Birtist í Fréttablaðinu Mistök Seðlabanki Íslands er ein mikilvægasta og valdamesta stofnun landsins. Skoðun 24.5.2019 02:01 Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir. Skoðun 24.5.2019 02:01 1096 dagar Í dag eru 1096 dagar síðan stjórnmálaaflið Viðreisn var stofnað. Skoðun 24.5.2019 02:01 Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. Handbolti 24.5.2019 02:00 Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02 Segist ánægður með úrskurðinn Persónuvernd úrskurðaði í gær um að upptaka Báru Halldórsdóttur á samtali Miðflokksmanna á Klaustri bar í nóvember hefði farið í bága við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 24.5.2019 02:02 Hátt í 400 milljónir án útboðs hjá borginni Umhverfis- og skipulagssvið hefur keypt sérfræðiþjónustu fyrir hátt í 400 milljónir króna án útboðs á fyrstu þremur mánuðum ársins. Innri endurskoðun hefur ítrekað bent á mikilvægi rammasamninga til að lækka kostnað. Innlent 24.5.2019 02:02 Efling fær fleiri ábendingar Félagsmenn Eflingar sem lent hafa í því að laun hafa verið lækkuð eða bónusar teknir af þeim í kjölfar undirritunar nýrra kjarasamninga eru hvattir til að láta félagið vita af slíku. Innlent 24.5.2019 02:02 Kóalabirnir nú taldir vera svo gott sem útdauðir Stærð kóalabjarnastofnsins í Ástralíu er orðin svo takmörkuð að horft er fram á algjöra útrýmingu dýrategundarinnar. Erlent 24.5.2019 02:02 Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun. Innlent 24.5.2019 02:02 Vilja klára meðferðarkjarna áður en kjöt er flutt inn Eðlilegast er að bíða með innflutning á fersku kjöti þangað til nýr meðferðarkjarni er tilbúinn, segir formaður Læknafélags Íslands. Innlent 24.5.2019 02:02 Atvinnuleysi er nú 4 prósent Atvinnuleysi var 4 prósent í apríl síðastliðnum. Viðskipti innlent 24.5.2019 02:02 Heimsfrumsýning á íslenska dans- og tónverkinu Aiõn Dans- og tónverkið Aiõn eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld verður heimsfrumsýnt á Point-tónlistarhátíðinni í Gautaborg á morgun, 24. maí. Menning 23.5.2019 02:02 Hvorki að þessu fyrir athyglina né peningana Ottó Tynes gaf út plötuna Happiness hold my hand á dögunum. Hann er með útgáfutónleika í kjallaranum á Hard Rock í kvöld. Staðsetningin var valin til að heiðra minningu Rósenbergkjallarans Tónlist 23.5.2019 02:02 Flest bendir til mjúkrar lendingar Dósent í hagfræði segir Íslendinga nú geta beitt peningastefnunni meira í líkingu við önnur lönd til þess að milda niðursveiflu hagkerfisins. Hingað til hafi hagsveiflur endað með gengisfalli og verðbólgu. Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01 Byrði vegna alvarlegra mannskæðra sjúkdóma tvöfaldast fyrir árið 2060 Vísindamenn áætla að árið 2060 muni 48 milljónir manna deyja á hverju ári í kjölfar alvarlegra lífsógnandi sjúkdóma. Erlent 23.5.2019 02:01 Evrópuþingskosningarnar: Stærstu lýðræðislegu alþjóðakosningar í heiminum Í dag og næstu daga, 23.-26. maí, ganga hundruð milljóna Evrópubúa til kosninga og kjósa sér nýtt þing. Skoðun 23.5.2019 02:01 Væntingar um veður Í gærmorgun gladdist ég innilega við að sjá glitrandi geisla sólarinnar. Skoðun 23.5.2019 02:01 Skjátími er ekki bara skjátími Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið um notkun barna á skjátækjum. Skoðun 23.5.2019 02:01 Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01 Nökkvi Fjalar kveður Áttuna "Mér þykir svo vænt um það sem ég skapa að ég myndi aldrei taka þetta skref nema að ég vissi að merkið væri í góðum höndum.“ Lífið 23.5.2019 02:01 Farage og félagar á feikimiklu flugi Brexitflokkurinn mælist langstærstur fyrir Evrópuþingskosningar sem fara fram í Bretlandi í dag. Flokkurinn vill með sigri senda skýr skilaboð um útgöngumálið. Erlent 23.5.2019 02:00 Bankinn tók ekki þátt þrátt fyrir lægra gengi Landsbankinn, þriðji stærsti hluthafi Stoða, tók ekki þátt í nýafstaðinni hlutafjáraukningu fjárfestingafélagsins þrátt fyrir að hluthöfum hafi gefist kostur á því að skrá sig fyrir nýju hlutafé á gengi sem var um 25 prósentum lægra en áætlað bókfært virði félagsins. Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01 Sendi nektarmyndir af barnsmóður sinni á yfir 200 netföng Landsréttur staðfesti í gær að karlmaður sem grunaður er um að hafa beitt barnsmóður sína kynferðislegu ofbeldi, meðal annars með dreifingu nektarmynda af henni, skuli sæta tveggja vikna gæsluvarðhaldi. Innlent 23.5.2019 02:00 Deilir ást sinni á Hatara með heimsbyggðinni „Ég ákvað að búa til hóp þar sem aðdáendur Hatara gætu komið saman og deilt efni sín á milli, kynnt tónlist þeirra fyrir hvert öðru og hjálpað þeim að vinna Eurovision“ Lífið 23.5.2019 02:00 Þjóðarsjóður leggst misvel í þingmenn Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, telur frumvarp um Þjóðarsjóð illa ígrundað. Óvarlegt sé að láta einkaaðila sýsla með sjóðinn. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að lágmarka kostnað ríkisins. Innlent 23.5.2019 02:00 IV. orkupakkinn samþykktur Ráðherraráð ESB hefur samþykkt allar reglugerðir fjórða orkupakkans. Breytingar innleiða hreinni orkugjafa. Sérfræðingur í orkurétti segir líklegt að orkupakkinn fari í ferli hjá EES innan fárra mánaða. Erlent 23.5.2019 02:00 Ráðfærði sig ekki áður við formanninn Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla og bankaráðsmaður í Landsbankanum, ráðfærði sig ekki við formann bankaráðs áður en hún samþykkti að taka við formennsku í hæfisnefnd Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01 Kvenprestar neita að sitja fundi með Ólafi Stjórn félags kvenpresta skoraði á fulltrúa á héraðsfundi að standa upp og ganga út ef fyrrverandi sóknarprestur í Grensáskirkju myndi mæta. Hann hefur verið sakaður um áreitni í garð kvenna. Sr. Ólafur mætti ekki á fundinn. Innlent 23.5.2019 02:01 Fleiri boðaðir þingfundir vegna málþófs Forsætisnefnd Alþingis ákvað í gær að bæta við þingfundum í dag og á morgun en til stóð að báðir dagar færu í nefndafundi. Innlent 23.5.2019 02:01 « ‹ 96 97 98 99 100 101 102 103 104 … 334 ›
Haltu kjafti, hlýddu og vertu góður Áður en háhraðanettengingar og ýmis konar streymisþjónustur gerðu fólki mögulegt að stilla sína eigin afþreyingardagskrá eftir hentisemi, var óhætt að brydda upp á efnisatriðum úr línulegri sjónvarpsdagskrá kvöldsins áður í kaffipásum daginn eftir. Skoðun 24.5.2019 02:01
Okkur tókst að brjóta múrinn Selfyssingar eru Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins og var fagnað fram eftir nóttu á Selfossi, 27 árum eftir að Selfoss lék síðast til úrslita og þurfti að horfa á eftir titlinum. Handbolti 24.5.2019 02:00
Stelpur enn feimnari við tækni en strákar Hátt í þúsund stelpur í 9. bekk heimsóttu Háskólann í Reykjavík og tæknifyrirtæki á viðburðinum Stelpur og tækni í gær. Þrjár stelpur úr Dalskóla settu saman tölvu. Innlent 24.5.2019 02:02
Segist ánægður með úrskurðinn Persónuvernd úrskurðaði í gær um að upptaka Báru Halldórsdóttur á samtali Miðflokksmanna á Klaustri bar í nóvember hefði farið í bága við lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Innlent 24.5.2019 02:02
Hátt í 400 milljónir án útboðs hjá borginni Umhverfis- og skipulagssvið hefur keypt sérfræðiþjónustu fyrir hátt í 400 milljónir króna án útboðs á fyrstu þremur mánuðum ársins. Innri endurskoðun hefur ítrekað bent á mikilvægi rammasamninga til að lækka kostnað. Innlent 24.5.2019 02:02
Efling fær fleiri ábendingar Félagsmenn Eflingar sem lent hafa í því að laun hafa verið lækkuð eða bónusar teknir af þeim í kjölfar undirritunar nýrra kjarasamninga eru hvattir til að láta félagið vita af slíku. Innlent 24.5.2019 02:02
Kóalabirnir nú taldir vera svo gott sem útdauðir Stærð kóalabjarnastofnsins í Ástralíu er orðin svo takmörkuð að horft er fram á algjöra útrýmingu dýrategundarinnar. Erlent 24.5.2019 02:02
Úr kennslu í Skagafirði á skólabekk í Stanford Ungur kennari á Sauðárkróki hefur vakið athygli fyrir nýtingu tækninýjunga í kennslu. Hefur fengið inngöngu í hinn virta Stanford-háskóla. Hann segir mikilvægt að öll börn óháð bakgrunni geti fengið bestu mögulegu menntun. Innlent 24.5.2019 02:02
Vilja klára meðferðarkjarna áður en kjöt er flutt inn Eðlilegast er að bíða með innflutning á fersku kjöti þangað til nýr meðferðarkjarni er tilbúinn, segir formaður Læknafélags Íslands. Innlent 24.5.2019 02:02
Atvinnuleysi er nú 4 prósent Atvinnuleysi var 4 prósent í apríl síðastliðnum. Viðskipti innlent 24.5.2019 02:02
Heimsfrumsýning á íslenska dans- og tónverkinu Aiõn Dans- og tónverkið Aiõn eftir Ernu Ómarsdóttur danshöfund og Önnu Thorvaldsdóttur tónskáld verður heimsfrumsýnt á Point-tónlistarhátíðinni í Gautaborg á morgun, 24. maí. Menning 23.5.2019 02:02
Hvorki að þessu fyrir athyglina né peningana Ottó Tynes gaf út plötuna Happiness hold my hand á dögunum. Hann er með útgáfutónleika í kjallaranum á Hard Rock í kvöld. Staðsetningin var valin til að heiðra minningu Rósenbergkjallarans Tónlist 23.5.2019 02:02
Flest bendir til mjúkrar lendingar Dósent í hagfræði segir Íslendinga nú geta beitt peningastefnunni meira í líkingu við önnur lönd til þess að milda niðursveiflu hagkerfisins. Hingað til hafi hagsveiflur endað með gengisfalli og verðbólgu. Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01
Byrði vegna alvarlegra mannskæðra sjúkdóma tvöfaldast fyrir árið 2060 Vísindamenn áætla að árið 2060 muni 48 milljónir manna deyja á hverju ári í kjölfar alvarlegra lífsógnandi sjúkdóma. Erlent 23.5.2019 02:01
Evrópuþingskosningarnar: Stærstu lýðræðislegu alþjóðakosningar í heiminum Í dag og næstu daga, 23.-26. maí, ganga hundruð milljóna Evrópubúa til kosninga og kjósa sér nýtt þing. Skoðun 23.5.2019 02:01
Væntingar um veður Í gærmorgun gladdist ég innilega við að sjá glitrandi geisla sólarinnar. Skoðun 23.5.2019 02:01
Skjátími er ekki bara skjátími Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið um notkun barna á skjátækjum. Skoðun 23.5.2019 02:01
Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01
Nökkvi Fjalar kveður Áttuna "Mér þykir svo vænt um það sem ég skapa að ég myndi aldrei taka þetta skref nema að ég vissi að merkið væri í góðum höndum.“ Lífið 23.5.2019 02:01
Farage og félagar á feikimiklu flugi Brexitflokkurinn mælist langstærstur fyrir Evrópuþingskosningar sem fara fram í Bretlandi í dag. Flokkurinn vill með sigri senda skýr skilaboð um útgöngumálið. Erlent 23.5.2019 02:00
Bankinn tók ekki þátt þrátt fyrir lægra gengi Landsbankinn, þriðji stærsti hluthafi Stoða, tók ekki þátt í nýafstaðinni hlutafjáraukningu fjárfestingafélagsins þrátt fyrir að hluthöfum hafi gefist kostur á því að skrá sig fyrir nýju hlutafé á gengi sem var um 25 prósentum lægra en áætlað bókfært virði félagsins. Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01
Sendi nektarmyndir af barnsmóður sinni á yfir 200 netföng Landsréttur staðfesti í gær að karlmaður sem grunaður er um að hafa beitt barnsmóður sína kynferðislegu ofbeldi, meðal annars með dreifingu nektarmynda af henni, skuli sæta tveggja vikna gæsluvarðhaldi. Innlent 23.5.2019 02:00
Deilir ást sinni á Hatara með heimsbyggðinni „Ég ákvað að búa til hóp þar sem aðdáendur Hatara gætu komið saman og deilt efni sín á milli, kynnt tónlist þeirra fyrir hvert öðru og hjálpað þeim að vinna Eurovision“ Lífið 23.5.2019 02:00
Þjóðarsjóður leggst misvel í þingmenn Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingar, telur frumvarp um Þjóðarsjóð illa ígrundað. Óvarlegt sé að láta einkaaðila sýsla með sjóðinn. Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir mikilvægt að lágmarka kostnað ríkisins. Innlent 23.5.2019 02:00
IV. orkupakkinn samþykktur Ráðherraráð ESB hefur samþykkt allar reglugerðir fjórða orkupakkans. Breytingar innleiða hreinni orkugjafa. Sérfræðingur í orkurétti segir líklegt að orkupakkinn fari í ferli hjá EES innan fárra mánaða. Erlent 23.5.2019 02:00
Ráðfærði sig ekki áður við formanninn Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla og bankaráðsmaður í Landsbankanum, ráðfærði sig ekki við formann bankaráðs áður en hún samþykkti að taka við formennsku í hæfisnefnd Viðskipti innlent 23.5.2019 02:01
Kvenprestar neita að sitja fundi með Ólafi Stjórn félags kvenpresta skoraði á fulltrúa á héraðsfundi að standa upp og ganga út ef fyrrverandi sóknarprestur í Grensáskirkju myndi mæta. Hann hefur verið sakaður um áreitni í garð kvenna. Sr. Ólafur mætti ekki á fundinn. Innlent 23.5.2019 02:01
Fleiri boðaðir þingfundir vegna málþófs Forsætisnefnd Alþingis ákvað í gær að bæta við þingfundum í dag og á morgun en til stóð að báðir dagar færu í nefndafundi. Innlent 23.5.2019 02:01