku á vegum Sports Illustrated. Sport 21.12.2016 09:50
Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag. Handbolti 23.11.2016 08:21
Gott fyrir Guðmund að hann gat tekið þessa ákvörðun sjálfur Einn þekktasti íþróttafréttamaður Danmerkur telur að Guðmundur Guðmundsson hafi verið kominn í ómögulega stöðu með danska landsliðinu og að hann hafi ekki átt annan góðan kost en að framlengja ekki samning sinn við danska handknattl Handbolti 9.11.2016 22:12
Fengu ekki að keppa á ÓL en fá samt sjö milljónir í gullbónus Rússar láta ekkert Ólympíubann stoppa sig þegar þeir útdeilda Ólympíubónusum til íþróttafólksins síns. Sport 3.11.2016 09:51
Fá ekki greitt fyrir vinnu sína í Ríó Þó svo það séu liðnir tveir og hálfur mánuður síðan Ólymíuleikunum í Ríó lauk er ekki enn búið að gera upp við hundruð verkamanna sem íhuga nú að fara í mál. Sport 1.11.2016 09:51
Lyfjaprófunin á ÓL í Ríó eitt risastórt klúður Alþjóðalyfjastofnunin, WADA, hefur gefið frá sér stuðandi skýrslu um hvernig lyfjaeftirlitið gekk á Ólympíuleikunum í Ríó í Brasilíu í sumar en niðurstöðurnar eru ekki glæsilegar. Sport 28.10.2016 09:05
Aftur voru Ólympíuverðlaun tekin af honum Glímumaður frá Úsbekistan hefur nú misst verðlaun sín frá Ólympíuleikunum í Peking 2008 en þetta var ekki í fyrsta sinn sem kappinn missir Ólympíuverðlaun mörgum árum eftir að hann vann þau. Sport 27.10.2016 08:48
Þriggja ára bann fyrir að afklæðast Mongólsku glímuþjálfararnir sem mótmæltu með því að afklæðast á ÓL í Ríó hafa verið settir í langt bann. Sport 21.9.2016 16:28
Hjólreiðakappi lést eftir árekstur á Ólympíumóti fatlaðra Hans verður minnst á lokaathöfn leikanna. Sport 18.9.2016 00:17
Jón Margeir sjötti í 200 metra fjórsundi Jón Margeir Sverrisson varð sjötti í 200 metra fjórsundi á Ólympíumóti fatlaðra í kvöld í flokki S14. Sport 17.9.2016 22:50
Jón Margeir í úrslit í 200 metra fjórsundi Jón Margeir Sverrisson komst í úrslit í 200 metra fjórsundi á síðasta keppnisdegi sundkeppninnar á Ólympíumóti fatlaðra í Rio í Brasilíu í dag. Sport 17.9.2016 14:09
Simone Biles og Williams-systur urðu fyrir barðinu á rússneskum tölvuþrjótum Upplýsingum um þekktar bandarískar íþróttakonur var lekið á netið í dag. Sport 13.9.2016 22:40
Bætti met morðingjans Nýsjálenskur spretthlaupari vann gull í 200 metra hlaupi aflimaðra og bætti Ólympíumótsmet Oscars Pistorius. Sport 13.9.2016 07:55
Þjóðin hrifin af einlægum Jóni Margeiri: „Þvílík ástríða. Þvílíkur maður.“ Jón Margeir Sverrisson beygði af í viðtali ársins eftir 200 metra sundið í Ríó í gærkvöldi. Sport 12.9.2016 12:29
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent