Birtist í Fréttablaðinu Jack Black vitnaði í Axl Rose og drullaði yfir Donald Trump Gamanleikarinn Jack Black fékk sína eigin stjörnu í Hollywood í vikunni. Lífið 19.9.2018 22:15 Ríkið krefst sýknu af bótakröfu hjúkrunarfræðings Málflutningur í máli Ástu Kristínar Andrésdóttur hjúkrunarfræðings, sem sýknuð var af ákæru um manndráp af gáleysi í starfi, gegn íslenska ríkinu fór fram í Landsrétti í gær. Innlent 20.9.2018 08:00 Póstnúmer heimsins Börnin mín eru bæði flutt að heiman. Það væri kannski ekki í frásögur færandi, nema þau eru bara 18 og 21 – og flutt til Danmerkur og Japan. Skoðun 19.9.2018 15:40 Ný kortalög gætu sparað neytendum yfir milljarð Fjármálaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur í samræmi við Evrópureglugerð þess efnis. Viðskipti innlent 19.9.2018 22:19 Stjórnin mætti endurskoða starf alltumlykjandi forstjóra Þörf er á töluverðum hrókeringum innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur þegar Bjarni Bjarnason víkur tímabundið sem forstjóri. Hann hefur auk forstjórastarfsins aðkomu að stjórn fjögurra af fimm dótturfélögum OR. Innlent 19.9.2018 22:20 Stærsta baráttumálið Sveitarfélögin í landinu verða að vera nægjanlega burðug til að sinna lögbundnum verkefnum og stjórnsýslu en með stærri og öflugri sveitarfélögum skapast svigrúm til að lækka stjórnsýslukostnað á íbúa og auka skilvirkni. Skoðun 19.9.2018 15:41 Innleysir 2,1 milljarðs tap við söluna Brim seldi þriðjungshlut í Vinnslustöðinni til FISK-Seafood fyrir 9,5 milljarða króna. Það er 18 prósentum minna en sem nam bókfærðu virði í fyrra. Viðskipti innlent 19.9.2018 22:19 Tveggja mánaða tíð Helgu í OR hefst eftir helgi Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, hefur verið ráðin forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða. Innlent 19.9.2018 22:21 Margir vilja banna flugelda Meirihluti landsmanna er fylgjandi því að settar verði strangari reglur um notkun flugelda. Innlent 19.9.2018 22:20 Miðasölurisi sér um Sónar-hátíðina Erlendum gestum hefur fjölgað jafnt og þétt á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík síðustu árin og hefur nú verið gerður samningur við StubHub til að mæta þessari þróun. Miðasala á hátíðina er hafin. Tónlist 19.9.2018 22:15 Engir tuddar Á dögunum skrifuðu þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins grein, vitanlega í málgagn sitt Morgunblaðið, þar sem þeir vöruðu við því að lagður yrði steinn í götu einkareksturs í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 19.9.2018 15:42 Tíu ár frá hruni New York – Á laugardaginn var, 15. september, var þess minnzt um allan heim að tíu ár voru liðin frá falli Lehman Brothers bankans í New York, mesta gjaldþroti í sögu Bandaríkjanna. Skoðun 19.9.2018 16:57 Gagnrýnir að stjórnin gangi á varasjóð á toppi hagsveiflunnar Áform um þjóðarsjóð sem ætlað er að mæta fátíðum efnahagslegum áföllum eru í kynningu á vef Stjórnarráðsins. Skiptar skoðanir meðal þingmanna stjórnarandstöðunnar. Frekar eigi að greiða niður skuldir. Innlent 19.9.2018 22:20 Cage í hefndarhug Nicholas Cage er um margt merkilegur leikari. Á löngum ferli hefur hann leikið í ótrúlegu rusli og frábærum, jafnvel sígildum, kvikmyndum. Eftir mögur ár hrekkur hann í gamla gírinn í blóðuga hefndardramanu Mandy. Bíó og sjónvarp 19.9.2018 22:16 Bótaskerðingar ræddar í nefnd Samkvæmt nýlegu áliti umboðsmanns hefur verklag Tryggingastofnunar við útreikning á bótarétti ekki verið í samræmi við lög og reglur. Innlent 19.9.2018 22:20 Að moka skítnum jafnóðum Sigurjón Kjartansson kvikmyndagerðarmaður er fimmtugur í dag en er utan þjónustusvæðis. Rétt áður en hann sneri baki við amstri stórborgarinnar fékk hann upphringingu. Lífið 19.9.2018 22:17 Henti sér út í djúpu laugina Sigrún Waage þekkir vel til Alzheimerssjúkdómsins en hún missti móður sína sem hafði barist við sjúkdóminn í fleiri ár. Sigrún flytur nú til landsins danskt verk sem hefur verið fært í íslenskan búning og fjallar um Alzheimer. Innlent 19.9.2018 22:19 Nafnafrumvarp opnar á tákn, tölur og rúnir Nýtt frumvarp til mannanafnalaga setur þau skilyrði ein að einstaklingur beri minnst eiginnafn og kenninafn. Upptaka ættarnafna verði gefin algjörlega frjáls. Innlent 19.9.2018 22:21 Mikil fjölgun yfirvofandi Heilabilun er regnhlífarhugtak sem lýsir einkennum. Heilabilun þýðir að viðkomandi einstaklingur getur ekki bjargað sér sjálfur að einhverju leyti út af vitrænni skerðingu. Í dag er ekki nægjanlega mikið lagt í rannsóknir á orsökum og meðhöndlun heilabilunarsjúkdóma á Íslandi. Innlent 19.9.2018 22:19 Sjö hlutir sem ríkið getur eytt 22 milljónum í Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag. Lífið 19.9.2018 09:30 Fátt betra en hljóð stund í garðinum með mold undir nöglunum Eva Dögg Guðmundsdóttir var ráðin markaðsstjóri Creditinfo í vor en hún hefur víðtæka reynslu af markaðsmálum. Eva segir að ein helsta áskorunin í starfinu sé að finna jafnvægið á milli þess að beita rökhugsun og að hlusta á innsæið. Viðskipti innlent 19.9.2018 07:37 Á kafi í umbreytingu á rekstri fyrirtækja Jón Diðrik Jónsson segir að afþreyingarfyrirtækið Sena hafi stokkað upp viðskiptamódelið þrisvar frá árinu 2009. Tekjur Smárabíós jukust á milli ára í fyrra. Hann segir að Skeljungur hafi enn fremur dregið úr rekstrarkostnaði frá árinu 2014 þrátt fyrir launaskrið. Viðskipti innlent 19.9.2018 07:13 Engar olíulækkanir í spákortunum Greinendur búast við því að heimsmarkaðsverð á olíu haldist yfir 80 dölum á fatið á næstu mánuðum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjastjórnar gegn Írönum munu minnka verulega framboð á olíu frá Íran. OPEC-ríkjunum ekki tekist að vega á móti framboðsskortinum Viðskipti erlent 19.9.2018 07:28 Félag Péturs í Eykt hagnast um 2,2 milljarða Mókollur, félag Péturs Guðmundssonar, hagnaðist um rúma 2,2 milljarða króna á árinu 2017 en það er þriðjungi meiri hagnaður en árið á undan. Mestu munar um matsbreytingu fasteigna sem var 1,4 milljarðar á síðasta ári en um 750 milljónir árið 2016. Viðskipti innlent 19.9.2018 07:49 Lögleiðing hópfjármögnunar með sölu hlutabréfa Fyrir um tveimur árum var gerð afar mikilvæg breyting á reglum um sölu verðbréfa til almennings, svokölluð almenn útboð, sem fáir hafa nýtt sér og furðu lítið hefur farið fyrir. Kalla mætti almenn útboð eins konar hópfjármögnun með sölu verðbréfa. Skoðun 19.9.2018 07:45 Sæhrímnir og íslenskur fjármálamarkaður Sæhrímnir heitir gölturinn sem einherjar og æsir í Valhöll hafa sér til matar. Honum er slátrað á hverjum degi en er alltaf heill að kvöldi og aldrei er svo mikill mannfjöldi í Valhöll, að þeim endist ekki flesk galtarins. Skoðun 19.9.2018 07:40 Kína svarar með nýjum tollum Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja Viðskipti erlent 18.9.2018 22:12 Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim Erlent 18.9.2018 22:12 Aukið öryggi með iOS 12 Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Viðskipti erlent 18.9.2018 22:12 Bláa lónið í hóp stærstu hluthafa í Icelandair Ferðaþjónustufyrirtækið er í hópi tuttugu stærstu hluthafa Icelandair Group með um eins prósents eignarhlut. Bláa lónið hefur bætt verulega við hlut sinn undanfarið og meira en þrefaldað hlutabréfaeign sína í flugfélaginu frá áramótum. Viðskipti innlent 19.9.2018 07:02 « ‹ 230 231 232 233 234 235 236 237 238 … 334 ›
Jack Black vitnaði í Axl Rose og drullaði yfir Donald Trump Gamanleikarinn Jack Black fékk sína eigin stjörnu í Hollywood í vikunni. Lífið 19.9.2018 22:15
Ríkið krefst sýknu af bótakröfu hjúkrunarfræðings Málflutningur í máli Ástu Kristínar Andrésdóttur hjúkrunarfræðings, sem sýknuð var af ákæru um manndráp af gáleysi í starfi, gegn íslenska ríkinu fór fram í Landsrétti í gær. Innlent 20.9.2018 08:00
Póstnúmer heimsins Börnin mín eru bæði flutt að heiman. Það væri kannski ekki í frásögur færandi, nema þau eru bara 18 og 21 – og flutt til Danmerkur og Japan. Skoðun 19.9.2018 15:40
Ný kortalög gætu sparað neytendum yfir milljarð Fjármálaráðherra áformar að leggja fram frumvarp til laga um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur í samræmi við Evrópureglugerð þess efnis. Viðskipti innlent 19.9.2018 22:19
Stjórnin mætti endurskoða starf alltumlykjandi forstjóra Þörf er á töluverðum hrókeringum innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur þegar Bjarni Bjarnason víkur tímabundið sem forstjóri. Hann hefur auk forstjórastarfsins aðkomu að stjórn fjögurra af fimm dótturfélögum OR. Innlent 19.9.2018 22:20
Stærsta baráttumálið Sveitarfélögin í landinu verða að vera nægjanlega burðug til að sinna lögbundnum verkefnum og stjórnsýslu en með stærri og öflugri sveitarfélögum skapast svigrúm til að lækka stjórnsýslukostnað á íbúa og auka skilvirkni. Skoðun 19.9.2018 15:41
Innleysir 2,1 milljarðs tap við söluna Brim seldi þriðjungshlut í Vinnslustöðinni til FISK-Seafood fyrir 9,5 milljarða króna. Það er 18 prósentum minna en sem nam bókfærðu virði í fyrra. Viðskipti innlent 19.9.2018 22:19
Tveggja mánaða tíð Helgu í OR hefst eftir helgi Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, hefur verið ráðin forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða. Innlent 19.9.2018 22:21
Margir vilja banna flugelda Meirihluti landsmanna er fylgjandi því að settar verði strangari reglur um notkun flugelda. Innlent 19.9.2018 22:20
Miðasölurisi sér um Sónar-hátíðina Erlendum gestum hefur fjölgað jafnt og þétt á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík síðustu árin og hefur nú verið gerður samningur við StubHub til að mæta þessari þróun. Miðasala á hátíðina er hafin. Tónlist 19.9.2018 22:15
Engir tuddar Á dögunum skrifuðu þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins grein, vitanlega í málgagn sitt Morgunblaðið, þar sem þeir vöruðu við því að lagður yrði steinn í götu einkareksturs í heilbrigðiskerfinu. Skoðun 19.9.2018 15:42
Tíu ár frá hruni New York – Á laugardaginn var, 15. september, var þess minnzt um allan heim að tíu ár voru liðin frá falli Lehman Brothers bankans í New York, mesta gjaldþroti í sögu Bandaríkjanna. Skoðun 19.9.2018 16:57
Gagnrýnir að stjórnin gangi á varasjóð á toppi hagsveiflunnar Áform um þjóðarsjóð sem ætlað er að mæta fátíðum efnahagslegum áföllum eru í kynningu á vef Stjórnarráðsins. Skiptar skoðanir meðal þingmanna stjórnarandstöðunnar. Frekar eigi að greiða niður skuldir. Innlent 19.9.2018 22:20
Cage í hefndarhug Nicholas Cage er um margt merkilegur leikari. Á löngum ferli hefur hann leikið í ótrúlegu rusli og frábærum, jafnvel sígildum, kvikmyndum. Eftir mögur ár hrekkur hann í gamla gírinn í blóðuga hefndardramanu Mandy. Bíó og sjónvarp 19.9.2018 22:16
Bótaskerðingar ræddar í nefnd Samkvæmt nýlegu áliti umboðsmanns hefur verklag Tryggingastofnunar við útreikning á bótarétti ekki verið í samræmi við lög og reglur. Innlent 19.9.2018 22:20
Að moka skítnum jafnóðum Sigurjón Kjartansson kvikmyndagerðarmaður er fimmtugur í dag en er utan þjónustusvæðis. Rétt áður en hann sneri baki við amstri stórborgarinnar fékk hann upphringingu. Lífið 19.9.2018 22:17
Henti sér út í djúpu laugina Sigrún Waage þekkir vel til Alzheimerssjúkdómsins en hún missti móður sína sem hafði barist við sjúkdóminn í fleiri ár. Sigrún flytur nú til landsins danskt verk sem hefur verið fært í íslenskan búning og fjallar um Alzheimer. Innlent 19.9.2018 22:19
Nafnafrumvarp opnar á tákn, tölur og rúnir Nýtt frumvarp til mannanafnalaga setur þau skilyrði ein að einstaklingur beri minnst eiginnafn og kenninafn. Upptaka ættarnafna verði gefin algjörlega frjáls. Innlent 19.9.2018 22:21
Mikil fjölgun yfirvofandi Heilabilun er regnhlífarhugtak sem lýsir einkennum. Heilabilun þýðir að viðkomandi einstaklingur getur ekki bjargað sér sjálfur að einhverju leyti út af vitrænni skerðingu. Í dag er ekki nægjanlega mikið lagt í rannsóknir á orsökum og meðhöndlun heilabilunarsjúkdóma á Íslandi. Innlent 19.9.2018 22:19
Sjö hlutir sem ríkið getur eytt 22 milljónum í Ríkisstjórnin eyddi 22 milljónum í lýsingu á hátíðarfundi Alþingis í júlí. Fréttablaðið bjó til lista fyrir ríkið, vilji það halda áfram að eyða peningi í óþarfa eins og að lýsa upp hátíðarsviðið um hábjartan júlídag. Lífið 19.9.2018 09:30
Fátt betra en hljóð stund í garðinum með mold undir nöglunum Eva Dögg Guðmundsdóttir var ráðin markaðsstjóri Creditinfo í vor en hún hefur víðtæka reynslu af markaðsmálum. Eva segir að ein helsta áskorunin í starfinu sé að finna jafnvægið á milli þess að beita rökhugsun og að hlusta á innsæið. Viðskipti innlent 19.9.2018 07:37
Á kafi í umbreytingu á rekstri fyrirtækja Jón Diðrik Jónsson segir að afþreyingarfyrirtækið Sena hafi stokkað upp viðskiptamódelið þrisvar frá árinu 2009. Tekjur Smárabíós jukust á milli ára í fyrra. Hann segir að Skeljungur hafi enn fremur dregið úr rekstrarkostnaði frá árinu 2014 þrátt fyrir launaskrið. Viðskipti innlent 19.9.2018 07:13
Engar olíulækkanir í spákortunum Greinendur búast við því að heimsmarkaðsverð á olíu haldist yfir 80 dölum á fatið á næstu mánuðum. Viðskiptaþvinganir Bandaríkjastjórnar gegn Írönum munu minnka verulega framboð á olíu frá Íran. OPEC-ríkjunum ekki tekist að vega á móti framboðsskortinum Viðskipti erlent 19.9.2018 07:28
Félag Péturs í Eykt hagnast um 2,2 milljarða Mókollur, félag Péturs Guðmundssonar, hagnaðist um rúma 2,2 milljarða króna á árinu 2017 en það er þriðjungi meiri hagnaður en árið á undan. Mestu munar um matsbreytingu fasteigna sem var 1,4 milljarðar á síðasta ári en um 750 milljónir árið 2016. Viðskipti innlent 19.9.2018 07:49
Lögleiðing hópfjármögnunar með sölu hlutabréfa Fyrir um tveimur árum var gerð afar mikilvæg breyting á reglum um sölu verðbréfa til almennings, svokölluð almenn útboð, sem fáir hafa nýtt sér og furðu lítið hefur farið fyrir. Kalla mætti almenn útboð eins konar hópfjármögnun með sölu verðbréfa. Skoðun 19.9.2018 07:45
Sæhrímnir og íslenskur fjármálamarkaður Sæhrímnir heitir gölturinn sem einherjar og æsir í Valhöll hafa sér til matar. Honum er slátrað á hverjum degi en er alltaf heill að kvöldi og aldrei er svo mikill mannfjöldi í Valhöll, að þeim endist ekki flesk galtarins. Skoðun 19.9.2018 07:40
Kína svarar með nýjum tollum Kínverjar tilkynntu í gær um nýja tolla á bandarískar vörur að andvirði sextíu milljarðar dala. Á mánudaginn höfðu Bandaríkjamenn lagt nýja tolla á kínverskar vörur að andvirði 200 milljarðar dala og var því um gagnaðgerðir að ræða í tollastríði ríkjanna tveggja Viðskipti erlent 18.9.2018 22:12
Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim Erlent 18.9.2018 22:12
Aukið öryggi með iOS 12 Nýjasta stýrikerfið fyrir snjalltæki Apple, iOS 12, er komið út og hafa tæknimiðlar vestan hafs fjallað ítarlega um þær nýjungar sem finna má í stýrikerfinu. Viðskipti erlent 18.9.2018 22:12
Bláa lónið í hóp stærstu hluthafa í Icelandair Ferðaþjónustufyrirtækið er í hópi tuttugu stærstu hluthafa Icelandair Group með um eins prósents eignarhlut. Bláa lónið hefur bætt verulega við hlut sinn undanfarið og meira en þrefaldað hlutabréfaeign sína í flugfélaginu frá áramótum. Viðskipti innlent 19.9.2018 07:02