Fólk á Suðvesturlandi fái að sitja í súpunni Veðurstofan gerir frá fyrir að fólk á Suðvesturlandi „fái að sitja í súpunni í dag“ þar sem reikna megi við að rigni víða á svæðinu. Veður 19. ágúst 2020 07:04
Mun norðlægari og svalari áttir sækja að landinu Eftir nokkra hlýja og góða daga, einkum fyrir norðan og austan, eru blikur á lofti þegar norðlægar og mun svalari áttir sækja að landinu. Veður 18. ágúst 2020 07:02
Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Erlent 17. ágúst 2020 11:15
Allt að 23 stiga hiti í innsveitum norðanlands Veðurstofan spáir hægri, breytilegri átt eða hafgolu í dag, en suðaustan 5 til 10 metrum á sekúndu á suðurströndinni. Veður 17. ágúst 2020 07:15
Hlýtt um land allt í dag Hiti verður yfir 16 eða 17 gráðum ef spár ganga eftir en allt að 22 gráður norðaustantil í björtu veðri. Innlent 16. ágúst 2020 07:56
Spáð allhvassri suðvestanátt norðantil og austan Öræfa Víðast hvar skín sól í heiði, en þykknar upp um sunnanvert landið seint í dag. Veður 14. ágúst 2020 06:20
Veiðivatnið varð að sjávarlóni, svo fengu þau búrhval í lónið Bændur í afskekktri vík við Þistilfjörð, sem urðu fyrir því í vetur að illviðri breytti stöðuvatninu þeirra í brimsalt sjávarlón, og fengu svo stærðar búrhval í lónið, sitja enn uppi með úldnandi hvalinn. Silungur veiðist þó enn í vatninu. Innlent 13. ágúst 2020 20:12
Hitamet sumarsins slegið á Neskaupstað í dag Hiti mældist 26,3 stig á Neskaupstað í dag en það hitamet sumarsins. Innlent 13. ágúst 2020 16:26
Gul viðvörun enn í gildi víða Gul veðurviðvörun stendur nú enn yfir og gildir hún á mestöllu norðurlandi, Vestfjörðum, sunnanverðu Snæfellsnesi og Suðausturlandi. Innlent 13. ágúst 2020 07:24
Gul viðvörun víða á landinu Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun víða um land, en spáð er miklu hvassviðri í kvöld og í nótt og sums staðar fram á föstudag. Veður 12. ágúst 2020 11:18
Hvassviðri á Snæfellsnesi í kvöld Vindhviður geta náð upp í allt að 30 metra á sekúndu á norðanverðu Snæfellsnesi með kvöldinu. Innlent 12. ágúst 2020 07:06
Hitamet sumarsins slegið í dag Þrátt fyrir úrkomu á vestanverðu landinu var einstaklega gott veður á norðaustanverðu landinu í dag. Innlent 11. ágúst 2020 20:45
Blíðviðri á norðausturlandi í dag Útlit er fyrir að það verði einstaklega gott veður á norðaustanverðu landinu í dag. Spáð er 16-23 stiga hita, þurru og björtu. Innlent 11. ágúst 2020 06:57
Þurfti að gista inn í skála í Básum vegna vatnavaxta Talsverðri úrkomu er spáð á Suður- og Vesturlandi í dag og útlit fyrir vatnavexti í ám og lækjum. Skálavörður í Básum segir að rignt hafi linnulaust frá því í fyrradag og að nánast ófært sé á svæðinu. Innlent 10. ágúst 2020 14:24
Vætusamt vestantil á landinu Veðurstofan spáir suðlægri átt og víða dálítilli vætu sunnan- og vestanlands, en björtu með köflum norðaustan til. Innlent 10. ágúst 2020 07:52
Vaxið í ám og lækjum eftir mikla úrkomu Lögreglan á Suðurlandi hefur varað við miklum vatnavöxtum í ám í Þórsmörk og á Fjallabaksleið syðri en talsverð úrkoma hefur verið á Suður- og Vesturlandi í dag. Innlent 9. ágúst 2020 18:27
Há vatnsstaða í mörgum ám og lækjum Vatnsstaða er nú há í mörgum ám og lækjum á landinu vegna rigningatíðar undanfarinna daga. Innlent 9. ágúst 2020 11:40
Bleyta í kortunum fyrir næstu daga Landsmenn mega reikna með suðaustankalda eða strekkingi, átta til fimmtán metrum, með rigningu í dag, þar sem verður þó hægara og úrkomulítið norðaustanlands. Veður 9. ágúst 2020 08:10
Helst líkur á sólskini á Austurlandi Landsmenn mega búast við hægri suðvestanátt og skýjuðu veðri í dag þar sem verður úrkomulítið og milt í veðri. Veður 8. ágúst 2020 08:19
Vara við vatnavöxtum og hættu á skriðuföllum Mikið hefur rignt austan- og suðaustanlands. Innlent 7. ágúst 2020 07:17
Búið að opna þjóðveg 1 um Þvottárskriður Aurskriða féll yfir veginn fyrir hádegi og lokaði honum. Innlent 5. ágúst 2020 15:16
Aurskriða lokar þjóðvegi 1 um Þvottárskriður Þjóðvegi 1 um Þvottárskriður hefur verið lokað vegna aurskriðu sem féll yfir veginn. Innlent 5. ágúst 2020 11:49
Mannfall og eyðilegging í slóð Isaias Tveir létu lífið í Norður Karólínu þegar Isaias fór yfir hjólhýsabyggð. Erlent 5. ágúst 2020 06:49
Áfram „sæmilega hófleg“ rigning Veðrið sem varað var við í nótt fer nú að ganga niður en gular storm- og rigningarviðvaranir eru í gildi á Suðausturlandi fram eftir morgni. Innlent 5. ágúst 2020 06:43
Stormurinn Isaias skekur austurströnd Bandaríkjanna Hitabeltisstormurinn Isaias náði í nótt landi í Norður Karólínu í Bandaríkjunum og er vindhraðinn hundrað og fjörutíu metrar á klukkustund. Erlent 4. ágúst 2020 07:32
Lægð upp að landinu í kvöld Í dag er spáð fremur hægum vindi og vætu í flestum landshlutum. Lægð kemur upp að landinu í kvöld. Veður 4. ágúst 2020 06:16
Erfitt að elta góða veðrið um verslunarmannahelgina Erfitt verður að elta góða veðrið um helgina. Djúp lægð nálgast landið úr suðri og verður hún viðloðandi alla helgina. Gul viðvörun er í gildi á Suður- og Austurlandi fram á kvöld. Innlent 31. júlí 2020 12:11
„Mjúk lokun“ á þjóðvegi 1 í Öræfum vegna veðurs Lokunin nær til stærri bíla og bíla með aftanívagna, að því er fram kemur í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Innlent 31. júlí 2020 10:49
Rigning og rok torvelda ferðalög Alldjúp lægð nálgast nú landið úr suðri. Innlent 31. júlí 2020 06:40