Birtist í Fréttablaðinu Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess. Innlent 8.3.2018 04:32 Siðaskiptin voru afturför fyrir konur og alþýðuna Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og höfundur bókarinnar Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, segir merkilegt hvað þessum þætti Íslandssögunnar hafi verið ýtt niður. Menning 8.3.2018 04:36 Losun hafta mikið hagsmunamál Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir losun innflæðishafta Seðlabankans gríðarlegt hagsmunamál fyrir heimili og fyrirtæki. Viðskipti innlent 8.3.2018 04:33 Fá sextán þúsund á tímann í kjararáði Þóknun til þeirra sem sitja í kjararáði er nú 16.290 krónur á tímann og hafa launin hækkað um 62,9 prósent á tíu árum. Allar þrjár óskir formanns kjararáðs um launahækkun til ráðsmanna á undanförnum sex árum hafa verið samþykktar. Innlent 8.3.2018 04:32 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. Erlent 8.3.2018 04:33 Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi "Það er herjað á okkur, virðist vera,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Innlent 8.3.2018 04:31 Seðlabankinn með neikvætt eigið fé Eigið fé Seðlabanka Íslands var neikvætt upp á 1,5 milljarða króna í lok síðasta mánaðar samkvæmt nýbirtum tölum úr efnahagsreikningi bankans. Viðskipti innlent 8.3.2018 04:33 Harðorður í garð Venesúela og Egyptalands Grunnstoðir lýðræðisins rotna í Venesúela og yfirvöld í Egyptalandi grafa undan lýðræðinu. Erlent 8.3.2018 04:33 Félagsbústaðir kaupa íbúðir og stefna að hækkun leiguverðs Rekstrarhagnaður Félagsbústaða upp á 1,7 milljarða króna rétt dugar fyrir afborgunum og vöxtum af eignunum. Áforma að hækka leigu um fimm prósent. Stefna á að kaupa 124 íbúðir í safnið á yfirstandandi ári. Innlent 8.3.2018 04:32 Nýkjörinn formaður boðar breytta tíma Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður Eflingar, hefur ekki kynnt sér eigin launakjör sem forystumaður í verkalýðshreyfingunni. Hún boðar breytingar í verkalýðsbaráttunni. Segir yfirburði framboðs síns hafa komið á óvart. Innlent 8.3.2018 04:32 Hvatning til fólks um að virða söguna, landið og umhverfið Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Árnesinga á laugardag. Önnur er Þjórsá, sambland innsetningar, vídeós og texta- og hljóðverks eftir Borghildi Óskarsdóttur myndlistarkonu. Lífið 8.3.2018 04:36 Gefur út nýja plötu eftir 12 ára hlé Eftir 12 ára pásu frá sviðsljósinu er Hildur Vala að senda frá sér plötu. Af því tilefni heldur Hildur útgáfutónleika á morgun. Hún segir nýju tónlistina vera frábrugðna þeirri sem hún hefur áður gefið út. Lífið 8.3.2018 04:40 Elstu tré Hafnarfjarðar felld til að bjarga Siggubæ „Þetta er eiginlega spurning um hvort það sé hægt að viðhalda húsinu eða hvort trén eigi að fá að vera,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, um tvö af elstu trjám bæjarins sem til stendur að fella. Innlent 8.3.2018 04:32 Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. Innlent 8.3.2018 04:31 ÁTVR innsiglar loks tóbaksdósir eftir frávik Vonir standa til að nýjar innsiglaðar dósir af íslenska neftóbakinu verði komnar á markað í vor. Dæmi eru um að áteknar, hálftómar og jafnvel kaffiblandaðar dósir hafi ratað frá smásölum til neytenda. Gæðaeftirlit ÁTVR er strangt. Innlent 8.3.2018 04:31 Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. Erlent 8.3.2018 04:33 Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. Lífið 8.3.2018 04:39 Vantrausti ekki lýst á ráðherra í 100 ár Tillaga um vantraust á dómsmálaráðherra var felld á Alþingi í gær. Skýr munur er á tillögum um vantraust á ríkisstjórn og vantraust á ráðherra. Ráðherrar segja af sér frekar en þola vantraust. Innlent 7.3.2018 04:36 Breytt staða á Kóreuskaga Forseti Suður-Kóreu og einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un, munu eiga sinn fyrsta fund í apríl. Beinni línu á milli leiðtoganna verður komið á. Erlent 7.3.2018 04:35 Greiðslur til borgarstjóra á pari við launakjör forsætisráðherra Talsverður munur er á kjörum borgarstjórnarfulltrúa eftir í hve mörgum nefndum og ráðum þeir sitja. Borgarstjóri er með fimmfalt hærri laun en sá launalægsti. Innlent 7.3.2018 04:37 Fangelsi og fuglabúr Hljómsveitin Volta frá Akureyri hefur nýverið gefið út breiðskífuna Á nýjan stað. Lífið 7.3.2018 08:00 Meirihluti stjórnarmanna á engan hlut Fimmtungur stjórnarmanna í skráðum félögum á yfir eins prósents hlut í því félagi sem þeir sitja í stjórn hjá. Meirihluti stjórnarmanna á ekkert hlutafé í sínu félagi. Áhrif einkafjárfesta hafa farið dvínandi. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:33 Kosið um kaupauka í næstu viku Stjórn Klakka, eignarhaldsfélags sem heldur utan um 100 prósenta hlut í eignaleigufyrirtækinu Lykli, hefur boðað til hluthafafundar næsta þriðjudag þar sem lagt verður til að kaupaukagreiðslur til stjórnenda og stjórnar verði dregnar til baka. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:32 Neyðarástand á Srí Lanka vegna átaka trúarhópa Yfirvöld á Srí Lanka lýstu í gær yfir tíu daga neyðarástandi þar í landi í von um að hægt verði að stöðva átök sem geisað hafa á milli búddista og múslima. Erlent 7.3.2018 04:35 Jarðsunginn frá Hallgrímskirkju Jóhann Jóhannsson tónskáld verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju á föstudag. Jóhann lést í Berlín þann 9. febrúar, 48 ára að aldri. Innlent 7.3.2018 04:30 Hækkunin hér sú mesta innan OECD Hvergi innan aðildarríkja OECD hækkaði íbúðaverð frá þriðja ársfjórðungi 2016 til þriðja fjórðungs 2017 eins mikið og hér á landi. Raunhækkunin á Íslandi var 24,9 prósent en 2,9 prósent á evrusvæðinu. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:34 Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar? Innlent 7.3.2018 04:36 Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma. Innlent 7.3.2018 04:31 Stefán Árni gefur ekki kost á sér Hefur setið í stjórn Símans frá árinu 2013. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:34 Borgun segist ekki hafa brotið gegn bannlista Borgun segir í bréfi til stjórnar Íslandsbanka ámælisvert hafi bankinn komið gögnum til FME sem eigi að sýna að félagið hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar. Ágreiningur um hvort Borgun hafi starfað eftir yfirlýsingu frá 2016. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:34 « ‹ 330 331 332 333 334 ›
Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess. Innlent 8.3.2018 04:32
Siðaskiptin voru afturför fyrir konur og alþýðuna Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur og höfundur bókarinnar Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir, segir merkilegt hvað þessum þætti Íslandssögunnar hafi verið ýtt niður. Menning 8.3.2018 04:36
Losun hafta mikið hagsmunamál Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segir losun innflæðishafta Seðlabankans gríðarlegt hagsmunamál fyrir heimili og fyrirtæki. Viðskipti innlent 8.3.2018 04:33
Fá sextán þúsund á tímann í kjararáði Þóknun til þeirra sem sitja í kjararáði er nú 16.290 krónur á tímann og hafa launin hækkað um 62,9 prósent á tíu árum. Allar þrjár óskir formanns kjararáðs um launahækkun til ráðsmanna á undanförnum sex árum hafa verið samþykktar. Innlent 8.3.2018 04:32
Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. Erlent 8.3.2018 04:33
Eigendur bera kennsl á þýfi og meintir þjófar áfram í haldi "Það er herjað á okkur, virðist vera,“ segir Skúli Jónsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Innlent 8.3.2018 04:31
Seðlabankinn með neikvætt eigið fé Eigið fé Seðlabanka Íslands var neikvætt upp á 1,5 milljarða króna í lok síðasta mánaðar samkvæmt nýbirtum tölum úr efnahagsreikningi bankans. Viðskipti innlent 8.3.2018 04:33
Harðorður í garð Venesúela og Egyptalands Grunnstoðir lýðræðisins rotna í Venesúela og yfirvöld í Egyptalandi grafa undan lýðræðinu. Erlent 8.3.2018 04:33
Félagsbústaðir kaupa íbúðir og stefna að hækkun leiguverðs Rekstrarhagnaður Félagsbústaða upp á 1,7 milljarða króna rétt dugar fyrir afborgunum og vöxtum af eignunum. Áforma að hækka leigu um fimm prósent. Stefna á að kaupa 124 íbúðir í safnið á yfirstandandi ári. Innlent 8.3.2018 04:32
Nýkjörinn formaður boðar breytta tíma Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður Eflingar, hefur ekki kynnt sér eigin launakjör sem forystumaður í verkalýðshreyfingunni. Hún boðar breytingar í verkalýðsbaráttunni. Segir yfirburði framboðs síns hafa komið á óvart. Innlent 8.3.2018 04:32
Hvatning til fólks um að virða söguna, landið og umhverfið Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Árnesinga á laugardag. Önnur er Þjórsá, sambland innsetningar, vídeós og texta- og hljóðverks eftir Borghildi Óskarsdóttur myndlistarkonu. Lífið 8.3.2018 04:36
Gefur út nýja plötu eftir 12 ára hlé Eftir 12 ára pásu frá sviðsljósinu er Hildur Vala að senda frá sér plötu. Af því tilefni heldur Hildur útgáfutónleika á morgun. Hún segir nýju tónlistina vera frábrugðna þeirri sem hún hefur áður gefið út. Lífið 8.3.2018 04:40
Elstu tré Hafnarfjarðar felld til að bjarga Siggubæ „Þetta er eiginlega spurning um hvort það sé hægt að viðhalda húsinu eða hvort trén eigi að fá að vera,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, um tvö af elstu trjám bæjarins sem til stendur að fella. Innlent 8.3.2018 04:32
Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. Innlent 8.3.2018 04:31
ÁTVR innsiglar loks tóbaksdósir eftir frávik Vonir standa til að nýjar innsiglaðar dósir af íslenska neftóbakinu verði komnar á markað í vor. Dæmi eru um að áteknar, hálftómar og jafnvel kaffiblandaðar dósir hafi ratað frá smásölum til neytenda. Gæðaeftirlit ÁTVR er strangt. Innlent 8.3.2018 04:31
Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær. Erlent 8.3.2018 04:33
Markmiðið að kynna alvöru street food Box verður götumarkaður þar sem hægt verður að kaupa sér spennandi götumat, tísku og horfa á HM í knattspyrnu – allt saman í Skeifunni. Herlegheitin munu verða opin frá 1. júní til 29. júlí í sumar. Lífið 8.3.2018 04:39
Vantrausti ekki lýst á ráðherra í 100 ár Tillaga um vantraust á dómsmálaráðherra var felld á Alþingi í gær. Skýr munur er á tillögum um vantraust á ríkisstjórn og vantraust á ráðherra. Ráðherrar segja af sér frekar en þola vantraust. Innlent 7.3.2018 04:36
Breytt staða á Kóreuskaga Forseti Suður-Kóreu og einræðisherra Norður-Kóreu, Kim Jong-un, munu eiga sinn fyrsta fund í apríl. Beinni línu á milli leiðtoganna verður komið á. Erlent 7.3.2018 04:35
Greiðslur til borgarstjóra á pari við launakjör forsætisráðherra Talsverður munur er á kjörum borgarstjórnarfulltrúa eftir í hve mörgum nefndum og ráðum þeir sitja. Borgarstjóri er með fimmfalt hærri laun en sá launalægsti. Innlent 7.3.2018 04:37
Fangelsi og fuglabúr Hljómsveitin Volta frá Akureyri hefur nýverið gefið út breiðskífuna Á nýjan stað. Lífið 7.3.2018 08:00
Meirihluti stjórnarmanna á engan hlut Fimmtungur stjórnarmanna í skráðum félögum á yfir eins prósents hlut í því félagi sem þeir sitja í stjórn hjá. Meirihluti stjórnarmanna á ekkert hlutafé í sínu félagi. Áhrif einkafjárfesta hafa farið dvínandi. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:33
Kosið um kaupauka í næstu viku Stjórn Klakka, eignarhaldsfélags sem heldur utan um 100 prósenta hlut í eignaleigufyrirtækinu Lykli, hefur boðað til hluthafafundar næsta þriðjudag þar sem lagt verður til að kaupaukagreiðslur til stjórnenda og stjórnar verði dregnar til baka. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:32
Neyðarástand á Srí Lanka vegna átaka trúarhópa Yfirvöld á Srí Lanka lýstu í gær yfir tíu daga neyðarástandi þar í landi í von um að hægt verði að stöðva átök sem geisað hafa á milli búddista og múslima. Erlent 7.3.2018 04:35
Jarðsunginn frá Hallgrímskirkju Jóhann Jóhannsson tónskáld verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju á föstudag. Jóhann lést í Berlín þann 9. febrúar, 48 ára að aldri. Innlent 7.3.2018 04:30
Hækkunin hér sú mesta innan OECD Hvergi innan aðildarríkja OECD hækkaði íbúðaverð frá þriðja ársfjórðungi 2016 til þriðja fjórðungs 2017 eins mikið og hér á landi. Raunhækkunin á Íslandi var 24,9 prósent en 2,9 prósent á evrusvæðinu. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:34
Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar? Innlent 7.3.2018 04:36
Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma. Innlent 7.3.2018 04:31
Stefán Árni gefur ekki kost á sér Hefur setið í stjórn Símans frá árinu 2013. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:34
Borgun segist ekki hafa brotið gegn bannlista Borgun segir í bréfi til stjórnar Íslandsbanka ámælisvert hafi bankinn komið gögnum til FME sem eigi að sýna að félagið hafi ekki staðið við skuldbindingar sínar. Ágreiningur um hvort Borgun hafi starfað eftir yfirlýsingu frá 2016. Viðskipti innlent 7.3.2018 04:34