Simone Biles myndi ekki leyfa dóttur sinni að æfa hjá USA Gymnastics Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2021 10:31 Simone Biles með gullverðlaunin sem hún vann á heimsmeistaramótinu 2019. Getty/ Laurence Griffiths Fimleikakonan Simone Biles er ein sigursælasta fimleikakona sögunnar en hún sparaði ekki stóru orðin þegar hún ræddi fimleikalandslið Bandaríkjanna í nýju viðtali. Fimleikaheimurinn í Bandaríkjunum hefur nötrað síðan að upp komst um ömurlegt háttalag læknis fimleikalandsliðsins en Larry Nassar var á endanum dæmdur í þrjú hundruð ára fangelsi fyrir að misnota meira en 250 fimleikastelpur í skjóli starfs síns með læknir fimleikasambandsins. Simone Biles kom fram á sínum tíma og sagði frá því að Larry Nassar hefði líka misnotað hana. Hún hefur frá byrjun gagnrýnt bandaríska fimleikasambandið, USA Gymnastics, fyrir að leyfa þessu að viðgangast í svo langan tíma og reyna síðan að breiða yfir það sem fimleikastelpurnar máttu þola á bak við tjöldin og inn í læstum herbergjum. Þrátt fyrir að Larry Nassar sé löngu kominn í fangelsi og skipt hafi um yfirmenn hjá fimleikasambandinu þá er Simone Biles hvergi nærri sátt með stöðu mála. Hún heimtar sjálfstæða rannsókn á því hvernig svona gat gerst. Simone Biles says if she had a daughter, she wouldn t want her in U.S.A. Gymnastics as it s run now, following the Larry Nassar sexual abuse scandal. I don t feel comfortable enough they haven t ensured us that it s never going to happen again. https://t.co/7zMDohczqg pic.twitter.com/0Tz0SuIU46— 60 Minutes (@60Minutes) February 15, 2021 Simone Biles hefur alls unnið þrjátíu verðlaun á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum en hún er 23 ára gömul. Biles vann fjögur gull og ein bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í Ríó 2016. Biles ræddi mál bandaríska fimleikasambandsins í nýju viðtali í 60 minutes þættinum á CBS. „Þetta er langt frá því að vera búið. Það er enn fullt af spurningum sem þarf að svara,“ sagði Simone Biles. Fréttamaður 60 minutes þáttarins spurði Biles hvort hún myndi leyfa dóttur sinni að æfa á vegum bandaríska fimleikasambandsins. „Nei. Vegna þess að ég er ekki sannfærð og líður ekki nógu vel með þetta af því að þau hafa ekki tekið ábyrgð á gjörðum sínum og hvað þau hafa gert. Þau hafa ekki enn fullvissað okkur um að þetta muni ekki koma fyrir aftur,“ sagði Biles. I didn t come this far to only come this far, says Olympic gymnast Simone Biles about her decision to keep training another year to compete in the Olympics, which were delayed because of the pandemic. https://t.co/eNp21alsip pic.twitter.com/YHCJpj2mEH— 60 Minutes (@60Minutes) February 15, 2021 Simone Biles finnst að bandaríska fimleikasambandið og bandaríska Ólympíunefndina hafi brugðist henni. „Við færum þeim verðlaun. Við skilum okkar. Þið getið ekki sinnt ykkar starfi á móti. Þetta er ógeðslegt,“ sagði Biles. Þegar Biles var spurð út í hvaða spurningum þyrfti að svara: „Bara hver vissi hvað og hvenær. Þið hafði brugðist svo mörgum íþróttamönnum og flest af okkur voru undir lögaldri,“ sagði Simone Biles. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mál Larry Nassar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Fimleikaheimurinn í Bandaríkjunum hefur nötrað síðan að upp komst um ömurlegt háttalag læknis fimleikalandsliðsins en Larry Nassar var á endanum dæmdur í þrjú hundruð ára fangelsi fyrir að misnota meira en 250 fimleikastelpur í skjóli starfs síns með læknir fimleikasambandsins. Simone Biles kom fram á sínum tíma og sagði frá því að Larry Nassar hefði líka misnotað hana. Hún hefur frá byrjun gagnrýnt bandaríska fimleikasambandið, USA Gymnastics, fyrir að leyfa þessu að viðgangast í svo langan tíma og reyna síðan að breiða yfir það sem fimleikastelpurnar máttu þola á bak við tjöldin og inn í læstum herbergjum. Þrátt fyrir að Larry Nassar sé löngu kominn í fangelsi og skipt hafi um yfirmenn hjá fimleikasambandinu þá er Simone Biles hvergi nærri sátt með stöðu mála. Hún heimtar sjálfstæða rannsókn á því hvernig svona gat gerst. Simone Biles says if she had a daughter, she wouldn t want her in U.S.A. Gymnastics as it s run now, following the Larry Nassar sexual abuse scandal. I don t feel comfortable enough they haven t ensured us that it s never going to happen again. https://t.co/7zMDohczqg pic.twitter.com/0Tz0SuIU46— 60 Minutes (@60Minutes) February 15, 2021 Simone Biles hefur alls unnið þrjátíu verðlaun á Ólympíuleikum og heimsmeistaramótum en hún er 23 ára gömul. Biles vann fjögur gull og ein bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í Ríó 2016. Biles ræddi mál bandaríska fimleikasambandsins í nýju viðtali í 60 minutes þættinum á CBS. „Þetta er langt frá því að vera búið. Það er enn fullt af spurningum sem þarf að svara,“ sagði Simone Biles. Fréttamaður 60 minutes þáttarins spurði Biles hvort hún myndi leyfa dóttur sinni að æfa á vegum bandaríska fimleikasambandsins. „Nei. Vegna þess að ég er ekki sannfærð og líður ekki nógu vel með þetta af því að þau hafa ekki tekið ábyrgð á gjörðum sínum og hvað þau hafa gert. Þau hafa ekki enn fullvissað okkur um að þetta muni ekki koma fyrir aftur,“ sagði Biles. I didn t come this far to only come this far, says Olympic gymnast Simone Biles about her decision to keep training another year to compete in the Olympics, which were delayed because of the pandemic. https://t.co/eNp21alsip pic.twitter.com/YHCJpj2mEH— 60 Minutes (@60Minutes) February 15, 2021 Simone Biles finnst að bandaríska fimleikasambandið og bandaríska Ólympíunefndina hafi brugðist henni. „Við færum þeim verðlaun. Við skilum okkar. Þið getið ekki sinnt ykkar starfi á móti. Þetta er ógeðslegt,“ sagði Biles. Þegar Biles var spurð út í hvaða spurningum þyrfti að svara: „Bara hver vissi hvað og hvenær. Þið hafði brugðist svo mörgum íþróttamönnum og flest af okkur voru undir lögaldri,“ sagði Simone Biles.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mál Larry Nassar Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira